Alþýðublaðið - 20.10.1979, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 20.10.1979, Blaðsíða 8
í STYTTINCI Fyrirlestur Dr. Ommo Wilts, forstööumaö- ur frisneskuoröabókar háskólans í Kiel, flytur opinberan fyrirlest- ur i boöi heimspekideildar Há- skóla Islands mánudaginn 22. október 1979 kl. 17.15 f stofu 201 I Arnagaröi. Fyrirlesturinn nefnist „Das Nordfriesische — Probleme der Erhaltung einer kleinen Sprache” og veröur fluttur á þýsku. Ollum er heimill aðgang- ur. Ráðstefna hins islenska kennarafélags um framhaldsskóla Hið islenska kennarafélag gengst fyrir ráöstefnu um fram- haldsskólann dagana 20. og 21. október næstkomandi að Hótel Loftleiöum. Ráöstefnan hefstklukkan 9.30 á laugardagsmorgni og lýkur sið- degis á sunnudegi. 1 upphafi ráð- stefnunnar verða flutt 8 stutt framsöguerindi. Að þeim loknum veröur þátttakendum skipt I fjóra umræöuhópa um þá efnisflokka sem teknir eru fyrir. Atta framsögumenn hafa tekiö aðsér aöfjalla um málefni fram- haldsskólans frá mismunandi sjónarhornum. Þeir eru: 1. Tryggvi Gislason, skólastjóri: Framhaldsskólinn í strjálbýl- inu. 2. Geröur óskarsdóttir, skóla- stjóri: Tengsl grunnskóla og framhaldsskóla i strjálbýli. 3. Steinar Steinsson, skólastjóri: Verkmenntun á framhalds- skólastigi. 4. Jón Böövarsson, skóla- meistari: Tengsl bóknáms og verknáms á framhaldsskóla- stigi. 5. Heimir Páisson, konrektor: Afangakerfi — bekkjarkerfi. 6. Guöni Guömundsson, rektor: Bekkjarkerfi — áfangakerfi. 7. Þorsteinn Vilhjálmsson, dósent: Tengsl framhaldsskóla og háskóla. 8. örnólfur Thorlacius, yfirkenn- ari: Gildi stúdentsprófs sem undurbónings aö háskólanámi. Ráöstefnan er opin öllum félög- um Hins Islenska kennarafélags. Gjöf tð Ustasaftisins Þorvaldur SkUlason Bstmálari hefur fært Listasafni Islands höföinglega gjöf. Er hér um aö ræöa oliumálverkið ,,Upp- stilling” eftir Snorra Arinbjarn- ar, málaö á árunum 1942-’46. Fundum þeirra Þorvaldar og Snorra bar fyrst saman noröur á Blönduósi um 1921.er Þorvaldúr var nýbyr jaöur aö mála, og telur hann kynni þeirra hafa oröiö sér til mikillar uppörvunar. Listasafniö kann Þorvaldi bestu þakkir fyrir gjöfina, sem þvi er afar kærkomin, ekki si'st fyrir þaö hversu fá verk safniö á eftir Snorra frá þessu timabili. Rjúpan vernduð - fyrir tófuna: Átök á aðalfundi Aðalfundur Hins Islenzka Tófu- vinafélags var haldinn á tveggja ára afmæli félagsins I október 1979. A fundinum kom fram veruleg- ur ágreiningur um ýmis málefni. Hins vegar náöist full samstaöa um aö efla starf félagsins. Aöal- fundur félagsins samþykkti aö lýsa fullum stuöningi við þá ákvöröun bænda I uppsveitum Borgarfjarðar og vlöar aö vernda rjúpuna gegn skotgleöimönnum, enda er þaö I fullu samræmi viö margyfirlýsta stefnu félagsins aö vernda beri rjúpuna og skapa þannig tófunni tryggari lifsaf- komu. Fundurinn harmaði viöbragðs- leysi Stéttarsambands bænda viö bréfi stjórnar H.I.T., dags. 15. mal 1979. Aðalfundurinn