Alþýðublaðið - 20.10.1979, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 20.10.1979, Blaðsíða 7
Laugardagur 20. október 1979 Villandi frétta- flutningur um skerðingu verð- bóta á laun Athugasemd frá Bandalagi Læknaritari óskast til starfa, frá og meö 1. janiiar n.k., viö Heilsu- gæslustööina i Arbæ, Hraunbæ 102. Laun samkv. kjarasamningi Starfsmannafélags Reykja- vikurborgar og Reykjavikurborgar. Upplýsingar um starfiö veitir hjúkrunarforstjóri I slma 71500. Umsóknum sé skilaö til framkvæmdastjóra Heilsu- verndarstöövar Reykjavlkur, Barónsstlg 47, fyrir 1. nóvember n.k. HEILBRIGÐISRÁÐ REYKJAVIKURBORGAR Háskólamanna Aö undanförnu hefur talsvert veriö fjallaö I fjöimiölum um skeröingu veröbóta á laun 1. . desember n.k. Einkum hefur mönnum oröiö tiörætt um aö skv. giidandi lögum veröi veröbætur á laun hinna lægst launuöu u.þ.b. 9% en á laun annarra u.þ.b. 11%. 1 málflutningi ýmissa aöila, bæöi á þingi og i fjölmiölum, hefur veriö látiö aö þvi liggja aö hér væri um aö ræöa sérstaka skeröingu á launum hinna lægst launuöu, en ekki vikiö oröi aö þvi aö laun annarra launþega voru skert sem þessu nam þegar 1. jiíni s.l. BHM telur aö hér sé um mjög villandi fréttaflutning aö ræöa og telur fulla ástæöu til aö skýra ástæöur þessa munar. Meö lögum nr. 13/1979 um stjórn efnahagsmála o.fl. voru geröar nokkrar breytingar á Utreikningi veröbótavisitölu m.a. voru sett ákvæöi um aö rýrnun viöskiptakjara skyldi hafa áhrif til lækkunar veröbötavlsitölu og viðskiptakjarabati á sama hátt til hækkunar. Samkvæmt bráða- birgðaákvæöi með lögunum skyldi þó ekki skerða veröbætur 1. júnl 1979 á laun þeirra sem höfðu lægri laun en kr. 210.000 fyrir fulla dagvinnu. Hinn 1. september skyldi skeröing vegna viöskiptakjararýrnunar vera sU sama áölllaun. Hinn 1.desember 1979 skyldi siðan sama visitala gilda viö ákvöröun veröbóta á öll laun. Þeirri skerðingu sem kom almennt á laun 1. júni s.l. og nam 2%, var þvi frestað til 1. desember á laun sem voru lægri en 210.000 I mai s.l. BHM gerir enga athugasemd við þær ráöageröir, sem nU eru uppi, um aö láta þessa 2% skerðingu ekki hafa áhrif á verðbætur hinna lægst launuöu 1. desember, en vill hins vegar aö allar staöreyndir málsins séu ljósar. Vörukynning Kjötiðnaðarstöð Sambandsins óskar að ráða starfskraft til að annast kynningu á framleiðsluvörum fyrirtækisins. Æskileg menntun: húsmæðrakennari. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf berist starfsmannastjóra fyrir 30. þessa mán- aðar, sem veitir nánari upplýsingar. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉIAGA STARFSNIANNAHALO REIKNISTOFA BANKANNA óskar að ráða starfsmann til tölvustjórnar. f starfinu felst m.a. stjórn á einni af stærstu tölvum landsins ásamt móttöku og frágangi verkefna. Starf þetta er unnið á vöktum. Við sækjumst eftir áhugasömum starfsmanni á aldrinum 20—35 ára með stúdentspróf, verslunarpróf, bankamenntun eða tilsvarandi þjálfun eða menntun. Skriflegar umsóknir sendist Reiknistofu Bankanna, Digranesvegi 5, Kópavogi, f yrir 26. október nk. á eyðublöðum, sem þar fást. Auglýsing um prófkjör Alþýðuflokksins í Reykjaneskjördæmi Alþýðuflokkurinn efnir til prófkjörsí Reykjaneskjör- dæmi um val f rambjóðenda á lista f lokksins við næstu Alþingiskosningar og mun próf kjörið fara f ram 27. og 28. október n.k. Kjósa ber í prófkjörinu um 5 efstu sætin á væntanleg- um framboðslista Alþýðuflokksins. Kjörgengi til prófkjÖrs hafa allir þeir sem kjörgengi hafa til Alþingis og hafa meðmæli minnst 50 flokks- bundinna Alþýðuf lokksmanna í kjördæminu 18 ára og eldri. Framboðsfrestur er til 21. okt. og skal skila framboð- um til formanns kjördæmisráðs, Olafs