Alþýðublaðið - 02.12.1978, Blaðsíða 1
alþýöu-
i n ftp ip
Laugardagur 2. desember 1978 — 229. tbl. 59. árg.
Jafnaðarmenn
Gerizt áskrifendur að málgagni ykkar
— Alþýðublaðinu, strax í dag
Mun færri fá
vilja
— nema á
Neskaupstað
Jafnréttiskönnun sú,
sem fram fór á vegum
jaf nréttisnef ndanna í
Kópavogi, Hafnarfirði,
Garðabæ og Neskaupstað
tók m.a. til ástands dag-
vistarmála í kaupstöðun-
um f jórum og viðhorfs íbú-
anna til þeirra mála. Kom
m.a. í Ijós, að tæpur helm-
ingur svarenda átti börn á
eða við að ná dagvistar-
aldri, eða frá 45% í Kópa-
vogi upp i 47% á Neskaup-
stað.
Dagvistun
Meira en helmingur þeirra
svarenda i kaupstöhunum fjór-
um, sem eiga börn á eöa viö aö ná
dagvistaraldri, lætur aöra gæta
barnanna á daginn. Hæst er þetta
hlutfall á Neskaupstaö, um 74%,
en lægst i Garöabæ, um 56%. Yf-
irleitt er þá nokkru algengara aö
börnin séu sett i dagvistun gegn
greiöslu en hitt, nema i Garöabæ,
þar sem um 26% svarenda hafa
börnin i dagvistun gegn greiöslu,
en um 31% hafa börnin i annarri
gæslu.
Dagvistun gegn greiðslu
Af kaupstööunum fjórum er al-
gengast á Neskaupstaö aö börn á
umræddum aldri séu i dagvistun
gegn greiöslu, þar eiga um 44%
svarenda börn 1 slikri gæslu og
þau eru þar nær eingöngu á leik-
skólum og dagheimilum. í Hafn-
arfiröi eiga um 37% börn I dag-
vistun gegn greiöslu, I Kópavogi
um 34% og i Garöabæ aöeins um
26%. 1 þeim 3 bæjum er algengt
aö börnin séu i gæslu i heimahús-
um gegn greiöslu algengast 1
Kópavogi, þar sem um 18% aö-
standenda barna á eöa viö aö ná
dagvistaraldri eiga börn i þannig
dagvistun. 1 öllum bæjunum eru
hlutfallselga fleiri börn á leik-
skólum en dagheimilum.
Barnagæsla án greiðslu
Talsvert er um þaö, aö enda
þótt mæöur vinni utan heimilis
tekjuaflandi vinnu, séu börnin
ekki i dagvistun gegn greiöslu, og
er hlutfall þeirra, sem svo er á-
statt um frá 27% til 31% i bæjun-
dagvistarpláss en
Eftirsókn eftir dagvistunarplássum er mun meiri en framboöiö — nema á Neskaupstað.
um fjórum, og er þá aöeins miöaö
viö svarendur, sem eiga börn á
eöa viö aö ná dagvistaraldri, eins
og fyrr. Er langsamlegast al-
gengast aö börnin séu þá hjá afa
sinum og ömmu, meöan móöirin
er viö vinnu utan heimilis.
Eftirsókn eftir dagvistun
1 könnun jafnréttisnefndanna
var einnig athugaö, hve margir af
þeim, sem ekki eiga börn i dag-
vistun gegn greiöslu heföu hug á
sliku fyrir börn sín. Kom i ljós aö
milli 30 og 40 % foreldra barna á
eöa viö dagvistaraldur vildu láta
dag börn sln i slika dagvistun,
nema i Neskaupstaö, þar sem svo
var ástatt um 19% svarenda, og
var þar aöallega aldur barnsins i
veginum. Enginn svarenda á
Neskaupstaö nefndi plássleysi
sem hindrun fyrir þvi aö börn
þeirra kæmust I gæslu, en hins
vegar yfir helmingur i hinum
bæjunum.