ályktar aö vegna þessa.svoog vegna hinnar pólitisku óvissu i þjóöfélaginu, sé stjórninni nauösynlegt aö boöa til blaöamannafundar innan tíöar. Þormóður skrifar... í léctum Cón ú lauganaegl Enn tvöfaldir — tveir góðir Tveir ungir og efnilegir fram- sóknarmenn hafa á undanförn- um vikum og mánuöum mjög látiö aö sér kveöa á siöum Tlm- ans. Sérstaklega er þessum ungu mönnum illa viö Alþýöu- flokkinn og vanda honum ekki kveöjurnar Fátt nýtt eöa mark- vert er I þeim málflutningi enda hefur þaö ekki vakiö sérstaka athygli heldur oröbragö þeirra félaga. Er tjáningarform þeirra lystileg blanda af fúkyröum, útúrsnúningum og nlör og hvergi nálgast þeir hásæti sann- leikans sem Pétur heitinn Jakobsson fasteignasali sagöi I lofkvæöi til Jónasar frá Hriflu aöhann (Jónas) sæti „Sannleik- ans hástól nærri”. Nei sá stóll er vlðsfjarri þeim kumpánum. Hér er átt viö þá Pál bónda á Höliustööum og Hauk Ingi- bergsson skólastjóra samvinnu- skólans. Páll á Höllustöðum er kynbor- inn Húnvetningur af ætt Björns Eysteinssonar og Guölaugs- staöamanna. Eru þessir frænd- ur alþekktir fyrir hrossalegar umgengnis og málvenjur, og eru margar sögur af þvi sagöar i Húnaþingi. Þetta er þó manntaksfólk yfirleitt og þessvegna er þvi fyrirgefiö þó þaö kunni ekki al- mennar kurteisisvenjur eöa aö umgangast yfirleitt annaö fólk. Stóryröi Páls á Höllustööum ber þvi ekki að taka alvarlega. Hann heldur aö þau beri vott um mikla karlmennsku og sýni aö hann sé enginn „smákalli”, þetta er svipaö og þegar „tóffarnir” þamba brennivin af stút til þess aö sýnast menn fyrir sinn hatt. 1 samræmi viö þetta er nú hefur veriö sagt, ber aö skoöa ráöleggingu Páls bónda til Benedikts Gröndal aö hann gefi samráöherrum sinum og þingliöi Alþýöuflokksins á kjaftinn, til þess aö halda uppi húsaga. Haukur Ingibergsson er eins og áöur segir skólastjóri Sam- vinnuskólans og gæti maöur þá ætlaö aö þar færi prúömenni til orös og æöis eins og venjulegt er um góöa skólamenn og uppal- endur. En hér er nú annaö upp á teningnum. Haukur þessi hefur um alllangt skeiö stundaö þá iöju I fjölmiölum aö hefja Framsóknarfolkkinn til skýj- anna en ata andstæöinga hans Haukur Ingibergsson auri og svlviröingum. Einkum og sérllagi er honum illa viö Al- þýöuflokkinn sú er einnig raunin um ýmsa aöra ofsatrúarmenn, t.d. komma. Nýlega segir Haukur þessi I blaöagrein aö sú rlkisstjórn er Alþýöuflokkurinn muni styöja eftir kosningar veröi rlkisstjórn hnefaréttarins, þar sem „sá sterkasti fær aö drepa hinn veikbyggða, ef honum sýnist svo” og nú æsist leikurinn „...