Alþýðublaðið - 16.02.1978, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 16.02.1978, Blaðsíða 5
sEsr Fimmtudagur 16. febrúar 1978 5 c Örn Bjarnason skrifar skodun) Eins og lesendum Alþýðublaðsins mun kunnugt, er miðviku- þess að liggja upp á vinum og ættingjum, eins og það er nU huggulegt. Tryggingarstofnunin tæki þá að siðustu það sem fram að mál þetta hafi legið niðri. Nú er ekki verið að veitast að neinum vonandi þótt spurt sé: yfirleitt? Verðlag á Islandi i dag er ekki þannig að menn hafi efni á þvi að sýna kristilega þolin- mæði i peningamálum. Ekki frekar slasaöir menn en aðrir. Þangaö til skárri skýring fæst verður litið svo á að Tryggingarstofnunin hafi brugðizt skyldum sinum i þessu og hliðstæðu máli, eða þá að reglur stofnunarinnar þurfi gagngerrar endurskoðunar við. Stofnun á vegum islenzka rikisins, sem skammtar t.d. sköðuðu fólki lif og heilsu, hefur T ryggingastof nun — til hvers? daginn 15. feb. stutt spjall við Árna Sigur- pálsson vegna slyss sem hann varð fyrir 14 mán. áður. Segir hann þar stutt- lega frá raunum sinum sem bótaþegi. Eins er á sama stað að finna upplýsingar tryggingarlæknis Tryggingarstofnunar rikisins umslik mál, og verður ekki fundið, að nokkuð sé upp á stofn- unina að klaga beinlin- is, eins og málin standa núna. Hitt er svo annað mál, að þótt það sé rétt hjá Birni önundar- syni, og engin ástæða til að rengja, að Arni Sigurpálsson hafi fengið frá Tryggingar- stofnuninni 122 þús. en ekki 60 þús. sem Björn fékk siðan 20 þús.af.þágefurauga leiðað 102 þús. eru engin upphæð til lifs- viðurværis fyrir fjölskyldu- mann í 14 mánuði. Það er þvi ástæða til þess að leiða hugann að þvi, hvernig maður sem lendir i sliku á að draga fram lifið á meðan málið er aö velkjast fyrir dóm- stólunum? Getur ekki Tryggingarstofnun rikisins tekið að sér slikar bóta- greiðslur uns botn fæst i það fyrir dómstólum hvaða tryggingarfélag i þessu tilfelli, er bótaskylt? Það gefur auga leið að ef ekki er til slikur aðili innan þjóð- félagsrammans sem annast slikar millifærslur, þá hlýtur fólk i mörgum tilfellum að liða sult, nema það hafi aðstöðu til henni ber þegar botner fenginn i málið. Þessi leið virðist manni vera nokkur nauðsyn, þar sem alkunnaer hversu slik mál eiga það til að dragast á langinn fyrir dómi. Það vakti athygli mina að ýmsir aðilar sem tengdir eru umræddu máli og rætt var við, lögðu rika áherzlu á, að þeirra yrði i engu getið i þessum skrifum og get ég nú ekki séð i fljótu bragði, hvaða tilgangi slikt þjónar, ef viðkomandi hefur ekkert að fela. Og þvi skyldu menn hafa eitthvað að fela? Þannig rabbaði ég alllengi við nokkra aðila málsins sem að siðustu tóku það þó skýrt fram, aðeftir þeim mætti ekkert hafa i dagblaði. Svona lagað skil ég illa. Meiningin var aðeins að reyna að komast að þvi hvers vegna hnútur hleypur á slik mál, i þeirri von að úr mætti leysa. Nokkuð virðistaugljóst að litil samvinna er á milli t.d. Trygg- ingarstofnunarinnar og Trygg- ingarfélaganna i málum sem þessum. Það verður að minnsta kosti ekki séð. Þó sýnist