Sé lagt saman hlutfall þeirra,
sem hafa hug á þvl aö hafa börn i
dagvistun gegn greiöslu og hinna,
sem þegar hafa börn sln i slikri
gæslu, kemur út nokkuö svipaö
hlutfall i bæjunum fjórum, eöa
frá 62% i Garöabæ upp i 73% i
Kópavogi.
—k
Þjóð, ríkisstjórn og verðbólga
í brennidepli um þessar mundir eru verðbólgu-
mál og efnahagsráðstafanir rikisstjórnarinnar.
Rikisstjórnin hefur nú staðið að tveggja þátta að-
gerðum þ.e. vegna 1. september og 1. desember.
Þessar aðgerðir hafa fyrst og fremst miðað að
þvi að veita viðnám gegn frekari vexti verðbólg-
unnar. Aðgerðirnar einar sér duga ekki til þess að
ná verulegum árangri um minnkun verðbólgu frá
þvi sem var þegar rikisstjórnin tók við völdum.
Þar þurfa að koma til veigameiri margþáttaað-
gerðir sem ná til allra fjárhagssviða samfélags-
ins. Að slikri stefnumótun hefur þegar verið mik-
ið unnið og samkomulag náðst um veigamikil
atriði eins og greinargerð með 1. des. frumvarp-
inu felur i sér. Enn er þó eftir að koma greinar-
gerðaratriðunum raunverulega fram. Þá reynir
fyrst á raunhæfan vilja og samstöðu rikis-
stjórnarflokkanna um það hvort Framsóknar-
flokkur og Alþýðubandalag vilja í alvöru taka
undir með Alþýðuflokknum og sjónarmiðum hans
i baráttu gegn verðbólgu.
Rlkisstjórnin hefur setiö þrjá
mánuöi á valdastóli. Allir hljóta
aö sjá aö þaö er of stuttur timi
til aö undirbúa og koma frarn
meö yfirvegaöar og fast-
mótaöar aögeröir sem duga
gegn veröbólgunni. Þaö hálfkák
og sú yfirborössýndarmennska.
sem einkenndi öll störf fyrrver-
andi rikisstjórnar og veita ein-
ungis gálgafrest um skamman
tima, mega ekki veröa þessari
rikisstjórn fordæmi heldur viti
til aö varast.
Ollum er enn I fersku minni
viöskilnaöur fyrrverandi
tveggja rikisstjórna. Ostjórn og
ringulreiö i efnahagsmálum
einkenndi allt þeirra sjö ára
stjórnartimabil. Alþýöuflokkur-
inn var ekki aöilji aö rikisstjórn
á þeim tima. En Alþýöuflokkur-
inn fékk traust kjósenda til þess
aö grlpa i taumana og koma
skipan á málin s.l. vor. t>að
ætlar Alþýöuflokkurinn aö gera
og hinir stjórnarflokkar núver-
andi rikisstjórnar munu skilja
þaöinnan tiöar ef þeirhafa ekki
skiliö þaö enn.
Arangur i baráttunni viö
veröbólguna er stefnumiö Al-
Gunnlaugur
Stefánsson
þýöuflokksins númer eitt og þar
mun ekkert veröa gefiö eftir þó
svo aö rikisstjórnaraöild sé i
húfi. Alþýöuflokkurinn situr
ekki deginum lengur I þessari
rikisstjórn ef þaö er fullreynt aö
hinir stjórnarflokkarnir ætla aö
hlaupast frá vandanum.
Þjóðarsáttmáli
En öllum skal veröa þaö ljóst
aö þaö veröur ekki sársauka-
laust aö súpa seyöiö af óstjórn
s.l. áraogaxla þær byröar sem
þaö kostar þjóöina aö komast út
úr veröbólgunni. Þjóöin hefúr
eytt um efni fram á undanförn-
um árum. Stórfelldar erlendar
lántökur og framleiösla pen-
ingaseöla umfram verömæta-
sköpunina I landinu eru m.a.
rætur veröbólgunnar.
