Alþýðublaðið - 29.10.1979, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 29.10.1979, Blaðsíða 10
10 Alþýðublaðið 60 ára Þann 29. október 1919 hóf göngu sína i Reykjavík fyrsta dagblað íslenskrar alþýðu/ Alþýðublaðið. Fyrir- tækið bar öll merki aðstandenda sinna: eins og alþýðan var blásnauð á þessum tíma, svo var blaðið litið í sniðum, og aðstaða þess frumstæð að ýmsu leyti. Blaðið var aðeins 4 síður og þær litlar, aðeins 3 dá Ikar á síðu. Launabir starfsmenn blaösins í fullu starfi voru aöeins tveir, rit- stjórinn Ólafur Friöriksson sem skrifaöi iblaöiö áheimili sinu, þvi ritstjórnarskrifstofurhaföi blaöiö öngvar, og afgreiöslumaöurinn, Sigurjón A. Óiafsson. Auk þeirra voru nokkrir stúdentar viöriönir blaöiö, en þeir fengu sáralitiö eöa ekkert kaup fyrir störf sín. Afgreiösla blaösins var I litlum timburskúr, sem keyptur haföi veriö og settur upp á lóöinni, þar sem nú er Gamla bió. Skúr þessi var kallaöur „Alþýöuhúsiö”. 1 skúrnum var einnig lítiö funda- herbergi, þar sem haldnir voru fundir i ýmsum félagsskap alþýöunnar svo aö segja á hverjum degi. Auk þess var þar kvöldskóli verkamanna til húsa, á þessum árum. Aö fjálfsögöu átti blaöiö eöa alþýöusamtökin ekki Frumherjarnir Fyrsti ritstjóri Alþýöublaösins, Ólafur Friöriksson, var fyrst og fremst eldhugi og baráttumaöur. Hann var alls óvæginn viö and- stæöinga sina og alþýöunnar og sparaöi ekki stóryröin i þeirra garö, ef þvi var aö skipta, enda var þaö venjan i blaöamennsk- unni á þessum tima. Dæmi um þennan málflutning má finna I klausum þeim úr blaöinu, sem birtar eru hér á öörum staö. Ariö 1921 lenti Ólafur Friöriks- son í miklum deilum út af rúss- neskum dreng, sem hann haföi ætlaö sér aö ganga I fööur staö. Þessi drengur reyndist haldinn alvarlegum augnsjúkdómi, og vildi landlæknir þvi fá hann flutt- an úr landi. Ólafur leit á þetta sem pólitiskar ofsóknir á hendur Jafnaöarmannafélag Reykjavi'kur umboö handa honum til þeirrar feröar, og lýsti stuöningi viö stefnu Komintern. Var þá Ólafi vikiö frá ritstjórn Alþýöublaösins á ný, 18. október 1922, og viö tók Hallbjörn Halldórsson. Ólafur Friöriksson fékk fjóra stúdenta til liös viö sig, þegar Alþýöublaöiö var stofnaö. Þetta voru þau Ingólfur Jónsson, Hend- rik Ottósson, Siguröur Jónasson og Dýrleif Arnadóttir. Ingólfur var hægri hönd Olafs og sá um aö koma blaðinu i gegn um prent- smiðjuna, enda lærður prentari. Hann skrifaöi og talsvert í blaöiö, og fyllti i eyöur I þaö, ef vantaði efni i þaö i prentsmiöjunni. ólafur varoft langdvölum i burtu, og þá kom þaö I hlut Ingólfs aö sjá um blaöið. Ingólfur þýddi einnig flestar framhaldssögurnar, m.a. hinar geysivinsælu Tarzan-sögur eftir Edgar Rice Burroughs. Hendrik og Siguröur skrifuöu nokkuö I blaðið, en Dýrleif mun lltiö hafa skrifað i þaö. Þau Dýrleif og Siguröur voru styst þessara stúdenta viö blaöiö, en Nokkuð er fjallaö um bók- menntir I Alþýöublaöinu á þess- um tima, og þar birtust m.a.s. stundum ljóö. Framhaldssögur voru I Alþýðu- blaöinu frá upphafi. Sú fyrsta var stutt, Mærin frá Orleans eftir Mark Twain, sú næsta