Þetta veröur kreppustefnu- stjórn, sem ekki mun hafa hags- muni launþega, ellilífeyrisþega og annarra þeirra hópa sem minna mega sln I huga. Hún mun ekki hafa samstarf viö aöila atvinnullfsins heldur veröa einróma á bandi atvinnu- rekenda og gróöaaflanna I land- inu.” Hvaö skyldi nú Erlendur I StS, forstjóri stærsta atvinnu- rekandans I landinu segja um þessi fræöi skólastjórans, en þaö er ekki allt búiö, enn segir Haukur um væntanlega ríkis- stjórn „Hún mun stuöla aö mis- rétti og völdum þeirra sem eiga fé” og enn segir uppfræöarinn: „en þetta vill Alþýöuflokkurinn I dag”.... Svo mörg voru þau orð og raunar fleiri. Hvaö segja menn nú I alvöru um svona mál- flutning? Slíkt glórulaust myrk- ur um miöjan dag I andlegum efnum er sem betur fer sjald- gæft hér á landi þó aö örli stund- um á þvl á siöum Þjóöviljans. En Haukur þessi á vafalaust landsmet i sóöaskap á ritvelli og bullukolluhátt I hugsun. Þaö er sagt aö hann vilji komast á þing fyrir Vesturland og koma I staö Halldórs brúarsmiös. Þetta er Páll Petursson sjálfsagt einn þáttur i þeirri hernaöaráætlun. Heilaþvottur i Kaupfélaginu En Haukur þessi er ekki allur þar sem hann er séður. Hann lumar nefnilega á nýju leyni- vopni til þess aö efla samvinnu- stefnuna. Hann vill gera kaup- félögin aö uppeldisstofnun, dag- vistarheimilum eöa leikskólum. 1 fréttatilkynningu frá nemend- um hans, sem héldu landsþing fyrir skömmu segir m.a. svo ...„Landsþingið taldi æskilegt aö samvinnuhreyfingin reyndi aö laöa til sin börnin, bæöi meö samvinnufræöslu á réttum stöö- um og aö búa þeim þau skilyröi I starfi, menntun og leik, aö þau þurfi ekki aö tileinka sér skoöanir, sem leiöi til ádeilna á samvinnustefnuna I fram- kvæmd.” Þar hafa menn þaö. Þaö er ekki nóg aö svívirða andstæö- inga Framsóknarflokksins, þaö á aö heilaþvo börnin svo aö þau veröi ekki á móti stjórn SIS og kaupfélaganna þegar þau stækka, og gildir þá einu hvern- ig framkvæmd þessara herra. er. Þetta er stórkostleg hug- mynd, verst aö hún hefur skotiö upp kollinum áöur, bæöi hjá Hitler og Stalin. Það væri ann- ars gaman aö sjá Val Arnþórs- son stjórna barnaheimili og leikskóla I KEA og Hjalta Páls- son heilaþvo smábörn I Holta- göröum. Mikiöeiga þessir menn skólastjóra Samvinnuskólans aö þakka. Sá ætti skiliö aö fá launahækkun. Ofvitinn frumsýndur um helgina: Ætla ekki í framboð segir Kjartan Ragnarsson Leikfélag Reykjavikur er aö faraaö frumsýna leikgerö Kjart- ans Ragnarssonar á Ofvitanum eftir Þórberg Þóröarson. Undir- ritaöur hringdi í Kjartan og spuröi hann, hvers vegna hann heföi gert þetta. — Kjartan sagöi, aö hann heföi gert þetta af sömu ástæöu og Þór- bergur skrifaði bókina. Þegar Þórbergur skrifaöi bókina var uggur I mönnum út af fram- tlðinni, sem heföi lýst sér sem einskonar fortiðar þrá. Þetta mætti sjá nú allt I kring um okkur, t.d. i tiskunni, bíó, og annarsstaöar. Þessi stemmning heföi ráöiö þvi aö hann réöst i þetta verk. Þá var Kjartan spuröur hvernig honum litist á uppfærsl- una, hvort hann héldi aö hún myndi gera lukku. Kjartan þver- tók fyrir aö gefa nokkra yfir- lýsingu um þaö, jafnvel þó bent væri á, aö hann sem rútineraöur Jón HJartarson og Emil Gunnaraion I hlutverkum ilnum. leikhúsmaöur, hlyti aö geta gert sér einhverja grein fyrir því. Aö lokum var hann spuröur