Alþýðublaðið - 20.10.1979, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 20.10.1979, Blaðsíða 5
Laugardagur 20. október 1979 5 æ fleiri irstöðu, ) við Benedikt Gröndal, forsætisráðherra, í viðtali við Alþýðublaðið árangri. En á siöari hluta viöreisnartimabilsins seig mjög á ógæfuhliö. Þegar það fór saraan aösildin hvarf og viö uröum fyrir veröhruni á erlendum mörkuðum, 1967, stóöum viö frammi fyrir alvarlegri þjóö- félagskreppu. Hún var svo alvar- leg, aö Bjarni heitinn Benedikts- son, geröi sér grein fyrir þvi, aö skapa þyrfti þjóöarsamstööu um að axla byröarnar. Hann bauö þess vegna upp á þjóöstjórn. Þáverandi stjórnarandstaöa, Framsókn og Alþýöubandalag, tóku sér umhugsunartima, en höfnuöu tilboðinu aö lokum. Mönnum sýnist eftir á, að sam- dráttaraögeröirnar, og þá fyrst og fremst hrikaleg gengislækkun, sem gripið var til vegna þessar a utanaökomandi áfalla, hafi veriö ogharkalegar. En kjarni málsins er sá, aö viö urðum fyrir áfalli. Þaö leiddi til atvinnuleysis og landfótta. Þess vegna getur sú stjórn ekki fengiö mjög góöa einkunn. — Fyrrverandi félagar þinir i Framsókn brigzla þér nú um aö veriö sé aö undirbúa kreppu- stjórn. Hverju viltu svara þvi? — Þaö er hálfgert kreppu- astand I efnahagslifi Vesturlanda um þessar mundir. Það kreppuá- stand nær til efnahagslifs kommúnistalandanna lika. Svo viröist, sem Urræöi hinnar nýklassisku hagfræöi Keynes og lærisveina hans, dugi ekki lengur tiíaö leysa vandann. Ef til vill er aftur komiö svo, aö fræöikenning hagfræöinnar sé á eftir þróuninni. Aöur var talið aö valiö stæöi á milli veröbólgu eöa a tvinnuleysis. En þjóöirnar I kringum okkur upplifa nú hvort tveggja i senn: Veröbólgu og atvinnuleysi. Sú þjóö Vestur Evrópu sem tvimæla laust hefur náð beztum árangri i efnahagsmálum, er Vestur-Þjóö- verjar. Jafnaöarmannaflokkur Helmuts Schmidts hefur reynzt hafa traust taumhald á verðbólg- unni. Þar er aö visu nokkurt atvinnuleysi. En þaö er annars eðlis en var i kreppunni. 1 Þýska- landi eru mörg hundruö þúsund farandverkamanna. Þaö er vafa- samt, aö þjóöverjar fengjust til aö vinna þau störf, sem þeir vinna. Aftur á móti er umfram eftirspurn eftir sérhæföu fólki. Farandverkafólk Evrópu er eins- konar „þrælastétt” okkar tima. Viö gætum margt lært af Þjóð- verjum. Hin beizka reynsla þeirra af óðaveröbólgu Weimar lýöveldisins hefur bólusett þá gegn verðbólguhugarfarinu. Hér er þessu öfugt farið. Hugarfar fólks er af gömlum vana I allt of rikum mæli mótaö af veröbólg- unni. Hún er ekki siður sálfræði- legt fyrirbæri en efnahagslegt. — Fyrrverandi samstarfs- aóiiar þínir i Alþýöubandalaginu hamra á þvi sýknt og heilagt i áróöri sinum, aö meö jafnvægis- stefnu sinni i efnahagsmálum stefni Jafnaöarmenn visvitandi aö kaupráni og atvinnuleysi. Hverjuviltu svara þessum vinar- kveöjum? — Þetta er ekki einasta ill- kvittinn áróöur, heldur lika ákaf- lega einfeldningslegur. Allar aögerir, sem til greina komu 1 efnahagsmálum, voru fyrst og fremst metnar út frá liklegum áhrifum þeirra á verðbólguna. Og menn mega ekki gleyma þvi, aö þaö er skammt öfganna á milli. Oöaveröbólga stofnar atvinnu- örygginu i stórkostlega hættu. örlög Weimar-lýöveldisins ætti aöduga tilaöminna okkur á þaö. Jafnvægisstefna hefur þaö að markmiði, samkvæmt oröanna hljóöan, aö þræða hinn gullna meðalveg. Ég held að reynslan af þessu stutta stjórnarsamstarfi hafi fært þjóöinni heim sanninn um það, aö Alþýöubandalagið á margt ólært,til