Koli kon- ungur eftir Upton Sinclair. Af öörum sögum fyrstu árin skulu einnig nefndar Ævintýri eftir Jack London i þýöingu Stefáns Pjeturssonar, Æskuminningar Iwans Turgenjews, og ekki má gleyma Tarzansögunum eftir Edgar Rcic Burroughs. Auglýsingar eru helst haföar á baksiöu blaösins fyrst i staö og á 3. slöu, ef þörf krefur. Annars er litiö um auglýsingar i blaöinu fyrstu ár þess, þráttfyrirþaö sem segir i kynningargrein blaösins i 1. tbl.: „Auglýsingar býst blaöið viö aö fá nokkrar: ekki af þvi aö þaö ætli, aö auglýsendur veröi almennt hlynntir stefnu þess, hekiur af þvi aö þeir af þeim, sem eru hygnir afyinnurekendur, sjái sjer hag I þvi aö auglýsa I blaöi alþýöunnar.” FYRSTU ARIN Alþýðublaðið 1919-1933 eigin prentsmiöju á þessum árum, heldur var blaðiö jx-entaö i prentsmiöjunni Gutenberg, sem rekin var af sameignarfélagi prentara. Aðdragandi Eins og segir I kynningargrein á forsiöu 1. tbl. Alþýðublaðsins, haföi Alþýöuflokkurinn lengi fundiö nauösynþessaöhafa blaö I Reykjavik, sem kæmi út daglega. Reynslan haföi sýnt hér eins og erlendis, aö alþýöan ætti viö ramman reip aö draga, ætti hún dagblaöslaus aö etja kappi viö auövaldiö. Og þó aö vikublaöiö Dagsbrún, undir skeleggri rit- stjórn Ólafs Friörikssonar, hafi að mestu bætt úr þörfinni út um land, var ljóst, aö alþýöan þurfti dagblaö þar sem orustan var höröust — i Reykjavík. Um leiö ogrætt var um stofnun brauögerðar alþýöunnar, var einnig rætt um nauösyn þess aö stofna dagblað. Verö á brauöum var óhæfilega hátt á þessum árum, og var brauögerðinni ætlað aölækka veröá þessum brýnustu nauösynjum alþýöufólks. En jafnframt var þaö von manna, aö brauögeröingætistuttviö bakiðá blaöaútgáfu alþýöusamtakanna. Brauögerö alþýöufélaganna, eins og Alþýöubrauögeröin var þá kölluö, var stofnuð áriö 1917. Fyrirtækiö gekk vel i upphafi, og þaðgaf hugmyndinnium dagblaö byr i seglin. Haustiö 1919 stóöu fyrir dyrum þingkosningar og seinna um veturinn bæjarstjórnar- kosningar. Þar var þvi komiö nægt tilefni til aö láta til skarar skrlöa. Og ritstjórinn var til reiöu, enginn annar kom til greina frekar en ólafur Friö- riksson, sem þegar haföi reynsl- una af ritstjórn Dagsbrúnar. Nokkur deila varö um nafn blaösins. Vildu sumir láta blaöiö heita „Alþýðan”. Jónina Jónatansdóttir, formaöur Verka- kvennafélagsins Framsóknar mun hafa gengiö af þeirri hug- mynd dauöri. Hún sagöi á einum þeirra fjölmörgu funda, þar sem rætt var um stofnun dagblaös: „Jæja, svo að þiö ætliö aö bjóöa alþýöuna til kaups á götum bæjarins fyrir tiu aura”. — Þá sló þögn á fundarmenn, enda varö Alþýðublaösnafniö ofan á á end- anum. sér, og neitaöi aö veröa viö til- mælum landlæknis. Beitti hann óspart Alþýðublaðinu fyrir sig i þeirri rimmu, sem af þessu spratt. En miöstjórn flokksins samþykkti, aö deilur þessar væru einkamál ólafs Friörikssonar, en ekki flokksmál, og var ólafur settur frá ritstjórn Alþýðu- blaösins. Var þá formaöur sam- bandsstjórnar Alþýöusam- bandsins og þar meö Alþýöu- flokksins, Jón Baldvinsson, skráöur ábyrgöarmaöur blaösins frá 22. nóvember til 3. desember 