Alþýðublaðið - 02.12.1978, Blaðsíða 8
alþýöu
blaöiö
utgefandi Alþýðuflokkurinn
Ritstjórn og auglýsingadeild Alþýðublaðsins er að Siðu-
múla 11, sími 81866. •
Laugardagur 2. desember 1978
1 umræöum hér á Alþingi um
frumvarp til laga um timabundn-
ar ráöstafanir til viönáms gegn
veröbólgu, hefur sil skoöun komiö
fram hjá flestum ræöumönnum,
aö ekki sé nóg aö gert. Þetta
sjónarmiö hefur einnig komiö
fram i viötölum viö forystumenn
verkalýöshreyfingarinnar. Eng-
inn dregur i efa, aö hér séu á
feröinni bráöabirgöaráöstafanir,
sem ætlaö sé aö veita rikisstjórn-
inni svigrúm til frekari aögeröa.
Athafnir fylgi orðum
í greinargerð, sem frumvarp-
inu fylgir koma fram
flest þau atriöi, sem Alþýöuflokk-
urinn kraföist aö yröu tekin
fastari tökum. Þar er greint frá
þeim vilja rikisstjórnarinnar aö
verðbólgan veröi komin niöur
fyrir 30% i lok næsta árs. — Enn
eru þetta aöeins orö á pappir og
samþykki Alþýöuflokksins er viö
þaö miöaö aö athafnir fylgi
orðum. Flokkurinn mun þvi heröa
róöurinn i baráttunni gegn
veröbólgunni og reyna aö fá sam-
starfsflokkana til aö viöurkenna I
raun, aö verðbólgan hafi rýrt og
skekkt launatekjur almennings
meira en nokkuö annaö á efna-
hagsmálasviöinu.
Engin dul skal á þaö dregin,
enda hefur þaö komiö skýrt i ljós
aö undanförnu, aö stjórnarflokk-
arnir eru ekki sammála um aö-
ferðir. Alþýðuflokkurinn hefur
litiö á veröbólguna sem höfuðóvin
þjóöfélagsins og haft þaö efst á
verkefnalista sinum aö berjast
gegn henni. Hann telur, aö meö
nánu samráöi núverandi rikis-
stjórnar viö lauþegasamtökin,
hafi skapast óvenjulega góöur
grundvöllur til þeirrar baráttu,
sem nú veröur aö hefjast.
Barátta Alþýðuf lokksins
Meö körfum Alþýöuflokksins
um aögeröir, sem fram koma I
greinargerö frum varpsins,
reyndist unnt aö knýja rikis-
stjórnina til ákveönari afstööu en
ella heföi oröiö. Barátta hans inn-
an rikisstjórnarinnar hefur þvi
boriö talsveröan árangur, þótt
engum endanlegum markmiöum
hafi veriö náö. Þessar staöreynd-
ir ollu þvi m.a. aö Alþýöuflokkur-
inn ákvaö aö styöja frumvarpiö
um timabundnar ráöstafanir.
Hann gerir sér fyllilega ljóst, aö i
þriggja flokka samsteypustjórn
er ekki unnt aö ná fram öllum
málum. Þaö er afstaöa þriggja
flokka, sem mótar heildarstefn-
una.
Arangur verður að nást
Hins vegar hafa þingmenn
Alþýöuflokksins tekiö þá ákvör-
un, aö veröi timadiliö til 1. marz
næst komandi ekki notaö út i
hörgul til raunhæfari aögeröa,
veröi þeir lausir allra mála.
Næstu vikur og mánuöi geta þvi
orðiö afdrifaríkir fyrir núverandi
stjórnarsamstarf. Þaö væri hins
vegar hörmuleg niöurstaöa, bæöi
fyrir núverandi rikisstjórn og
verkalýöshreyfinguna, ef timinn
yröi ekki vel notaður og upp úr
slitnaöi.
