Alþýðublaðið - 01.03.1978, Qupperneq 11
Miðvikudagur 1. mars 1978
tSLENZKUR TEXTI.
Æsispennandi, ný amerlsk-ensk
stórmynd i litum og Cinema
Scope, samkvæmt samnefndri
sögu eftir Fredrick Forsyth sem
út hefur komið i islenzkri þýð-
ingu.
Leikstjóri: Ronald Neame.
Aðalhlutverk: Jon Voight, Maxi-
milian Schell, Mary Tamm,
Maria Dcheíl.
Bönnuð innan 14 ára.
Athugið breyttan sýningartima.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
Sími 50249.
Ný mynd
Greifinn af Monte Cristo
Frábær litmynd eftir hinni sigildu
skáldsögu Álexanders Dumas.
Aðalhlutverk:
Richard Chamberlain
Trevor Haward
Louise Jordan
Tony Curtes _
Sýnd kl. 9.15.
#MÓf)LEIKHÚSIfl
STALIN ER EKKI HÉR
i kvöld kl. 20,
föstudag kl. 20.
ÖDIPÚS KONUNGUR
5. sýning fimmtudag kl. 20.
6. sýning laugardag kl. 20,30.
ÖSKUBUSKA
laugardag kl. 15,
sunnudag kl. 15.
TVNDA TESKEIÐIN
sunnudag kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
Litla sviðið:
ALFA BETA
gestaleikur frá Leikfélagi Akur-
eyrar
sunnudag kl. 15 (kl. 3).
GRÆNJAXLAR
á Kjarvalsstöðum
miðvikudag og föstudag kl. 20,30.
Miðasala þar frá kl. 18,30.
Miðasala 13,15-20.
leikfEíag 3(2
REYKIAVIKUR
SKALD-RÓSA
1 kvöld. Uppseit.
Föstudag. Uppselt.
Sunnudag. Uppselt.
SAUMASTOFAN
Fimmtudag kl. 20,30.
Fáar sýningar eftir.
SKJALDHAMRAR
Laugardag kl. 20,30.
Fáar sýningar eftir.
Miðasala i Iðnó kl. 15/Miðsala i
Iðnó kl. 14-20,30.
/2TM5-44
Svifdrekasveitin
Æsispennandi ný, bandarisk
ævintýramynd um fifldjarfa
björgun fanga af svifdrekasveit.
Aðalhlutverk: James Coburn, Su-
sannah York og Robert Culp.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TÖNABÍÖ
.a*3-n-82
Gauragangur í gaggó
Það var siðasta skólaskylduárið
...siðasta tækifærið til að sleppa
sér lausum.
Leikstjóri: Joseph Ruben.
Aðalhlutverk: Robert Carradine,
Jennifer Ashley.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Q 19 OOO
salur
Eyja Dr. Moreau
Afar spennandi ný bandarisk lit-
mynd, byggð á sögu eftir H. G.
Wells, sem var framhaldssaga i
Vikunni fyrir skömmu.
Burt Lancaster
Michael York
Islenskur texti
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 3,05 — 5,05 — 7.05 — 9 og
11
salur
My Fair Lady
Sýnd kl. 3-6.30- og 10
Islenzkur texti
-------salur ^
Grissom bófarnir
Hörku spennandi litmynd.
Sýnd kl. 3.10, 5.30, 8 og 10.40.
--------- safur D -......—
Dagur í lífi Ivan Deniso-
vich
Islenskur texti.
Sýnd kl. 3.20, 5.10, 7.10 9.05 og
11.15
3*16-444
Blóðsugugreifinn snýr aft-
ur
Spennandi ný bandarisk hroll-
vekja um hinn illa greifa Yorga
Robert Quarry, Mariette Hartley
ISLENSKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11
3*2-21-40
Orustan við Arnhem
A Bridge too far
Stórfengleg bandarisk stórmynd
er fjallar um mannskæðustu
orustu siðari heimsstyrjaldarinn-
ar þegar Bandamenn reyndu að
ná brUnni yfir Rin á sitt vald.
Myndin er i litum og Panavision.
Heill stjörnufans leikur i mynd-
inni.
Leikstjóri: Richard Attenbo-
rough.
Bönnuð börnum. Hækkað verð.
Sýnd kl. 5 og 9.
