Alþýðublaðið - 17.03.1978, Blaðsíða 3
3
assr Föstudag
ur 17. marz 1978
Ný kexverksmiðja tekur til starfa
Nordurlöndum
Lengsti bök-
unarofn á
t gær var blaðamönnum boðið
að skoða og kynna sér nýja kex-
verksmiðju, Kexverksmiðjuna
HOLT, sem tekið hefur til starfa á
vegum Sambandsins i hinum nýju
húsakynnum þess f Holtagörð-
um. I dag kemur fyrsta fram-
leiðsia verksmiðjunnar á mark-
að, en þar er um að ræða i byrjun
þrjár tegundir af kexi, mjtílkur-
kex, vanillukex og kornkex.
Blaðamönnum varð starsýnt á
feiknastóran bökunarofn verk-
smiðjunnar i sérstaklega rúm-
góðum og hreinlegum sal hennar,
sem er til húsa við endilanga
norðurhlið Holtagaröa. Þessi
ofn er enda hinn lengsti á Norður-
löndum og í Evrópu munu ekki
aðrir eiga annan ofn jafn langan,
nema Irar, en ofninn er reyndar
til landsins kominn frá
Jacobs-verksmiðjunum alkunnu i
Dublin, sem munu starfrækja
margar „linur” á borð við þennan
ofn, sem sjá má á mynd hér með
fréttinni. Ofninn er 56 metrar að
lengd og kælist kexið smám sam-
an á leið sinni á færibö-ndum i
gegn um hann, en þegarþað kem-
ur út, flytzt það á enn nýtt færi-
band, sem veltir kexinu við, svo
það nær að kólna báðum megin.
Leið þess úr deigpressu, þar til
það kemur að pökkunarvél, tekur
5—6 mlnútur.
Deighrærivélin er heldur ekk-
ert smásmiði og hrærir hún 400 kg
i hverri lögun. Þegar kemur að
pökkunarvél, tekur við eina stig
framleiðslunnar, sem ekki er
sjálfvirkt og vinna sex stúlkur við
að skammta vélinni, sem bregður
umbúðum utan um kexið.
Danskur ráðunautur
við uppsetningu
Við uppsetningu vélanna var
fenginn bl danskur ráðunautur,
Georg Engstrup, og hafði hann
einnig hönd i bagga við val véla-
kosts og tók þátt i gerö deigupp-
skrifta, en hafði þau orð um að
lokumaðþetta væri með þvi bezta
kexi, sem hann hefði framleitt,
enda hráefni mjög góð.
örnólfur Ólafsson.bakarameist-
ari og og stjórnandi verksmiðj-
unnar, hefur verið i Irlandi og
Danmörku við aö kynna sér
rekstur slikrar starfsemi, örnólf-
ur sagði að þarna ynnu nú 12
manns og væristarfsliðið sem óð-
ast að ná tökum á öllum stigum
framleiðslunnar. Sagði hann að
miðað við 6—7 stunda vinnudag
væri ætlunin að baka hér tvö tonn
af kexi á dag, en bökunin tæki
skemmri tima, þvi ótalinn væri
timi sem færi i hræringu, við að
taka til umbúðir, búa um kexið og
ganga frá þvi og svo við þrif, en
eftirtekarvert er hve þessi full-
komni ofn þarfnast litillar hreins-
unar, einungis eru færiböndin
en blaðamönnum gafst kostur á
aö smakka á framleiðslunni meö
margbreyttu áleggi að skoðun
verksmiðjunnar lokinni og geta
borið um aö hér er um afbragðs-
kex að ræða,
2011 kg af kexi neytt
hér daglega 1977
Forstjóri Innflutningsdeildar
SÍS, Hjalti Pálsson, sagði blaða-
mönnum, að ekki væri tilgangur-
inn með þessari verksmiðju að
efna til samkeppni viö Frón, nema
að litlu leytí, meira væri um vert
að auka fjölbreytni og vörugæði i
þessari grein.
Islendingar neyttu 2011 kg af
kexi á dag 1977 og er i ráði að
framleiösla verksmiöjunnar
nemi 400 tonnum á ári.
AM
Siður Guðnason, fróttaniaður, Bragi Níelsson, lœknir, jounnar M. Kristöferss., form
Beykjavík. Borgamesi. Aiþ.saaub. Vesturl., Sandi.
Borgarfjörður - Borgarnes
Alþýðuflokksfélag
Borgarfjarðar
boðar til almenns stjórnmálafundar i
Hótel Borgarnesi, mánudaginn 20. mars
kl. 21.00.
Fundarefni: Stjórnmálaviðhorfið
Hreppsmál.
Stuttar framsöguræður flytja:
Eiður Guðnason,
BragiNielsson,
Gunnar Már Kristófersson,
Sveinn G. Hálfdánarson
Borgnesingar — Borgfirðingar!
Fjölmennið á fundinn. — Að loknum
framsöguræðum svara frummælendur
fyrirspurnum fundargesta. Komið og
kynnist sjónarmiðum frambjóðenda
Alþýðuflokksins.
burstuð á sérstakan hátt með
vissu millibili.
Krem-, súkkulaði-,
og hafrakex
framleitt bráðlega
Ætlunin er, sagði örnólfur, að
hefja brátt framleiðslu á nýjum
tegundum, kremkexi, súkkulaði-
húðuðu kornkexi og hafrakexi.
Sjálfur taldi hann að mesta nýj-
ung nú væri að kornkexinu, sem
liklegt er að veröi mjög vinsælt,
„Ávísanamálið”
Rannsóknin færð út
fyrir landssteinana
Hrafn Bragason um-
boðsdómari er nýkom-
inn heim frá Danmörku,
þar sem hann dvaldist i
nokkra daga vegna
rannsóknar ávisana-
málsins svokallaða. Er
Alþýðublaðið ræddi við
Hrafn i gær, kvaðst hann
hafa þurft að ná tali af
ákveðnum íslendingi
sem búsettur er i Dan-
mörku en hann tók það
jafnframt fram, að þar
væri ekki um að ræða
neinn af þeim aðilum
sem Seðlabankinn kærði
á sinum tima.
Undanfarna mánuði hefur
Hrafn verið 1 leyfi frá störfum
smum við Borgardóm Reykjavik-
ur, til þess að sinna þessu máli.
Þessu leyfi lýkur fljótlega og
sagði Hrafn ljóst aö rannsókn
málsins yröi ekki lokið fyrir þann
tima. Hefur hann þvi fariö fram á
mánaðarleyfi til viðbötar og
sagðist hann vonast til aö á þeim
tima mætti takastað slá botninn i
rannsóknina.
—GEK
Kökubazar
Kvenfélag Alþýðuflokksins i Reykjavik
heldur kökubazar á morgun, laugardag,
klukkan 14 i Ingólfskaffi. Á boðstólum
verða ódýrar og góðar kökur, og erþetta
tilvlið tækifæri til að birgja sig upp fyrir
páskana.