þessaö hægt séað taka það i tölu ábyrgra jafnaöar- mannaflokka. Ég held þaö hafi siast inn I vitund þjóöarinnar. að Alþýöubandal. undir núverandi forystu, er fyrst og fremst henti- stefnuflokkur, sem lætur atkvæöaveiöasjónarmiö ráöa geröum sinum. Meðan svo er, getur þaö ekki talist samstarfs- hæft, á erfiðum timum. Þettaer i eöli sinu stjórnarandstööu- flokkur. Þaö var okkar reynsla, aö Alþýöubandalagiö setti sffellt fram kröfur um aukin útgjöld og auknar lántökur. Þeir böröust meira aö segja eins og ljón á móti þvi aö rikissjóöur byrjaöi aö greiöa skuldir sinar viö Seöla- bankann. Þeir vildu stööugt slá sig tii riddara meö þvl aö ausa fé i framkvæmdir. Framkvæmdir eru vinsælar. En það verður að teljast hel'dur ’biiieg fram’koma. að lota onum miKium tram- kvæmdum, sem eru þarflegar i ” Kannski má segja, aöþaö sem varö fyrrverandi rfkisstjórn endanlega aö faili, var aö þessi tiltrú almennings i landinu var hrunin”. „Þáverandi stjórnarandstaöa, Framsókn og Alþýöubandalag, tók sér umhugsunarf rest, áöur en þeir höfnuöu aöild aö viöreisn- inni.” sjálfu sér, en ætla svo öðrum aö borga reikninginn. — Hver er skýringin á þvi, Benedikt, aö flokkur, sem kennir sig viö sósialisma og verkalýös- hreyfingu, skilur ekki nauösyn skipulagshyggju I efnahags- málum I nútima þjóöfélagi? — Égheld aö skýringarinnar sé fyrst og fremst aö leita I uppeldi forystuliös flokksins. Þar hefur hver kynslóðin aliö aöra upp í úreltum hugmyndum. Þetta er ekkert nýtt. Baráttuaðferðir sósialistaflokksins gamla voru alltaf þessumarki brenndar. Þeir vildu alltaf fyrst og fremst hafa forgöngu fyrir krónuhækkun kaups, án tillits til afkomu þjóöarbúsins I heild. Jafnaöar- menn hafa alltaf lagt meiri áherzlu á aö knýja fram marg- vislegar félagslegar umbætur. Gott dæmi um þaö eru atvinnu- leysistryggingasjóöir. Eöa til dæmis forganga félagsmálaráö- herra okkar, MagnUsar H. Magnúsonar, fyrir þeim félags- legu umbótum, sem ef til vill munu reynast varanlegustu verk þessa stjórnarsamstarfs. Slikar umbætur brenna siður upp i eldi veröbólgunnar. —■ Nú hafa ýmsir góöir menn I báöum flokkum, ekki sist þeir sem starfandi eru i verkalýös- hreyfingunni, látiö sig dreyma um, aö þessi flokkar geti elft samstarf sin i milli. Sumir hafa jafnvel tekiö sér I munn oröiö sameiningu. Séröu nokkrar horfur á slikri þróun, meöan for- ystulið Alþýöubandalagsins er enn ekki komiö af gelgjuskeiöi, i pólitiskum skilningi? — Ég hef samúö meö slikum sjónarmiðum. Þessir flokkar eiga báöir sameiginlegan uppruna i starfi verkalýöshreyfingarinnar og hugmyndaheimi sósialismans. En viö rikjandi aöstæöur veröa slikar hugmyndir aö teljast óraunhæfar. Agreiningur þessara tveggja flokka er mjög verulegur. Hann snýst um grund- vallaratriði i lifsskoöunum lýð- ræöissinnaðra jafnaöarmanna annars vegar, og alræöishyggju- manna hins vegar. Hann kemur fram i ólikum viöhorfum til vinnubragða innan verkalýös- hreyfingarinnar og i ólikum hug- myndum um samskipti Verka- lýöshreyfingar og rikisvalds. Ágreiningurinn I innanlands- málunum er þvi ekki siður alvar- legur en i utanrikismálunum. Aö fenginni reynslu viröist m.a.s. mega álykta, aö Alþýöubanda- lagsforystan eigi hægara meö aö sætta sig viö aö slá af kröfum sinum i utanrikismálum. Aö visu var kyrfilega frá þvi gengiö i þessu stjórnarsamstarfi, aö 1 utanrikismálum skyldi fylgt óbreyttri stefnu. Ég foröaöist þess vegna að taka upp tima rikisstjórnarinnar i umræöur um þaö