Verkalýöshreyfingin getur ekki
vænst þess, ef upp úr slitnar i
þessari rikisstjórn, aö önnur svip-
uö veröi mynduö I bráö. Þaö
myndi engum gagna, ef
núverandi rilússtjórn gæfist upp
viö aö leysa'efnahagsvandann,
þótt verkalýðshreyfingin beitti
þrýstingi gegn annarri rikis-
stjórn. Efnahagsástandiö er svo
meö ólikindum slæmt, aö órói á
vinnumarkaöi, verkföll og vinnu-
deilur, myndu aöeins sökkva
þjóöarskútunni enn dýpra, svo
vart yröi I mannlegu valdi aö
bjarga henni.
Forðum atvinnuleysi
Þaö er þess vegna allra hagur
aö nú takist þjóöarsátt og aö
rikisstjórnin fái friö til aö kveöa
veröbólguna niöur og koma á
jafnvægi I efnahagsmálum ef þaö
er ætlun hennar. Engin kjara-
skeröing yröi verri en sú, aö yfir
þjóöina dyndi atvinnuleysi og
stöövun atvinnurekstrar. Þaö eru
kannski of fáir tslendingar, sem
muna þá tima, er verkalýös-
hreyfingin háöi striö sitt viö vofu
atvinnuleysis, hverskonar nauö-
synjavarningur var skammtaöur
og aö kreppti á flestum sviöum.
Þetta ástand þyrfti allur almenn-
ingur aö hafa i huga, þegar hann
tekur afstööu til rikisstjórna og
baráttu þeirra gegn veröbólg-
unni.
Óf ullnægjandi aðgerðir
Hér er til umræðu frumvarp til
laga um timabundnar ráðstafanir
til viönáms gegn veröbólgu.
Samkvæmt þvi er gert ráö fyrir,
aö launahækkanir hinn 1.
desember veröi um 6 af hundraöi,
en um 8% þeirra launahækkana,
sem áttu aö koma til útborgunar
1. desember samkvæmt samning-
um, veröi bætt upp meö ýmsum
aðgeröum.
Enginn dregur í efa aö hér er á
feröinni enn ein skammtlma-
lausnin i efnahagsmálum. 1 rikis-
stjórninni varö ekki samkomulag
um frekari aögeröir bundnar i
lagasetningu. Harma ég þaö
mjög og tel aö þessar ráöstafanir
séuhvergi nærri fullnægjandi. Ég
mun hins vegar greiöa þessu
frumvarpi atkvæöi mitt af þeirri
einföldu ástæöu, aö ég sé enga
aöra lausn betri eins og sakir
standa.
Alþýðubandalagíð
lofaði of miklu —
Framsóknarflokkurinn
hræddur
Alþýöubandalag og
Framsóknarflokkur gátu ekki
fallist á tillögur Alþýöuflokksins
um aögeröir út áriö 1979.
Astæöurnar fyrir afstööu flokk-
anna tveggja eru skiljanlegar.
Alþýöubandalagiö haföi þá kröfu
á oddinum 1 kosningabaráttunni,
aö kjarasamningarnir skyldu
áfram veröa I gildi. Af þessari á-
stæöu einni getur Alþýöubanda-
lagiö ekki fallist á tillögur er
kynnu aö snerta viö visitölu
framfærslukostnaör. Fram-
sóknarflokkurinn hefur brennt sig
illilega á þvi aö skeröa samninga
meö lagaboöi og mun vart reyna
þaö i bráö.
Þegar Alþýöuflokkurinn stóö
frammi fyrir þvi, aö tillögur hans
um frekari aðgeröir í efnahags-
málum, i samráöi viö launþega-
hreyfingarnar, náöu ekki fram aö
ganga, átti hann aöeins tvo kosti:
aö hætta þátttöku i rikisstj. eöa
samþykkja þessa bráöabirgöa-
lausn. — Alþýöuflokkurinn heföi
getaö sett úrslitakosti, en hann
gaf eftir. Um þaö veröur ekki
deilt.
Tengsl við verkalýðs-
hreyfinguna
En hvers vegna tók hann þenn-
an kost? Honum var og er ljóst,
aö ef nægur vilji er fyrir hendi,
gagnkvæmttraustog heiöarleiki i
samstarfi, þá hefur núverandi
rikisstjórn möguleika til aö
mjaka þróun efnahagsmála inn á
rétta braut. Þar ráöa úrslitum
tengsl Alþýöuflokks og Alþýöu-
bandalags viö verkalýöshreyfing-
una. Friöur i samstarfi og
samvinnu þessara aöila leysir
engan vanda I sjálfum sér. En
þessi friður getur veitt ráörúm til
aö hrinda I framkvæmd nauösyn-
legum breytingum, er gætu horft
til bóta.
