Alþýðublaðið - 14.03.1978, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 14. marz 1978
11
spékoppurinn
LAUGARA&
_ Sími 32075
Crash
Hörkuspennandi ný bandarlsk
kvikmynd.
Aðalhlutverk: Jose Ferrer, Sue
Lyon, John Ericson
ÍSLENZKUR TEXTI
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Synd kl. 5, 7, 9 og 11.
TONABÍÓ
3*3-11-82
Gauragangur í gaggó
THEY WERE
THE GIRI S OF
Það var slðasta skólaskylduárið
...siðasta tækifærið til að sleppa
sér lausum.
Leikstjóri: Joseph Ruben.
Aðalhlutverk: Robert Carradine,
Jennifer Ashley.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LRIKFfilAC.
REYKIAVlKlJR
2?
<9j<9
REFIRNIR
3. sýn. í kvöld. Uppselt.
Rauö kort gilda.
4. sýn. föstudag. Uppselt.
lilá kort gilda.
SAUMASTOFAN
Miövikudag kl. 20.30 fáar sýning-
ar eftir.
SKÁLD-RÖSA
Fimmtudag. Uppselt.
Sunnudag kl. 20,30.
SKJAI.DH AMRAR
Laugardag kl. 15. Uppselt.
Laugardag kl. 20,30.
Fáar sýningar eftir.
Miðasaía i Iönó kl. 14-20,30.
Simi 10020.
^ÞJÓfíLEIKHÚSIfl
STALIN ER EKKI HÉR
fimmtudag kl. 20
TÝNDA TESKEIÐIN
föstudag kl. 20
Næst síöasta sinn.
ÖDÍPÚSKONUNGUR
laugardag kl. 20
Fáar sýningar eftir.
Litla sviðið:
FRÖKEN MARGRET
i kvöld kl. 20.30
fimmtudag kl. 20.30
Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200.
GRÆNJAXLAR á Kjaryalsstöð-
uni
i kvöld kl. 20 og 22
Allra siðustu sýningar á Kjar-
valsstöðum.
Ert þú féiagi í Rauéa krossinum0
Deildir félagsins |
eru um land allt -
RAUÐI KROSS ISLANDS
1-15-44
Svifdrekasveitin
Æsispennandi ný, bandarisk
ævintýramynd um fifldjarfa
björgun fanga af svifdrekasveit.
Aöalhlutverk: James Coburn, Su-
sannah York og Robert Culp.
Bönnuö börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
My fair lady
Aöeins fáir sýningardagar eftir
Sýnd kl. 3, 6.30 og 10
salur
Eyja Dr. Moreau
Afar spennandi ný bandarisk lit-
mynd, byggð á sögu eftir H. G.
Wells, sem var framhaldssaga i
Vikunni fyrir skömmu.
Burt Lancastcr
Michael York
Islenskur texti
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05 9 og 11
- salur
Klækir Kastalaþjónsins
Spennandi og bráöskemmtileg
sakamálamynd i litum.
Michacl York, Angcla Landsbury
ISLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og
11.10
-------salur
Persona
Hin fræga mynd Ingimars Berg-
mans meö Bibi Anderson og Liv
Ullmann
ISLENSKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 3.15, 5, 7, 8.50 og 11.05
r == £ — 1- ■ s s
iiniii||i iniiiilll I Ullllllll- llllllllll 1111111111 llilllllll Illlllllll =LJ= 1 innn iiiiiiiIII lUIIIIIII
Bærinn sem óttaðist
sólarlag eða Hettu-
morðinginn
An AMERICAN INTERNATIONAl Release
Starring BEN JOHNSON
ANDREW PRINE DAWN WELLS
Sérlega spennandi ný bandarisk
litmynd byggð á sönnum atburð-
um.
ÍSLENSKUR TEXTl
Bönnuð in.ian 16 ára
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11
3* 2-21-40
Orustan við Arnhem
A Bridge too far
Stórfengleg bandarisk stórmynd
er fjallar um mannskæöustu
orustu síðari heimsstyrjaldarinn-
ar þegar Bandamenn reyndu að
ná brúnni yfir P.in á sitt vald.
