Alþýðublaðið - 16.02.1978, Blaðsíða 10
10
Blaðamenn 12
Af hálfu blaðamanna hefur
jafnframt verið óskað eftir þvi
margsinnis, að Kjararann-
sóknarnefnd yrði sem hlutlaus
aðili fenginn til að reikna' út mis-
mun kjara fréttamanna rikisfjöl-
miðlanna og blaðamanna en
þeirri málaleitan hafa útgefendur
jafnan hafnað. Blaðamanna-
félagi tslands var þvi nauðugur
einn kostur að segja upp samn-
ingum sinum og hefja nýja kjara-
samningsgerð.
Þrátt fyrir að blaðamenn hafi
haft samkomulagið um samræm-
ingu upp á vasann, hafa blaðaút-
gefendur aðeins boðið4.3% kaup-
hækkun á alla launataxta félags-
ins. Þaðþýðir i raun, að samræmi
næst með þeim hætti, að blaða-
maður með 8 ára starfsreynslu,
sem annast verkstjórn eða hefur
sambærilega ábyrgð i starfi, fær
laun sem eru 9 krónum hærri en
hjá byrjanda i fréttamennsku hjá
rikisfjölmiðlunum. Þessu getur
Blaðamannafélag Islands að
sjálfsögðu ekki unað og þvi stefn-
ir þessi kjaradeila nú i verkfall.
Sömu laun fyrir sömu
vinnu
Blaðamannafélag íslands verð-
ur 80 ára á þessu ári. Það hefur
jafnan stýrt kjarabaráttu sinniá
þann veg, að ekki hefur komið til
verkfalls — utan einu sinni. Það
var í ágústmánuði 1963 og stóð þá
i um það bil viku. Nú eru þvi liðin
15ár tæplega milli þessafyrsta og
annars verkfalls i sögu félagsins,
þ.e.a.s. ef af verkfallinu nú verð-
ur.
Kjör blaðamanna hafa frá 1.
desember 1976 hækkað um 47% á
sama tima og kjör annarra stétta
i þjóðfélaginu hafa hækkað um
alit að 80%. Þvi miður verður að
segjast, að sá lærdómur sem
biaðamenn hafa dregið af þessari
þróun, er sá að kjarabaráttu hér-
lendis er ekki unnt að reka með
árangri nema með þvi að beita
verkfallsvopninu.
Viðsemjendur Blaðamanna-
félags Islands eru nýgengnir i
Vinnuveitendasamband íslands.
Ein af grundvallarreglum þeirra
samtaka er að greidd skulu sömu
laun fyrir samsvarandi vinnu án
tillits til þess hjá hverjum hún sé
unnin. Blaðamannafélag Islands
væntir þess, að viðsemjendum
þess, nýliðunum i Vinnuveitenda-
sambandinu, sé ljóst þetta grund-
vallarsjónarmið þeirra samtaka,
■'em þeir hafa gerst félagar i. Þá
mun þessi kjaradeila þeirra við
blaðamenn hljóta farsælar lyktir.
Einkahanki 1
ekki mikið fjármagn, sem við
höfum i þessa starfsemi. Mest
eru það verzlanir, sem hafa
pantað beint og lagt bæði á
heildsölu og smásöluálagningu,
en nú láta frá sér heildsölú-
álagninguna, gegn greiðslu-
frestinum. Þeirra hagur er
fresturinn, okkar hagur heild-
söluálagningin og það að þurfa
ekki að liggja uppi með mikla
lagera, sem fyrnast og eyði-
leggjast”.
Það má gjarnan koma fram
að hér stunda fleiri aðilar svip-
uð viðskipti.
—hv
Elskulegur eiginmaður minn og faðir okkar,
Örn Andreas Arnljótsson
útibússtjóri,
Ólafsvik
verður jarðsunginn frá Hallgrimskirkju föstudaginn 117.
febrúar kl. 14. Fyrir hönd foreldra4systkina og annara
vandamanna.
Halla Gisladóttir,
Arnljótur Arnarson
Gisli Örn Arnarson
Agústa Maria Arnardóttir
Þeir sem vildu minnast hins látna er bent á Minningar-
sjóði Kiwanis.
SIMAR. 11 798 OG 19533.