Villta vestrið sigrað
HOW THE
WEST
WASWON
Fi-om MGM and CINERAMA
METOOCOLjOR |Gl«®
Nýtt eintak af þessari frægu og
stórfenglegu kvikmynd og nU með
islenzkum texta.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
LAUGARÁ4
B I O
. Simi 32075
Genisis á hljómleikum
Ný mynd um hina frábæru hljóm-
sveit, ásamt trommuleikaranum
Bill Bruford, (Yes).
Myndin er tekin i Panavision með
Stereophonic hljómiá tónleikum i
London.
Sýnd kl. 5, 6, 7, 8, 9og 10.
Athugið sýningartimann.
Verö kr. 300.-
Hefnd Karatemeistarans
"AWESOME!”
-DRAGON MAGAZINE
BRUCE LEE
his death avenged by BRUCE Ll
The New Martial Arts Master
■El A DIMENSION PICTURES RELEASE
J
Hörkuspennandi ný karatemynd,
um hefnd meistarans Bruce Lee.
Aðalhlutverk: Bruce Lee.
ISLENZKUR TEXTI
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 11.
sréustu sýningar.
Auglýsið í Alþýðublaðinu
Á hvaða leið..?
Afsiðun?
Hversu oft heyrum við það
ekki, þegar rætt er um mannlif-
ið, takmörk þess og tilgang, að
við séum á hraðri niðurleið?
Börn og unglingar, sem
stundum þykja ærið óstýrilát, fá
hreint ekki svo sjaldan að heyra
setningu eins og þessa af vörum
eldrafólks: ,,Ja,öðruvisi var nú
þetta i minu ungdæmi”! Jafn-
hliða þvi liggur það svo i radd-
hreimnum, að hér hafi orðið
alvarlegar breytingar til hins
verra!
Það liggur næstum i hlutarins
eðli, að fólk, sem náð hefur
nokkuð háum aldri, vilji gjarn-
an hafa nokkur áhrif á gnng
málanna i krafti sinnar lifs-
reynslu, og það mun mála sann-
ast, að slikt er fyrst og fremst
gert til að forða hinum yngri og
óreyndari frá allskonar misstig-
um og glappaskotum. Vist er
það jákvæð afstaða til hinna
ungu viðmælenda. En þá kemur
aðþvi, að það er meira en vafa-
samt, að reka málin á eintóm-
um áfellisdómum um það sem
er, borið saman við hvað var.
Hætt er við að slikar orðræður
verði metnar sem eintómt
svartagallsraus og fari inn um
annað eyrað og Ut um hitt!
Samthlýturþaðað verai senn
forvitnilegt og alveg ómaksins
vert, að leggja niður fyrir sér á
hvaða leið við eiginlega erum.
Erum við að glata siðferðileg-
um og andlegum verðmætum,
sem þjóðin átti i rikum mæli,
eða erum við aðeins að ganga i
takt við breytileg viðhorf liðandi
stundar?
Þetta er viðamikil spurning,
sem ekki verður leyst Ur i fljót-
um hasti, né heldur alveg ein-
föld i sniðum.
Flestum mun koma saman
um — og með réttu — að frelsi sé
ein af hinum dýrmætustu gjöf-
um i mannlifinu. En jafnvel um
það hvaðsé frelsi, eru menn alls
ekki á eittsáttir. Þegar öllu er á
botninn hvolft, gera menn sér
alls ekki allir fulla grein fyrir
þvi, aðþað þýðirekki að hver og
einn megi gera hvaðeina, sem
henni eða honum kann að fljUga
i hug i það og það sinnið. Slikt
getur auðveldlega leitt til
stjórnleysis, sem er flestu
ófrelsi verra.
Af þessu leiðir, að hver og
einn þarfnast aga i uppvexti,
aga sem leiðir til þess að kunna
skil á réttu og röngu. En þá er-
um við einmitt komin að þvi,
sem gjarnan kallast hin óskráðu
lög i mannlegum samskiptum.
Hér blandast vitanlega i, hver
er sá siðferðisgrundvöllur sem
við teljum i senn æskilegan og
nauðsynlegan.
Þarflaust ætti að vera að rif ja
þaðupp, að við höfum i hartnær
1000 ár verið kristin þjóð, og af
þvi leiðir að hin kristna siðfræði
ætti að vera okkar eðlilega mat i
þeim efnum. Þar er eitt æðsta
fyrirheitið: Sannleikurinn mun
gera yður frjálsa.
Við höfum auðvitað oft rekið
okkur á, að þó þetta sé einfalt i
sniðum, eru það vist fleiri en
Pilatus sálugi, sem rekastnokk-
uð i vafa um, hvað er sannleik-
ur!
