Alþýðublaðið - 29.10.1979, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 29.10.1979, Blaðsíða 7
Alþýðublaðíð óO ára 7 þvl, aó þaö a- sá eini þjóömála- flokkur, sem helst sýnist hafa eitthvert land fyrir stafni, þar sem mönnum meö nokkurri til- finningu eöa rjettlætis- og mannúöarmeövitund er byggi- legt.” Fyrsta tölublaö Alþýöu- blaösins 1907 kom ekki útfyrr en 21. febrúar. Þá var brot blaösins allstórt, og 3 dálkar á siöu. Atti blaöiö nú aö koma út vikulega. 1 þessum árgangi var m.a. ágrip af sögu jafnaöarkenningarinnar i 4 blööum. En af þessum ár- gangi komu aöeins út 7 blöö, þaö siöasta 7. april 1907. Blaöiö bar sig ekki og hiö nýstofnaöa verk- mannafélag, Dagsbrún, þekkti ekki sinn vitjunartima betur en svo, aö þaö neitaöi aö styrkja blaöiö fjárhagslega. Blaöiö varö þvi aö hætta aö koma út. Þráöurinn slitnaöi og var ekki tekinn upp aftur fyrr en aö 6 árum liönum. Enginn þeirra, sem aö Alþýöublaöinu stóöu, fékk greiddan eyri fyrir störf sin viö þaö. Pétur Guömundsson, ritstjóri blaösins, greiddi prent- kostnaöinn þegar þaö lagöi upp laupana. Sama ár og Alþýöublaöiö lognaöist Ut af, var stofnaö I Reykjavik Verkamanna- samband Islands stofn- þing þess var haldið dagana 29.október - 5. nóvember. Aö stofnun þess stóöu aöallega Bárufélögin, Hiö islenska prentarafélag og Verk- mannafélagiö Dagsbrún. Voru lög sambandins sniöin eftir lögum verkalýössambanda á hinum Noröurlöndum. Ellefu verkalýösfélögum var boöiö aö ganga i sambandiö. Einnig var rætt um aö stofna pólitískt jafn- aðarmannafélag. Formaöur verkamannasambandsins var kjörinn Þorvaröur Þorvarösson prentari, en aörir helstu forystumenn þess voru þeir PéturG. Guömundsson, Ottó N. Þorláksson og Agúst Jósefsson. Þarna var strax kominn visir aö þvi, sem siöar varö Alþýöu- sambandiö og Alþýðuflokkur- inn. Eins og síðar varö meö þau samtök, var fagleg og pólitlsk barátta sameinuð I einu sambandi. Verkamannasam- bandiö bauö m.a. fram í bæjar- stjórnarkosningum i Reykjavik i janúar 1908. Ekki kom þó Verkamannasambandiö manni að, enda bauö verkamanna- félagiö Dagsbrún einnig fram og kom einum manni aö, Þóröi J. Thoroddsen lækni. En þessi fyrsti vi'sir aö heildarsamtökum islenskrar alþýöu, fór sömu leiöina og fyrsta tilraunin til út- gáfu blaös alþýöunnar, Verka- mannasambandiö hættistör’fúm 1910. Verkmannablað Við upphaf vinnu viö hafnar- geröina i Reykjavik áriö 1913 hófu Dagsbrúnarmenn verkfall til aö mótmæla kauplækkun. Þá fundu verkamenn mjög til þess aöeiga ekkert málgagn. Blööin, sem þá voru stærst, Visir og Morgunblaöiö, dagblöðin, rang- færöu kröfur Dagsbrúnar. Grein, sem Felix Guömundsson skrifaði til aö túlka málstaö verkamanna og fékk inni meö i VIsi, birtist þar lemstruö og stytt. Til þess aö bæta úr brýnni þörf stofnaði Dagsbrún til blaöaútgáfu. Blaöiö hét „Verk- mannablað” og var Jón Jónsson ábyrgöarmaöur þess. Þó mun Pétur G. Guömundsson