Alþýðublaðið - 16.02.1978, Blaðsíða 8
8
Fimmtudagur 16.
alþýðu'
febrúar 1978 hlaoid
Heyrí: AB rikisstjórnin hafi
fegniö hina færustu sérfræð-
inga til að setjast i verö-
bólgnanefnd til að finna leiöir
út úr verðbóignum vanda.
Nefndin lagöi fram ýmsar
hugmyndir og leiöir. — Rikis-
stjórnin hafnaði leið 1, 2, 3, 4
og 5 og valdi sina eigin leið,
sem nú gengur undir nafninu
Ól.eiðin.
Heyrt: Pessi vísa:
Bach Se- Jóhann — bastian .
barrokk tónlist semja vann
Beto — hafði — hoven van
heldur vinning yfir hann.
Tekið cftir: Aö margir nota
verulegan hluta tima sins til
þess að tala um það, hve litinn
tima þeir hafi.
Séð: Eftirfarandi i fundargerð
heilbrigðismálaráðs Reykja-
vikurborgar: „Framv.egis
gildir sú regla, að hjúkrunar-
fræðingum ber ekki skylda til
að aka skðlabörnum i eigin
bifreiðum til slysavarðstofu
eða til heimilis þeirra þegar
slys eða veikindi ber að, held-
ur skuli tekin sjúkrabifreið
eöa leigubifreið eftir þvi sem
ástæða þykir til.” Þetta var
samþykkt.
Tekið eftir: Merkilegri bókun
frá fundi haf narstjórnar
Reykjavikur, sem neytendur
ættu að veita sérstaka athygli.
Þar segir orörétt: „Hafnar-
stjórn Reykjavikur telur
ástæðu til að vekja athygli á
þeirri staðreynd að vörur
Iiggja á hafnarsvæðum i inn-
flutningshöfnum hérlendum 5
til 6 sinnum lengur en i höfn-
um nágrannalandanna. Þessi
langi geymslutimi krefst þess,
að geytpslurymi á hafnar-
svæöum sé hlutfalislega jafn-
miklu stærra hérlendis en i er-
lendum höfnum. Þrátt fyrir
aukningu á geymslurymi á
siðustu árum hefur ekki tekizt
að mæta þessum þörfum, og
með nútimatækni fara vanda-
málin vaxandi. Afleiðingarnar
eru, að vörur eru geymdar i
óhentugum geymslum (jafn-
vel úti), geymslukostnaður
verður óeölilega hár og
skemmdir tiðar”. Fleiri orð
eru höfö um þetta mál, en
neytendur mættu gera sér i
hugarlund hve mjög þetta
ástand hlýtur að hækka allt
vöruverð. '
Tekið eftir: Að hér fyrr á ár-
um tók borgarfógeti stundum
leigubila. Þá voru þeirekki
eins margir einkabílarnir sem
hann gat tekið! (á nauö-
ungaruppboð).
Auftíýseruiar S
AUGLÝSINGASIMI
BLAÐSINS ER
14906
alþyöu-
Neydarsímar
Slökkviliö
Slökkvilið og sjúkrabflar
i Reykjavik — simi 11100
i Kópavogi— simi 11100
i Hafnarfirði— Slökkviliðið simi
51100 — Sjúkrabill simi 51100
Lögreglan
Lögreglan í Rvík — simi 11166
Lögreglan i Kópavogi — simi
41200
Lögreglan i Hafnarfirði — simi
51166
Hitaveitubilarnirsimi 25520 (utan
vinnutima simi 27311)
Vatnsveitubilanir simi 85477
Simabilanir simi 05
Rafmagn. 1 Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. í Hafnarfirði
isima 51336.
Tekið við tilkynningum um bilan-
ir á veitukerfum borgarinnar og i
öðrum tilfellum sem borgarbúar
telja sig þurfa að fá aðstoð borg-
arstofnana.
Neyðarvakt tannlækna
er i Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstig og er opin alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl. 17-18.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00-
08.00 á mánudag-fimmtud. Simi
21230. A laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur lokaðar
en læknir er til viðtals á göngu-
deild Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: simi 81200
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjröður simi 51100.
Reykjavik — Kópavogur
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00. Mánud.
föstud. ef ekki næst i heimilis-
lækni, simi 11510.
Siysadeild Borgarspitalans. Simi
81200. Siminn er opinn allan
sólarhringinn.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla, simi 21230.
læknar
Tannlæknavakt i Heiisuverndar-
stöðinni.
Sjúkrahús
Borgarspitalinn mánudaga til
föstud. kl. 18.30-19.30 laugard. og
sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30-
19.30.
Landspitaiinn alla daga kl. 15-16
og 19-19.30. Barnaspitali
Hringsins ki 15-16 alla virka
daga, laugardaga kl. 15-17,
sunnudaga kl. 10-11.30 og 15-17.