1921, en siöan var Halibjörn Halldórsson ritstjóri biaösins 5. til 10. desember. Mikil tiöindi spruttu af þessu svokallaöa „drengsmáli”. Kom meira aö segja til bardaga, þó ekki yrðu þeir blóöugir, og var þetta kallað „Hvita striöiö”. Er atburöarásin rakin á öörum staö hér iblaðinu. Eftir „hvita strlðiö” tók óiafur Friöriksson aftur viö ritstjórn Alþýöublaösins, og var nú ritstjóri frá 11. desember 1921 til 18. október 1922. Ymsir úr rööum „betri borgar- anna” héldu aö „hvita striöiö” væri upphaf kommúnistabylt- ingar á íslandi. En á þeim tima voru ekki til nein kommúnista- samtök á lslandi, þau mynduðust fyrst upp úr „hvita strlðinu”. Innan raöa Alþýöuflokksins voru allt til 1930 bæöi byltingarsinnar og aörir, sem vildu friösamlega þróun i átt til þjóðfélags jafnaðar- stefnunnar. Sú skoöun var líka rikjandi í Rússlandi á þessum tima, að kommúnistar ættu aö vinna með jafnaöarmönnum og leitast þá viö aö vinna alþýöu- samtökin á sitt band meö starfi i þeim. Baráttan millikommúnista og lýöræöisjafnaöarmanna kom ekki verulega upp á yfirboröiö fyrr en siðar, en á þessum tima veitti ýmsum betur, þó aö hinir hægfara veröi yfirieitt aö teljast hafa haft undirtökin. Ólafur Friöriksson hallaöist aö kommúnisma á þessum árum, enda þótt hann hyrfi siöar frá honum. Verður og óneitanlega vart samúöar viö málstaö bolsi- vlka I Rússlandi i fréttaflutningi blaösins fyrstu árin. Ólafur Frið- riksson sótti m.a. þing Alþjóöa- sambands kommúnista i Moskvu árin 1920 og 1921. Haustið 1922 bjóst hann enn til feröar á Komintern-þing. Samþykkti Hendrik skrifaöi i þaö lengi. Ingólfur hætti snemma árs 1922, og kom Erlendur Erlendsson tré- smiöur, I hans staö. Erlendur mun hafa verið stutt viö blaöiö. Afgreiösiumaöurinn, Sigurjón A. Ólafssœi, var einn af helstu forvigismönnum sjómanna, og var á þessum árum að hefja starf sitt meöal þeirra. Hann var af- greiöslumaöur til 1927, er hann var kosinn á þing fyrir Alþýöuflokkinn. Efnisval Efni Alþýöublaösins var á þess- um árum mjög frábrugöiö þvi, sem siöar varö. Dægurmálabar- áttan skipar tvimælalaust önd- vegi, en fréttir eru sagðar i sem allra stystu máli. Langmest ber á pólitiskum greinum i blaðinu, allt frá smáklausum upp I greinar sem birtast i nokkrum hlutum, en mikið er um slikar framhalds- greinar á þessum árum. Fáar þessara greina eru skrifaöar undir nafni, flestar eru skrifaöar undir dulnefni eöa einhverju merki, eða þær eru nafnlausar meö öllu. Enginn sérstaklega auökenndur leiöari er I blaðinu á þessum árum. Mikiö er deilt beint viö hin blööin, og talsvert er um frásagnir af pólitiskum fundum. Mikiöerfjallaö um bæjarmálefni Reykjavlkur. Nokkuð er sagt frá þvl sem geristinnanraöa alþýöu- samtakanna, og fluttar fréttir úr kjarabaráttunni. Talsverter um fréttir i Alþýðu- blaöinu, bæöi erlendar og inn- lendar, en þær eru sagöar I mjög stuttu máli og rey nt er aö láta þær taka sem minnst pláss. Erlendu fréttirnar eru einkum i formi ör- stuttra simskeyta, en þó eru einn- ig lengri klausur innanum og jafnvel greinar um erlenda stjórnmálaviöburöi, sem hæst ber, stundum