Alþýðublaðið - 04.03.1978, Blaðsíða 9
sssr Laugardagur 4. mars 1978
9
Útvarp og sjónvarp fram yfir helgíria
Utvarp
Laugardagur
4. mars
7.00 Morgunútvarp Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
8.50. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.55.
Tilkynningar kl. 9.00. Létt
lög milli atriða. óskalög
sjúklinga kl. 9.15: Kristin
Sveinbjörnsdóttir kynnir.
Barnatímikl. 11.10.: Dýrin
okkar. Stjórnandinn, Jóina
Hafsteinsdóttir spjallar um
fugla. Ingibjörg Agústs-
dóttir segir frá fuglum sem
hún á. Lesið úr þjóðsögum
o.fl.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Vikan framundan.
Sigmar B. Hauksson kynnir
dagskrá útvarps og sjón-
varps.
15.00 Miðdegistónleikar
15.40 íslenskt mál. Dr. Jakob
Benediktsson flytur þáttinn.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Vinsælustu popplögin.
Vignir Sveinsson kynnir.
17.00 Enskukennsla (On We
Go) Leiðbeinandi: Bjarni
Gunnarsson.
17.30 Framhaldsleikrit barna
og unglinga: „Davfð
Copperfield” eftir Charles
Dickens: Anthony Brown
vjó til útvarpsflutnings. (A.
útv. 1964). Þýðandi og leik-
stjóri: Ævar R. Kvaran. —
Fyrsti þáttur. Persónur og
leikendur: Davið / Gisli
Alfreðsson, Frú Pegothy /
Anna Guðmundsdóttir,
Herra Pegothy / Valdimar
Lárusson, Davið sem barn /
Ævar Kvaran yngri, Emelia
litla / Snædis Gunnars-
dóttir, Mamma / Kristbjörg
Kjeld, Herra Murdstone /
Baldvin Halldórsson Ungfrú
Murdstone / Sigrún Björns-
dóttir.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Vatnajökull Fjórði og
síðasti þáttur: Rannsóknir
og ferðalög. Umsjón:
Tómas Einasson, — Rætt
við Helga Björnsson, Sigurð
Þórarinsson, Guðmund
Jónasson og Pétur Þor-
leifsson. Lesari: Valtýr
Oskarsson.
20.05 Hljómskálamúsik
Guðmundur Gilsson kynnir.
20.40 Ljóðaþáttur Jóhann
Hjálmarsson stjórnar
þættinum.
21.00 Walter Klien leikur á
pianó smálög eftir Mozart.
21.20 Tveir á tali Valgeir
Sigurðsson ræðir við Helga
Gislason, bónda i Skógar-
gerði i Fellum.
21.45 Divertimenti fyrir tvö
barytón-selló og selló eftir
Ilaydn Janos Liebner leikur
á öll hljóðfærin.
22.00 Úr dagbók Högna Jón-
mundar Knútur R.
Magnússon lýkur lestri úr
bókinni „Holdið er veikt”
eftir Harald A. Sigurðsson.
22.20 Lestur Passíusálma Geir
Waage guðfræðinemi les 34.
sálm.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.45 Danslög
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Sunnudagur
5. mars
8.00 Morgunandakt' Séra
Pétur Sigurgeirsson vigslu-
biskup flytur ritningarorð
og bæn.
8.10 Fréttir. 8.15 Veður-
fregnir. Útdráttur úr
forustugr. dagbl.
8.35 Morguntönleikar.
9.30 Veiztu svarið? Jónas
Jónasson stjórnar
spurningaþætti. Dómari:
Ölafur Hansson.
10.10 Veðurfregnir. Fréttir.
10.30 Morguntónleikar, — frh.
11.00 Messa i Hafnarfjarðar-
kirkju á æskuiýðsdegi þjóð-
kirkjunnar. Séra Sigurður
H. Guðmundsson þjónar
fyrir altari. Þorvaldur
Halldórsson prédikar og
syngur einsöng. Kór
Hafnarfjarðarkirkju
syngur. Organleikari: Páll
Kr. Pálsson. Nemendur i
Tónlistarskóla Hafnar-
fjarðar leika.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Orsakir vangefni.
Halldór Þormar lif-
fræðingur flytur fyrsta
erindið i flokki hádegis-
erinda um málefni van-
gefinna.
14.00 Miðdegistónleikar.
15.10 Ferðamolar frá Guineu
Bissau og Grænhöfða-
eyjum: III. þáttur.
Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 Endurtekið efni. a. ,,Ég
hef smátt um ævi átt”
Sigurður Ö. Pálsson skóla-
stjóri flytur þátt um Bjarna
Þorsteinsson frá Höfn
i Borgarfirði eystra og les
kvæði eftir hann ásamt Jón-
björgu Eyjólfsdóttur (áður
útv. i sept. 1976. b. Um
skeifur og skeifnasmiði
Þórður Tómasson safn-
vörður i Skógum flytur
erindi (áður útv. i okt. 1973).
17.30 Útvarpssaga barnanna:
„Dóra" eftir Kagnheiði
Jónsdóttur Sigrún
Guðjónsdóttir les (12).
17.50 Harmónikulög: Carl
Jularbo, Maurice Larcange
og Arne Knapperholen leika
með félögum sinum.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 „Elskaðu mig...”
önnur dagskrá um ástir i
ýmsum myndum. Viðar
Eggertsson tekur saman.
Flytjendur með honum:
Edda Hólm og Evert
Ingólfsson.
19.50 Kammertónlist.
-0.30 Útvarpssagan: ,,Pila-
grimurinn” eftir Par
Lagerkvist Gunnar
Stefánsson les þýðingu sina
(5).
21.00 íslenzk einsöngslög
Hinn-1930: IX. þáttur. Nina
Björk Eliasson fjallar um
lög eftir Loft Guðmundsson
og Magnús A. Arnason.
21.25 Dulræn fyrirbæri i
islenzkum frásögnum, II.
Glámur i Grettissögu. Ævar
R. Kvaran flytur erindi.
21.55 Konsert i F-dúr fyrir
þrjár fiðlur og strengjasveit
eftir Telemann Bohdan
Warchal, Anna Höblingová
og Quido Höbling leika með
K a m m e r s v ei t i n n i i
Slóvakiu: Bohdan Warchal
stjórnar.
22.10 íþróttir Hermann
Gunnarsson sér um þáttinn.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.45 K völdtónleikar a.
Gundula Janowitz syngur
lög eftir Richard Strauss og
Franz Liszt: Irwin Gage
leikur á pfanó. b. Deszö
Ránki og Sinfóniuhljom-
sveitin i Búdapest leika
Capriccio fyrir pianó og
hljómsveit eftir Stravinsky:
Iván Fischer stjórnar.
23.30 Fréttir. Dagskrártok.
Mánudagur
6. mars
7.00 Morgunútvarp Veður-
fregnirkl. 7.00, 8.15og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05: Valdimar örnólfsson
leikfimikennari og Magnús
Pétursson pianóleikari.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
usturgr. landsmálabl.), 9.00
og 10.00. Morgunbæn kl.
7.55: Séra Eirikur J. Eiríks-
son prófastur flytur
(a.v.d.v.). Morgunstund
barnanna kl. 9.15: Guðrún
Asmundsdóttir heldur
áfram að lesasöguna „Litla
húsið i Stóru-Skógum” eftir
Láru Ingalls Wilder i þýð-
ingu Herborgar Friðjóns-
dóttur: Böðvar Guðmunds-
son þýddi ljóðin (6). Til-
kynningar kl. 9.30. Létt lög
milliatriða. islenskt málkl.
10.253 Endurtekinn þáttur
dr. Jakobs Benediktssonar.
Gömul Passiusálmalög i
úts. Sigurðar Þórðarsonar
kl. 10.45: Þuriður Páls-
dóttir, Magnea Waage,
Erlingur Vigfússon og
Kristinn Halisson syngja.
Páll Isólfsson leikur með á
orgel Dómkirkjunnar Sam-
timatónlist kl. 11.00: Atli
Heimir Sveinsson kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: Reynt
að gleyma” eftir Alene
Corliss Axel Thorsteinson
les þýðingu sina (3).
15.00 Miðdegistónleikar:
tslensk tónlista. Sónata nr.
2 fyrir pianó eftir Hallgrim
Helgason. Guðmundur
Jónsson leikur. b. ,,úr
saungbók Garðars Hólms”,
lagaflokkur fyrir tvo ein-
söngvara og pianó eftir
Gunnar Reyni Sveinsson við
ljóð eftir Halldór Laxness.