sem var að gerast á sviði utanrikismála. Samt vil ég láta þess sérstaklega getiö, vegna áróöurs Þjóöviljans um flug- stöövarmáliö, að i þvi efni var ekki fariö á bak við ráöherra Alþýöubandalagsins. ÞaB var þegar á slðastliðnu sumri rætt vio þá, hvernig haldiöyröi á þvi máli. — Mun rikisstjórn þin aöhafast eitthvað til þess aö bæta úr hinni slælegu framkvæmd efnahags- laganna frá s.l. vori? Veröur þingmannanefndin, sem átti aö skila tillögum um afnám laga og endurskoöun á reglum um sjálf- virk útgjöld rikissjóös og fjárfest- ingarlánasjóöa, krafin um niöur- stööur fyrr afgreiöslu fjárlaga? — Eins og þú bendir á, er þessi sjálfvirkni efnahagskerfisins, i f’ír'öý'inum, um markaða . um útlán fjárfest- ingalánasjóöa og i landbúnaöar- málunum, mestan part lög- bundin. Viö munum ekki gefa út bráöabirgöalög til aö breyta þessu. Hins vegar munu ráöherr- arnir, hver fyrir sig, undirbúa þá iögg’j’öf sem þeir telja brýnast aö íeggja íyrir þing aö loknum kosn- ingum. Þetta á viö um alla ráö- herrana. Þaö hefur þegar komiö fram, t.d. aö félags og heil- brigðismálaráðherra, Magnús H. Magnússon, hefur ein f jórtán sllk lagafrumvörp I buröarliönum, ýmist fullfrágengin eöa á loka- stigi. Eins munum viö taka upp aftur vinnu viö lánsfjáráætlun sem ekki var lokiö i tiö fyrr- verandi rikisstjórnar. Þaö var eitt af alvarlegri ágreiningsefn- um i þeirri stjórn, hvert stefndi I auknum lántökum og skuldasöfn- um I lánsfjáraætlun. Alþýöu- bandalagiö sótti þar miskunnar- laust á, þótt veröbólguáhrif slikr- ar stefnu séu augljós og af- gerandi. Þetta munum viö endur- skoöa frá grunni. Mun rikisstjórn þin ganga betur fram en forveri hennar i þvi aö efla samráö viö aöila vinnu- markaöarins? — Já, sú gagnrýni er réttmæt, aö þetta samráö varö i reynd stopult og ófullkomiö. 1 upphafi voru þrir ráöherrar, hver frá sinum flokki, settir til þess aö hafa þetta samráö meö höndum, fyrir hönd rikisstjórnarinnar. En það kom fljótlega á daginn, aö þeir uröu s jaldnast sammála inn- byröis i afstööunni til kaupgjalds og verölagsmála. Meöan þeir gátu ekki einu sinni sjálfir oröiö sammála, var litil von til þess, aö þeir gætu náö samkomulagi viö fleiri aðila. I efnahagslögunum frá s.l. vori var þetta samráö hins vegar lögfest. Fyrrverandi forsætisráöherra haföi einmitt, skömmu áöur en hann lét af völdum, látiö undirbúa reglugerð, sem kveöur nánar á um fram- kvæmd þessa samráös. Ég er nú aö skoöa hana, og mun leitast viö aö festa þetta samráö i sessi. Meö þeim hættim.a. vonumst við til aö geta hjálpaö til viö aö undirbúa samingalotuna, sem framundan er. — AIþýðubanda1agsfor - ingjarnir hafa nú I hótunum viö kjósendur. Þeir segja.aö ef kjós- endur makka ekki rétt I kosning- unum, þá muni þeir beita sér fyrir þvi innan verkalýöshreyf- ingarinnar, aö efna til styrjaldar á vinnumarkaðnum. Hvað finnst þér um slikar striösyfirlýsingar? — Þaö myndi auövitaö bæta andrúmsloftiö og greiöa fyrir skynsamlegri lausn, ef ábyrgir forystumenn Verkalýöshreyfing- arinnar tækju af tvimæli um það, aö slikar striösyfirlýsingar væru ekki gefnar I þeirra nafni. Sagan hefur auðvitað kennt okkur, aö þegar til lengdar lætur og á hólminn er kimið, er ekki hægt, i þjóöfélagi eins og okkar, að reka verkalýshreyfinguna eins og útibú frá einhverjum flokki. Þaö hefur heldur engri rikisstjórn, hvaða nafni sem nefnist, tekist aö hafa verkalýðshreyfinguna I vasanum. Forystumenn verka- lýöshreyfingarinnar höfðu tvi'mælalaust