Alþýðublaðið - 21.03.1978, Qupperneq 3
Þriðjudagur 21. marz 1978
Ingimuridur Guðmunds-
son í Borgarnesi 80 ára
Góð heimsókn frá Þrándheimi:
2 hljjómsveitir
og 2 kórar
— koma f boði Háskóla íslands
Ingimundur Guð-
mundsson, verkamaður i
Borgarnesi, er 80 ára í
dag.
Ingimundur hefur
um langt skeið verið einn
helzti baráttumaður
verkalýðshreyfingarinn-
ar og jafnaðarstefnunnar
i Borgarnesi, þar sem
hann hefur búið um
hálfrar aldar skeið.
Veiðifélag Arnarvatns-
heiðar hefur nú ákveðið að
leita tilboða í leigu vatn-
anna á Arnarvatnsheiði
sunnan merkja, þ.e.
Borgarfjarðar megin, og
nokkurra vatna á Tví-
dægru. Þarna er um að
ræða leigu á vötnunum til
stangveiði eingöngu.
Ef samningar takast veröur um
að ræða leigu þegar i sumar og
siðan um óákveðinn tima. Veiði-
félag Borgfirðinga á Arnarvatns-
heiði var stofnaö 1976. Fyrr hefur
ekki verið veiðifélag um þetta
mesta vatnasvæði landsins. Aðild
að veiðifélaginu eiga bændur á
liðlega 60 jörðum i Hálsahreppi,
Hvitársiðu og Reykholtsdals-
hreppi.
Félagið nær til um 30 vatna og
vatnahverfa á Arnarvatnsheiði,
svo og til fiskgengra áa og lækja,
sem i vötnin falla eða tengja þau
saman. Verkefni hins nýja félags
er að viðhalda góðri fiskgengd á
félagssvæðinu og ráðstafa veiði á
þann hátt, sem hagkvæmust þyk-
ir hverju sinni.
A siðasta sumri starfaði gæzlu-
maður við vötnin og var haft
strangt eftirlit með allri umferð
um heiðina, en til þess tima hafði
veiði þar verið nær eftirlitslaus.
Tilboð i leigu fyrrnefndra vatna
skal senda Pétri Jónssyni, bónda i
Geirshlið i Borgarfirði, formanni
veiðifélagsins. Aörir með honum i
Mevmlngar-
vika á Höfn
Dagana 20.-24. marz verður
efnt til menningarviku á Höfn i
Hornafirði. Ber hún yfirskriftina
„Lista og menningarvika Austur-
Skaftfellinga Höfn”.
Margt verður að heyra og sjá
þessa-menningardaga austur þar.
20. marz 'hefst vikan með kynn-
ingu á verkum Halldórs Laxness.
Fluttir verða kaflar úr 6 af verk-
um skáldsins.
21. marz verður opnuð mál-
verkasýning á vegum
Alþýðusambands Islands. Á sýn-
ingunni verða verk eftir Ásgrim
Jónsson og er i dagskrá hátiðar-
innar frá þvi greint að ástæða sé
til að fagna að fá nú heilsteypta
sýningu eftir einn mesta lista-
mann þjóðarinnar. Þennan sama
dag verður einnig sýning á leik-
ritinu „Grænjaxlar” sem flutt er
af leikurum úr Þjóðleikhúsinu
ásamt Spilverki þjóðanna. Leikrit
þetta hefur veriö sýnt i öllum
framhaldsskólum i Reykjavik svo
og á Kjarvalsstöðum við góðar
undirtektir.
22. marz verða haldnir tónleik-
ar skólahljómsveitar Kópavogs
undir stjórn Björns Guðjónssonar.
23. marz, á skirdag verður kvöld-
messa i Hafnarkirkju.
Siðasta dag menningar- og lista-
vikunnar, föstudaginn 24. marz,
verðurkvöldvaka i Sindrabæ. Þar
verður meðal annars til skemmt-
unar lúðrablástur, ljóöalestur,
þjóðdansar, erindi og karlakórs-
söngur. Þá verður hátiðinni slitiö.
Kona Ingimundar var
Margrét Guðmundsdótt-
ir, sem lézt fyrir ári. Þau
eignuðust sex syni, sem
allir eru búsettir í
Borgarnesi. Alþýðublað-
ið og Alþýðuf lokkurinn
flytur Ingimundi alúðar-
kveðjur og þakkir á þess-
um merkisdegi. — Hann
verður að heiman á af-
mælisdaginn.
stjórn eru Guðmundur Kristjáns-
son, Grimsstöðum, Snorri
Jóhannesson, Augastöðum,
Magnús Sigurðsson, Gilsbakka og
Ólafur Kristófersson, Kalmanns-
tungu.
I næsta mánuði kemur
flokkur tónlistarfdlks frá
Þrándheimi í Noregi til Is-
lands í boði rekstors Há-
skóla Islands og sam-
kvæmt frétt sem blaðinu
hefur borizt frá Þránd-
heimi, er markmið ferðar-
innar að kynna norska tón-
list á Islandi og norsk tón-
skáld frá ýmsum tímum.