Myndin er I litum og Panavision.
Heill stjörnufans leikur i mynd-
inni.
Leikstjóri: Richard Attenbo-
rough.
Bönnuö börnum. Hækkað verð.
Sýnd kl. 5 og 9.
GAMLA BIÖ
Slmi 11475
Villta vestrið sigrað
HOWTHE
WEST
WAS WON
From MGM and ONERAMA
METROCOLOR G'
mS ■
Nýtt eintak af þessari frægu og
stórfenglegu kvikmynd og nú meö
Islenzkum texta.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Odessaskjölin
ISLENZKUR TEXTI.
Æsispennandi, ný amerísk-ensk
stórmynd i litum og Cinema
Scope, samkvæmt samnefndri
sögu eftir Fredrick Forsyth sem
út hefur komið í islenzkri þýð-
ingu.
Leikstjóri: Ronald Neame.
Aðalhlutverk: Jon Voight, Maxi-
milian Schell, Mary Tamm,
Maria Dchell.
Bönnuö innan 14 ára.
Athugið breyttan sýningartima.
Hækkað verö.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
Síðasta sinn
Sími50249
Silfurþotan
NV-l|Wd^drH = lifý>
ISLENSKUR TEXTI
Bráöskemmtileg og mjög
spennandi ný bandarfsk
kvikmynd um ali sögulega
járnbrautalestaferö.
Bönnuö innan 14 ára
Sýnd ki. 9.
—
Sjónvarp / útvarp
Bílar og menn; f sjónvarpi
kl. 20.30
Kapphlaupid
1935—1945
I kvöld kl. 20.30 verður sýndur 5. þáttur franska
fræðslumyndaflokksins Bilar og menn og nefníst
hann Kapphlaupið.
Fasistar seilast til valda i Evrópu. Alfa Romeo og
Mercedes Benz verða tákn valdabaráttunnar og eru
óspart notaðir í áróðursskyni. Þýskir bilar eru ósigr-
andi i keppni.
Seinni heimsstyrjöldin er vélvætt stríð. Hvarvetna
eiga bilar þátt i sigri, einkum þó jeppinn.
Þýðandi þessara þátta er Ragna Ragnars en þulur
Eiður Guðnason.
7.00 Morgunútvarp Veður-
fregnirkl. 7.00, 8.15og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00 Morgunbæn kl.
7.55. Morgunstund barn-
anna kl. 9.15: Guðrún
Asmundsdóttir heldur
áfram lestri sögunnar
,,Litla hússins I
Stóru-Skógum" eftir Láru
Ingalls Wilder (11).
Tilkynningar kl. 9.30. Þing-
fréttirkl. 9.45. Létt lög milii
atriða. Aöur fyrr á árunum
kl. 10.25: Agústa Björns-
dóttir sér um þáttinn.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Ars Rediviva hljómlistar-
fl. i Prag^ leikur Trió-
sónötu i E-*dúr eftir Carl
Philipp Emanuel Bach /
André Gertler og kammer-
sveitin i Zurich leika Fiðlu-
konsert i F-dúr eftir
Tartini; Edmond de Stoutz
stj. / Filharmóniustrengja-
sveitin leikur Holberg-svitu
op. 40 eftir Grieg: Anatole
Fistoulari stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tónleikar.
14.30 „Góð íþrótt gulli betri:
— annar þáttur. Fja llað um
menntun iþróttakennara.
Umsjón: Gunnar Kristjáns-
son.
15.00 M iðdegistónleik ar
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popp
17.30 Litli barnatíminn
Finnborg Scheving sér um
timann.
17.50 Að tafliJón Þ. Þór flytur
skákþátt. Tóleikar. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Rannsóknir i^verkfræði-
og r a u n v is i n da dei ld
Háskóla islands Reynir
Axelsson stærðfræðingur
talar um nytsemi stærð-
fræöirannsókna.
20.00 Kam mertónleikar
Ungverski kvartettinn
leikur Strengjakvartett i
F-dúreftir Maurice Ravel.