Haraldssonar Hegranesi 13, Garðabæ, fyrir kl. 24 þann sama dag. Stjórn kjördæmisráðs Alþýðuf lokksins Reykjaneskjördæmi. Símaskráin 1980 Simnotendur i Reykjavik, Seitjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ, Bessastaðahreppi og Hafnarfirði. Vegna útgáfu nýrrar simaskrár er nauð- synlegt að rétthafi simanúmers tilkynni skriflega um breytingar, ef einhverjar eru, fyrir 1. nóv. n.k. til Skrifstofu sima- skrárinnar við Austurvöll. Athugið að skrifa greinilega. Þeir sem hafa skipt um heimilisfang frá þvi að simaskráin 1979 kom út þurfa ekki að tilkynna breytingar á heimilisfangi sérstaklega. Atvinnu- og viðskiptaskráin verður prent- uð i gulum lit og geta simanotendur fengið birtar auglýsingar þar. Einnig verða teknar auglýsingar i nafnaskrána. Nánari upplýsingar i simum 29140 og 26000 og á Skrifstofu simaskrárinnar. Ritstjóri simaskrárinnar. t L.......................................... Útvarp -sjónvarp Laugardagur 20. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 Ljósaskipti: Tónlistar- þáttur i umsjá Guömundar Jónssonar planóleikara (endurtekinn frá sunnu- dagsmorgni). 8 00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.20 I eikfimi 9.30 óskalög sjúklinga: Asa Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Að leika og lesa.Jónlna H. Jónsdóttir leikkona stjórnar barnatima. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tiikynningar. 12.20 t vikulokin. Umsjón: Edda Andrésdóttir, Guöjón Friðriksson, Kristján E. Guömundsson og ólafur Hauksson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 17.20 Tónhorniö.Guörún Birna Hannesdóttir sér um þátt- inn. 17.50 Söngvar I léttum tón.Til- kynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 „Góöi dátinn Svejk’’ Saga eftir Jaroslav Hasek í þýöingu Karb tsfelds. Gisli Halldórsson leikari les (36). 20.00 Kvöldljóö.Tónlistarþátt- ur i umsjá Asgeirs Tómas- sonar. 20.45 Leiklist utan landstein- anna.Stefán Baldursson tók saman þáttinn. 21.20 Hlööuball. Jónatan Garöarsson kynnir ame- riska kúreka- og sveita- söngva. 22.05 Kvöldsagan: Póstferö á hestum i974.FYásögn Sigur- geirs Magnússonar. Helgi Eliasson les (5). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Danslög. (20.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 21. október 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.) Dag- skráin. 8.35 Létt morgunlög. Norska útvarpshljómsveitin leikur þarlend lög; Oivind Bergh stj. 9.00 Morguntónleikar. 10.00 F'réttir. Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur l umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa I Dómkirkjunni Prestur: Séra Þórir Steph- ensen. Organleikari: Mart- in H. Friöriksson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 Arfleifö I tónum. Baldur Pálmason minnist nokkurra þekktra erlendra tónlistar- manna, sem létust i fyrra, og tekur fram hljómplötur þeirra. 15.00 Dagar á Noröur-trla ndi , — þr ið ja dagskrá a f fjórum. Jónas Jónasson tók saman. Hrönn Steingrimsdóttir aö- stoöaöi viö frágang dag- skrárinnar, svo og Sólveig Hannam, sem jafnframt er lesari ásamt Þorbirni Sig- urössyni. Rætt er viö Shir- ley Ohlmeyer yfirkennara og Alf McCreary blaöa- mann og rithöfund. Dag- skráin var hljóörituö iapril i vor meö atfylgi breska út- varpsins. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Þaö er til lausn: Þáttur um áfengisvandamáliö. Aö- ur útv. snemma árs 1978. Stjórnandi: Þórunn Gests- dóttir. 17.20 Ungir pennar.Harpa Jó- sefsdóttir Amin sér um þáttinn. 17 40 Irsk þjóðlög. Frank Petterson og The Dubliners ieika og syngja. 18.10 Harmonikuiög. Toralt Tollefsen leikur. 