Þetta hefur leitt af sér laus-
læti i peninga- og fjárfestingar-
málum ogskapaö almennt virö-
ingarleysi gagnvart fjármunum
og meöhöndlun þeirra. Er viö
ööru aö búast þegar sjálft rikis-
valdiö hefur veriö frumkvööull
og gengiö hvaö lengst i þessum
efnum. En eitt er vist aö
árangur næst ekki i viönámi
gegnverðbólguán þess aö algjör
hugartarsbreyting veröi hjá al-
menningi gagnvart veröbólg-
unni þannig aö þjóöarsamstaöa
náistum árangur á þessu sviöi.
En þar veröur rikisvaldiö aö
hafa forystu meö trúveröugum
og alvöru aögeröum þannig aö
þær megi njóta trausts og full-
vissa almenning um einlægan
vilja rikisvaldsins. Hálfkákiö á
þessu sviöi á undanförnum
árum gerir þaö aö verkum að
erfitt veröur aö móta slikan
þjóöarsáttmála.
Veröbólgan er lifibrauö
margra. Veröbólga leiðir m.a.
þaö af sér aö þeim fækkar hlut-
fallslega sem vinna aö raun-
verulegri verömætasköpun i
landinu. 1 staöinn fjöigar þeim
sem hafa lifibrauö sitt af milli-
liöastarfsemi ýmis konar. Þetta
einkennir atvinnulif veröbólg-
unnar. Veröbólgan elur einnig
af sér nýjar óþurftar atvinnu-
greinar sem byggja fyrst og
fremst á braski og stundarverö-
bólguhagsmunum.
Þaö má þvi búast viö aö þeir
veröiæði margir og kannski þar
á meðal margir þeirra sem hæst
hafa hrópaö um getuleysi rikis-
stjórnar gagnvart veröbólg-
unni, sem komi til meö aö
kvarta undan afleiöingum
hjöönunar veröbólgu.
Viðnámsáætlun
Eitt er vist aö veröbólga
veröur ekki kveöin niöur i þessu
landi með þvi einu aö skeröa
kaupmátt launþega. Launþegar
þessa lands eru slstu valdar
veröbólgu. Gera veröur viö-
námsáætlun til eins árs eöa
lengur um aögeröir á öllum
veröbólgusviöum. Rikisrekstur,
fjárfesting rikis og einka-
reksturs veröur aö draga saman
og beita i aröbæran farveg,
endurskipan atvinnurekstrar
sem miöi aö hagræöingu og
minni tilkostnaöi, draga stór-
lega úr innflutningi þó beita
verði höftum vegna erfiöra
tima, efla Islenskar iöngreinar
og annan aröbæran atvinnu-
rekstur,endurskoöa launastefn-
una er miöi aö þvi aö jafna
launatekjurnar meö þvi m.a. aö
lækka hálaun, uppræta verö-
bólgugróða og skattsvik og efla
sparifjármyndun meö raun-
vöxtum. Allir þessir þættir auk
fjölda annarra þátta veröa aö
vera þættir samþáttaaögeröa
um viönám gegn veröbólgu.
Þaö þarf meira til heldur en
orö I baráttu gegn veröbólgu.
Þaö þarf vilja og athafnir til
þess aö ná árangri. Þar veröur
Alþingi og rikisstjórn aö hafa
forystu. En þjóöin öll veröur aö
sameinast oguppræta sitt verö-
bólgulif þó þaö kosti fórnir og
sársauka á ýmsum sviöum.
Láglaunaverkafólki, öldruðum
og öryrkjum og öörum þeim
sem höllum fæti standa i samfé-
laginu veröur að huga sérstak-
lega aö. Þeirra kjör eru kröpp
vegna veröbólgunnar. A þettá
tólk má engar byröar leggja.
Framhald á bls. 6