Alþýðublaðið - 02.12.1978, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 02.12.1978, Blaðsíða 6
6 Laugardagur 2. desember 1978 ssst Breytt símanúmer Frá og með 1. desember 1978 verður símanúmer launadeildar fjármálaráðuneytisins 28111 Fjármálaráðuneytið launadeild S<Sf,SDEMPARAR STÝRISDEMPARAR Fjölbreytt úrval af STEERLINE stýrisdemp- urum fyrirliggjandi, fyrir framdrifsbíla, m.a. Jeep Blazer, Trailduster, ICH-Scout II, GMC — Jimmy, Wagoneers, Cherokee og Land Rover J. Sveinsson & Co Hverfisgötu 116 Rvik. V Tepprlrnd er stærsta gólfteppasérverzlun landsins að TÍPPfíLfíND er staðsett í verzlunarhjarta borgarinnar við Grensásveg að TFPPRLRND teflir fram sérhæfðu starfsliði við sölu og lögn gólfteppa að TÍPPfíLfíND flytur teppin inn milliliðalaust frá helstu frartileiðendum Evrópu að TÍPPfíLfíND býður hagstætt verð og hagstæð kjör á teppum Kaupið teppin tímanlega fyrir jólin TEPPfíLfíND Stærsta sérverzlun landsins með gólfteppi Grensásvegi 13 Símar 83577 og 83430 Kjör láglaunafólks ekki verðbólguvaldur — segir í ályktun stjórnar Landssambands iðnverkafólks Stjórn Landssambands iön- verkafólks, komin saman til fundar 30. nóvember 1978, mót- mælir öllum kenningum um að kjör láglaunafólks á Islandi eigi nokkurn þátt i þeirri óöaverö- bólgu sem hér hefur rikt siöustu árin. Ef Islendingar vilja teljast ihópi menningarrikja hljóta allar efnahagsráöstafanir til viönáms Jólabasar Sjálfsbjargar, félags fatlaöra i Reykjavik, veröur haldinn næst komandi laugardag, 2. desember, i Lindarbæ, Lindar- götu 9 og hefst sala kl. 14.00. A basarnum veröur ilrval varn- ings á hagkvæmu veröi, til dæmis gegn verðbólgu aö taka miö af þeirri staöreynd aö dagvinnulaun I verkamannavinnu eru langt frá þvi nægjanleg til lifsviöurværis. Fundurinn telur aö stjórnvöld og verkalýöshreyfing verði aö leggjast á eitt til þess aö ná verö- bólgunni niöur án þess aö komi til skeröingar á kjörum láglauna- fólks. Þessvegna telur fundurinn jólaskreytingar og margs konar aörar jólavörur, Utsaumaöir munir, prjónafatnaöur, púöar, kökur og ótal margt fleira. Jafn- framt veröur efnt til happdrættis eins og undanfarin ár. Þeir, sem einusinni hafa komiö á jólabasar Sjálfsbjargar koma þangaö aftur. aö una megi viö efnahagsráös- tafanir núverandi rikisstjórnar 1. september og ráöstafanirnar 1. desember aö þvi tilskyldu aö lof- orö um félagslegar réttindabætur verkafóks veröi efnd og lögfest undanbragöalaust. Iönverkafólk mun aldrei sam- þykkja aörar verðbólguráð- stafanir en þær sem miöa aö þvi aö halda uppi fullri atvinnu og viöhalda raungildi launa fyrst um sinn en stefna að auknum kaup- mætti láglauna er fram I sækir. Stjórn Landssambands iön- verkafólks metur þær aögeröir sem miöa aö þvl aö halda niöri verölagi, sérstaklega á nauö- synjavöru, svo og ráöstafanir til þess aö vernda islenskan iönaö fyrir óeölilegri samkeppni er- lendra aöila. Fundurinn hvetur stjórnvöld til þess aö stýra neyslu og eftirspurn innanlands aö Is- lenskri iönaöarframleiöslu. Jafn- framtminnirfundurinná aö mjög brýnt er aö hrinda I framkvæmd áætlun um fjölgun atvinnutæki- færa i rðnaöi. Skapa þarf iönaöin- um skilyröi til aukinnar fram- leiöni og fjölbreyttari framleiöslu og til þess aö standa undir stór- auknum kaupmætti iönverkafólks þannig aö llfskjör þess geti talist sambærileg viö þaö sem tfökast I nágrannalöndum okkar. Nemendur Þroskaþjálfa- Jólabasar Sjálfsbjargar skóla íslands Nemendur Þroskaþjálfaskóla Islands halda bazar i Miöbæjar- skólanum laugardaginn 2. des- ember. Þar veröur margt eigu- legra muna og mikiö af kökum á boöstólum. Hluti námsins á siöasta ári nemenda skólans er námsför til útlanda. Aö þessu sinni veröur fariö til Englands. Þar veröa halda basar stofnanir fyrir þroskahefta og sú