Alþýðublaðið - 21.03.1978, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 21.03.1978, Qupperneq 11
Þriðjudagur 21. marz 1978 11 LAUQAftAS I o Simi 32075 Páksamyndin 1978: PluastöAin 77 NEW— biggcr, more exciting than "AIRPORT Flighl 23 has crashed In Ihe Bermuda Triangle... Ný mynd í þessum vinsæla myndaflokki, tækni, spenna, harmleikur, fifldirfska, gleöi, — flug 23 hefur hrapaö I Bermuda- þrihyrningnum, farþegar enn á lifi, — I neöansjávargildru. Aöalhlutverk: Jack Lemmon, Lee Grant Brenda Vaccaro, ofl. ofl. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Hækkaö verö. Bíógestir athugið aö bilastæöi biósins eru viö Kleppsveg. TÓNABfÓ 3* 3-11-82 Gauragangur i gaggó Þaö var siðasta skólaskylduáriö ...siöasta tækifæriö til aö sleppa sér lausum. Leikstjóri: Joseph Ruben. Aöalhlutverk: Robert Carradine Jennifer Ashiey. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Týnda risaeðlan WALT IMSNEY proouctions' Oneofour Dinosaurs is Missing Bráöskemmtileg og fjörug gamanmynd frá Disney, meö Peter Ustinov og Helen Hayes. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Svifdrekasveitin Æsispennandi ný, bandarlsk ævintýramynd um fifldjarfa björgun fanga af svifdrekasveit. Aöalhlutverk: James Coburn, Su- sannah York og Robert Culp. Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ef 19 OOO -------salur/^v---------- Papillon Hin viöfræga stórmynd i litum og Panavision. Meö Steve Mc Queen og Dustin Hoffman. ISLENSKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 3, 5.35, 8.10 og 11 ■ salur Eyja Dr. Moreau Afar spennandi ný bandarisk lii mynd, byggð á sögu eftir H. G Wells, sem var framhaldssaga Vikunni fyrir skömmu. Burt Lancaster Michael York íslenskur texti Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05 9 og 11 -salur' Næturvörðurinn Spennandi, djörf og sérstæð lit- mynd, með Dirk Borgarie og Charlotte Kampling Leikstjóri: Liliana Cavani Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 3.10, 5.30, 8.30 og 10.50 -------salur D---------- Persona Hin fræga mynd Ingimars Berg- mans með Bibi Anderson og Liv Ullmann ISLENSKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3.15, 5, 7, 8.50 og 11.05 l.EIKFP.IAC, REYKIAVlKlJR <»,<» REFIRNIR Ikvöld UPPSELT Gul kort gilda SAUM ASTOFAN miövikudag kl. 20.30 örfáar sýningar eftir. SKALD-RÓSA skírdag uppselt Annan páskadag kl. 20.30 Miðasala i Iönó kl. 14-20.30 Slmi 16620. BLESSAÐ BARNALAN miðnætursýning I Austurbæjarbló miövikudag kl. 23.30 Miðasala i Austurbæjarbió kl. 16- 21 Sími 11384 Munið • alþjóðlegt hjalparstarf Rauða krossins RAUÐI KROSS ISLANDS SHÁSKÓLABTðj jMk- siml 27/VO Orustan við Arnhem A Bridge too far Stórfengleg bandarlsk stórmynd er fjallar um mannskæöustu orustu slöari heimsstyrjaldarinn- ar þegar Bandamenn reyndu aö ná brúnni yfir Rin á sitt vald. Myndin er i litum og Panavision. Heill stjörnufans leikur f mynd- inni. Leikstjóri: Richard Attenbo- rough. Bönnuö börnum. Hækkaö verö Sýnd kl. 9. Siðasta sinn Fantameðferð á konum (No way to treat a lady) Afburðavel leikin og æsispenn- andi mynd. Byggö á skáldsögu eftir William Goldman. Leikstjóri: Jack Smight lslenskur texti Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 5 Karlakór Fóstbræöra ki. 7. Lögreglumaðurinn Sneed Hörkuspennandi sakamálamynd um lögreglumanninn Sneed. Aöalhlutverk: Billy Dee Willams og Eddie Albert. Endursýnd kl. 6.8. og 10. íslenskur texti. Bönnuð börnum. Sími50249 Flóttinn til Nornafells Ný Walt Disney- kvikmynd, spennandi og bráðskemmtileg fyrir unga sem gamla ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 9. hnvnnrhin Ef ég væri rikur Hörkuspennandi og fjörug slags- málamynd I litum og panavision Islenskur texti. Bönnuö börnum. Endursýnd kl. 3-5-7-9 og 11.15. fÞJÓÐLEIKHÚSIfl KATA EKKJAN Frumsýning miövikudag ki. 20 2. sýn. skirdag kl. 20 3. sýn. annan páskadag kl. 20 4. sýn.þriðjudag . 