aöallega hafa séö um ritstjórn blaösins, eins og Alþýöublaösins fyrra. Pétur var á þessum tima formaöur Dags- brúnar. Hann hafðiveriö kosinn i bæjarstjórn Reykjavikur áriö 1910 af sameiginlegum lista Dagsbrúnar og Landvarnar- flokksins. VarPétur efsti maöur listans og fulltrúi Dagsbrúnar. Fyrsta tölublaö Verkmanna- blaöskomútimaí 1913, en slöan kom þaö út reglulega á hverjum laugardegi til áramóta. Blaöiö var I frekar stóru broti, 4dálkar ásiöu, ogyfirleitt 4 siöur. Bæöi var skrifaö um kjör islenskra verkamanna, t.d. vinnutima, og þau jafnvel borin saman viö kjör I öörum löndum, og einnig var mikiö um jafnaöarstefnuna, þýddar greinar. Má segja, aö þarna hafi I fyrsta sinn verið gert verulegt átak til aö kynna fræöilegri hliöar jafnaöar- stefnunnar i Islensku blaöi. Verkmannablaöiö var ekki langlift. Aöeins kom út af þvi eitt blaö áriö 1914, þaö var 10. janúar. I ársbyrjun 1914 var kosin ný stjórn I Verkamanna- félaginu Dagsbrún. Vildi hún ekkertstyrkja blaöaútgáfuna og neyddist blaöiö þvi til aö hætta aö koma út. Blaöaútgáfa i þágu alþýöustéttanna á Islandi lognaöist út af á ný. VERKMANNABLAÐ Forsiða „Verkmannablaðs'' 1913 ALÍ’ÝÐDBLAÐIÐ 1. ÍltÁíL Hí vkjavIk. Janvvh UHH'' 1. Mi Avarp. i.ti }>i!t firamiiðíirvor, frlfíiu ?*0 }uti <>g }>or, |>|óðin m*a. wm 1ii memwngm skvwMA víll fjrt'vla, *>g bngös! ri m iH }>ó vi gangt }>ví n<S gæfjm o>s föti ma ún vrfiðis vrita; fni sórti mv<S |> vs mvTkvidMrsiiagíina dvinit, og iiýrðiegri sól ylir Umiið vnrt skína; og að Ivita |wvr hétt }>ú mvð ntorku jit! ti! uð aOa |Hi' gullsius i frauiiiðar- krtrórni þma, t/, (iísfoswi. rkkíwi >vtjf*rnarvuid haU, ekki hafa fyrir sig vbindaíogi n;un, vn Hkamivgl rrílði Hiv,\taiii vmu 11ð pnim siarrsii nolfkurinn. En }>vi miður or og að við iióf um okki adra yitrhurxii vn mi»rgð ina Voldin grlum viti h; >0» vn víjfjuni {><»! t»kív í; v*d hóftrn i fvngid \nm ódntm i hvn<hu\ víS'A i'jeHara mgt. Irvíum <i ’drtvm íið hðkii ia fyrír Vid hofum afíur aúgun grf • ttni «>kkí ir i imðmýkt undsr }>i>vlk- ««y ntrtgí ívú fyririti ningu, V i * !<i - Itíslknúr srjgjs okktir hvvrmg vid eifgum m V siijsi t>g sín i>tliix hvrrnig vjð tigum að h-a og dvvja. }Jni l>imía okkur bvíðar, vn spvría okk ur vkkí mu, iivr fnmgar }>a»r mogi talðnsk aiþýda! . IVÍta hlað M’Oi hor hiiiist vr aih vvrn, In im or dkki m>g að iuio að aljrvÓH. Við, srm grfuio jiöð okkm m$ki kormé sdt, )«?ir voréa ut. erum alfrvðiimrnu, vn %v<> ír« hka að ruða nw<S tivoni hriutmu dagUgu tair pvír inriui kallaðír svm við siiúmn kvdramm. íri'}u?ir hv Forsíða fyrsta tölublaðs Alþýðublaðsins fyrra.Blaðaútgáfa íslenskrar alþýðu fór hægt af stað. Dagsbrún Þaö er fyrst þegar ölafur Friöriksson kemur til sögunnar aö blaöaútgáfa alþýðusamtak- anna nær sér verulega á strik. Upp frá þvi hefur þráðurinn ekki slitnaö. Ólafur haföi dvaliö árum saman I Danmörku. Þar geröist hanneldheitur jafnaöar- maöur, sótti