Alþýðublaðið - 17.03.1978, Blaðsíða 7
ssr Föstudag
ur 17. marz 1978
7
70 ára einveldi ihaldsins I Fredriksberg lokið
Hart barizt um
arstjórasætið. I kosningun-
um fékk hann samtals
7.426 atkvæði en Stæhr
Johansen aðeins 6.055.
Þriðja i röðinni varð Helle
Virkner með rúml. 5.200
atkvæði. Endanleg niður-
staða fæst svo þegar
Hanne Helveg Pedersen,
fulltrúi róttækra, hefur
kunngert afstöðu sína.
„Viö i liði sósialdemókrata trú-
um þvi vart aö hún geti annað en
kosið frambjóðanda okkar, sagði
Kristian Albertsen. Jafnaðar-
menn og Róttækir eiga þrátt fyrir
allt mjög margt sameiginlegt
hvað varðar borgarstjórnarmál
og ég trúi þvi ekki fyrr en ég tek á
að hún muni ljá frambjóðanda
ihaldsins atkvæði sitt.”
Hanne Helveg Pedersen fékk
ekki að vita fyrr en um fimm leyt-
ið sl. miðvikudag, að hún hefði
veriðkosin i borgarstjórn. Út fór i
staðinn fýrir hana Anders Neder-
gard, sem hafði verið ákveðinn i,
að styðja hvorki Pedersen eða
Johansen.
Vildi helzt sjá Virkner í
borgarstjórasætinu.
Sem fyrr sagði hefur Hanne
Arne Stæhr Johansen, nú
71 árs að aldri, tapaði á
dögunum slagnum um
borgarstjórastöðuna í
Fredriksberg. Þykir lik-
legt að jafnaðarmaðurinn
Kristian Albertsen verði
næstur til að verma borg-
Varaborgarstjórinn fyrrverandi
Chr. Lauritz Jensen missti einnig
fast starf sitt i ráöhúsinu.
Nú getum vid
komið lagi á
>.Nii höfum við tækifæri til aö bæta félagslega þjónustu, segir Helle
Virkner
Helle Virkner:
þjónustuna
Dagblöðin hafa aö undanförnu
ýtt undir um, að Helle Virkner
væri i framboði fyrir Sósialdemo-
krata til borgarstjóraembættis.
Slikur orðrómur varð hins vegar
til vegna rangtúlkana — á nokkr-
um ummælum sem látin voru
falla á kosninganóttina.
„Viö eigum aðeins einn fram-
bjóðanda i Sósialdemokrata-
flokknum, Kristian Andersen*
sagði hún, þegar þessi orðrómur
var borinn undir hana,"og hann
verðum við að styðja með ráöum
og dáð.”
Helle Virkner hafði ekki tök á
að helga sig kosningaslagnum,
eins og meðframbjóöendur
hennar gerðu vegna þess hve
leiklistin tekur mikið af tima
hennar. Þrátt fyrir það jók hún
atkvæöafjölda sinn úr 2767 i 5237.
„Vegna leikhúsvinnu minnar
og kvikmyndaleiks hef ég litið
getað sinnt kosningabaráttunni.
En aftur á móti gefur vinna min
mikla möguleika til samskipta
við fólk. Það þekkir mig i sjón og
stöðvar mig oft á götu til að geta
komið vandamálum sinum á
framfæri.
Auk þess hefur það vafalaust
hjálpað mér i kosningabaráttunni
hve illa borgarstjórinn brást viö
þegar ég lagði fram fyrirspurn
um þjónustu við borgarana.
Helle Virkne var einnig spurð
að þvi, hvort hún teldi miklar
breytingar veröa á stjórn borgar-
innar, nú þegar lhaldsflokkurinn
heföi misst meiri hluta i borgar-
stjórn. Kvaðst hún ekki vera i
vafa um aö svo yrði. Nú væri
möguleiki til að bæta féiagslega
þjónustu og auka samskiptin við
hinn almenna borgara verulega.
— Siðast atriöið hefur verið
svartur blettur á langri stjórnar-
sögu ihaldsins hér i borginni.
Komið hefur verið i veg yfrir að
sterk neytendasamtök næðu að
myndast og svo mætti lengi telja.
Þannig þýðir ekki að ætla sér aö
Frh. á 10. siöu
borgarstjóraembætti
— Það er fullreynt, að við höf-
um tapað meiri hlutanum sem við
höfum haft frá 1908, að einu tima-
bili undanteknu, þegar við nutum
stuönings Vinstri og róttækra.
segir hann. Kveðst hann ekki
álita Hanne Helveg Pedersen eins
fanatiska og Anders Nedergard,
og minnir jafnframt á að hún hafi
kosið sig i siðustu kosningum.
