Alþýðublaðið - 02.12.1978, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.12.1978, Blaðsíða 3
Laugardagur 2. desember 1978 3 (Fró [útlDndum Görings og Göbbels á 4. áratug þessarar aldar> ákærður fyrir ikveikju. Aö sjálfsögöu var þaö rikisþinghúsiö þýska sem hann átti aö hafa brennt til grunna ásamt hollendingnum Van Lubbe o.fl. A meöan Zhivkov hefur setiö öruggur i sessi hafa risið og falliö austantjalds ekki minni menn en Malenkov, Molo- tov og aö sjálfsögöu sjálfur Krússi eða Khrushchev. Þó er þaö mál manna I Búlgariu aö dóttir Zhivkovs, nú á þritugs- aldrinum, kunni að valda hon- um I þaö minnsta dálitlum áhyggjum. Hún ku nefninnilega hegða sér aö meira eöa minna leyti aö hætti vestræns kóngs- lekts. Minnir hátterni hennar jafnvel á framkomu Karlanna tveggja þ.e. þess sænska og enska. Mun hún t.d. ekki vera minna fyrir glæsta kadiljáka en Karl Gústaf áöur en hann varö „kóngur” svia. Þegar „byltingin" étur börnin sin. Stuöningur Zhickovs er og hefur ætiö veriö ótviræöur viö aögeröir rússa, hverjar svo sem þær hafa veriö. Hann studdi þá dyggilega er uppreist verka- manna var barin niðúr af kald- rifjuöu miskunnarleysi I Búda- pest 1956. Hann tók aö sjálf- sögöu fullan þátt i innrásinni i Tékkóslóvakíu 1968. Aö visu var þvi ekki viö komiö aö senda her á landi, þar eö yfir Rúmeniu og Júgóslaviu er aö fara, en þá voru einfaldlega sendar út fall- hlifahersveitir á hina óstýrilátu tékknesku „bræöur” og auö- vitáö allt i „vináttuskyni”. Þá er Zhivkov einlægur stuðn- ingsmaður hins „alþjóölega sósialisma” Brésnefs og er þar meö tilbúinn til þess aö láta hlut búlgara sé rússum þægö i. Þaö veldur þvi rússum nokkrum — áhyggjum aö þessi þægi og dyggi stuöningsmaður eldist meö degi hverjum og mun þvi brátt kveöja þennan heim. Þeir er viö honum kynnu að taka þurfa ekki endilega aö vera svo uppteknir af stóra bróöur sem gamli maöurinn hefur löngum veriö. Ekki svo ýkja hrifnir af hlutverki leppsins. Þaö er ein- mitt valdataka þessarra manna sem rússar óttast nú. Á timabili þ.e. á þeim árum er Dimitrof, þjóðardýrölingurinn, sat aö völdum, á árunum eftir striö voru gerðar tilraunir til grundvöllunar sjálfstæörar utanrikisstefnu búlgara þá aðallega bygging einskonar Balkanbandalags meö júgóslöv- um og grikkjum, I trássi við Stalln. 'Má vera aö arftakar Zhivkovs geri tilraun til ein- hvers i þá áttina. Aö visu varð sjálfstæöisstefna þessi ekki langlif. A meöan Dimitrof var aö gefa upp önd- ina, undarlegt nokk, i gestaher- bergjum Stalins i Sovét, voru fylgismenn hans fangelsaðir og pyntaöir af stalinistum I Búl- gariu og siöan hengdir. Oftum voru menn þessir þeir er hvaö virkastan þátt höföu átt I valda- töku kommúnlsta þar I landi nokkrum árum áöur. „Bylting- in” haföi sem sagt étið börnin sin. //Púðurtunnan" Balkan Stundum hafa Balkanríkin og þær þjóðir er þar búa verið nefnd púöurtunna Evrópu af sagnfræöingum. Má vera aö hér sé um aö ræða sögulega staö- reynd. Nafn Marxistans Traikos Kostovs, eins þeirra er stalinist- ar létu hengja 1948, hefur þaðan i frá hvilt undir bannhelgi Zhivkovs og félaga, á það hefur ekki mátt minnast. En nú heyr- ist þvi fleygt I fyrsta sinni i mörg ár manna á meðal, ásamt sögusögnum um ótrúlega spill- ingu, klikustarfsemi og jafnvel skemmdarverk. Aö sögn munu verkamenn starfandi viö Kremikovstistál- verin, noröan af Sofia hafa unn- iö skemmdarverk á vélum stál- veranna fyrir allt aö 30 miljónir leva en þaö eru um 9 miljaröar islenskra króna, samkvæmt opinberu búlgörsku gengi. Þá hefur framboð aukist mjög af hverskonar neðanjaröarbók- menntum. 