manni að nokkur fengur væri að þvi að kippa þvi i lag til skilningsauka fyrir báða aðila og hagræðingar fvrir kannski slasaðan mann, i vafstrisinu við bákn þetta. Væri ekki úr vegi að menn segðu móö sinn i þessu tilliti. Og hvernig stendur á þvi að maður sem lendir i slysi og er skoðaður af sama lækni tvivegis þarf að borga fyrir skoðunina i annað skiptið? (1 umræddu til- felli er það reyndar lögmaður sjúklingsins sem beiðist þessa i seinna skiptið.) En ég get ekki séð að það skipti miklu. Mað- urinn er skoðaður i bæði skiptin vegna sama atviks, sem heyrir jú undir Tryggingarstofnun rikisins á þessu stigi málsins. Nú, i spjalli við einn aðilann, sem ekki mátti nefna, kemur Miðvikudagur 15. febrúar 1978 Árni Sigurpálsson í báráttu vid kerfid: 40 þúsund á 14 mánuðum Málid virðist strand í bili Ungur maður, sem keyr- ir bifreiö á vegum rikis- fyrirtækis lendir i bilslysi og skaðast á hálsi. Hann hefur verið óvinnufær frá þeim degi, eöa i 14 mánuöi. Hann hefur ekki hlotiö neina fyrirgreiöslu pen- ingalega, hjá Tryggingar- stofnun rikisins fram til þessa. Alþýöublaösmenn heimsóttu þennan unga mann, og hér á eftir fer frásögn hans af „bardag- anum viö bákniö". Hvert er upphaf þessa máls, Arni? Upphaf þessa máls cr þaft aB ég lendi i bilslysi fyrir 14 mán oum. eöa 19. desember 1976. £g var þá starfsmaöur hjá Pósti og sima og keyröi bil á vegum fyrirtækisins Þaö sem geröist var þaö. aö bill rennir i hiiöina á mér og siöan annar aftan á mig, en viö þaö hnykktist höfuöiö á mér aftur, þaö er kallaö aö „vikkla", held ég. Viö þetta skaöaöist ég á hálsi þannig aö ég hef veriö óvinnufær siöan. Hvernig lýsti þessi sköddun sér? Eg hef haft miklar bólgur i hálsi Eins hef ég veriö mjög máttlitill allan þcnnan tima. Þá bætir þaö ekki úr skák aö þaö liö- ur yfir mig, cf ég reyni of mikiö á mig. Ég hef þvi ekkert getaö unn- iö. en þaö hefur bjargaö málinu aö konan minhefur unniö úti. Hún hefur eiginlega veriö fyrirvinna heimilisins þennan tima. Varstu ekki i launum hjá Pósti og sfma fyrst eftir slysiö? Eg fékk greidd laun i einn og hálfan mánuö. Þaö varö saman- lagt um 60 þúsund krónur. Ekki meira cn 60 þúsund krón- Nei, þaö er ekki rétt hjá mér Tryggingarlæknirinn tók tultugu þusund. t»etta uröu þvi ckki ncma fjörutiu þúsund. Hver er tryggingalæknirinn? Hann heitir i Björn Onundar- son. Eg fór i tryggingarmat hjá Tryggingarstofnun rikisins. Og ég er metinn 100% öryrki l fyrstu fjóra mánuöina, 50% i tvo mánuöi og 25% í einn mánuö. Sföan var ég metinn 8% varanlegur öryrki. tivaö reyndir þú til þess aft fá þaö fé sem þér ber út úr Trygg- ingarstofnuninni? Ég fékk mér lögfræöing til þess aö annast þetta fyrir mig. Eg held aö hann sé búinn aö gera þaö sem hann getur i bili. Hann haföi sam- band viö tryggingarfélög bilanna sem keyröu á mig. Tryggingarfé- lag bilsins sem keyröi I hliöina á mér segir aö höfuöhöggiö hafi hlotizt af höggi bílsins sem keyröi aftan á mig, en tryggingarfélag þess bils, scgir aö þaö heföi aldrei gerzt ef hinn heföi ekki keyrt á mig fyrst, svoleiöis aö mér skilst