úr jafnaöarmanna- blööum erlendis. Einnig birtust þarna bréf frá velunnurum blaösins aö utan. Nokkuö er um fréttir og frasagnir af sérkenni- legum atburöum og fyrirbærum erlendis. Bæjarfréttir eru tals- veröar I blaöinu. Flestar eru inn- lendu fréttirnar I dálki, sem ber yfirskriftina „Um daginn og veginn”, þar eru bæöi innlendar smáfregnir og gagnlegar til- kynningar, sem nú færu á dag- bókarsíöur blaöanna, t.d. um skipaferöir. Uppsetning Um uppsetningu efnis i Alþýöu- blaöinu fyrstu árin segir Kristján Bersi ólafsson m.a. i grein I 50 ára afmælisblaöi blaösins: „Þegar fyrstu árgöngum Alþýöublaðsins er flett vekur þaö strax athygli hve frábrugðið allt útlit blaösins og yfirbragö er dag- blööum nútimans. Blaðiö var i langtum minna brotiennú tiökast meö dagblöö, og engin tilraun er gerö til þess aö lyfta efninu meö notkun fyrirsagna og mynda. Fyrirsagnirerulbyrjunnær allar eindálka, og greinar og fréttir koma eins og i halarófu hver á eftir annarri, ein greinin byrjar, þar sem þeirri fyrri lýkur, hvort heldur þaö er ofarlega i dálki, i honum miöjum eða neöst á slöunni. Eina efniö sem nær yfir tveggja dálka rými eru auglýs- ingarnar, en af þeim er heil siöa i fyrsta tölublaöinu. Mynd sést ekki I blaöinu fyrr en I 3. tbl., þá er birt teiknuð pólitisk mynd, en eiginleg fréttamynd kemur þar ekki fyrr en 22. júni 1920. Sú mynd er af Krassin, verzlunarfulltrúa Sovétrikjanna i London, en hann var mjög umtöluö persóna í frétt- um á þeirri tiö. Eftir þaö birtast myndir iblaöinustökusinnum, en mjög eru þær sjaldgæfar fyrsta áratuginn í sögu blaösins, og raunar lengur. Raunar veröur nokkur breyting á uppsetningu blaösins fyrstu árin, þótt ekki sé um neina bylt- ingu að ræöa. En meö tlmanum fer aö verða meira um aö tvi- dálka fyrirsagnir séu settar yfir einstakar greinar eöa fréttir, og 6. april 1920 gerist sá einstæði at- buröur aö á forsiöu blaösins er þriggja dálka fyrirsögn þ.e. fyrir- sögn sem nær yfir siöuna þvera. Fréttin undir þessari óvenjulegu fyrirsögn fjallaði um stjórnar- skipti I Danmörku og sigur dönsku verkalýöshreyfingarinnar i verkfallsbaráttu, sem haföi staöiö yfir þar i landi. Þá breytti það einnig svipmóti blaösins aö nokkru, aö snemma árs 1921 er fariö aö setja framhaldssögu blaðsins á aöra dálkabreidd en al- mennt var notuö, og var hún prentuð jafnbrotin neðantil á siöu. Framhaldssögurhöföu veriö i blaöinu frá byrjun, en þangaö til höföu þær verið undir eindálka fyrirsögnum innan um annaö efni. Þessi breyting mun hins vegar hafa staöiö I sambandi við þaö, aö nú var farið aö gefa sög- urnar út sérprentaöar eftir aö þær höföu birzt I blaöinu og var fyrsta sagan sem þannig var gefin út Ævintýri eftir Jack London. Siöan voru aörar fram- haldssögur einnig sérprentaðar, þar á meöal Tarzan-sögurnar sem Alþýöublaöiö hóf birtingu á i ársbyr jun 1922 og uröu mjög vin- sælar á næstu árum”. Glöggt dæmi um þaö, hve laust er viö aö fréttum sé slegiö upp, og hve litiö ber á þeim á timabilinu áöur en Finnbogi Rútur Valde- marsson tekur viö ritstjórn blaösins, má sjá i blaöinu haustiö 