Skipu lagningu dvalar
norska hópsins mun Há-
skólakórinn hafa með
höndum, en hér er um að
ræða kór háskólans í
Þrándheimi, kvennakór
skólans, hljómsveit skól-
3
ans og jazzhljómsveitina
Bogada Band. Þegar hafa
verið ákveðnir tónleikar
beggja kóranna i Mennta-
skólanum við Hamrahlíð
föstudaginn 14. april kl.
19.00 og sama kvöld kl.
23.30 kemur skólahljóm-
sveitin fram í Bústaða-
kirkju.
Gamlir í hettunni
Stúdentaráð háskólans i Þránd-
heimi sendi blaðinu heilmiklar
upplýsingar um hina væntanlegu
norsku gesti og skal hér hlaupið á
þviallra helzta, en nánari upplýs-
ingar verða að biða þar til i april.
Kór Þrándheimsháskóla,
Trondhjems Studentersangforen-
ing, er stofnaður árið 1910 og telur
nú um 80 manns. Kórinn hefur
sungið viða i og utan Noregs og
stjórnándi siðan 1958 er „óþekkt-
ur arkitekt og þekktur tónsmið-
ur” ‘Per Hjort Albertsen.
Kvennakórinn, Trondhjems
Kvinnelige Studentersangforen-
ing, er stofnaður 1930 og telur 70-
80 manns. Kórinn hefur aðallega
komið fram i Noregi, en 1975 fór
hann til Llangollen i Wales. Sið-
ustu 10 árin hefur Else Marie
Lund stjórnað kórnum.
Skólahljómsveitin, Studenter-
Frh. á 10. siðu
lánamöguleika þína
Iðnaðarbankinn hefur opnað nýjar leiðir
fyrir alla þá sem vilja undirbúa lántöku með
því að spara um lengri eða skemmri tíma.
Um tvenns konar lán er að ræða: IB-lán, sé
stefnt að lántöku eftir 6 eða 12 mánuði.
Og IB-veðlán, sé stefnt að háu láni innan
2-4 ára. Könnum þau nánar:
Iðnaðarbankinn lánar þér jafnháa upphæð
og þú hefur sparað með því að leggja
ákveðna upphæð inn á IB-reikning mánað-
Lánið hækkar því í réttu hlutfalli við tíma
og mánaðarlega innborgun. Sparað er í
tvö, þrjú eða fjögur ár.
Tökum dæmi: 35.000 kr. eru lagðar til hliðar
í 3 ár. Innstæðan verður þá orðin 1.260.000
kr. Bankinn lánar sömu upphæð. Með
vöxtum af innstæðunni hefur þú þá til ráð-
stöfunar 2.900.766 Lánið er endurgreitt
með jöfnum greiðslum afborgana og vaxta
á jafnlöngum tíma og sparað var.
Fyrir IB-veðláni þarf fasteignaveð.
Síðast en ekki síst: Hámarksupphæð
mánaðargreiðslu má hækka einu sinni á ári
í hlutfalli við almennar verðlagsbreyt-
ingar. Þannig er hægt að tryggja að lánið
komi að þeim notum sem ætlað var í upp-
hafi. ^
Taflan sýnir nánar þá möguleika sem felast
í IB-veðlánum. Sýnd er hámarksupphæð
í hverjum flokki og þrír aðrir möguleikar.
Velja má aðrar upphæðir.
Allar frekar upplýsingar veita IB-ráð-
gjafar Iðnaðarbankans.
SPARNAÐAR
TÍMABIL
24
mán
MÁNAÐARLEG
ÍNNBORGUN
Ið.tlOO
20.000
30.000
40.000
SPARNAÐUR f
LOK TÍMABILS
240.000
480.000
720.000
960.000
IÐNAÐARBANKINN
LÁNAR
240.000
480.000
720.000
960.000
ráðstöfunarfé
522.727
1.047,443
1.571.660
2.096.376
MÁNAÐARI.EG
ENUURGREIÐSLA
MEÐ VÖXTUM
12.930
25.860
38.789
51.719
ENDUR
GREIÐSLU
TIMABIL
24
mán
36
mán
15.000
25.000
35.000
50.000
540.000
900.000
1.260.000
1.800.000
540.000
900.000
1.260.000
1.800.000
1.242.120
2.071.688
2.900.766
4.144.877
21.757
36.261
50.766
72.522.
36
mán
48
mán
20.000
30.000
40.000
50.000
960.000
1.440.000
1.920.000
2.400.000
960.000
1.440.000
1.920.000
2.400.000
2.337.586
3.507.140
4.676.680
5.846.720
32.368
48.552
64.736
80.920
48
mán
Bankiþeirra sem hyggja að framtíðinni
Iðnaðarbankánn
Lækjargötu 12, Sími 20580
Eitt mesta vatna-
svædi landsins
er til leigu