20.30 Ctvarpssagan: „Píla-
grimurinn" eftir Pár
LagerkvistGunnar Stefáns-
son les þýðingu sina (8).
21.00 Kvöldvakai. Einsöngur:
Hreinn Lindal syngur is-
lensk lög. ólafur Vignir
Albertsson leikur á pianó. b.
Minningar frá mennta-
skólaárumSéra Jón Skagan
flytur fjórða og siðasta
hluta frásögu sinnar. c. Jón
ólafsson frá Einarslóni
Auðunn Bragi Sveinsson
skólastjóri segir frá Jóni og
les ljóð og stökur eftir hann.
d. Húsbændur og hjú.
Fyrsta hugleiöing Játvarðs
Jökuls Júliussonar bónda á
Miðjanesi i Reykhólasveit
um manntalið 1703. Agúst
Vigfússon les. e. Sandy á
flótta Guömundur Þor-
steinsson frá Lundi segir
frá.
22.20 Lestur Passiusálma
Hafsteinn örn Blandon
guðfræðinemi les 42. sálm.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
HarmónikulögHorst Wende
og harmónikuhljómsveit
hans leika.
23.00 Á hljóöbergi „Heilög Jó-
hanna af örk” eftir Bern-
hard Shaw. Meö aðalhlut-
verk fara Siobhan
McKenna, Donald Pleas-
ence, Felix Aylmer, Robert
Stephens, Jeremy Brett,
Alec McGowen og Nigel
Davenport. Leikstjóri er
Howard Sackler. Siðari
hluti.
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
Sjónvarp .
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Bilar og menn (L)
Franskur fræðslumynda-
flokkur 5. þáttur.
Kapphlaupiö ( 1935-1945).
Fasistar seilast til valda i
Evrópu. Alfa Romeo og
Mercedes Benz veröa tákn
valdabaráttunnar og eru
óspart notaðir i áróðurs-
kyni. Þýskir bilár eru ósigr-
andi i keppni. Seinni heim-
styrjöldin er vélvætt striö.
Hvarvetna eiga bilar þátt I
sigri. einkum þó jeppinn.
Þýðandi Ragna Ragnars.
Þulur Eiður Guðnason.
21.20 Sjónhending (L)
Erlendar myndir og mál-
efni. Umsjónarmaður Bogi
Agústsson. •
21.45 Serpico (L)
Bandariskur sakamála-
myndaflokkur. Svikarinn i
herbúöunum. Þýöandi Jón
Thor Haraldsson.
22.35 Dagskrárlok
Heilsugæsla
Slysavaröstofan: sími 81200
Sjúkrabifreið: Reykjavlk og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjröður simi 51100.
Reykjavik — Kópavogur
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00. Mánud.
föstud. ef ekki næst i heimilis-
lækni, simi 11510.
Slysadeild Borgarspitalans. Simi
81200. Siminn er opinn allan
sólarhringinn.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla, sími 21230.
læknar
Tannlæknavakt I Heilsuverndar-
stöðinni.
Sjúkrahús
Borgarspltalinn mánudaga til
föstud. kl. 18.30-19.30 laugard. og
sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30-
19.30.
Landspitalinn alla daga kl. 15-16
og 19-19.30. Barnaspftali
Hringsins kl 15-16 alla virka
daga, laugardaga kl. 15-17,
sunnudaga kl. 10-11.30 og 15-17.
Fæöingarheimilið daglega kl.
15.30-16.30.
Hvitaband mánudaga til föstu-
daga kl. 19-19.30, laugardaga og
sunnudaga kl. 15-16 og 19-19.30
Landakotsspitali mánudaga og
föstudaga kl. 18.30-19.30, laugar-
daga og sunnudaga kl. 15-16.
Barnadeildin: alla daga kl. 15-16.
Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15-
16 og 18.30-19, einnig eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild kl. 18.30-19.30, alla
daga, laugardaga og sunnudaga,
kl. 13-15 og 18.30-19.30.
Hafnarf jöröur
Upplýsingar um afgreiðslu i apó-
tekinu er i sima 51600.