Þórsmerkurferðinni
frestað vegna ófærðar. —
Ferðafélag Islands
Aðalfundur
Verður haldinn þriðjudaginn
21. febr. kl. 20.30 i Súlnasai
Hótel Sögu. Venjuleg aðai-
fundarstörf. Félagsskirteini
1977 þarf að sýna við inngang-
inn.
Stjórn Ferðaféiags islands.
Minningarspjöld frá Kiwanisklúbbum
fást hjá eftirtöldum aðilum:
Verzl. Embla, Hafnarfirði
Sparisjóði Hafnarfjarðar.
Verzl. Gluggatjöld Laugavegi 66, R.
Verzl. Bókhlaðan Skólavörðustig 21, R.
Verkamannafélagið
Dagsbrún
Áriðandi félagsfundur verður i Austur-
bæjarbiói á föstudaginn kl. 17.
Fundarefni:
Uppsögn kaupgjaldsákvæða samninganna
Verkamenn eru hvattir að koma beint af
vinnustað á fundinn.
Stjórn Dagsbrúnar
Kennarar — Kennarar
Vegna mikillar fjölgunar nemenda á
framhaldsskólastigi i Garðabæ vantar
kennara að skólanum haustið 1978.
Kennslugreinar: íslenzka, stærðfræði,
raungreinar, iþróttir drengja, verzlunar-
greinari danska* spænska, heimilisfræði.
Upplýsingar gefur skólastjóri i sima 52193
og 52194.
La«s staða
Lektorsstaða i klassiskum málum, grisku og latinu við
heimspekideild Háskóla tslands er laus til umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins.
Umsóknarfrestur er til 15. marz nk.
Umsóknum skulu fylgja itarlégar upplýsingar um rit-
smiðar og rannsóknir svo og námsferil og störf og skulu
þær sendar menntamálaráðuneytinu Hverfisgötu 6,
Reykjavik.
Menntamálaráðuneytið
9. febrúar 1978
Laus staða
Dósentsstaða i bergfræði við jarðfræðiskor verkfræði- og
raunvísindadeildar Háskóla tslands er laus til umsóknar.
Dósentinum er einkum ætlað að starfa á sviði jarðefna- og
jarðhitafræði.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins.
Umsóknarfrestur er til 15. marz nk.
Umsóknum skulu fylgja itarlegar upplýsingar um rit-
smiðar og rannsóknir svo og námsferil og störf og skulu
þær sendar menntamálaráðuneytinu Hverfisgötu 6,
Reykjavik.
Menntamálaráðuneytið
9. febrúar 1978
Fimmtudagur 16. febrúar 1978’ sassr
Samdráttur í múr-
smíði og pípulögnum
Landsamband iðnaðarmanna
hefur sent frá sér fréttatilkynn-
ingu þar sem segir meðalannars:
Samkvæmt könnun á bygging-
ariðnaði á 3. ársfj. 1977, sem
Landsamband iðnaðarmanna
stendur fyrir, kom eftirfarandi i
ljós. Verksvið i byggingariðnaði
skiptist þannig, að við ibúðabygg-
ingar starfaði um 47% mannafl-
ans, 13% við byggingu atvinnu-
húsnæðis og 27% við byggingar á
vegum hins opinbera. Um 10%
störfuðu við annað en að framan
greinir.
Starfsmannafjöldi var sam-
kvæmt niðurstöðum könnunar-
innar áætlaður 10.800 manns i
septemberlok. Er það um 1900
mönnum færra en i lok júni i sum-
ar. Má ætla að þessi fækkun sé
mest vegna sumarfólks, sem
hverfur af vinnumarkaðinum á
haustin.
Niöurstöðum um starfsemi eða
framléiðslu á 3. ársfj. i saman-
burði við 2. ársfj. 1977 gefa til
kynna að um aukningu sé að
ræða. Sé yfir heildina litið, þá
nemur aukningin að magni til um
13%. Hvað varðar einstakar
greinar, þá varð aukningin mest
hjá verktakafyrirtækjum eða um
22%. Um litilsháttar samdrátt
var að ræða i múrsmiði og pipu-
lögnum.
Niðurstöður um starfsemi eða
framleiðslu á 3. ársfj. 1977 I sam-
anburði við 3. ársfj. 1976 gefa til
kynna að hún hafi aukizt að
magni til um 8%. Hvað snertir
einstakar greinar þá var aukn-
ingin mest að magni til hjá verk-
tökum um 13%.