starfsemi sem þar fer fram skoö- »ö. The Central Bureau for Edu- cational Exchanges and Visits annast undirbúning ytra. Fé þaö er nemendum áskotnast 2. desember rennur allt I farar- sjóö nemenda. Basarinn hefst kl. 11 árdegis. alþýðu* i n Auglýsinga- síminn er 8-18-66 Bók frá Ættfræðifélaginu á markaðinn r Manntal á Islandi Bók þessa hefur Ættfræðifélag- iö gefiö út og notiö til þess aöstoö- ar Þjóöskjalasafns íslands og einnig fjárstyrks úr rikisjóöi og Þjóöhátföarsjóöi. Manntaliö-801 er elsta manntal sem til er á öllu landinu annaö en manntaliö 1703, sem Hagstofa Is- lands gaf út á sínum tima. Þetta bindi af manntalinu 1801 tekur yf- irsvæöiö frá Lónsheiöi aö Hvitá i Borgarfiröi, en það nefndist þá Suöuramt. Þar bjuggu þá 17.143 menn, ungir og gamlir. Hver maöur er nefndur fullu nafni og getiö stööu hans á heimilinu og aldurs. Tekiö er fram hvort maö- ur er giftur eöa ekki og einnig hvort um 1. eöa 2. hjónaband er aö ræöa, og eins hvort menn séu ekkjumenn eftir 1. eöa 2. hjóna- band. Þetta gildir jafnt um konur sem karla. Þá er greint frá bjarg- ræðisvegi manna. Manntaiiö er gefiö út stafrétt eftir handritinu, sem varöveitt er I Þjóöskjalasafni, meö vissum frávikum þó. Seglr I formála aö ætlast sé til aö ekki skipti máli fyrir notendur bókarinnar „hvort þeir hafi hana fyrir sér eöa frum- ritiö sjálft. Gerir útgáfan þá hvort tveggja: að veita almann- um lesanda haldgóöan fróöleik um forfeöur sina eöa annaö fólk á þessum tima og aö fullnægja vis- indalegum kröfum fræöimanna”. Manhtaliö 1801 er ekki aöeins mikilvæg heimild fyrir þá sem mannfræöi stunda, heldur veitir hún einnig margvlslegar hagr fræöilegar og félagslegar upplýs- ingar um þjóöina fyrir 180 árum. JHanntaliö sjálft er 492 bls. aö stuttum oröalista meötöldum. Auk þess eru i ritinu bréf konungs og fyrirmæli um framkvæmd manntalsins og einnig greinar- gerö fyrir útgáfunni og sýnishorn af frumritinu (mynd). Brotiö er sama og á manntalinu frá 1816, en þaö manntal hefur Ættfræðifélag- iögefiöútáöur. I þaömanntal eru þó töluveröar eyöur, en þetta manntal er heilt, eins og áöur sagöi. Június Kristinsson skjalavörö- hefur búiö bókina til prentunar. Hann hefur einnig lesið prófarkir ásamt Bjarna Vilhjálmssyni þjóðskjalaveröi. Prentsmiöjan Hólar hefur prentaö bókina og bundiö. Ættfræöifélagiö ætlar aö Halda útgáfu manntalsins frá 1801 á- fram. Er gert ráö fyrir aö mann- taliö veröi alls þrjú bindi. Þjóð 1 Kjör þess veröur aftur á móti aö efla og styrkja. Viönámsaögeröum fylgja ákveðnar hættur. Gæta veröur þess aö byröunum veröi jafnaö i samræmi viö efni og aöstæöur. Koma veröur einnig 1 veg fyrir aö samdráttaraögeröum fylgi atvinnuleysi, annars veröur hætt viö aö viö kaupum köttinn I sekknum. Rikisstjórnin Það má ljóst vera aö sú rlkis- stjórn sem ætlar sér I alvöru aö takast á viö veröbólguna hefur axlaö mikla ábyrgö. Um þaö er nú spurt hvort samstarfsflokkar Alþýöuflokksins i rikisstjórn ætla aö axla þessa ábyrgö meö Alþýöuflókknum eöa ekki. Al- þýöufiokkurinn mun ekki sitja lengi i rlkisstjórn og láta sér duga oröin tóm. Miöaö viö aö- stæöur tel ég þetta rlkis- stjórnarsamstarf ætti aö haís góöa möguleika til þess aö ná . árangri. Þar veröur aö koma til náiö samstarf af fullkomnum heilindum. Ekki .aöeins sam- starf innan rlkisstjórnarinnar heldur einnig á meöal stjórnar- flokkanna á öörum sviöum stjórnmála og slöast en ekki sist náin samráö viö aöilja vinnu- markaðarins sem er og veröur homsteinn varanlegs árangurs. En of fljótt er aö kveöa upp úr meö framtiöarvon rlkis- stjórnarinnar. Framtiöarvonin byggist á viljanum til verksins. Cr þvl verður skoriö áöur en fáir mánuöir veröa liðnir. Þaö hlýtur aö veröa eölilegur um- þóttunartlmi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.