18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Augu min og augun þin” Guörún Guölaugsdót tir talar viö Kristján Sveinsson augnlækni. 20.05 Dansar eftir Franz Schubert. Jörg Demus leikur á planó. 20.20 Frá hernámi lslands og styr jaldarárunum siöari. Björn Tryggvason banka- stjóri les frásögu sina. 21.10 Ljóö frá Vinarborg. ólöf Kolbrún Haröardóttir syng- ur lög eftir Mozart, Schu- bert, Mahler og Wolf. Erik Werba leikur á pianó. 21.35 „„Esjan er yndisfög- ur...”Tómas Einarsson fer umhverfis Esju ásamt dr. Ingvari Birgi Friöleifssyni jaröfræöingi; — fyrri þáttur. 22.05 Kvöldsagan: Póstferö á hestum 1974. FYásögn Sig- urgeirs Magnússonar. Helgi Eliasson les (6). 22.30 Veöurfregnir Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Kvöldtónleikar. a. Stef og tilbrigöi i As-dúr eftir Dvorák. Rudolf Firkusny leikur á pianó. b. Tzigane eftir Ravel. Edith P«ne- mann fiöluleikari og Tékkn- eska f ilharmoniusveitin leika. Stjórnandi: Peter Maag. c. Þrjú kórlög úr ó- perunni „Lohengrin” eftir Wagner. Söngstjóri: Wil- helm Pitz. d. „Espagna” eftir Chabrier. Spánska út- varpshljómsveitin leikur; Igor Markevítsj stj. e. „Stundadansinn” eftir Ponchielli. Hljómsveit Ber- linarútvarpsins leikur; Ro- bert Handl stj. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 22. október 7.00 VeÖurfregnir. Fréttir Tónleikar. 7.10 Leikfimi: Umsjónar menn: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. 7.20 Bæn. Einar Sigurbjörns son prófessor flytur. 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenn: Pall Heiöar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir) 8.15 Veöurfregnir. For- ustugr. landsmálabl. (útdr.). Dagskrá. Tónleik- ar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna Þröstur Karlsson segir siö ustu sögu sina af Snata. „Söngdrykkinn”. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbiinaöarmál. Umsjón: Jónas Jónsson. GIsli Krist- jánssontalar um haröindini vor og sumar og viöhorf i foröagæslumálum. 10.10 Fréttir. 10.10 Veöurfregr.ir. Ttín- leikar. 11.00 Vlösjá. Friörik Páll Jónsson sér um þáttinn. 11.15 Morguntónleikar. Wil- helm Kempff leikur „Mom- ent musical” nr. 5 l f-moll eftir Schubert/ Vitja Vronsky og Victor Babin leika Fantasiu i f-moll fyrir tvö pianóop. 103 eftir Schu- bert / Kroll-kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 1 i D-dúr op. 11 eftir Tsjaikov- ský. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.00 Miödegissagan: „Fiski- menn” eftir Martin Joen- son. Hjálmar Arnason les þýöingu sina (10). 15.00 Miödegistónleikar: is- lensk tóniist. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.16 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 17.04 Atriöi úr morgunpósti endurtckin. 17.20 Sagan: „Grösin í glugg- húsinu” eftir Hreiöar Stefánsson.Höfundurinn les (4). 18.00 Vlösjá. Endurtekinn þáttur frá morgninum. 18.15 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöúrfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 F'réttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál.Arni Bööv- arsson flytur þáttinn. 19.40 Urn daginn og veginn. Pálmi Frlmannsson læknir l Stykkishólmi talar. 20.00 F'íiharmoniski oktettinn I Berlin leikur. Oktett fyrir þrjár fiölur, knéfiölu, kontrabassa, klarinettu, fagott og horn eftir Paul Hindmith. 20.30 Ctvarpssagan : Ævi Ele- nóru Marx eftir Chushichi Tsuzuki. Sveinn Asgeirsson les valda kafla bókarinnar i eigin þýöingu (4). 21.00 Lög unga fólksins. Asta Ragnheiöur Jóhaimesdóttir kynnir. 22.10 v /öldsagan: Póstferö á ..uin i974.Frásögn Sigur- geirs Magnússonar. Helgi Eltasson lýkur lestrinum (7). