Alþýðublaðið - 29.10.1979, Blaðsíða 31

Alþýðublaðið - 29.10.1979, Blaðsíða 31
Alþýðublaöið 60 ára 31 Samvinnufélögin annast stóran hluta hinnar íslensku verslunar, hafa fjölbreyttan iðnað á vegum sínum, eiga flutningaskip, sjá um sölu landbúnaðarafurða og hafa fiskvinnslu innan lands og utan. Samvinnufélögin eru, hvert fyrir sig, víðast hvar, burðarásar atvinnulífs á sínum heima- stöövum. Þau eru haldbest stoð neytandans og trygging þess að hann nái sanngjörnu verði og sé ekki órétti beittur í viðskiptum, hvar sem hann býr á landinu. SAMBAND ISLENZKRA SAMVINNUFELAGA Kkki varst þú aft bifta meö af í>ifta þig þar til þú hittir þann rétta...... — Hvaö segir þer? Botnlang- inn? Og ég sem var aö fjarlægja annaö nýraö! ervert að veita athygli Veldu ITT—gæðiílit LUR? Bræóraborgarstíg1-Simi 20080 (Gengió inn frá Vesturgötu) Enda þekkt um allt fyrir frábær litgæði og sérlega skýra mynd. Tækin hafa ailar þær tækninýjungar sem aðrir sjónvarpsseljendur eru að auglýsa, auk litgæða sem ekki allir geta státað af. Veldu ITT—litsjónvarpstækið sem veitir þér meiri ánægju í lit og tón. Hefði ég og vinir minir ekki komizt i isskápinn i dag, þá er ég viss um aö ykkur hefði veriö boöiö i mat. ftg vona að ég sé þér ekki til oþæginda með reykingum min- um. Ef ég panta stóra rjómatertu- sneiö, þá lofiö þér þvi aö af- greiöa mig ekki meö hana?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.