Alþýðublaðið - 02.12.1978, Blaðsíða 2
2
Laugardagur 2. desember 1978SSn&ST '
Laust starf
Höskan starfsmann, helst vanan spjaldskrárvinnu,
vantar til lögreglustjóraembættisins I Reykjavik. Laun
samk. launakerfi starfsmanna rikisins. Um sóknum á-
samt upplýsingum um fyrri störf sé skilað til skrifstofu
embættisins fyrir 8-desember n.k.
Lögreglustjórinn i Reykjavik,
29. nóvember 1978.
Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur
Félagsvist
verður í INGÓLFS CAFÉ, Alþýðu-
húsinu í dag kl. 2 e.h.
Skemmtinefndin
Uppeldisfulltrúi
óskast til starfa við meðferðarheimilið að
Kleifarvegi 15. Nánari upplýsingar eru
veittar i sima 82615.
Umsóknir sendist fræðsluskrifstofu
Reykjavikur, Tjarnargötu 12 fyrir 8. des-
ember n.k.
Fræðslustjóri
þrjár qóðar
BJ
Electrolux
Mjög kraftmikil ryksuga (loftflæöi 2.0 rúmm/min.)
llún slekkur sjálfkrafa á sér, þegar pokinn er fullur.
Dregur snúruna inn i hjólió.
Vegur aöeins 7 kg. og er meó6 m. langa snúru. Kr. 98.800.00
/m» Kraftmikil ryksuga (loftflæöi 1.9 rúmm/mfn.)
Hún sýnir hvenær pokinn er fullur.
Snúran dregst inn i hjóliö.
Pokinn er sjálflokandi þ.e. rykiö dreifist ekki þegar skipt er um poka. Veg-
ur 7 kg og er meö 6 m langa snúru.
VERÐ Kr. 85.500.00
A:t02 Mjög ódýr og meöfærileg ryksuga en meö góöan sogkraft
(loftflæöi 1.65 rúmm/min.)
Vegur 5.7 kg og er meö 7 m langa snúru.
Kr. 68.500.00
Vörumarkaðurinnhf.
ARMULA 1A — SIMI 86117
A yfirborðinu er allt meö ró og spekt, en eins og máltækiö segir þá er oft flagö undir „fögru
skinni, hversu fagur sem slikur skrápur þeirra Zhivkovs og félaga er nú. Sem sagt engin Veit
hvenær áratuga óánægja og beiskja kann aö brjótast upp á yfirboröiö meöal búlgara.
ÞEGAR RIGNIR í MOSKVU
SETJA MENN UPP
REGNHLÍFARNAR í SOFÍA
Því er gjarnan haldið
fram og þá utan landa-
mæra Búlgariu að hinir
einu og eiginlegu sam-
herjar sovétmanna/ þeir
er þá hafi stutt með ráð-
um og dáð gegnum þykkt
sem þunnt séu búlgarir.
Það mun einnig rétt vera
að Búlgaría er eitt ríkja
Austur-Evrópu þar sem
ekki hef ur enn orðið vart
neinskonar andúðar i
garð Sovétríkjanna. Sagt
er að búlgarir líti á sovét-
menn sem bræður eða
réttara sagt ,/Stóra bróð-
ur". Aðrir segja reyndar
að rússar hafi þá í vasan-
um. Slíkum fullyrðtngum
munu búlgarir ekki ýkja
hrifnir af, fyrir þeim eru
þó tengslin við rússa
óumflýjanleg, einskonar
náttúrulögmál. Engin
þjóð Austur-Evrópu lifir i
svo miklu samræmi við
markmið og óskir Sovét-
st jórnarinnar og víg-
hreiðurs hennar Varsjár-
bandalagsins. Sagt er að
,/þegar rigni í Moskvu
setni menn upp regnhlíf-
arnar í Sofía.*
Hvítvínsflaska eða sam-
loka á járnbrautarstöð-
inni.