fundi dönsku alþýðusamtakanna og las mikiö um jafnaöarstefnuna. Ariö 1914 kom hann heim og bjó fyrst á Akureyri. Þar stofnaði hann fyrsta jafnaöarmannafélag landsins. Áriö eftir fluttist hann til Reykjavikur. Þar stofnaöi hann annaö jafnaöarmanna- félag og átti hlut aö stofnun Verkakvennafélagsins Fram- sóknar og Sjómannafélags Reykjavikur. Sumariö 1915 hófu nokkur iönaöar- og verkamannafélög útgáfu vikublaösins „Dags- brúnar”, sem bar undirtitilinn „blaö jafnaöarmanna”. Var Ólafur Friöriksson ráöinn rit- stjóri þess. Fyrsta tölublaöiö kom út 10. júli 1915. Þar er fyrst grein um jafnaöarstefnuna (socialisme) á forsiöu. Segir þar m.a.: „Jöfnuöur sá sem viö viljum koma á, er aö allir, hvert ein- asta mannsbarn, sem fæöist hér á landi, hafi jafnt tækifæri til þe ss aö þroska og fullkomna alla góöa og meöfædda hæfi- leika”. Til þess þarf aö gera fá- tæktina útlæga úr landinu og um það segir á þessa leiö: „Til þess aö koma þessu i framkvæmd ætlum viö á aUar lundir aö stuöla aö þvf, að láta auösupp- sprettur landsins renna sem rikulegast, og þannig, aö þaö veröi þjóöin, sem ábatist á þvi en ekki einstakir fáir menn.” Afram segir: Við álitum aö reynslan sé búin að sýna þaö er- lendis, aö fátæktinni veröi ekki útrýmt, nema þau af fram- leiöslutækjum, sem mikilvæg- ust erum séu opinber eign. En svonefnum viö eigi aöeins eign- ir landsjóös, sýslueignir og eignir sveitarfélaganna, heldur einnig eignir samvinnufélaga. .... Þaö eru þrjú vopn, sem viö einkum ætlum aö vega meö, til þess aö útrýma fátæktinni, þ.e. meö samvinnufélagsskap verkalýösfélögum, og meö þvi aöhafaáhrif á iöggjöf og stjórn landsins”. Hér stekkur jafnaöarstefnan fram fuUskiýi- uö, eins og Aþena úr höföi Seifs, og svo nútlmalega framsett, aö þetta hljómar, aö breyttu breyt- anda eins og smáágrip af nýj- ustu stefnuskrá Alþýöuflokks- ins. Blaöiö „Dagsbrún” náöi skjótt mikiUi útbreiöslu ekki aö- eins I Reykjavik, heldur einnig út um land. Þaö vakti strax at- hygli fyrir djarflegan málflutn- ing. Vilhjálmur S. Vilhjálmsson hefur lýst ritstjórn Ólafs Friö- rikssonar á Dagsbrún á þennan hátt I afmælisbiaöi Alþýöu- blaösins fyrir 20 árum: „Rit- stjórinn var bráösnjall, baráttu- glaöur og ósérhlifinn. Hann talaöi ekki tæpitungu viö bur- geisastéttina og sagöi henni óspart tU syndanna. Jafnframt var hann sjálfur eins og lýsandi kyndill i bæjar- og félagslifinu, — og alls staöar þar sem hann kom, brast á stormur. Slikir brautryðjendur ná árangri.” Núhaföialþýöaneignast blaö, sem tók virkan þátt I dægur- málabaráttunni fyrir þess hönd og varöi málstað alþýöunnar hiklaust gegn árásum ihalds- blaöanna, sem þá voru stærst Morgunblaöiö og Visir. Þessi dægurmálabarátta var einna gildastur þáttur I blaöinu Dags- brún, en lítiö var fjaUaö um jafnaðarstefnuna á fræöilegan hátt. FjaUaö var um almenn stjórnmál innanlands, mikiö sagt frá einstökum