Alþýðublaðið - 20.10.1979, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 20.10.1979, Blaðsíða 6
6 Til stuðningsmanna Braga Jósepssonar Undirbúningsfundur fyrir prófkjörið verður haldinn að Hótel Sögu 2. hæð i dag laugardaginn 20. október kl. 14. Nefndin Útboð Tilboð óskast i byggingu afgreiðsluhúss (stál- og trévirki) og frágang lóðar vegna bensinstöðvar Shell og Olis á Seltjamamesi. — Gögn eru afhent á Teiknistofunni óðinstorgi, óðinsgötu 7, Reykjavik, gegn 20.000 kr. skilatryggingu —Tilboð verða opnuð 7. nóvember n.k. c LANOSVIRKJIiN Auglýsing Landsvirkjun mun á næstunni bjóða út byggingu undirstaða fyrir fyrstu áfanga Hrauneyjafosslinu eða frá Hrauneyjafossi að Þórólfsfelli sunnan Langjökuls. Þeir verktakar er hafa áhuga á að bjóða i verkið og taka þátt i kynningarferð um svæðið 25.10. n.k. eru beðnir um að hafa samband við Landsvirkjun i sima 86400 fyrir 24.10 1979. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍTALINN ÁÐSTOÐARLÆKNIR Óskast á svæfinga- og gjörgæsludeild frá 1. janúar n.k. Staðan veitist til 6 mánaða. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu rikisspitalanna fyrir 3. desember n.k. Upplýsingar veitir yfirlæknir deildarinnar i sima 29000 HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRI óskast á gjörgæsludeild frá 1. janúar n.k. Upplýsingar veitir hjúkmnarfor- stjóri i sima 29000. FÓSTRA óskast að barnaheimili Landspitalans (Sólbakka) frá 1. janúar n.k. Upplýsingar gefur for- stöðumaður bamaheimilisins Sól- bakka i sima 29000. AÐSTOÐARMAÐUR við krufningar óskast að Rannsóknastofu Háskólans. Upplýsingar veitir deildarstjóri i sima 29000 (240). KÓPAVOGSHÆLI SJOKRAÞJÁLF ARI óskast að Kópavogshæli frá 1. desember n.k. eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir yfirlæknir i sima 41500. Reykjavík, 21. október 1979 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 29000 Laugardagur 20. október 1979 Landsvirkjun 1 ins, aö meö þvi aö yfirtaka Kröfluvirkjunmynduaöeins þeir, sem keyptu rafmagn af Lands- virkjun gr eiöa kostnaö viö Kröflu. „1 þessum samningi var dcki gert ráö fyrir yfirtak Kröflu fyrr en hún yröi oröin fjárhagslega traust og hagkvæmt fyrirtæki, þ.e. aö þaö dtti ekki aö taka Kröflu, ef hún leiddi til hækkaös raforkuverös. Þetta ákvæöi fékk Alþýöuflokkurinn inni samning- inn”, sagöi Björgvin. Hann bætti þvi viö, aö auk þess heföi flokkur- inn fengiö þaö samþykkt aö þótt sérfræöingar væru sammála um ótvíræöa hagsmuni þess aö yfir- taka Kröflu, þá þyrti jafnframt aö samþykkja þaö i borgarstjórn. Þar eö Sjöfn Sigurbjörnsdóttir geröi aiga breytingatillögu varö- andi Kröflu spuröi blaöiö Björg- vin, á hvaöa rökum hún hef öi ekki viljaö samþykkja samninginn. „Rétt fyrir fundinn skýröi hún mér frá þvi aö ef þvi yröi komiö inní samninginn, aö fjölgaö yröi i stjórn Landsvirkjunar, þá skyldi hún samþykkja samninginn i heild. Þaö fékkst hinsvegar ekki inni samninginn, þrátt fyrir sam- þykki mitt, og þvi felldi Sjöfn samninginn.” — List þér illa á þessa ástæöu Sjafnar? „Já, mér þykir hún ákaflega veik. Aö fella samninginn i heild á þessutel ég algeriega óverjandi.” Rafmagn hefði ekki hækkað — Margir hafa rætt um fyrir- sjáanlega rafmagnshækkun á Reykjavikursvæöinu ef samn- ingurinn næöi fram? „Ég tel aö þessi samningui* einsog fulltrúar Reykjavikur fenguhonum breytti viöræöunum viö rikiö og Akureyri sé mjög hagkvæmur Reykvikingum. Hann myndi ekki valda raf- magnshækkunog Kröflu yröi ekki smeygt inn án vilja borgarstjórn- ar”, sagöi Björgvin og minnti á aö samningurinn heföi veriö sam- þykktur samhljóöa I Borgar- málaráöi Alþýöuflokksins. Aö endingu var Björgvin Guö- mundsson spuröur hver jar afleiö- ingar hann teldi aö þetta kynni aö hafa fyrir samstarf meirihlutans i borgarstjórn Reykjavikur. Sagöi hann þetta aö vissu leyti kunna aö hafa alvarlegar afleiö- ingar fyrir samstarfiö og stefna þvl I hættu: , ,Fulltrúaráö Alþýöu- flokksfélaganna 1 Reykjavfk veröur aö taka máliö fyrir og ákveöa hvort halda eigi þessu samstarfi áfram eöa slita þvl”, sagöi Björgvin aö siöustu. Alþýöublaöiö reyndi marg- itrekaö aö ná tali af Sjöfn Sigur- björnsdóttur en tókst ekki. -G.Sv. Varðhundur 1 sjentilmaöurinn I Alþýöubanda- laginu, og ég held aö þaö þurfi talsvert til aö hann skipti skapi. Þaö geröi