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 F'rá tónleikum Sinfónhi- hljómsveitar islands í Há- skólabiói.fimmtudaginn 11. þ.m • — sibari hluti. Stjórn- andi: Jean-Pierre Jacquill- at. Einsöngvari: Hermann Prey.a. Haydn-tilbrigöi op. 56a eftir Johannes Brahms. b. „Söngvar förusveins” eftir Gustav Mahler. c. „Söngur til kvöldstjörnunn- ar” úr óp. „Tannhauser” eftir Richard Wagner. Kynnir: Jón Múli Amason. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 20.október 16.30 Iþróttir. Umsjónar- maöur Bjarni Felixson. 18.30 Heiöa 25. og nasstsiÖasti þáttur. Þýöandi Eirikur Haraidsson. 18.55 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir oj? veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Leyndardómur prófess- orsins. 20.45 Perluleikur. Stutt, kanadísk teiÁnimynd. 20.55 Flugur. Annar þáttur. Flutt veröa lögeftir Gunnar Þóröarson, Jakob Magnús- son, Jóhann G. Jóhannsson, Magnús Kjartansson, Spil- verk þjóöanna o.fl. Kynnir Jónas R. Jónsson. Umsjón og stjóm upptöku Egill Eövarösson. 21.20 Sii nótt gleymist aldrei s/h (A Night to Remember) Bresk biómynd frá árinu 1958 um Titanicslysiö áriö 1912. Aðalhlutverk Kenneth Moore, Honor Blackman, Michael Goodliffe og David McCallum. Þýöandi Ragna Ragnars. 23.20 Dagskrárlok. Sunnudagur 21. október 18.00 Stundin okkar. 18.50 Hié 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Augiýsingar og dagskrá. 20.35 Elskuleg óféti. Háhyrningar eru greindar- skepnur, og er visinda- mönnum umhugaöaö kanna greind þeirra. Þessi breska heimildamynd er um háhyrninginn Guörúnu og félaga hennar, sem veidd voru undan lslandsströnd- um og f lutt á rannsóknastöö i Hollandi. Hluti myndar- innar var tekinn hér á landi. Þýöandi og þulur Oskar Ingimarsson. 21.35 Andstreymi. Nýr, ástralskur myndaflokkur í þrettán þáttum, byggöur á viöburöum sem geröust i Astrallu um og eftir alda- mótin 1800, en þá nálgaöist álfan aö vera sakamanna- nýlenda. Aöalhlutverk Mary Larkin, Jon English, Gerard Kennedy og Frank Gallacher. Fyrsti þáttur. Glóðir elds.Seint á átjándu öld hófu bresk yfirvöld aö senda sakamenn, karla og konur, til Astrallu til þess aö afplána dóma sina. Margir höföu litiö sem ekkert til saka unniö, þar á meöal 18 ára Irsk stúlka, Mary Mul- vane, en hún er 1 hópi tæp- lega tvö hundruö Irskra fanga, sem sendir eru síöla árs 17% meö fangaskipi til Astraliu. I þáttum þessum er rakin saga Mary Mulvane og ýmissa sam- tiöarmanna hennar. Þýöandi Jón O. Edwald. 22.25 Dansaö I snjónum. Popp- þáttur frá Sviss. Meðal am- arra skemmta Boney M., Leo Sayer, Leif Garrett og Amii Stewart. ÞýÖandi Ragna Ragnars. Aöur á dagskrá 30. júnl sl. 23.40 Aö kvöldi dags Séra Guömundur Þorsteinsson, sóknarprestur I Arbæjar- prestakalli i Reykjavik, flytur hugvekju. 23.50 Dagskrárlok. MANUDAGUR 22. október 1979 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Yöar skál. Stutt teikni- mynd um áfengisneyslu, gerö á vegum Heilbrigöis- stofnunar Sameinuöu þjóð- anna. Þýöandi Jón O. Ed- wald. 20.45 tþróttir. Umsjónarmaö- ur Bjarni Felixson. 21.15 Daginn áöur. Finnskt sjónvarpsleikrit eftir Jussi Niilekselá. Leikstjóri Lauri Törhönen. Aöalhlutverk Kari Sorvali og Veikko Aaltonen. Ungur maöur ftef- ur veriö kvaddur i herinn. Daginn áöur en hann á aö hef ja herþjónustu fer hann i ökuferð ásamt félaga sin- um. Þeir leggja leiö sina um lltiö sveitaþorp og þorpsbú- um finnstaö þeir eigi þang- aö ekkert erindi. Þýöandi Kristin Mantyla. (Nordvisi- on — Finnska sjónvarpiö) 21.55 Rauöi baróninn. Bresk heimildamynd um Manfred von Richthofen, frægustu flughetju Þjóöverja í heims- styrjöldinni fyrri. Þýöandi Sigmundur Böövarsson. Þulur Friöbjörn Gunnlaugs- son. 22.50 Dagskrárlok.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.