Meöal búlgara, veröa menn,
a.m.k. ekki opinberlega, varir
viö þá þjóöernislegu undiröldu á
hafsjó stjórnmálanna sem t.d. i
Póllandi; þekkja ekki hinn
brjóstumkennanlega vanmátt
er lesa má úr svipmóti her-
numdra tékka og slóvaka, né
geima i hugskoti sinu minningar
um blóöi drifna daga þá er rúss-
neskir skriödrekar voru helstu
farartaekin á götum borganna
sem i Austur-Berlin og Búda-
pest. Hér i Búlgariu, andapolli
Balkanskagans, má finna þá ró
og þann friö sem ekki er laust
viö aö einungis fyrirfinnist á
hrjúfu yfirboröi þjóömála ann-
arra Austur-Evrópulanda. En
þó er aldrei aö vita hvaö undir
býr meö þeim búlgörum, nema
þaö sé frelsis þráin eöa hvaö?
Litleysi stjórnmála endur-
speglast í viöburöarlitlu þjóölifi
hins liöandi dags. 1 Sofia höfuö-
Brésnev „the Godfather”: guð-
faöir búlgara , STÓRI BRÓÐIR,
og allt þaö. Munu þjóöir Austur-
Evrópu losa sig undan þungum
bjarnarhrammi hans og leppa
hans innan ekki svo langs tima?
— Vonandi-
borginni hátt i Balkanfjöllum,
gengur allt eöa a.m.k. flest allt,
fyrir sig meö ró og spekt. Þar
ganga menn snemma til rekkju
svo þeir megi risa árla á fætur
til vinnu sinnar.
Seint aökomnir gestir, þótt er
lendir séu, geta, ef heppnin er
meö þeim, krækt sér I svo sem
eina hvitvinsflösku á Hótel
Novo, hinu glæsilegasta hóteli.
En eldhúsiö er og veröur lokaö.
Þó geta svangir leitaö trausts I
einni eöa þá tveimur samlokum
I aöaljárnbrautarstööinni.
Nokkru uppúr miönætti slekkur
siöan félagi Zhivkov ljósin,
skipar hinum 8 miljón þegnum
sinum i rúmiö.
„Hér lita menn á rússa
sem frelsishetjur".
Þaö eru hvorutveggja stjórn-
málalegar sem sögulegar
ástæður þeirrar viröingar sem
aödáunar er búlgarir hafa á
rússum. í timans rás hefur ekki
svo litill skerfur rússnesks fjár-
magns sem og aöstoöar streymt
I vasa búlgara sem og her-
magns. Þó hafa sumir á oröi aö
rússar hafi ekki siður en margir
hverjir aðrir „góöir” herrar
veriö jafnduglegir eöa jafnvel
duglegri viö arösöfnun i Búl-
gariu. Saga sú er sögö i Búl-
gariu aö þar i landi fyrirfinnist
ein heljarmikil kýr eöa a.m.k.
framhluti hennar. Hámi hún i
sig safarikt grængresiö jafn-
f’-amt þvi sem hún stendur meö
i afLurlappirnar á rússneskri
grund og er þar mjólkuö mai-
kvöld sem önnur kvöld áriö um
kring.
Svo segir aö þaö hafi veriö
mikiö aö þakka hinum
slavnesku bræörum aö noröan
þ.e. rússum hvernig búlgarir
losuðu sig undan aldalangri
kúgun tyrkja fyrir réttum 100
árum siðan. Rússneskir her-
menn ruddu tyrkjum úr vegi
meö hershöföingjann Totleben i
broddi fylkingar. Þá áttu þeir
mikinn þátt I San-Stefano frið-
arsamningunum er tryggöu búl-
görum sjálfstjórn og siöar sjálf-
stæöi. I miöri Soffaborg að baki
snyrtilegri byggingu þjóöþings
búlgara, eöa kannski réttara
sagt þings Zhivkovs þjóöarleiö-
togans óskeikula, stendur hin
glæsilega grisk-orþódóska
kirkjubygging Alexander
Necskij til minningar um þá
tugþúsundir rússa er i timans
rás hafa fórnaö lifi sinu jafnt
fyrir hina samslavnesku hug-
sjón sem bræður sina búlgari.
1 dag er siðan vald hins æru-
veröuga leiötoga búlgörsku
þjóöarinnar grundvallaö á ötul-
um stuöningi rússa, náttúrlega
gegn þvi, aö hann lofaöi sannri
þægö og undirgefni hins feita
þræls. Allt frá þvi 1954 hefur
Zhivkov setiö aö völdum sem
smuröur arftaki þjóöardýrö-
lingsins Dimitrofs, er út tók sin-
ar pislir i „réttaráölum”