hvarhannætlaöi fram I prófkjöri, og hann svaraöi „Hvergi.” Hann er llklega eini maöurinn sem nefndur er I blööum um þessar mundir, sem ætlar ekki á þing. Ó.B.G. r Leiðrétting og afsökunarbeiðni A baksiöu Alþýöublaösins s.l. fimmtudag gat aö llta herfileg mistök. Mynd af Jóni Helgasyni, formanni Verka- lýösfélagsins Einingar á Akureyri, sem fylgja átti bak- siöuviötali viö hann, birtist á allt öörum staö, óskildum. Þettaeru mistök, sem skrifast veröa á kostnaö prentsmiöj- unnar. Viö biöjum Jón Helga- son afsökunar á þessum mis- tökum. t fyrirsögn meö kjara- ályktunum Verkamannasam- bandsins, varö brenglun, sem geröi fyrirsögnina óskiljan- lega. Þar stóö, aö veröbólgan veröi notuö til launajöfnunar i komandi samningum. Þaö mun seint takast. Hér átti aö standa: „VERÐBÓTAKERF- IÐ veröi notaö til launa- jöfnunar.” Lesendur eru beðnir velviröingar á þessum mistökum. — ritstj. alþýðu- blaðið Laugardagur 20. október í hrein- skilni sagt Afsökun og útskýringar Ég verö aö hefja þennan pistil á þvi aö biöja aödá- endur mlna afsökunar á fjarveru minni slöustu daga, en þessi fjarvera var auövitaö af ÓVIÐRAÐAN- LEGUM ORSOKUM. (Hvaö annaö) Því miður get ég ekki skýrt þetta miklu nánar, ég er nefni- lega bundinn þagnarheiti, en engu aö slöur ætla ég aö segja ykkur undan og ofan af þessum minum siðustu ævintýrum. Ég vaknaöi viö þaö eina nótt fyrir ekki alllöngu siöan aö siminn hringdi, og þegar ég lyfti tólinu fann ég hitann leggja upp hand- legginn á mér. Mér fannst þetta undarlegt, þangaö til ég heyröi hver talaöi. Þaö var ónefndur amerikani, sem talaði með sterkum suöurrfkja hreim. Hvaö okkur fór á milli kemur engum viö, en skömmu siðar var ég staddur I ann- arri heimsálfu, og lagöi á ráöin um, hvernig mætti helst bjarga SALT samningunum. Þetta var löng törn og erfiö, en ég uppskar rikuleg laun erfið- is míns þegar ég sá börnaö leik, og vissi aö þau gætu haldiö þvi áfram óhrædd, þvf heimsfriönum var borgiö. Hver bjargráöin voru get ég ekki sagt ykkur nú, en ég býst við aö fá friöarverðlaun Nóbels eftir nokkra áratugi. Ég geri mér grein fyrir hvilik von- brigöi þetta eru fyrir ykkur kæru aödáendur, en i þessu tilfelli verö ég aö tileinka mér orö skáldsins. „Komst du in des Königs Haus Geh blind hinein und stumm heraus.” En það var I ööru partýi, auövitaö. Litil athugasemd, aö lokum. Þegar fréttist aö ritstjóri Alþýöublaösins ætlaöi I framboö fyrir Alþýöuflokkinn, þá datt mér I hug, skyldi þessi kosningabarátta veröa Balaclava flokksins. Orövar Þjóöviljinn i gær boðar flokksmönnum Alþýöu- bandalagsins stórkostlegt fagnaöarerindi. Hér er um aö ræöa nýmæli I flokks- starfinu sem getur haft ófyrirsjáanlegar afleiö- ingar I för meö sér. Þaö hljóöar svo: „Meginhugsunin i þeim forvalsreglum sem ákveönar hafa verið er aö flokksmönnum gefist færi á aö hafa áhrif á skipan fram;boöslista.” Þjóöviljaleiöari 19.10.1979.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.