Alþýðublaðið - 17.03.1978, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 17.03.1978, Blaðsíða 11
ssss Föstudagur 17. marz 1978 11 .pékoppurinn • ............ r~> Góöi hættu aB bremsa svona eins og vitleysing- ur, þótt billinn sé loksins kominn úr viftgerð Axel! Vill herrann eina efta tvær sneiftar meft kaffinu? LAUQARAS I o Sími32075 Crash Hörkuspennandi ný bandarísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Jose Ferrer, Sue Lyon, John Ericson ISLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9 og 11. Genisis á hljómleikum Vegna mikillar eftirspurn- ar á þessa mynd, endur- svnum við hana, aðeins í í dag. Allra siðasta sinn. Ný mynd um hina frábæru hljóm- sveit, ásamt trommuleikaranum Bill Bruford, (Yes). Myndin er tekin I Panavision með Stereophonic hljómiá tónleikum i London. Verft kr. 300.- Sýnd kl. 5, 6, 7 og 8. TÓNABÍÓ ZS* 3-11-82 Gauragangur i gaggó THEY WERE THE GIRLS OF OUR DREAMS... Það var siðasta skólaskylduárið ...siðasta tækifæriö til að sleppa sér lausum. Leikstjóri: Joseph Ruben. Aðalhlutverk: Robert Carradine, Jennifer Ashiey. Sýnd kl. 5, 7 og 9. _ Sími 1 147 5___ Viílta vestrið sigrað HOWTHE &. t WEST WASWON From MGM and CINERAMA METROCOLDR Nýtt eintak af þessari frægu og stórfenglegu kvikmynd og nú meft islenzkum texta. Bönnuft innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaft verft, Siftasta sinn, I.FIKFfilAf; 2)2 REYKlAVlKllK "P "P REFiKNIR 4. sýn. i kvöld. Uppselt. Blá kort gilda. 5. sýn. þriðjudag kl. 20.30 Gui kort gilda. SKJ ALDHAMRAR Laugardag kl. 15. Uppselt. Laugardag kl. 20,30 Uppselt. SKALD-RÓSA Sunnudag. Uppselt Skirdag kl. 20.30. SAUM ASTOFAN Miðvikudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Siftustu sýningar fyrir páska. Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30. Simi 16620. BLESSAÐ BARNALAN MIÐNÆTURSÝNING í AUST- URBÆJARBÍÓI Miftasala i Austurbæjarbiói ki. 16- 21. Simi 1-13-84. Auglýsið í Alþýðublaðinu 1 -1 5-44 Svifdrekasveitin Æsispennandi ný, bandarlsk ævintýramynd um fifldjarfa björgun fanga af svifdrekasveit. Aðalhlutverk: James Coburn, Su- sannah York og Robert Cuip. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. B 19 OOO — salurA— My fair lady Aðeins fáir sýningardagar eftir Sýnd kl. 3, 6.30 og 10 •salur Eyja Dr. Moreau Afar spennandi ný bandarisk lit- mynd, byggð á sögu eftir H. G. Wells, sein var framhaldssaga i Vikunni fyrir skömmu. Burt Lancaster Michaei York íslenskur texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05 9 og 11 - salur Klækir Kastalaþjónsins Spennandi og bráðskemmtileg sakamálamynd i litum. Michael York, Angela Landsbury ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10 ^ -salurl Persona Hin fræga mynd Ingimars Berg- mans með Bibi Anderson og Liv Ullmann ISLENSKUR TEXTI Bönnuft innan 16 ára Sýnd kl. 3.15, 5, 7, 8.50 og 11.05 ifnnrh Bærinn sem óttaðist sólarlag eða Hettu- moröinginn ' : V'. :> TIIK TOWM THIll' |R| An AMERICANINTERNATIONAL Release Starring BENJOHNSON ANDREW PRINE DAWN WELLS Sérlega spennandi ný bandarisk litmynd byggð á