1929, en þá haföi þaö komiö út i heilan áatug. Þetta haust var framiö morö I Reykjavik, en þaö er atburöur sem núna hefði tvimælalaustkallaö á stóra fyrir- sögn á forsiöu. En frá þessum at- buröi er sagt í stuttri eindálka frétt á 2. slöu blaösins, þar sem tiltölulega litiö ber á henni. Kosningar — Jón Bald- vinsson á þing Þegar Alþýöublaöiö hóf göngu sina, átti Alþýðuflokkurinn engan fulltrúa á þingi. Jörundur Brynj- ólfsson haföi verið kosinn á þing áriö 1916 sem fulltrúi Alþýöu- flokksins á sameiginlegum lista hans og Sjálfstæöisfiokksins gamla „þversum”-armsins. En Jörundur fhittást úr bænum um þessar mundir, lagöi niöur þing- mennsku og gekk i raöir Fram- sóknarmanna. Viö landskjöriö 1916 fékk Alþýöuflokkurinn aöeins um 7% atkvæöa, hvergi nærri nóg til aö koma manni á þing. Fyrsta veturinn sem Alþýöu- blaöiö kom út, fóru fram tvennar kosningar, fyrst alþingiskosn- ingar og slöan bæjarstjórnar- kosningar. Þegar i fyrstu blöö- unum var fariö aö ræöa um alþingiskosningarnar, sem fram áttu aö fara um miðjan næsta mánuð, þ. 15. nóvember 1919. Eins og vonlegt var, einbeitti Alþýöublaðiö séraö kosningunni I Reykjavik, enda útbreiösla þess I upphafi nær einskoröuö viö höfuö- borgina. Þar voru i kjöri af hálfu Alþýðuflokksins þeir Ólafur Friöriksson, ritstjóri og Þor- varöur Þorvarðsson, prent- smiöjustjóri I Gutenberg, en þingmenn Reykjvikinga voru aöeins tveir á þessum tima. Kosningabaráttan var hörö, og baröist Alþýöublaöiö af alefli, þó aö sennilega hafi menn gert sér grein fyrir þvi', aö sigurs yröi ekki auöiö í þeirri atrennu. Þaö kemur og f ram i grein I blaöinu tveimur dögum eftir kosningarnar, áöur en atkvæöi voru talin. Greinin heitir „Meðan beöiö er.” Þar segir: „Hverjir verða þingmenn Reykjavíkur nú? Enginn veit þaö ennþá. En hvernig sem kosningin hefur fariö, þá er eitt vist: Al- þýöan skal aö lokum gersigra, eigi aöeins þetta kjördæmi, heldur allt landiö. Næstu kosningar eru bæjar- stjórnarkosningar, sem fram eiga aö fara I janúar. Fyrsta kosningaræöan þeim viövikjandi var haidin i gær á Hásetafélags- fundi: Héöan af veröur látlaust barist, þar til Alþýðuflokkurinn ræöur á Islandi.” Úrslit kosninganna i Reykjavik uröulika þau , aö allmikiö skorti á aö Alþýöuflokkurinn kæmi manni aö. En kosningaúrslitin sýndu þó, aö Alþýðuflokkurinn var oröinn allstór flokkur í Reykjavik. Fyrir bæjarstjórnarkosning- arnar 31. janúar 1920 baröist Alþýöublaöiö einnig kappsam- lega. Kjósa átti sex menn til bæjarstjórnar, og var viöhöfö listakosning. Orslit uröu þau, aö af lista Alþýöuflokksins hlutu kosningu tveir fulltrúar, ólafur Friöriksson og Jónina Jónatans- dóttir, formaöur Verkakvenna- félagsins Framsóknar. Haröasta kosningahríöin, sem Alþýöublaöiö háöi á berskuárum sinum, var þó án efa fyrir alþingiskonsingarnar I Reykjavik 5. febr. 1921. Þingmönnum Reykjavlkur haföi verið fjölgaö úr tveimur i fjóra og nú gat Alþýöuflokkurinn gert sér nokkr- ar vonir um aö koma manni aö i Reykjavik. I kosningabaráttu þessari bar mikiö á ungum

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.