Fæðingarheimilið daglega kl.
15.30-16.30.
Hvítaband mánudaga til föstu-
daga kl. 19-19.30, laugardaga og
sunnudaga kl. 15-16 og 19-19.30
Landakotsspitali mánudaga og
föstudaga kl. 18.30-19.30, laugar-
daga og sunnudaga kl. 15-16.
Barnadeildin: alla daga kl. 15-16.
Kleppsspitaiinn: Daglega kl. 15-'
16 og 18.30-19, einnig eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild kl. 18.30-19.30, alla
daga, laugardaga og sunnudaga,
kl. 13-15 og 18.30-19.30.
Hafnarf jörður
Upplýsingar um afgreiðslu I apó-
tekinu er i sima 51600.
Ýmislegt
Kvikmyndasýning i MIR-
salnum á laugardag
Spánarmyndin Grenada eftir
Roman Karmen verður sýnd kl.
15.00 á laugardag. — Allir vel-
komnir. MíR
Aðalfundur íþróttafélags Fylkis
verður haldinn þriðjudag 28. febr.
kl. 8 i félagsheimilinu. Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf, laga-
breytingar og önnur mál.
Kvenfclag Kópavogs.
Fundur verður i efri sal félags-
heimilisins fimmtudaginn 16.
febrúar kl. 20.30.
Stjórnin.
Mæðrafélagið heldur skemmti-
fund að Hallveigarstöðum,
laugardaginn 18. febr. kl. 8. Mat-
ur og skemmtiatriði.
Félagskonur fjölmennið og takið
með ykkur gesti.
Laugard. 18/2
Árshátið Utivistar verður i
Skiðaskálanum Hveradölum á
laugardagskvöld. Matur og
skemmtiatriði. Brottför kl. 18 frá
B.S.l. Þátttaka tilkynnist á skrif-
stofuna Lækjarg. 6, simi 14606.
Sunnud. 19/2 kl. 13
Selvatn og viðar, létt gönguferð
eða skiðaferð um Miðdalsheiði.
Fararstj. Einar og Kristján.Verð
1000 kr. fritt f. börn m. fullorðn-
um. Farið frá B.S.l. benzinsölu.
Útivist
FMcksstarfid
Patreksf jöröur:
Auglýsing um prófkjör vegna hreppsnefndarkosninga i
Patrekshreppi.
Alþýðuflokksfélag Patreksfjarðar hefur ákveðið að efna
til prófkjörs um skipan fjögurra efstu sæta á lista Alþýðu-
flokksins við hreppsnefndarkosningar i vor. Kjördagur
verður auglýstur siöar.
Framboðsfrestur er til 21. febrúar næst komandi. Fram-
bjóðendur þurfa.að vcra 20 ára eöa eldri, eiga lögheimili I
Patrekshreppi og hafa amk. 8 meðmælendur, 18 ára eða
eldri, sem eru flokksbundnir i Alþýðuflokksfélagi Pat-
reksfjarðar.
Framboðum skal skila til Bjarna Þorsteinssonar, Brunn-
um 5, Patreksfirði fyrir klukkan 24:00 þann 21. febrúar
næst komandi. Kjörstjórn.
Hafnarfjörður, Hafnarfjöröur
Kvenfélag Alþýðuflokksins i Hafnarfirði efnir til fjöl-
skyldubingós laugardaginn 18. febrúar klukkan 15:00 i
Alþýðuhúsinu.
Margir góðir vinningar!
Kaffiveitingar!
Allir velkomnir!
Seltjarnarnes
Vegna væntanlegra bæjarstjórnarkosninga er Alþýðu-
flokksfólk á Seltjarnarnesi vinsamlega beðið að hafa sam-
band við skrifstofu félagsins i sima 25656 milli kl. 7 og 8 á
kvöldin.
Sími
flokks-
skrifstof-
unnar
i Reykjavik
er 2-92-44
Húsavik.
Prófkjör Alþýðuflokksfélags Húsavíkur vegna bæjar-
stjórnarkosninga 1978.
Ákveðið hefur verið að viðhafa prófkjör um skipan 4 efstu
sæta á væntanlegum framboðslista. Kjörgengi til fram-
boðs i prófkjöri hefur hver sá er fullnægir kjörgengisá-
kvæðum laga um kosningar til sveitarstjórna, og hefur
auk þess meðmæli minnst 19 flokksbundinna Alþýðu-
flokksmanna.
Framboð þurfa að berast eigi siðar en 20. febrúar næst
komandi til formanns kjörnefndar, Guðmundar Hákonar-
sonar, Sólvöllum 7, Húsavik.