Spurningu blaöamanns um
ástæður fyrir ósigri ihaldsins viö
borgarstjórnarkosningarnar
svaraði Johansen á þá leið, að þar
væri um að kenna ötulli kosninga-
baráttu sósialdemókrata. Litlu
vinstriflokkarnir þrir hefðu einn-
ig getað haldið atkvæðatölu sinni,
svo sósialdemókratar hefðu aug-
ljóslega unnið atkvæði af hinum
vængnum.
Þegar lokatalning fór fram i
Fredriksberg, miðvikudags-
morguninn þann 8. rikti mikil
spenna um niðurstöður. Þá lá
ljóst fýrir, að aðeins þyrftu að
flytjast 80 atkvæði frá A-listanum
yfir á C-listann, til að ihaldið
bætti við sig einum manni á
kostnað Sósialdemókrataflokks-
ins. Þessi 80 atkvæði fengust þó
hvergi.
Niðurstöður urðu enda nokkuö
aðrar, en ýmsir höfðu gert sér
vonir um. Sósialdemókratar
Frh. á 10. siðu
Helveg Pedersen enn ekki léð
neinum stuðning sinn. En hún
hefur látið i það skina, að helzt
vildi hún sjá Helle Virkner i sæti
borgarstjóra i Frederiksberg.
Sósialdemokratar segja þaö ekki
koma til greina. Þeir séu allir
sem einn sammála um að aðeins
einn þeirra sé i framboöi og hafi
hann verið kosinn af flokksmeð-
limum.
Arne Stæhr Johansen, sem hef-
ur gegnt starfi borgarstjóra hefur
enn ekki gefið alveg upp vonina
um, að halda embættinu.
Kristian Albertsen og Helle
Virkner óska hvort ööru til ham-
ingju með sigurinn eftir aö úrslit
lágu ljós fyrir.
Hanne Helveg Pedersen getur
ráöiö úrslitum um hver veröur
borgarstjóri I Fredriksberg.
Húsmódirin fékk taugaáfall:
Svona leit rottuunginn hálfi ut, þegar hann haföi veriö fiskaöur uþp úr dósinni, sem átti aö innihalda
ekta hollenskar baunir og honum komiö fyrir i tilraunaglasi.
Fann hálfa rottu í
baunadós
Thögensen-f jölskyldan
i Bramming hafði heldur
en ekki hlakkað til að
snæða niðursoðnar baun-
ir, sem frúin hafði keypt
til að gera miðdegisverð-
inn eilitið meira spenn-
andi.
En sú sjón, sem
blasti við Ernu Thögesen,
þegar komið var niður i
hálfa dós, varð ekki til að
auka matarlistina: Þarna
mitt á meðal þessara
Ijúffengu hollenzku
bauna lá hálfur rottuungi.
— Framhlutinn vel að
merkja. Eru taldar sterk-
ar líkur á að afturhlutinn
sé i einhverri annarri dós,
sem biður þess að verða
keypt og borin á borð.
Vitaskuld varð uppi fótur og
fit, þegar hjónin gerðu uppiskátt
um, þennan óhuggulega máls-
verð. Réttir aðilar fengu innan
skamms málið i sinar hendur og
dósin var umsvifalaust send
hollenzkum heilbrigðisyfirvöld-
um. Fyrirtækið Biezling i Hol-
landi á alveg á næstunni von á
heimsókn.
Yfirdýralæknir, sem kvaddur
var til, þegar rottan fannst,
komst svo að oröi, að amerikan-
ar töluðu gjarnan um „einstaka
óheppni” þegar fingurplast
finndist i dósaskinku eða
sigarettufilter i smjörpakka.
— Sama er vist þvi miður
ekki hægt að segja um þetta
„atvik”, sagði dýralæknirinn.
Rottan ber þess greinilega
merki, að hafa flotið með I
gegnum allan framleiðsluferil-
inn.
Það er ómögulegt að segja til
um hvort hinn helmingur dýrs-
ins er i hillum einhvers kaup-
mannsins. Hiö eina sem viö get-
um gert, er aö aðvara Hollend-
ingana.
Þess má geta, aö baunadósin
með rottuunganum var keypt 1.
desember sl. hjá kaupmanni i
Aventoft.