aö allt veröi nú aö fara fyrir dóm- stólana, til þess aö fá úr þvi skoriö hver á aö borga þctta. Þaö hefur staöiö i þessu þófi alla þessa mán- uöi. Þú hefur ekki fengiö annan lif- eyri á þessu timabili en þessa 40 þúsund krónur? Nei, tryggingarlækmrinn tók tuttugu þúsund fyrir tryggingar- matiö. En hvaö hafa læknar reynt aö gera fyrir hálsinn á þér? Þcir hafa nú litiö getaö gert. Þaö var ekki fyrr en hér kom danskur maöur sem notar nála- stunguaöferöina kinversku, aö mér fór aö liöa betur. Kinverska nálastunguaöferöin? Já, þaö var merkileg upplifun aö lenda i þessu. Hann stakk nál- um i mig hér og þar, aöallega þó i hálsinn og upp frá þvi fór mér aö liöa betur. Þá fór ég aö reyna aö vinna svolitiö, en varö aö gefast upp vcgna máttleysis. Mér þykir leiö- inlegt aö þetta skuli hafa lent i málaferlum og vitleysu, þvl aö þaö tckur sinn tima, og eins er slæmt aö fá ekkert út úr trygging- unum. Ö.B. Arni Sigurpálsson aö heimili sinu, Lækjargötu 18, llafnarfiröi. Björn Önundarson, tryggingarlæknir: Árni fékk þá fyrir- greidslu sem honumbar Blaöiö haföi samband viö Björn önundarson, tryggingarlækni vegna þessa mál. Eftir aö hafa kynnt sér skjöl varöandi mál Arna, geröi hann grein fyrir læknisskoöun og niðurstööu hennar. Er hún samhljóöa umsögn Arna. Þá rakti Björn gang slikra mála og siöan sér i lagi i umræddu til- felli. Björn sagöi aö Ami heföi fengiö greidda sjúkradagpen- inga eins og honum heföi boriö samkvæmt eöli málsins og regl- um Tryggingarstofnunar rfkis- ins. Björn sagöist sföan hafa, aö beiöni lögfræöings Arna, tekiö hann til læknisskoöunar, og aö sú skoöun hafi veriö óskyld starfi hans hjá Tryggingar- stofnuninni, og bæri þvi aö grciöast samkvæmt taxta Læknafélags lslands. Björn sagöi aö kostaö væri kapps aö hraöa slikum málum. þannig aö viökomandi fengi þær bætur sem hann ætti rétt á. og heföi enginn hag af þvi aö draga þaö á langinn. Eftir þá læknisskoöun hcföi hann talið Arna vinnufær- an, en tók sérstaklega fram aö sllkt mat væri alltaf mjög erfitt og viökomandi finndi þaö bezt sjálfur hvaö hann treysti sér til vinnu. Björn sagöist álita aö Arna bæri bætur frá ööru hvoru tryggingarféiaganna sem þeir bilar væru tryggöir hjá scm slysinu ollu, en aö þaö væri aö sjálfsögöu ekki I hans verka- hring aö kveöa úr um þaö. Sam- kvæmt bókum Tryggingarstofn- unarinnar hafa Arna veriö borgaöar rúmar 122 þús. kr. Hvernig stendur á þvi að slik mál liggja niðri? Geta menn imyndað sér, að slasaður maður hafi efni á þvi að slikt mál liggi niðri? Og hvernig er hægt að tryggja það i framtiðinni að slfk mál liggiekki niðri? Og til hvers i andskotanum er verið að láta málið liggja niðri. Er þar að verki hinn endalausi séríslenzki hringlandaháttur, sem ötlendir menn henda jafnan gaman að, þegar þeir fást til þess i nátt- myrkri að ræða um Islendinga ekki rétt til sömu bellibragða og brúkuð eru meðal þjóða þar sem hnefarétturinn einn gildir. Orn Biarnásnri Aðalfundur Alþýðuflokksfélags Grindavfkur: „Lánakerfid orðið að pólitísku styrkjakerfi” Þann 12. febrúar var haldinn i Festi