A 4. ársfj. bjuggust fyrirtækin
yfirleitt við minni starfsemi.
Fyrirliggjandi verkefni voru
talin minni framundan. Að þessu
sinni var ástæðan fyrir of litlum
verkefnum aðallega veðurfar og
litil eftirspurn. Lóðaskortur, sem
komið hefur fram sem stærsta
vandamál i fyrri könnunum, var
nú ekki áberandi, enda sú árstið
þar sem framkvæmdir eru i lág-
marki.
Um fyrirhugaðar fjárfestingar
er það að segja, að fyrirtæki með
um helming mannaflans bjuggust
við að fjárfesta fyrir árslok. Þar
af ætluðu fyrirtæki með 35%
mannaflans að fjárfesta i bygg-
ingum, 39% i vélum og tækjum og
um 12,6 %i efni.
Borgarráð
samþykkir hækkun
stöðumælagjalda
Borgarráð Reykjavikur
samþykkti á fundi slnum þriðju-
daginn 7. febrúar s.l., að tillögu
umferðarnefndar, hækkun stöðu-
Prófkjör 3
Sigurjónsson, skólastjóri gagn-
fræðaskólans, og Kristján Jónas-
son, framkvæmdastjóri Djúp-
bátsins.
í 2. sæti gefur kost á sér Jakob
Ölafsson, rafveitustjóri, og i 3.
sæti Snorri Hermannsson, húsa-
smiður.
Guðmundur 12
fengið eitthvað yfirfært, vegna
brýnustu framfærzlu, sem pen-
ingalitill stúdent. Kvaðst
Guðmundur undrandi á eldfimi
kviksögunnar, þar sem við
Alþýðublaðsmenn hefðum
ekki einir blaða spurt hann
þessarar spurningar á þessum
degi. /
Guðmundur kvaðst hins vegar
feginn vilja að svar hans kæmi
fyrir almannasjónir, svo saga
þessi hjaðnaði niður, og er blað-
inu mesta ánægja að gera það
hér með.
AM
Lánakerfið 5
hefur hér frá 1970 hefur grafið
undan fjármálasiðferði i land-
inu. Lánamarkaður er ekki til
og lánakerfið er orðið að póli-
tisku styrkjakerfi og skattsvik
eru algeng, svo nokkuð sé talið.
Þá hefur lengi leikið grunur á
þvi, að erlend umboðslaun
verzlunar skili sér illa.
Fjármálafrumskógurinn,
verðbólgan og leyndin yfir öllu
þjóna bröskurum en ekki öllum
almenningi.
Islenzka stjórnkerfið stenzt
ekki til lengdar nema að gegn
þessum meinsemdum verði
ráðizt af fullri hörku.
Félagið krefst þess
— að allirséujafnir fyrir lögum,
og lögin jöfn fyrir öllum.
— að dómskerfi og eftirlit allt
verði gert mun virkara og að al-
menningur eigi i framtíðinni
miklu greiðari aðgang að upp-
lýsingum er varða opinberan
rekstur.
— að hið óréttláta skattakerfi
sem beinlinis ýtir undir brask
og svik verði tafarlaust lagfært.
mælagjalda. Samkvæmt tillög-
unni mun borgarráð æskja þess
að framvegis veröi gjöld af bif-
reiðastöðum 20 kr. fyrir hverjar
byrjaðar 15 min. Þetta gildir um
þær götur borgarinnar þar sem
mest ásókn er i bilastæði. Við aðr-
ar götur þar sem stöðumælum er
beitt mun gjaldið verða 20 kr. fyr-
ir hverjar byrjaðar 30 min.
Ekki er vitað nákvæmlega
hvenær ofangreind hækkun kem-
ur til framkvæmda né hvort hún
verður samþykkt af stjórnvöldum
æðri borgarráöi.
Stundaskrá 1
Með þessu móti komast menn
fyrrúti atvinnulifið, geta farið að
stunda sina vinnu, i stað þess að
vera á framfæri þjóðfélagsins.
Auk þess er áfangakerfið talið
manneskjulegra gagnvart
nemendum en hitt. Þeir geta rætt
við kennarana og ráðið sinu vali,
þannig að ábyrgðin hvilir meir á
þeirra herðum en áður.