mjög jákvæö viöhorf i upphafi til fyrrverandi rikisstjórnar. Þeir geröu sitt til þess aö stuöla aö vinnufriöi, sem var aöeins rofinn af einstöku hópum eins og flugmönnum og fleirum. Auðvitaö heföi rikis- stjórnin þurftaö mæta verkalýðs- hreyfingunni á miöri leiö meö þvi aö standa við fyrirheit sln um hjöðnum verðbólgunnar, sem er eina leiöin til bættra lffskjara i reynd og varðveizlu kaupmáttar. Þvi miður verður það aö skrifast á reikning Alþýöubandalagsins, fyrst og fremst, aö þetta tókst ekki. Alþýöubandalagiö er þess ,,Við gætum margt lært af Þjóð- verjum. Hin beizka reynsla þeirra af óðaverðbólgu Weimar- lýðveldisins hefur bólusett þá gegn verðbólguhugarfarinu.. Hér er þessu öfugt farið.” vegna þegar i skuld við launþega- hreyfinguna. Þeir ættu að reyna að greiöa þá skuld, áöur en þeir þykjast þess umkomnir aö hafa I hótunum viö kjósendur. Verka- lýsöshreyfingin skuldar Alþýðu- bandalaginu hins vegar ekki neitt. Hins vegar játa ég aö mér voru þaö vonbrigði, hversu tregir ýmsir forystumenn Verkalýsð- hreyfingarinnar, og þá einkum þeir sem jafnframt eru I innsta hring Alþýöubandalagsins, voru til þes að endurskoöa okkar úrelta visitölukerfi.Breytingar áþvi eru mjög brýnar. Náist þær fram munu þær mjög stuöla aö þvi aö draga úr hraöa veröbólgunnar. Þessa afstöðu þurfa forystumenn Verkalýsöhreyfingarinnar. aö endurskoöa. Þaö styöst ekki viö rök,aö stjórnarbylting I íran leiði sjálfkrafa til kauphækkunar á Islandi. Þaö eru lika vandfundin rök fyrir þvi, aö aukin slysatiöni á vegum, sem leiöir til vaxandi tryggingakostnaöar, leiöi um leiö sjálfkrafa til kauphækkunar. Þannig má endalaust tina til fjar- stæöukennd dæmi um fáránlegar afleiöingar þessa kerfis. Hitt er skiljanlegt, að forystu- menn Verkalýðshreyfingarinnar hafa frá fornu fari litiö á visitölu- kerfi sem varnarmúr um kaup- mátt. Ekkert annaö og minna en árangur i glimunni viö veröbólg- una, sem næst ekki, nema jafn- vægisstefna okkar nái fram aö ganga, nægir til aö sannfæra Verkalýöshreyfinguna um, aö aörar leiöir séu færar til aö tryggja varanlegan kaupmátt og kjarabætur. Þetta er líka sálrænt atriði. Ef fólk hefur ekki trú á þvi, aö stjórnvöld hafi tök á efnahags- þróuninni, þá mun veröbólgan fara vaxandi. Ef fólk sannfærist um aö veröbólgan er á niðurleið, þá mun hegöun þess breytast i samræmi við þaö. Vilmundur landlæknir sagöi mér einu sinni frá þvi. að hann heföi upgötvað stærstu veiluna i hagfræöinni. Hagfræöilögmál byggjast nefni- lega öll á gefnum forsendum um mannlega breytni I hagrænum efnum. En um leið og þessi lög- mál eru þekkt og fólk veit af þeim, hefur þaö um leiö tækifæri til aö breyta út af þeim. Og þá standast þau ekki lengur. Áranguriefnahagsmálum verður þess vegna aö byggjast á trausti. Fólk verður aö trúa þvi, aö þróunin stefni i rétta átt. Kannski má segja , aö þaö sem varö fyrr- verandi rikisstjórn endanlega aö falli, var aö þessi tiltrú almenn- ings I landinu var hrunin. Þaö er athyglisvert, aö þeir þingmenn Alþýöuf lokksins, sem voru ákveðnastir stuöningsmenn stjórnarsamstarfeins i upphafi, voru nú I haust hvaö eindregn- astir á þeirri skoöun, að ekki mætti halda lengur áfram á sömu braut. — Hver er að þinu mati vig- staða Alþýðuflokksins fyrir þessar kosningar? —■ Sú staöa sem nú er Framhald á bls,- 6. Jón Baldvin Hannibalsson ræðir við Benedikt Gröndal forsætisráðherra og formann Alþýðuflokksins

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.