þjóðmála- fundum og talsvert skrifaö um þingstörf. Dagsbrún baröist ötullega fyrir hagsmunamálum alþýöunnar, fjallaöi um kjör verkalýösins ogverölag á brýn- ustu lifsnauðsynjum almenn- ings, og þar meö verslunarmál, svo sem kaupfélagsskap alþýöu. Frásagnir af samtökum islenskrar alþýöu skipaöi háan sess i blaðinu, og dálitiö var sagt frá baráttu alþýðunnar I nágrannalöndunum. Nokkuö varskrifaö i blaöiö um verkleg- ar framkvæmdir sem til heilla horfðu fyrir land og lýö. En auk þess voru i Dagsbrún eins og i hinum blööunum almennar smáfréttir um hvaöeina, sem almenningi lékhugurá aö frétta af þvi Dagsbrún var blaö sem fyllilega var sambærilegt viö borgaralegu vikublööin hvaö snertir fjölbreytt efni. 1 blaöinu var meira aö segja framhalds- saga. Dagsbrún lenti fljótlega I allsnarpri kosningahriö. Viö bæjarstjórnarkosningarnar I janúar 1916 buöu verkamenn vlöa fram, og unnu sums staðar glæsilega sigra. Þeir komu t.d. tveimur mönnum aö á Akureyri og tveimur i Hafnarfiröi. í Reykjavik var árangurinn þó einna glæsilegastur. Þar átti aö kjósa fimm bæjarfulltrúa og kom verkamannalistinn þremur mönnum aö. Andstæöingar gengu þar fjórskiptir til kosn- inga og fengu aöeins tvo menn kjörna. Og nú var skammt stórra högga á milli. Sama ár, 12.mars 1916 var stofnaö I Reykjavik Alþýöusamband Islands, sam- bandsfélag islenskra verkmanna, sjómanna og iönaöarmanna. Starfsemi Alþýöusambandsins var þá i upphafi tviþættur. Þaö var hvorttveggja I senn verkalýös- samband og stjórnmálaflokkur, enda gengu fljótlega I það stjórnmálafélög jafnaöar- manna. Viö landskjörið 15. ágúst 1916 buöu verkamanna- félögin fram sérstakan lista. Er þaö i fyrsta sinn sem Alþýöu- flokkurinn kemur fram opinber- lega sem stjórnmálaflokkur. En upp frá þessu bauð Alþýöu- flokkurinn fram viö allar alþingis og bæjarstjórnarkosn- ingar. Fylgi Alþýðuflokksins viö landskjörið 1916 var ekki mikiö, tæp 7% greiddra atkvæöa. En siöar þetta sama ár kom Alþýöuflokkurinn aö manni viö alþingiskosningar I Reykjavik, öörum tveggja þingmanna Reykjavi'kur. Þetta var Jörundur Brynjólfsson, þá kennari. Memn úr Sjálfstæöis- flokknum gamla þversum-arm- urinn svokallaöi stóö aö þessum lista meö Alþýöuflokknum. 1} 5. mai 1917 keypti Alþýöu- flokkurinn blaöiö Dagsbrún af fyrri eigendum, en ritstjörinn var áfram sá sami, og stefna blaðsins og máiflutningur var enn þá sá sami. Þegar Alþýöu: - flokkurinn hóf útgáfu dagblaös Alþýöublaösins haustiö 1919, var ætlunin aö Dagsbrún héldi áfram aö koma Ut. Atti þaö einkum aö þjóna lands- byggöinni og flytja efni úr AJþýöublaöinu, sem ekki snerti Reykvikinga eingöngu. En mönnum fannst þegar til kom ekki svara kostnaöi aö gefa út 2 blöö, enda náöi Alþýöu- tdaöiö skjótt mikilli útbreiöslu. Aöeins komu út 2 blöö af Dags- brún eftir aö Alþýöublaöiö hóf göngu sina, þaö siöasta 9. nóvember 1919'.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.