Alþýðublaðið - 04.03.1978, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 04.03.1978, Blaðsíða 10
10 Laugardagur 4. mars 1978 SSSSr Hjúkrunarfræðinga vantar i sumarafleysingar á Sjúkrahúsið á Sauðárkróki. Upplýsingar gefur hjúkr- unarframkvæmdarstjóri i sima 95-5270. Sjúkrahús Skagfirðinga Sauðárkróki. LögHk Eftir kröfu tollstjórans i Reykjavik og að undangengnum úrskurði verða lögtök lát- in fram fara án frekari fyrirvara, á kostn- að gjaldenda en ábyrgð rikissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar aug- lýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miðagjaldi, svo og söluskatti af skemmtunum, vörugjaldi af innlendri framleiðslu, timabundnu vörugjaldi v/ jan. — sept. 1977, skipulagsgjaldi af ný- byggingum, söluskatti fyrir október, nóvember og desember 1977, svo og ný- álögðum viðbótum við söluskatt, lesta- vita- og skoðunargjöldum af skipum fyrir árið 1977, gjaldföllnum þungaskatti af disilbifreiðum samkvæmt ökumælum, al- mennum og sérstökum útflutningsgjöld- um, aflatryggingasjóðsgjöldum, svo og tryggingaiðgjöldum af skipshöfnum ásamt skráningargjöldum. Borgarfógetaembættið i Reykjavik 27. febrúar 1978. Starfsmannafélagið Sókn auglýsir Skrifstofa félagsins er flutt að Freyjugötu 27 Ath: Lifeyrissjóður Sóknar er eftir sem áður að Skólavörðustig 16. Starfsmannafélagið Sókn Breiðhol tsbú ar- Rey kv íkingar Stofnfundur samtaka áhugafólks um fjöl- brautaskólann i Breiðholti verður haldinn i húsakynnum skólans að Austurbergi 5 miðvikudaginn 8. mars kl. 20.30 (kl. hálf 9). Stöndum vörð um sérstæðustu mennta- stofnun höfuðborgarinnar. Eflum hag hennar og heill. Undirbúningsnefndin Kranamaður óskast óskum að ráða vanan mann á bilkrana, einnig vanan mann á Smurstöð. Upplýsingar um störfin veitir verkstjóri véladeildar i Borgartúni 5, Reykjavik. Vegagerð rikisins Ert þú fólagi í RauAa krossinumV Deildir fólagsins eru um land allt. RAUÐI KROSS ÍSLANDS Leikarar 1 samningi eru njóta sömu kjara og rikisstarfsmenn yfirleitt þvi hér er um einskonar æviráön- ingu að ræða. Til er einnig i dæminu að leikarar Þjóðleik- hússins séu á C-samningi, er þá um að ræða ráðningu i ákveðin hlutverk og siðan ekki söguna meir. 1 upphafi munu leikarar hafa óttazt að uppsagnirnar væru refsiaðgerðir af hálfu stjórnar Þjóðleikhússins þar sem um þátttöku af þeirra hálfu var að ræða i verkfallsaðgerðum BSRB i gær og fyrradag. En að sögn Sveins Einarssonar mun alls ekki hafa verið um neitt slikt að ræða, en aðeins tilviljun ráðið. J.A. SKÍPAUTG^RB KÍKISINS. m/s Baldur fer frá Reykjavik miðviku- daginn 8. þ.m. til Patreks- fjarðar og Breiðafjarð- arhafna. Vörumóttaka: mánudag, þriðjudag og til hádegis á mið- vikudag. m/s Esja fer frá Reykjavik fimmtudag- inn 9. þ.m. vestur um land i hringferð og tekur vörur á eft- irtaidar hafnir: ísafjörð, Akureyri, Húsavik, Raufar- höfn, Þórshöfn, Bakkafjörð, Vopnafjörð, Borgarfjörð eystri, Seyðisfjörð, Neskaup- stað, Eskifjörð, Reyðarfjörð, Fáskrúðsfjörð, Stöðvarfjörð, Breiðdalsvik, Djúpavog og Hornafjörð. Móttaka: mánu- dag, þriðjudag og miðviku- dag. Stöður í Tanzanía Danskautanrikisráðuneytið hefir óskað eftir þvi að auglýstar yrðu á Norðurlönd- um 4 stöður við norræna samvinnuverk- efnið i Tanzania. Þar af eru: Ein yfirmannsstaða (project coordinator), ein framkvæmdastjóra- staða (administrative officer), ein ráðu- nautarstaða við bókhald og stjórnun, ein ráðunautarstaða um starfsmannahald og starfsmenntun. Góð enskukunnátta er áskilin. Nánari upplýsingar um þessar stöður, svo og um- sóknareyðublöð fást á skrifstofu Aðstoðar íslands við þróunarlöndin, Borgartúni 7 (jarðhæð), sem opin verður mánudaga og miðvikudaga kl. 14.00-16.00. Umsóknar- frestur er til 15. mars n.k. Söluskattur Hér með úrskurðast lögtak fyrir vangreiddum söluskatti 4. ársfjórðungs 1977, svo og viðbótum söluskatts vegna fyrri timabila, sem á hafa verið lagðar i Kópavogskaup- stað. Fer lögtakið fram að iiðnum 8 dögum frá birtingu úr- skurðar þessa. Jafnframt úrskurðast stöðvun atvinnurekstrar þeirra söluskattsgreiðenda, sem eigi hafa greitt ofangreindan söluskatt 4. ársfjórðungs 1977 eða vegna eldri timabila. Verður stöðvun framkvæmd að liðnum 8 dögum frá birt- ingu úrskurðar þessa. Bæjarfógetinn I Kópavogi. ÚTBOfi ENDURSKINS- MERKI ERU NAUÐSYNLEG FYRIR ALLA UMFERÐARRÁÐ ^aúþýðu| Auglýsinga- síminn er 14906 Landsvirkjun óskar eftir tilboðum I fyrsta áfanga bygg- ingarframkvæmda við Hrauneyjafossvirkjun I Tungnaá, sem er: Gröftur og sprengirnar fyrir stöðvarhúsi, þrýstivatns- pipum og frárennslisskurði að hluta, ásamt vatnsvörn- um. Aætlaður gröftur nemur 500.000 rúmmetrum. Ctboðsgögn verða afhent á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, Reykjavik, frá og með mánudeginum 6. marz 1978 gegn óafturkræfri greiðslu að fjárhæð kr. 60.000. Tekið verður á móti tilboðum i skrifstofu Landsvirkjunar til kl. 14.00 hinn 14. april 1978. Reykjavik, 4. marz 1978 LANDSVIRKJUN Ritari Landbúnaðarráðuneytið óskar eftir að ráða ritara. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsóknir sendist landbúnaðarráðuneyt- inu fyrir 8. marz n.k. Okkar inniiegustu þakkir fyrir auðsýnda vináttu og samúð við andlát og útför Arnar A. Arnljótssonar bankaútibúst jóra. Halla GisladóttirArnljótur Arnarson Gisli Orn Arnarson Agústa Maria Arnardóttir Gisli Guðmundsson Hallfriður Jónsdóttir Arnljótur Daviðsson Agúst M. Figved Daviö Arnljótsson Hulda Erlingsdóttir Jens Arnljótsson

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.