sönnum atburð- um. ISLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Orustan við Arnhem A Bridge too far Stórfengleg bandarlsk stórmynd er fjallar um mannskæfiustu orustu slfiari heimsstyrjaldarinn- ar þegar Bandamenn reyndu afi ná brúnni yfir Rin á sitt vald. Myndin er i litum og Panavision. Heill stjörnufans leikur I mynd- innl. Leikstjóri: Richard Attenbo- rough. Bönnufi börnum. Hækkaft verft Sýnd kl. 5. Tónleikar: ki. 8,30 JZS* 1-89-36 Odessaskjölin ISLENZKUR TEXTI. Æsispennandi, ný amerlsk-ensk stórmynd I litum og Cinema Scope, samkvæmt samnefndri sögu eftir Fredrick Forsyth sem út hefur komifi I tslenzkri þýfi- ingu. Leikstjóri: Ronald Neame. ABalhlutverk: Jon Voight, Maxi- milian Schell, Mary Tamm, Maria Dchell. Bönnufi innan 14 ára. AthugiB breyttan sýningartima. Hækkaft verð. Sýnd kl. 7,30 og 10 Allra slfiasta sinn. Hættustörf lögreglunnar Hörku spennandi sakamála- mynd. ISLENZKUR TEXTI BönnuB innan 14 ára Endursynd kl. 5. Sími 50249 Kjarnorkubillinn The big bus Bandarisk litmynd tekin i Pana- vision, um fyrsta kjarnorkuknúna langferöabilinn. Mjög skemmti- leg mynd. Leikstjóri: JAMES FRAWLEY. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 9. Munió • alþjóðlegt hjálparstarf Rauða krossins. RAIJÐI KROSS ÍSLANDS Útvarp/Sjónvarp Föstudagur 17. mars 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttirkl. 7.30,8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Guðrún Asmundsdóttir lýkur lestriá ,,Litla húsinu i Stóru-Skógum” sögu eftir Láru Ingalls Wilder i þýö- ingu Herborgar Friðjóns- dóttur, Böðvar Guðmunds- son þýddi ljóðin (14). Til- kynningar. kl. 9.30. Þing- fréttirkl. 9.45. Létt lög milli atriða. Þaö er svo margtkl. 10.25: Einar Sturluson sér um þáttinn. Morguntónleik- arkl. 11.00: Maurice André og kammersveit leika Trompetkonsert i D-dúr eft- ir Leopold Mozart, Je- an-Francois Paillard stj. Cleveland hljómsveitin leik- ur Sinfóniu nr. 6 i F-dúr op. 68 eftir Beethoven, George Szell stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: ,,Reynt að gleyma” eftir Alene Cor- liss Axel Thorsteinson les þýðingu sina (8). 15.00 Miödegistónleikar Kon- unglega filharmóniusveitin I Lundúnum leikur Scherzo Capriccioso op. 66 eftir Dvo- rák og Polka og Fúgu úr óperunni ,,Schwanda” eftir Weinberger, Rudolf Kempe stjórnar. Jascha Heifetz og Emanuel Bay leika lög eftir Wieniawski, Schubert o.fl. 15.45 Lesin dagskrá næstu vik.u 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Otvarpssaga barnanna: ,,Dóra” eftir Ragnheiði Jónsdóttur Sigrún Guðjóns- dóttir les (17). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Viðfangsefni þjóðfélags- fræða Ingibjörg Guðmunds- dóttir þjóðfélagsfræðingur flytur erindi um öldrunar- félagsfræði. 