Neyðarsímar
Slökkviliö
Slökkvilib og sjúkrabllar
i Reykjavik — simi 11100
i Kópavogi— simi 11100
i HainarlirAi — Slökkviliöiö slmi
51100 — Sjúkrabill simi 51100
Lögreglan
Lögrcglan i Rvík — slmi 11166
Lögreglan i Kópavogi — simi
41200
I.ögregian i llainartirfti — simi
51166
Hitaveitubilarnirslmi 25520 (utan
vinnutima slmi 273U)
Vatnsveitubilanir slmi 85477
Simabilanir simi 05
Rafmagn.l Reykjavlk og Kópa-
vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirfti
isima 51336.
Tekift vift tilkynningum um bilan-
ir á veitukerfum borgarinnar og i
öftrum tilfellum sem borgarbúar
telja sig þurfa aft fá aftstoft borg-
arstofnana.
Neyftarvakt tannlækna
er i Heilsuverndarstöftinni vift
BarOnsstig og er opin alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl. 17-18.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00-
08.00 á mánudag-fimmtud. Simi
21230. A laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur lokaftar
en læknir er til vifttals á göngu-
deild Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búftaþjónustu eru gefnar I sim-
svara 18888.
[Vmislegt “]
Fundir AA-samtakanna í
Reykjavik og Hafnarfiröi.
Tjarnargata 3c:
Fundir eru á hverju kvöldi kl. 21.
Einnig eru fundir sunnudaga kl.
11 f.h., laugardaga kl. 11 f.h.
(kvennafundir), laugardag kl. 16
e.h. (sporfundir).) — Svarað er i
sima samtakanna, 16373, eina
klukkustund fyrir hvern fund til
upplýsingamiðlunar.
Ásgrímsafn.
Bergstaðastræti 74, er opið
sunnudaga, þriðjudaga og
fimmtudaga. Frá kl. 1.30 — 4.
Aögangur ókeypis.
Hjálparstörf Aöventista fyrir
þróunarlöndin. Gjöfum veitt mót-
taka á giróreikning nr. 23400.
Stofnfundur Samfylkingar 1. mai
verður haldinn að Hótel Esju II.
hæð i kvöld þriðjudagskvöld kl.
8.30. Gerum 1. mai að baráttudegi
verkafólks og alþýðu gegn auð-
valdi, stéttasamvinnu og allri
heimsvaldastefnu!
Frumkvæöisnefnd
Hvitabandskonur halda fund i
Hallveigarstöðum i kvöld, þriðju-
dag, klukkan 20:30. Spiluð verður
félagsvist. — Aðalfundi verður
frestað til þriðjudagsins 18. april
af óviðráðanlegum orsökum. —
Athugið að kökubazarinn verður i
Hallveigarstöðum 18. marz. Kök-
um verður veitt móttaka til há-
degis sama daga.
UTIVISTARFERÐIR
Páskar 5 dagar
Snæfellsnes fjöll og strönd, eitt-
hvað fyrir alla. Gist i mjög góðu
húsi á Lýsuhóli, ölkeldur sund-
laug. Kvöldgöngur. Fararstj.,
Jón I. Bjarnason, Pétur Sigurðs-
son ofl. Farseðlar á skrifst.
Lækjarg. 6, simi 14606. Ctivist.
SIMAR, 11798 OG 19533.
Ferðafélag íslands heldur kvöld-
vöku í Tjarnarbúö 16. marz kl.
20.30.
Agnar Ingólfsson flytur erindi
með myndum um lifriki fjör-
unnar. Aögangur ókeypis, en
kaffi selt að erindi loknu. Allir
velkomir meðan húsrúm leyfir.
Ferðir um páskana 23.-27. marz.
Þórsmörk: 5 dagar og 3 dagar, 23.
marz og 25. marz kl. 08. Gist i
húsi.
Snæfellsnes: 5 dagar, gist i húsi.
Auk þess dagsferðir alla dagana.
Nánar auglýst siðar. Upplýsingar
og farmiðasala á skrifstofunni,
öldugötu 3.
Feröafélag tslands