Asta Thorstensen og Hall-
dór Vilhelmsson syngja:
Guðrún Kristinsdóttir leikur
á pianó.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn Þorgeir Ast-
valdsson kynnir.
17.30 Tónlistartimi barnanna
Egill Friðleifsson sér um
tímann.
17.45 Ungir pennar Guðrún Þ.
Stephensen les bréf og rit-
gerðir frá börnum.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál Gisli Jóns-
son menntaskólakennari
flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Þáttur eftir Valgarð L.
Jónsson bónda á
Eystra-Miðfelli á Hval-
fjarðarströnd. Baldur
Pálmason les.
20.00 Lög unga fólksins Asta
R. Jóhannesdóttir kynnir.
20.50 Gögn og gæði Magnús
B jarnfreðsson stjórnar
þætti um atvinnumál.
21.55 Kvöldsagan: Öræfaferð
á tslandi sumarið 1840
Kjartan Ragnars sendi-
ráðunautur endar lestur
þýðingar sinnar á frásögn
eftir danska náttúrufræð-
inginn J. C. Schytte (4).
22.20 Lestur Passiusálma
Gisli Gunnarsson guðfræði-
nemi les 35. sálm.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Frá tónleikum Sinfóníu-
hljómsveitar íslands i Há-
skólabióiá fimmtud. var: —
siðari hluti Hljóms veitar-
stjóri: Adain Fisher Sinfón-
ia nr. 9 i C-dúr eftir Franz
Schubert. — Jón M úli Arna-
son kynnir —
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
Sjónvarp
Laugardagur
4. mars 1978
16.30 íþróttirUmsjónarmaður
Bjarni Felixson.
17.45 Skiðaæfingar(L) Þýskur
myndaflokkur. 2. þáttur.
Þýðandi Eirikur Haralds-
son.
18.15 On We GoEnskukennsla.
Atjándi þáttur endursýnd-
ur.
18.30 Saltkrákan (L) Sænskur
sjónvarpsmyndaflokkur.
Þýðandi Hinrik Bjarnason.
(Nordvision — Sænska sjón-
varpið)
19.00 Enska knattspyrnan (L)
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Menntaskólar mætast
(L) I þessum þætti eigast
við Menntaskólinn i Kópa-
vogi og Menntaskólinn á
Laugarvatni. Á milli spurn-
inga leikur Finnur Kristins-
son á gitar, og Vilberg Vigg-
ósson leikur á pianó. Dóm-
ari Guðmundur Gunnars-
son. Stjórn upptöku Tage
Ammendrup.
20.55 Dave AUen lætur móðan
mása (L) Breskur gaman-
þáttur. Þýðandi Jón Thor
Haraldsson.
21.40 Kaldi Luke (Cool Hand
Luke) Bandarisk biómynd
frá árinu 1967. Leikstjóri
Stuart Rosenberg. Aðalhlut-
verk Paul Newman, George
Kennedy og Dennis Hooper.
Luke Jackson er dæmdur til
tveggja ára þrælkunarvinnu
fyrir óspektir á almanna-
færi. Hann storkar fanga-
vörðunum og nýtur brátt
mikils álitshinna fanganna.
Myndin er ekki við hæfi
barna. Þýðandi Bogi Arnar
Finnbogason.
23.40 Dagskrárlok
Sunnudagur
5. mars 1978
16.00 Húsbændur og hjú (L)
Breskur myndaflokkur.
Kvennagullið Þýðandi
Kristmann Eiðsson.
17.00 Kristsmenn (L) Breskur
fræðslumyndaflokkur. 11.
þáttur. Kristniboð í útlönd-
um A nitjándu öld voru
milljónir manna i stórborg-
um Englands og annarra
Evrópulanda, sem aldrei
fóru til kirkju. Kristniboðar
töldu þó, að þeirra væri
meiri þörf i Afriku. Þýðandi
Kristrún Þórðardóttir.
18.00 Stundin okkar (L) Um-
sjónarmaður Asdis Emils-
dóttir. Kynnir ásamt henni
Jóhanna Kristin Jónsdóttir.
Stjórn upptöku Andrés Indr-
iðason.
19.00 Skákfræðsla Leiðbein-
andi Friðrik Ölafsson.
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Konungur breiðunnar
Kvikmynd þessi var tekin
sumarið 1976 við ýmsar
bestu veiðiár landsins. Lýst
er laxaklaki, laxarækt,
veiðum á stöng og í net og
hugmyndum um ferðir lax-
ins i sjó. Myndina gerði Is-
film sf. Höfundur handrits
og þulur Indriði G. Þor-
steinsson.