28. mars kl. 20 ÖSKUBUSKA skirdag kl. 15 annan Páskadag kl. 15 STALÍN ER EKKI HER miövikudag 29. mars kl. 20 Litla sviðið: FRÖKEN MARGRÉT skirdag kl. 20.30 annan Páskadag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200 Sjónvarplð t kvðld Bílaþættirnir renna skeið sitt á enda I kvöld kl. 20.30 verður sýndur lokaþáttur franska fræðslumyndaflokksins Bílar og menn nefnist hann ,,Skeið á enda runnið". Þegar hér er komið sögu, er verðlag biia farið að lækka og þeir orðnir almenningseign. Með fjölda- framleiðslu skapast ný vandamál, mengun, slys, vinnuleiði og umferðarteppur. Ekkert virðist þó geta komið i stað bilsins. Það er Ragna Ragnars sem séð hefur um þýðingu þessara þátta, en Eiður Guðnason er þulur. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 VeÖurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna. Tónleikar. 14.30 ,,Góð iþrótt gulii betri”, þriðji þáttur.Fjallað um aö- stööu til iþróttaiðkana og kennslu. Umsjón: Gunnar Kristjánsson. 15.00 Miödegistónleikar Jacqueline du Pré og Sin- fóniuhljómsveit Lundúna leika Sellókonsert i D-dúr eftir Joseph Haydn: Sir John Barbirolli stjórnar. Parisarhljómsveitin leikur hl jóms veitarverk eftir Maurice Ravel: „Morgun- söng trúðsins” og ,,Minnis- varða á gröf Couperlns”. Herbert von Karajan stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 VeÖurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Litii barnatiminn Gisli Asgeirsson sér um timann. 17.50 Aö tafliGuömundur Arn- laugsson flytur skákþátt. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki m.a. sagt frá Skiðalandsmóti Is- lands. Tilkynningar. 19.35 Um veiöimál Þór Guö- jónsson veiðimálast jóri flytur inngangserindi. 20.00 „Davidsbundlertanze” op. 6 eftir Robert Schumann Murray Perahie leikur á pianó. 20.30 Ctvarpssagan: ,,Píla- grimurinn” eftir Lagerkvist Gunnar Stefánsson les þýöingu sina (10). 21.00 Kvöldvaka a. Einsör.g- ur: Guörún TómasdóttL syngur lög eftir Selnu Kaldalóns: höfur.duiinn leikur með á piané.f Frá Snjólfi Teitssyni Séra Gisli Brynjólfsson flytu:- frásögu- þátt. c Alþyöuskáld á lléraöi.Sigurðiu’Ó. Pálsson skólastjóri les kvæöi og seg- ir frá höfundum þeirra fimmti þáttur d. ,,Illa krönk af slæmum veikleika” önn- ur hugleiðing Játvarös Jökuls Júliussonar bónda I Miðjanesi um manntalið 1703. Agúst Vigfússon les. e. Kórsöngur: Karlakór Akur- eyrar syngur alþýöulög undir stjórn Jóns Hlöðvers Askelssonar, Sólveig Jóns- son leikur meö á pianó. 22.20 Lcstur Passiusálma F'riörik Hjartar guðfræði- nemi les 48. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Harmonikulög Lind- qvist-bræður leika. 23.00 A hljóöbergi „Siðsumar- gestir” smásaga eftir Shir- ley Jackson. Leikkonan Maureen Stapleton les. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp Þriðjudagur 21. mars 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Bilar og menn (L) Franskur fræöslumynda- flokkur.Lokaþáttur. Skeiö á enda runnið (1945-1978) Verölag bila lækkar og þeir veröa almenningseign. Meö fjöldaframleiöslu skapast ný vandamál mengun, slys, vinnuleiði og umferðartepp- ur, en ekkert viröist geta komið i stað bilsins. Þýð- andi Ragna Ragnars. Þulur Eiöur Guönason. 21.20 Sjónhending (L) Erlend- ar myndir og málefni. Um- sjónarmaöur Sonja Diego. 21.45 Serpico (L) Bandariskur sakamálamyndaflokkur. StjórnleysingjarnirÞýöandi Jón Thor Haraldsson. 22.35 Dagskrárlok. Heilsugæsla Slysavaröstofan: slmi 81200 SjúkrabifreiÖ: Reykjavik og Kópavogur, slmi 11100, Hafnar- fjröður simi 51100. Reykjavik — Kópavogur Dagvakt: Kl. 08.00-17.00. Mánud. fostud. ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Slysadeiid Borgarspitalans. Simi 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla, slmi 21230. læknar Tannlæknavakt i Heilsuverndar- stööinni. . SjúkrahúS' Borgarspltalinn mánudaga til föstud. kl. 18.30-19.30 laugard. og sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19.30. Landspitalinn alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins kl 15-16 alla virka daga, laugardaga kl. 15-17, sunnudaga kl. 10-11.30 og 15-17. FæðingarheimiliÖ daglega kl. 15.30-16.30. Hvitaband mánudaga til föstu- daga kl. 19-19.30, laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19-19.30 Landakotsspitali mánudaga og föstudaga kl. 18.30-19.30# laugar- daga og sunnudaga kl. 15-16. Barnadeildin: alla daga kl. 15-16. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15- 16 og 18.30-19, einnig eftir sam- komulagi. Grensásdeiid kl. 18.30-19.30, alla daga, laugardaga og sunnudaga, kl. 13-15 og 18.30-19.30. Hafnarf jörður Upplýsingar um afgreiöslu i apó- tekinu er i sima 51600. Neyðarsfmar Slökkvilið Siökkviliö og sjúkrabílar i Reykjavik — slmi 11100 i Kópavogi— simi 11100 i Hafnarfirði — Slökkviliöiö simi 5) 100 — Sjúkrablll simi 51100 Lögreglan Lögreglan I Rvík — simi 11166 Lögreglan I Kópavogi — simi 41200 Lögreglan i Hafnarfirði — simi 51166 Hitaveitubilarnir simi 25520 (utan vinnutima simi 27311) Vatnsveitubilanir simi 85477 Simabiianir simi 05 Rafmagn. I Reykjavlk og Kópa- vogi i sima 18230. I Hafnarfiröi isima 51336. Tekiö viö tilkynningum um bilan- irá veitukerfum borgarinnar og i öörum tilíellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borg- arstofnana. Neyöarvakt tannlækna er i Heilsuverndarstöðinni viö Barónsstlg og er opin alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17-18. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 á mánudag-íimmtud. Simi 21230. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viötals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. < lÝmislegt Kökubazar Mæftrafélagsins veröur a6 Hallveigarstöbum fimmtudaginn 23. marz klukkan 14. Kökum verbur veitt móttaka fyrir hádegi sama dag. Aöalfundur Mæbrafélagsins verður haldinn aö Hverfisgötu 21 mibvikudaginn 29. marz klukkan 20. Dagskrá: Venjuleg aöal- fundarstörf. — Félagskonur mætib vel og stundvislega. — Stjörnin. Kinversk-islenzka menningarfél- agiö — KtM heldur aöalfund sinn aö Hótel Esju mánudaginn 20. marz kl. 20.30. Dagskrárefni: Venjuleg aöalfundarstörf, laga- breytingar. Einnig veröur sýnd kvikmynd, frá Kina. Kaffiveiting- ar veröa á staönum. Mætum vel og stundvíslega! Stjórn KIM. Asgrimsafn. Bergstaöastræti 74, er opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Frá kl. 1.30 — 4. Aögangur ókeypis. Skrifstofa félags einstæðra foreldra Traöarkotssundi 6, opin mánu- daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h., þriöjudaga. miövikudaga og föstudaga kl. 1-5. Simi 11822. A fimmtudögum kl. 3-5 er lögfræö- ingur FEF til viötals á skrifstof- fyrir félagsmenn. Fundir AA-samtakanna i Reykjavik og Hafnarfirði. Tjarnargata 3c: Fundir eru á hverju kvöldi kl. 21. Einnig eru fundir sunnudaga kl. 11 f.h., laugardaga kl. 11 f.h. (kvennafundir), laugardag kl. 16 e.h. (sporfundir).) — Svarað er i sima samtakanna, 16373, eina klukkustund fyrir hvern fund til upplýsingamiðlunar. Frá Kvenféttindafélagi tslands og Menningar- og minningarsjóði kvenna. Samóöarkort Minningarkort Menningar- og minningarsjóðs kvenna fást á eft- irtöldum stööum: I Bókabúö Braga f Verziunar- höllinni aö Laugavegi 26, 1 Lyfjabúö Breiðholts aö Arnar- bakka 4-6, i Bókabúö Snorra, Þverholti, Mosfellssveit, á skrifstofú sjóösins aö Hall veigarstööum viö Túngötu hvern fimmtudag kl. 15-17 (3-5), s. 18156 og hjá formanni sjóösins Else Miu Einarsdóttur, s. 24698. Húseigendafélag Reykjavikur. Skrifstofa Félagsins aö Berg-' staöastræti 11, Reykjavik er opin alla virka daga frá kl. 16 — 18. Þar fá félagsmenn ókeypis ým- isskonar upplýsingar um lög- fræðileg atriöi varðandi fast- eignir. Þar fást einnig eyöublöð fyrir húsaleigusamninga og sérprent- aniraf lögum og reglugeröum um fjölbýlishús. Ananda Marga — island Hvern fimmtudag kl. 20.00 og laugardag kl. 15.00. Veröa kynn- ingarfyrirlestrar um Yoga og hugleiöslu i Bugðulæk 4. Kynnt veröur andleg og þjóöfélagsleg heimspeki Ananda Marga og ein- föld hugleiöslutækni. Yoga æfing- ar og samafslöppúnaræfingar.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.