Jafnvægi í efnahagsmál-
um.
Frumskilyröi þess, aö ráöstaf-
anir i efnahagsmálum beri
árangur er, aö I endurreisnar-
starfinu veröi hagsmunir lág-
launafólksins i landinu ekki fyrir
borö bornir. Alþýöuflokkurinn
hefur litiö svo á, aö veröbólgan
hafi á undanförnum árum gert
launafólkinu stærri og meiri
skráveifur en nokkuö annaö.
Veröbólgan hefur skekkt launa-
rammann og valdiö gifurlegu
óréttlæti og óþolandi launamis-
mun meöal þjóöfélagshópa.
Ragnar og úreltur vfsitöluút-
reikningur hefur hjálpaö tii. Þess
vegna er þaö og veröur skoöun
Alþýöuflokksins, aö bezta kjara-
bót launafólks sé jafnvægi í efna-
hagsmálum, þar sem veröbólgan
hefur aö verulegu leyti veriö
kveöin 1 kútinn.
Beislum verðbólgugróðann
Menn leggja hins vegar
misjafna áherzlu á þennan þátt
kjaramálanna. Hér hefur þvi
-veriö haldiö fram meö réttu aö
launaþátturinn i baráttunni viö
veröbólguna skipti ekki öllu máli.
Auövitaö skiptir hann ekki öllu
máli. Stefnan á sviöi fjár-
festingarmála, peningamála og
skattamála ræöur einnig miklu.
Þaö veröur þó ekki framhjá þvi
gengið hve stór liður launaþáttur-
inn er. Alþýöuflokkurinn hefur
lagt á þaö höfuöáherzlu, aö reynt
yröi aö beizla veröbólgugróða
einstaklinga og fyrirtækja svo
veröa mætti til tekju jöfnunar.
Menn skyldu hafa það I huga, aö
innan Alþýöusambands íslands
eru stéttir manna, sem hafa haft
verulegan hag af verðbólgunni,
og aö innan ASl er munur á tekj-
um einstaklinga ótrúlega mikill.
Það eru fyrst og fremst félagar
innan Verkamannasambands
Islands iðju og sóknar, sem hafa
oröið aö taka á sig byröar vegna
ráöstafana rikisstjórnarinnar.
Þaö er þessi hópur launafólks,
sem okkur ber aö vernda. Þaö er
kaupmáttur þeirra launa, sem
veröur aö tryggja. Ég hef minni
áhýggjur af öörum hópum innan
ASl.
Hagsmunir hvers!
En hafa ekki allir ræöumenn
hér, allir háttvirir þingmenn, lagt
á þaö áherzlu, aö veröbólgan væri
mesti meinvætturinn og aö gegn
henni yrði aö berjast. — Menn
greinir baraá um leiöir. En þetta
baraer býsna stórt orö. 1 þvi geta
falist flokkspólitiskir hagsmunir,
hugsjónir um kapitalisma eöa
kommúnisma og fleira af þvi
tagi. Eru menn i raun og veru aö
berjast gegn veröbólgunni, eöa
eru þeir aö berjast fyrir fylgis-
aukningu, áhrifum og völdum.
Mjög óttast ég aö hin eiginlega
Framhald á bis. 7-
Úrvals norsk heimilistæki
Eigum ávallt á lager eldavélar, gufugleypa, kæliskápa,
frystiskápa og uppþvottavélar i tiskulitum: Karrýgulu,
avocado grænu, inka rauðu, svörtu og hvitu.
EINAR FARESTVEIT & CO. HF. Ars ábyrgð
BERGSTAD/v^TRÆTI I0A SlMI 16995 Greiðslu-
skilmálar
Hin stóru stökkin
og stuttu skref in
Ræða Árna Gunnarssonar við aðra umræðu um
frumvarp um tímabundnar ráðstafanir til
viðnáms gegn verðbólgunni