Venjulegir menn, sem hafa
ekki höndlað einhvern óyggj-
andi „sannleik”, að eigin dómi,
þurfa þvi oft að leita og umfram
allt leggja á sig að hugsa, áður
en takmarkið næst. Þá kemur
hverjum til góða, að bUa yfir
hæfilegri sjálfsögun, sem ekki
næst, nema að hafa viljann til
þess frá ungum aldri og stuðn-
ing hinna lifsreyndari.
Ýmsar leiðir hafa vitaniega
verið farnar, til þess að siða
mannkindina i timanna rás. All-
ir kannast við hið „hegnandi
réttlæti”, sem klerkar fyrri
tima notuðu óspart, til að forða
mönnum frá eilifri glötun!
Meðhliðsjón af þvi, að „synd-
in” virðist ekki vera á sérstöku
undanhaldi, má fullyrða að
þetta hafi gefizt miður vel.
islendingum hefur aldrei þótt
sérstaklega koma til þess, sem
kallað hefur verið hraeðslugæði!
Af þessari bitru reynslu verð-
ur að draga þá ályktun, að
meira skipti, að innræta fólki
virðingu fyrir hinu rétta, enótta
við afleiðingar hins ranga, verð-
ur þvi varla móti mælt.
Eitt af þvi, sem flestir heiðar-
legir menn meta af hinu bezta,
er að geta treyst samferða-
mönnum sinum. Þvi miður virð-
ist hin forna dyggð, orðheldni,
vera á alvarlegu undanhaldi.
Mega allir sjá, til hvers slikt
hljóti að leiða.
Þetta er þvi viðurhlutameira,
sem mannleg samskipti eru
margbrotnari og flóknari en
löngum áður. Lakast af öllu er,
ef þeir, sem klæða æðri stöður
ganga þar á undan i krafti
valds. Hvað höfðingjarnir haf-
ast að, hinir ætla sér leyfist
það”. Slikt hefurlengi við geng-
izt, þótt vafasamur mælikvarði
sé, enda trUlegt, að séra
Hallgrimur hafi rétt að mæla
þar sem hann segir:.. „i yztu
myrkrum enginn sér aðgreining
höfðingjanna”! Hitt kann rétt
að vera, að það liðki ekki um
skör fram innrætingu hins rétta,
að augljós séu dæmi um ástund-
un hins ranga á æðri stöðum.
Eru og ill forsæmi gjarnan auð-
veldari til eftirbreytni en hin
betri.
Vist verður ekki hjá þvi kom-
izt, að gildismat manna sé und-
irorpið breytingum. En það er
vitanlega hreint ekki sama,
hver hreyfingarstefnan er.
Við skulum taka dæmi, sem
flestum mun nokkuð kunnugt.
NU er ekki um annað rætt frem-
ur en allskonar óreiðu i þjóðlif-
inu. Þar verða t.d. skattsvik og
allskonar brask oft langvinnt
umræðuefni. Fróðlegt er að
athuga, hvað stendur upp Ur
ótrUlega mörgum i þeim orð-
ræðum. Fjölmargir i hópi
launamanna bera sig upp undan
þvi, að þeir, sem hafa aðstöðu
til, svo sem ýmsir einka
atvinnurekendur, svíki undan
skatti! Þetta er auðvitað átalið
— oft hörðum orðum — en þá
fylgir ekki allsjaldan með:
„Þessa aðstöðu höfum við
launamenn ekki”! Með öðrum
orðum, kvörtunin beinist ekki
að þvi, að skattsvik séu i raun-
inni röng, heldur að þvi, að allir
hafi ekki sömu tækifæri til svik-
anna, viljann skorti hinsvegar
ekki! Þóskattsvik séu alls ekki
nýtt fyrirbæri og alkunnugt um
tiundarsvik Ur fornum sögum,
hafa þau þó áður verið fordæmd
af öðrum ástæðum en nU.
Verður að láta hér staðar
numið að sinni.
i HREINSKILNl SAGT
II.isUm IiI*
Grensásvegi 7
Simi 32655.
Ri
RUNTAL-0FNAR
Birgir Þorvaidsson
Sími 8-42-44
Aa.c^lý3eruiar I
AUGLYSiNGASlMI
BLADSINS ER
14906
Svefnbekkir á
verksmiðjuverði
SVEFNBEKKJA
HöfðatUni 2 — Simi 15581
Reykjavik.
2-
50
50
Sendi*
bíla-
stöðin h.f.