hann greinilega I þessu tilviki og ljái ég honum ekki. Hann, ásamt fulltrúum Ur stjórnarflokkunum, var búinn að hafa af þvi nokkurt amstur, aö fá Efta-rikin og Efnahags- bandalagið til aö una því aö við legöum þetta gjald á, til styrkt- styrktar islenskum iönaöi, eKKi afla tómum rikissjóöi nokkurra tekna. Þessi senna þeirra ráö- herranna Hjörleifs og Tómasar hnykkti enn á þvi, aö þaö var sannarlega ekki allt sem skyldi um samkomulagiö innan rflcis- stjórnarinnar. I rikisstjórninni var ekki leng- ur samstaöa um neitt sem skipti máli i sambandi við stjórn efna- hagsllfsins. Alþýöuflokkkurinn rauf stjórnarsamstarfiö á þeirri forsendu einni, og heföi senni- lega átt aö gera þaö fyrr. í dóm kjósenda En nU skiptir ekki lengur höfuö máli hvaö geröist i þátiö- inni, þótt auövitaö veröi haldiö áfram aö karpa um þaö. NU skiptir höfuömáli, aö við gerum þá kosningabaráttu, sem framundan er, að ennþá meiri sigursókn, en kosninga- baráttuna 1978. Alþýöuflokkur- inn vill taka upp gjörbreytta efnahagsstefnu. Veita viönám gegn veröbólgunni, sem er verstur vágestur I þjóölifiokkar um þessar mundir. Viö viljum jafnvægi I islenzkum þjóöar- búskap. Viö veröum aö sníöa okkur stakk eftir vexti og ekki ætla okkur um of. Höfuömark- miö efnahagsstjórnar á Islandi næstu misserin verður aö vinna aö þvi aö ná verðbólgunni niður i hæfilegum áföngum án þess aö þaö komi niöur á atvinnuöryggi og llfsafkomu launafólks. Þetta verður erfitt verk, en erfiöleik- arnir eru alls ekki óyfirstigan- legir. Vaxi veröbólgan eins og hún hefur gert að undanförnu, þá veröur atvinnu fjölmargra stefnt i voöa og veröbólgusýkin veikir alla þjóðfélagsbygging- una. Alþýöuflokkurinn mun fylgja fast viönámi gegn veröbólgu, og leggur stefnu sina óhikaö I dóm kjósenda. Eiöur Guönason Benedikt 5 uppkomin, veröur aö teljast mjög óvenjuleg i íslenzkum stjórn- málum. Viö tókum frumkvæöi aö þvi að slíta stjórnarsamstarfinu. Viö geröum það ekki meö hefö- bundnum hætti. Við leituöum ekki að einhverju einstöku stjórnar- slitatilefni, þótt sú staðreynd, að viö vorum meö atkvæöagreiöslu ofurliöi bornir i rikisstjórninni út af búvöruveröshækkuninni, hafi ef til vill, eftir á aö huggja, veriö byrjunin á endalokunum. Viö slitum þessu stjórnarsamstarfi vegna þess, aö viö höföum sann- færzt um, aö ef haldiö yröi áfram óbreyttri stefnu til vors, myndi þaö aöeins þýða aö vont ástand færi versnandi. Þaö gátum viö ekki varið, hvorki fyrir samvizku okkar né kjósendum. Meö þessu höfúm viö tekið mikla áhættu. En vogunvinnur, voguntapar. Ég er sannfæröur um aö viö geröum rétt. Ég er Uka sannfæröur um, að æ fleiri munu komast aö þeirri niöurstööu eftir þvl sem frá llöur, aö viö geröum þaö sem rétt var. Mér var rétt i þessu aö berast bréf, undirritað nýjum kjósanda. Bréfritari segist ekki hafa stutt okkur slöast. Hann hafi lengi vel haft efasemdir um, aö viö meintum I alvöru þaö sem viö sögöum fyrir siöustu kosningar, og værum reiöubúnir aö leggja allt I sölurnar, til þess aö fylgja þeirristefnufram. Núsegist hann hafa sannfærst um, aö viö þorum einhverju til að hætta, að viö séum trausts veröir. Skyldu ekki fleiri komast aö svipaöri niöur- stööu og þessi nýi kjósandi Alþýöuflokksins. —JBH. Auglýsið í Alþýðu- blaðinu Skrifstofustarf Starfskraftur óskast á skrifstofu Alþýðu- flokksins að minnsta kosti fram til ára- móta, við vélritun og simavörslu. Upplýsingar i sima 15020 milli kl. 2-5. Umsóknir sendist i Box 320 Merkjasala Blindravinafélags íslands veröur á morgun sunnudaginn 21. okt. kl. 10 f. hád. Sölubörn komiö og seljiö merki til hjálpar blindum. Góö sölulaun. Merkin veröa afhent I anddyri Barnaskólanna I Reykja- vlk, Kópavogi, Hafnarfiröi, Flataskóla og Mýrarhúsa- skóla. Hjálpiö blindum og kaupiö merki Blindarvinafélagsins. Merkiö giidir sem happdrættismiöi. Vinningur sólar- landaferö. PRÓFKJÖR Stuðningsmenn Benedikts Gröndals halda fund í dag laugardaginn 20. október kl. 14 í Iðnó uppi. Allir stuðningsmenn hvattir til þess að mæta. SS Slátursala $S Notið tækifærið og gerið góð matarkaup. Næsta vika er siðasta vika slátursölunnar. Opið frá kl. 9 til 12 og kl. 13 til 18. A laugardögum frá kl. 9 til 12 Lokað mánudaga. Sláturfélag Suðurlands, Skúlagötu 20, simi 25355.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.