1 fangelsum ein- ræðisstjórnar Zhivkovs ku sitja um 20 þús. pólitiskir fangar, meðan vaxandi fjöldi Islenskra túrista spókar sig á sólarströnd- um landsins viö Svartahaf. Má vera aö undir niöri bulli og kraumi, hvenær óánægjan brýst svo upp á yfirboröið er ekki gott aö segja, en þegar þaö gerist er ekki gott aö vita á hverju menn eiga von, púöurtunnan kann aö springa meö háum hvelli. Aktuelt (November 1978) NYTSÖM LESNING UM EFNAHAGSMAL Almenna bókafélagið hefur gefið út í bók sjón- varpsþætti þá, sem fluttir voru undir heitinu „Alþýðufræðsla um efnahagsmál” á siðast- liðnum vetri og siðan endurfluttir fyrir skömmu. Ber ritið tit- ilinn „Efnahagsmál”. Höfundar eru, sem kunnugt er, Ásmundur Stefánsson og Þráinn Eggertsson, en þeir eru nú báðir háskóla- kennarar i hagfræði. Ásmundur Stefánsson hefur verið hag- fræðingur Alþýðusam- bands íslands, en Þrá- inn Eggertsson hefur skrifað margar blaða- greinar um efnahags- mál, i anda frjáls m arkaðsb úskap ar. Vert er aö vekja athygli á bók þessari, þár sem hér mun saman standa aögengilegra rit um efna- hagsmálin, þetta mál málanna i veröbólgu þjóöfélagi, en veriö hefur hér á landi til þessa. Til- amynda væri þaö ekki svo afleit hugmynd aö senda þingmönnum Alþýöubandalagsins eintak af bók þessari, I þeirri veiku von, aö vakna kynni I brjóstum þeirra neisti áhuga á gangi islensks efnahagslifs. Þeir gætu þá á siðkvöldum lesiö duggunarlitiö um ógnir hins kapltaliska hag- kerfis, sem viö veröum vist aö búa við fram aö byltingu, og gengiö þeim mun einbeittari til náms I fræöum þeirra Marx og Engels um framtiöarakur sósial- ismans, áöur en þeir hverfa inn á óminnisland draumanna, þ.e. hinna, þeirra jarönesku og sammannlegu. 1 bókarkápu, sem reyndar eru prentuö I rauöum lit, segir m.a.: „Þessi bók veitir 'ýfirsýn yfir helstu þætti og þróun íslenskra e&iahagsmála slöustu áratugina, og skýrir hagfræöileg hugtök. 97 skýringarmyndir fylgja text- anum. Bókin skiptist I 6 kafla, sem heita: Hvaö er veröbólga? Viöskiptin viö útlönd. östööugt efhahagsllf. Fjármal hins opin- bera. Vinnumarkaöur og tekjur. Þjóöarframleiösla og hag- vöxtur.” Bókin „Efnahagsmál” er pappirskilja, 150bls. aö stærö. Er textinn prentaöur I bláum lit fyrir Þráin, en skýringarmyndirnar eru I rauöum lit fyrir Asmund. Þegar prentaö er rautt ofan I blátt, fæst svart, enda fáum viö lesendur bókarinnar hjá þeim Asmundi og Þráni svart á hvitu nokkur grundvallaratriöi um efnahagsmál — ef blekberi má gerast svo djarfur aö sööla skáld- fákinn Pegasus og bregöa fyrir sig figúru 1 ræöunni. Skýringar- myndirnar eru flestar linurit og er aö þeim mikill fengur, I þeim er saman kominn handhægur fróðleikur, skýrtog skemmtilega fram settur, sem ekki er aögengi- legur annars staöar. Um textann er þaö aö segja, aö þar er reynt aö fjalla á sem ein- faldastan hátt um flókið efni, og viröist þaö takast bærilega, þó seint veröi krækt fyrir allar keldur i þeim efnum. Sem dæmi um efnismeöferö skal hér birtur stuttur kafli, sem þeir Alþýöu- bandalagsmenn mættu aö ósekju hugleiöa, og kynni jafnvel aö veita meira ljósi inn i þeirra sálarkyrnur en 3 mánaöa „natte- bordslæsning” i Auömagni Kalla karlsins Marx: „Þaö er óhrekjanleg staöreynd, aö verö- bólgugróöi er annars tap. Þeir græða mest, sem hafa bestan aö- gang aö óverötryggöum lánum lánastofnana. ... Ekki liggja fyrir mælingar á þvl hvaöa áhrif verö- bólgan hefur haft á skiptingu tekna og e nga hér á landi, en litill vafi leikur á þvi, aö veröbólgan hefur aukiö á ójöfnuö, og þar meö aö flestra mati aukiöóréttlætiö.” — Ætli þeir Alþýöubandalags- menn teljist til þess hóps, þrátt fýrir allt? —k * í desember þjóðum við sérstök folafargjölcl frá Norðurlöndum til íslands. Þessi jólafargjöid sem eru um 30% lægri en venju- lega, gera fleirum kleift að komast heim til (slands um jólin. Ef þú átt ættingja eða vini erlendis, sem vilja halda jólin heima, þá bendum við þér á að farseðill heim til íslands er kærkomin gjöf. Slíkur farseðill vekur sannarlega fögnuð erlendis. FLUCFELAG LOFTLEIDIR LSLAMDS

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.