20.00 Frá óper utónleikum Sinfóniuhl jóms veitar is- lands og Karlakórs Reykja- vikuri Háskólabiói kvölcjið áður. Stjórnandi: Wilhelm Bruckner-Ruggeberg Ein- söngvarar: Astrid Schirmer sópran og Heribert Stein- bach tenór — öll frá Vest- Lundinn er velþekktur hér á landi og hafa llklega margir ánægju af að horfa á heimildarmyndina, þótt ekki sé hún tekin á heima- slóðum áhorfenda. Sjónvarp kl. 20.35 mynd um lifnaðarhætti lundans i kvöld sýnir sjónvarpiö’kanadiska heimildarmynd sem ber heitið Lundinn og Vargurinn. Myndin ertek- in á eyju nokkurri undan strönd Nýfundnalands. en þar er einhver mesta lundabyggð Ameriku. Lifsbar- átta lundans harðnar með ári hverju vegna vaxandi fjölda máva, sem verpa á sömu slóðum. Þýðandi og þulur er Eiður Guðnason. ur-Þýskalandi. Fyrri hluti efnisskrár, sem útvarpaö verður þetta kvöld, er tón- list úr óperunni „Fidelio” eftir Ludwig van' Beet- hoven: Forleikur. Aria Leónóru. Fangakórinn. Tvi- söngur Leónóru og Flore- stans. — Jón Múli Arnason kynnir tónleikana. 20.50 Gestagluggi Hulda Val- týsdóttlr stjórnar þætti um listir og menningarmál. 21.40 Ballettmúsik Ur óperunni ..Céphale et Procris” eftir André Grétry i hljóm- sveitarbúningi eftir Felix Mottl. Sinfóniuhljómsveitin i Hartford ieikur, Fritz Mahler stjórnar. 21.55 Smásaga: ..Ballið á Gili” eftir Þorleif B. Þorgrimsson Jóhanna Hjaltalin les. 22.20 Lestur Passlusálma Kjartan Jónsson guðfræði- nemi les 45. sálm 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Afangar Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Lundinn og vargurinn (L) Kanadisk heimilda- mynd. A eyju nokkurri und- an strönd Nýfundnalands er einhver mesta lundabyggð Ameriku. Lifsbarátta lund- ans harðnar með hverju ár- inu vegna vaxandi fjölda máva, sem verpa á sömu slóðum. Þýðandi og þulur Eiður Guðnason. 21.00 Kastljós (L) Þáttur um innlend málefni. Umsjónar- maður Helgi E. Helgason. 22.00 l>riðja atlagan (Harmadik nekifutás) Ung- versk biómynd. Leikstjóri Peter Bacsó. Aðalhlutverk István Avar. István Jukas stjórnar stórri verksmiðju. Hann var áður logsuðumað- ur en hefur komist vel áfram. Vegna óánægju seg- ir hann upp starfi sinu og reynir að taka upp fyrri störf. Þýðandi Hjalti Krist- geirsson. 23.30 Dagskrárlok. Heilsugæsla Slysavarðstofan: slmi 81200 Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjröður slmi 51100. Reykjavik — Kópavogur Dagvakt: Kl. 08.00-17.00. Mánud. föstud. ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Slysadeild Borgarspitalans. Simi 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla, simi 21230. læknar Tannlæknavakt i Heilsuverndar- stöBinni. Sjukrahus, Borgarspltalinn mánudaga til föstud. kl. 18.30-19.30 laugard. og sunnud. kl. 13:30-14.30 og 18.30- 19.30. Landspltalinn alla daga kl. 15-16 ' og 19-19.30. Barnaspltali Hringsins k! 15-16 alla virka daga, laugardaga kl. 15-17, sunnudaga kl. 10-11.30 og 15-17. Fæöingarheimiliö daglega kl. 15.30-16.30. Ilvltaband mánudaga til föstu- daga kl. 19-19.30, laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19-19.30 Landakotsspitali mánudaga og föstudaga kl. 18.30-19.30, laugar- daga og sunnudaga kl. 15-16. Barnadeildin: alla daga kl. 15-16. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15- 16 og 18.30-19, einnig eftir sam- komuiagi. Grensásdeild kl. 18.30-19.30, alla daga, laugardaga og sunnudaga, kl. 13-15 og 18.30-19.30. Hafnarf jörður Upplýsingar um afgreiðslu í apó- tekinu er i sima 51600. NeyðarsTmar Slökkvilið Slökkviliö og sjUkrabflar I Reykjavik — simi 11100 i Kópavogi— simi 11100 I llafnarfirBi — SlökkviliBiö simi 51100 — Sjúkrabill simi 51100 Lögreglan Lögreglan i Rvik — simi 11166 Lögreglan I Kópavogi — simi 41200 Lögreglan 1 Hafnarfiröi — simi 51166 Hitaveitubilarnirsimi 25520 (utan vinnutima simi 27311) Vatnsveitubilanir simi 85477 Slmabilanir simi 05 Rafmagn. I Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfiröi isima 51336. TekiB viB tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og I öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borg- arstofnana. Neyöarvakt tannlækna er í Heilsuverndarstööinni viB Barónsstlg og er opin alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17-18. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 á mánudag-fimmtud. Simi 21230. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaöar en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búBaþjónustu eru gefnar i slm- svara 18888. [Ýmislegt Fundir AA-samtakanna í Reykjavík og Hafnarfirði. Tjarnargata 3c: Fundir eru á hverju kvöldi kl. 21. Einnig eru fundir sunnudaga kl. 11 f.h., laugardaga kl. 11 f.h. (kvennafundir), laugardag kl. 16 e.h. (sporfundir).) — SvaraB er i sima samtakanna, 16373, eina klukkustund fyrir hvern fund til upplýsingamiBlunar. Kinversk-islenzka menningarfél- agið — KtM heldur aöalfund sinn aö Hótel Esju mánudaginn 20. marz kl. 20.30. Dagskrárefni: Venjuleg aöalfundarstörf, laga- breytingar. Einnig verBur sýnd kvikmynd frá Kina. Kaffiveiting- ar verBa á staönum. Mætum vel og stundvíslega! Stjórn KIM. Kökubazar veröur haldinn i Miðbæjarskólan- um,nk. sunnudag, Pálmasunnudag, kl. 2-6 eh. tstenzk réttarvernd Minningarspjöld Lágafellssóknar Tást i verzluninni Hof, Þingholts- stræti. UTIVISTARFEBÐIR Páskar 5 dagar Snæfellsnes fjöll og strönd, eitt- hvað fyrir alla. Gist i mjög góöu húsi á Lýsuhóli, ölkeldur sund- laug. Kvöldgöngur. Fararstj., Jón I. Bjarnason, Pétur Sigurðs- son ofl. Farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6, simi 14606. Otivist. SIMAR 11798 oc 19533. Sunnudagur 19. marz 1. Kl. 09.00 Gönguferð á Skarðs- heiði ( 1053 m). Fararstjóri: Tómas Einarsson. Verð kr. 2000 gr. v/bilinn. Gott er að hafa göngubrodda. 2. KI. 13.00 Reykjafell. Létt ganga. Fararstjóri: Hjálmar Guðmundsson, Verð kr. 1000 gr. v/bilinn. Farið frá Umferðamiðstööinni að austan verðu. Ferðafélag islands. Páskaferðir F.i. 23.-27. marz. 1. Þórsmörk. 5 dagar og 3 dagar. Fararstjórar: Þórsteinn Bjarnar og Tryggvi Halldórsson, Farnar verða gönguferðir alla dagana eftir þvi sem veður leyfir. 2. Landmannalaugar. Gengið á skiðum frá Sigöldu. Fararstjóri: Kristinn Zophoniasson. 3. Snæfellsnes.Gist i Lindartungu i upphituðu húsi. Farnar verða gönguferðir alla dagana. Gott skiöaland i Hnappadalnum. Far- arstjóri: Sigurður Kristjánsson. Nánari upplýsingar og farmiða- sala á skrifstofunni öldugötu 3. Ferðafélag islands.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.