20.55 Röskir sveinar (L)
Sænskur sjónvarpsmynda-
flokkur i átta þáttum. Loka-
þáttur. Efni sjöunda þáttar:
tda og Gústaf frétta, að
Ingiriður dóttir Oskars, sé
barnshafandi af völdum Ax-
els, sonar þeirra. Gústaf
verður æfur og lemur Axel
til óbóta, svo að hann f lýr að
heiman og heitir þvi að
koma ekki aftur. Ingiriður
fæðir andvana barn. Hún er
mjög veik og brátt kemur i
ljós, að hún hefur erft geð-
sjúkdóm móður sinnar. Ax-
el heimsækir hana. Það
kemur til átaka, og Öskar
verður piltinum að bana.
Hann segir Gústaf, að með
þessu hafi hann verið að
gjalda liku likt. Þýðandi
Öskar Ingimarsson. (Nord-
vision — Sænska sjónvarp-
ið)
21.55 Andaskurðlækningar —
kraftaverk eða blekking? A
Filipseyjum eru menn, sem
þykjast geta framkvæmt
eins konar uppskurði með
berum höndum og numið
burtu meinsemdir inni i lik-
amanum án þess að nokkur
merki sjáist. Til þeirra leit-
ar.f jöldi fólks hvaðanæva að
úr. heiminum, sem hlotið
hefur þann úrskurð, að það
sé haldið ólæknandi sjúk-
dómum. Enskir sjónvarps-
menn fóru ásamt hópi landa
sinna til Manila, kvikmynd-
uðu fjölda „aðgerða” og
fengu með sér til greiningar
líkamsvefi, sem „læknarn-
ir” kváðust hafa tekið úr
sjúklingum sinum. Þýðandi
og þulur Ingi Karl Jóhann-
esson.
23.10 Að kvöldi dags (L) Esra
Pétursson læknir flytur
hugvekju.
23.30 Dagskrárlok
Mánudagur
6. mars
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Iþróttir Umsjónarmaður
Bjarni Felixson.
21.00 Philby Burgess og
Maclcan (L) Arið 1951 gerð-
ist atburður sem vakti
heimsathygli. Tveir hátt-
settir starfsmenn bresku
leyniþjónustunnar, Guy
Burgess og Donald
Maclean, flúðu til Sovétrikj-
anna. Ellefu árum siðar
flúði einnig Kim Philby einn
æðsti maður leyniþjónust-
unnar. I þessari leiknu,
bresku sjónvarpskvikmynd
er lýst aðdraganda þess, er
þrir vel menntaðir Eng-
lendingar af góðum ættum
gerast kommúnistar og
njósnarar i þágu Sovétrikj-
anna. Handrit Ian Curteis.
Leikstjóri Gordon Flemyng.
Aðalhlutverk Anthony Bate,
Derek Jacobi og Michael
Culver. Þýðandi Kristrún
Þórðardóttir.
22.20 Menningarsjúkdómar
(L) Of hár blóðþrýstingur er
einhver skæðasta mein-
semd sem mannkynið á við
að striða. 1 þessari
áströlsku fræðslumynd er
lýst rannsóknum á orsökum
og afleiðingum sjúkdóms-
ins. Þýðandi og þulur Jón O.
Edwald.
23.10 Dagskrárlok
Þriðjudagur
7. mars
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Bilar og menn (L)
Franskur fræðslumynda-
flokkur. 4. þáttur. Arin
áhyggjulausu (1924-1935)
Stóru bifreiðaverk-
smiðjurnar i Evrópu og
Ameriku verða iðnveldi.
Frakkinn Citroen verður
fyrirmynd margra en hlýtur
dapurleg endalok. iburður-
inn nær hámarki í hinum
italska BugattibD. Ahrifa
kreppunnar gætir i bila-
iðnaði og horfurnar eru ekki
bjartar. Þýðandi Ragna
Ragnars. Þulur Eið-
urGuðnason.
21.20 Sjónhending (L) Erlend-
ar myndir og málefni. Um-
sjónarmaður Sonja Diego.
21.45 Serpico (L) Bandariskur
sakamálamyndaflokkur.
Systkinin frá Serbiu Þýð-
andi Jón Thor Haraldsson
22.35 Dagskrárlok