Isafjöröur
Prófkjör á vegum Alþýðuflokksfélags ísafjaröar vegna
bæjarstjórnarkosninga i lsafjarðarkaupstað 1978.
1) Prófkjör fyrir vænatanlegar bæjarstjórnarkosningar
fer fram sunnudaginn 26. febrúar n.k.
2) Framboðsfrestur rennur út þriðjudaginn 14. febrúar.
3) Kosið verður um 1.2. og 3. sæti framboöslistans.
4) Kjörgengi til framboðs i prófkjörið hefur hver sá sem
fullnægir kjörgengisákvæðum laga um kosningar til
sveitarstjórnar og hefur auk þess meðmæli minnst 10
flokksfélaga.
5) Bramboðum ber að skila til formanns félagsins eða ann-
arra stjórnarmanna.
6) Niðurstöður prófkjörs eru bindandi hljóti sá frambjóð-
andi sem kjörinn er minnst 20 af hundraði af kjörfylgi
Alþýðuflokksins við siöustu sambærilegar kosningar
eða hafi aðeins eitt framboð borist.
7) öllum.sem orðnireru 18 ára á kjördegi, eiga lögheim-
ili i sveitarfélaginu og ekki eru flokks bundnir i öðrum
stjórnmálafiokkum er heimil þátttaka i prófkjörinu.
8) Utankjörstaðaatkvæðagreiðsla fer fram dagana 19. —
25. febr. að báðum dögum meðtöldum. Þeir, sem taka
vilja þátt i utankjörstaðaratkvæðagreiðslu hafi sam-
band við Karitas Pálsdóttur, Hjallavegi 5.
i stjórn Alþýðuflokksfélags isafjarðar
Gestur Halldórsson formaður
Jens Hjörleifsson
Sigurður J. Jóhannsson
Karitas Pálsdóttir
Snorri Hermannsson
Augiýsing um prófkjör i Grindavik.
Ákveðið hefur verið að efna til prófkjörs um skipan um 5
efstu sætanna á lista Alþýðuflokksins i Grindavik við
bæjarstjórnarkosningarnar i vor. Prófkjörsdagur verður
sunnudagurinn 2. april n.k. Kjörfundur stendur frá kl. 10-
22. Framboðsfrestur er til 12. marz n.k.
Frambjóðandi getur boðið sig fram i eitt eða fleiri þessara
sæta. Hann þarf að eiga lögheimili i Grindavik og hafa
aö minnsta kosti 5 meðmælendur sem eru flokksbundnir
i Alþýðuflokksféiagi Grindavikur. Framboði skal skila til
Sigurðar Agústssonar,Heiðarhrauni 8, Grindavik, fyrir kl.
24 sunnudaginn 12. marz 1978. Nánari upplýsingar gefur
Sigurður Agústsson i sima 8297. Alþýðuflokksfélag
Grindavikur.
Auglýsing um prófkjör í Garðabæ.
Akveðið hefur verið að efna til prófkjörs um skipan
tveggja efstu sætanna á lista Alþýðuflokksins við bæjar-
stjórnarkosningarnar I vor.
Prófkjörsdagar verða auglýstir siðar. Framboðsfrestur
er til kl,24 sunnudaginn 26. febrúar.
Frambjóðandi getur boðið sig fram i annað eða bæði sæt- .
in.
Hann þarf að vera 20 ára eða eldri, eiga lögheimili i
Garðabæ og hafa a.m.k. 10 meðmælendur 18 ára eða eldri,
sem eru flokksbundnir i Alþýðuflokksfélögunum i
Garðabæ.
Framboðum sé skilað til Rósu Oddsdóttur, Blikanesi 4.
Allar nánari upplýsingar gefa Rósa Oddsdóttir i sima
42295 og KarlÓ.Guðlaugsson Garðaflöt.l s. 42921 Garðabæ,
13. febr. 1978. Kjörstjórnin.
Kvenfélag Alþýðuflokksins í Reykjavík
heldur félagsfund n.k. fimmtudagskvöld 16. febrúar kl.
20.30 i Alþýðuhúsinu (niðri).
Dagskrá: Benedikt Gröndal, formaður Alþýðufl. ræðir
stjórnmálaviðhorfiðSagt frá 40 ára afmælisfagnaði Kven-
félags Alþýðuflokksins. Stjórnin
Gumafélagar
Fundur verður haldinn að Hótel Esju, 2. hæð, þriðjudaginn
21. febrúar n.k. Arni Gunnarsson, ritstjóri, mætir á fund-
inn.
Dúnn Síðumúla 23 /ími 04900
Steypustöðln ht
Skrifstofan 33600
Afgreiðslan 36470
Loftpressur og
traktorsgröfur
til leigu.
Véltœkni h/f
Sími á daginn 84911
á kvöldin 27-9-24