Alþýðublaðið - 16.12.1978, Side 4
4
Stimplar og
stimplalegur
Breiðar felgur
og hjólbarðar
Tannstangir,
tengslum við
öxla.
Gatabjálkar Sambandstengi-
rör fyrir mesta styrkleika
Nýar víddir á leik-svióinu
í alvörunni
01 Nýjung fyrir stóra krakka. Þá sem hafa
áhuga á því tæknilega - sem líkist veruleik-
anum.
Ný samstæða með ýmsu sem kemur á
óvart. Allt virkar, snýst og hreyfist líkt
og í alvöruvélum.
f nýja LEGO tækni-bílnum er t.d.
hreyfanlegur stýrisbúnaður, bullur, stimplar
sem snúast, færanleg sæti og hann gengur
ekki einungis áfram heldur einnig afturábak
Nú býður Lego:
Tæknibíl. dráttarvél lyftara, þyrlu.
kranabíl og vélkerru og nýja Lego
( vél sem kemur öllu í gang.
EitthvaÓ fyrir tækniáhugamenn frá 9 ára aldri
Laugardagur 16. desember 1978
Athyglisverð ný
Áætlunin er aö byggja sjö verksmiðjur til þess að
fullvinna nýtt hráefni.
Það á að nýta hálminn i stað þess að brenna hann. Á
hverju ári er brenntá ökrunum um land allt 2.5 miljón-
um tonna af hálmi. Hægt væri að f ramleiða úr honum
verðmæti/ sem nema mundi 500 miljónum danskra
króna.
Þetta þýöir, aö geysimikil
verömæti fara til spillis, en um
leiö skapar þetta mikiö um-
hverfisvandamál. Hálmurinn er
i eöli sinu mjög verömætt hrá-
efni, sem endurnýjast á hverju
sumri. Er þaö gagnstætt þeim
efnum, sem grafin eru úr jöröu,
og ganga þvi smám saman til
þurröar.
Ástæöan til þess, aö ekki er
fyrir löngu fariö aö nota hálm-
inn til vinnslu, stafar sjálfsagt
aöallega af þvi, aö flutnings-
kostnaöur er svo mikill. Þaö
hefur þurft aö flytja hálminn af
ökrunum til þeirra fáu staöa,
sem hafa haft möguleika á aö
vinna úr honum.
Hálmurinn er ákaflega fyrir-
feröarmikill miöaö viö þyngd.
Meö þvi aö troöa honum i balla
og flytja hann þannig mundi
t.d. 20 tonna flutningabill ekki
rúma nema 3 til 4 tonn. Þaö seg-
ir sig sjálft aö sllkt getur ekki
boriö sig.
En nú eygja menn lausn á
þessu máli, og er þaö árangur af
samkeppni, sem efnt var til á
Lálandi um tillögur aö verkefn-
um, sem aukiö gætu möguleika
á bættum atvinnuskilyröum i
þessum landshluta.
Ein af tillögunum kom frá
Finn Rexen verkfræöingi viö
Biotekniisk Institut. Tillagan
fjallaöi um aö koma upp sam-
stæöum verksmiöjum, sem
ynnu úr öllum þeim hálmi, sem
ekki er nýttur til annars i Stor-
strömsamti. En þetta er áætlaö
400.000 tonn af hálmi.
Verksmiöjurnar eiga aö
framleiöa hráefni úr hálminum,
sem siöan gefur margþættan
möguleika til vinnslu. Er þar
um aö ræöa eldsneyti, fóöurvör-
ur, plastefni, pappir, pappi,
ceílulose, og sykurvörur. Aætl-
un Rexens miöast viö sex eöa
sjö verksmiöjur á Lálandi og
Falstri, og er hin fyrsta þegar i
byggingu. Og stefnt er aö þvi, aö
hún geti hafiö vinnslu um ára-
mótin 1979 — 80.
Fyrsta verksmiöjan er staö-
sett á Nakskov á Vestur-Lá-
landi, og þegar reynsla er feng-
in af henni sem tilraunaverk-
smiöju, er miöaö aö þvi, aö
reisa verksmiöjur á fleiri stöö-
um i þessum landshluta. En á
Lálandi og Falstur byggist
landbúnaöurinn aöallega á
kornrækt, húsdýrarækt er þar
tiltöluega litil.
En viöa um Danmörk veröur
fylgzt meö þessum tilraunum af
FloHksstarfló
/■
J ÚRVALS
1978 RIT
Stjórnmálanefnd SUJ
Muniö fundinn laugardaginn
16. desember kL 2 aö Tún-
götu 42 i Reykjavik.
Hafnfirðingar
Skrifstofa Aiþýöufiokksins
Strandgötu 32 er opin á
mánudögum og miövikudög-
um á milli kl. 17 og 19. Simi
skrifstofunnar er 50499.
V
ÍSLENSKAR
ÚRVALSGREINAR III
Þriðja bindi safnritsins sem Bjarni
Vilhjálmsson þjóðskjalavörður og
dr. Finnbogi Guðmundsson
landsbókavörður hafa búið til
prentunar. Fyrri tvö bindi úrvals-
greinanna hafa notið mikilla vin-
sælda — og ekki er þetta bindi
síðra.
ANDVARI 1978
Aðalgrein hans er ævisöguþáttur
Hermanns Jónassonar fyrrum
forsætisráðherra, en að auki flytur
tímaritið fjölbreytt efni. Ritstjóri
er dr. Finnbogi Guðmundsson
landsbókavörður.
BÓKAÚTGÁFA MENNINGARSJÓÐS
OG ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS
Skálholtsstíg 7 - Reykjavík - Sími: 13652
ALMANAK
Hins íslenzka þjóðvinafélags
með ÁRBÓK ÍSLANDS
Almanakið er eitthvert fróðlegasta
heimildarit sem út er gefið á ís-
lensku. Ritstjóri dr. Finnbogi
Guðmundsson, en Þorsteinn Sæ-
mundsson stjarnfræðingur ann-
aðist útreikninga. Höfundur ár-
bókarinnar er Ólafur Hansson
prófessor.
✓
Alþýöuflokksfélögin i Hafn-
arfiröi.
Akureyringar
Muniö bæjarmáiaráös-
fundinn að Strandgötu 9 n.k.
mánudag kl. 20.30 —
STJÓRNIN.
Reykjaneskjördæmi
Stjórn kjördæmisráös
Reykjaneskjördæmis boöar
til fundar meö sveitarstjórn-
armönnum Alþýöuflokksins i
kjördæminu, varamönnum
þeirra og formönnum flokks-
féiaganna iaugardaginn 16.
desember kl. 14.00 i Félags-
heimitinu Kópavogi 2. hæö.
Fundarefni:
1. Kynning sveitarstjórnar-
manna og formanna fiokks-
félaganna.
2. Staöa aldraöra i dag.
Kristján Guömundsson fé-
lagsmálastjóri hefur fram-
sögu um félagsmál og ræöir
sérstaklega um málefni
aldraöra.
3. önnur mál.
Stjórnin.