aðalfúndur Alþýðuflokks- félags Grindavikur. Formaður fráfarandi stjórnar Svavar Arnason baðst undan endur- kjöri. Nýr formaður var kosinn Sigurður Agústsson og með hon- um i stjórn, Sigmar Sævaldsson, Hjalti Magnússon, ölver Skúla- son og Ægir Agústsson. Akveðið var einróma að hafa prófkjör 2. aprfl n.k. Nokkrar ályktanir voru samþykktar eftir fjörugar umræður, um atvinnumál Grindavikur, fjármálamisferli og framferði þingmanns flokks- ins I kjördæminu. Kosin var 3 manna blaðnefnd til að sjá um útgáfu málgagns flokksins sem heitir Grindvikingur. Eitt það ánægjulegasta sem gertvará fundinum varinntaka 12 nýrra félaga i flokkinn og um- fjöllun um inntökubeiðnir 5 ann- arra. Var inntöku þeirra frestað til næstafundar.Hérfara á eftir ályktanir flokksfélagsins: No 1 Alyktun Alþýðuflokksfélags Grindavikur um Jón Armann Héðinsson, þingmann flokksins. Alþýðuflokksfélag Grindavik- ur harmar framkomu Jóns Ar- manns Héðinssonar alþingis- manns i garð Alþýðuflokksins i seinni tfð. No 2 Alyktun Alþýðuflokksfélags Grindavikur um atvinnumál Grindavikur. Félagið lýsir þungum áhyggj- um yfir iskyggilegri þróun at- vinnumála i Grindavik. Sjávar- útvegur, sem þorri Grindvik- inga á afkomu sina undir berst i bökkum, m.a. sökum aflaleysis og rekstraröröugleika fisk- vinnslustöðvanna. Liggur þá beint við að atvinnu fólks er stefnt i voða. Hefðu ekki komið til haust- sildveiðar, sem vel hafa tekizt siðustu tvö ár væri hér þegar mikið árstiðarbundiö atvinnu- leysi. Fara menn nærri um at- vinnuöryggi manna þegar það byggist á fisktegund, sem fyrir nokkrum árum var uppurin. Félagið harmar skilningsleysi stjórnvalda og þingmanna kjör- dæmisins á þörfum undirstöðu atvinnuvegarins á Suðumesj- um. Gerir félagið þá eftirfar- andi kröfur: — að Grindavik og Suðurnes fái tafarlaust notið fullrar fyrir- greiðslu Byggðasjóðs og ann- arra fjárfestingarlánasjóða i málum er varða viögerð, endur- nýjun og nýsmiði fiskiskipa, af- komu fiskvinnslustööva og ekki sizt lánsaðstoð við skreiðan-og saltfiskverkendur. — að gömul fiskimið linu- og netabáta Grindvikinga og ann- arra Suðurnesjamanna verði þegar friðuð að öllu ieyti fyrir veiðum sérsmiöaðra togskipa. — að Grindavik og Suðurnes fái þegar notiö allrar fyrirgreiðslu Byggðasjóðs i málum er varða iðnað,gatnagerð og aðrar fram- kvæmdir bæjarfélaganna. Þvi nauðsynlegt er að bæjarfélögin geti átt virkan þátt i eflingu at- vinnuöryggis á hverjum stað með eigin framkvæmdum. No 3 Alyktun Alþýðuflokksf élags Grindavikur um fjármálamis- ferli. Félagið óttast þá óheilla þró- un i fjármálaheimi landsins, sem hin tiðu fjársvikamál undanfarin misseri hafa opin- berað. Þetta ástand erógnvekj- andi og hlýtur að verka sem seinvirkt eitur i æðum sam- félagsins. Fjármálakerfi landsins viröist gerspillt. I Landsbanka tslands hefur yfirmaður orðið uppvis að tug- milljóna króna fjárdrætti. Öðaverðbólgan sem geysað Frh. á 10. siöu Lýsir áhyggjum vegná þróunar atvinnumála og harmar framkomu Jóns Árrrianns Hédinssonar

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.