Alþýðublaðið - 29.10.1979, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 29.10.1979, Blaðsíða 6
6 AlþýðublaÓið 60 ára Pétur G. Guómundsson, ritstjóri Alþýöublaösins fyrra 1906-1907 rjettara sagt, leyfum öörum aö halda þeim fyrir oss. Viö höfum aftur augun og gefum okkur i auömýkt undir þrælkun, ran'g- læti og fyrirlitningu. Valdhaf- arnir segja okkur hvernig viö eigum aö sitja ogstanda.hvern- ig viö eigum aö lifa og deyja.” Til þess aö geta lifaö góöu lifi sem frjálsir menn i fr jálsu þjóö- félagi, þurfum viö þekkingu, segir áfram i hvatningunni. „Viö þurfum aö þekkja hlutverk okkar og þýöingu i þjóöfélaginu. Viö þurfum aö vita hvaöa réttur okkur ber oghvaöa skyldum viö höfum aö gegna. Viö þurfum aö sjá meö augum skynseminnar þaö, sem viö gerum og þaö, sem viöokkur er gert. Viö þurfum aö læra aö meta , gildi félags- skaparins.” Um stefnu blaösins segir aö blaöiö muni ræöa almenn mál- efai, sem alþýöuna varöa ianda þess sem aö framan segir. „Pólitik mun blaöiö sneiöa hjá svo sem hægt er og varast stranglega flokkadrátt.” Þetta meö pólitikina keniur mönnum eflaust spánsktfyrir sjónir i al- þýöublaöi, en á þessum ti'ma var pólitlk I reynd enn þaö sama og sjálfstæöisbaráttan viö Dani, 1 vitund manna. Alþýöublaöiö kom Ut reglulega á 3 vikna fresti allt áriö 1906. Þaövari mjöglitlu broti, aöeins 2 dálkar á siöu, en 8 siöur i hvert sinn. Talsvert var skrifaö um kjör vinnufólks I sveitum, en einnig verkalýösins á mölinni og um ýmislegt annaö, bæöi i rit- segir I upphafi, aö þótt I Reykjavik sé mestí urmull af alls konar félögum, sé þó ekkert þeirra réttnefnt verkmanna- félag nema Prentarafélagiö. Hætt sé viö aö rétti litilmagnans sé hallaö, en valdhafar og auö- menneigi einkarhægtmeöaö ná rétti sinum og stundum beiti þeir svæsnasta ofriki. „Hin eina vörn”, segir I greininni, ,,móti þessu er, aö verkmenn myndi félag til stuönings hver öörum. Eins og kaupmenn og iönrek- endur hafa ákveöiö verö á vörum sinum og ööru sem þeir láta framleiöa, eins er þaö ofur- eölilegt, aö verkmenn setji ákveöiö verö á þá einu vöru, sem þeir hafa á boöstólum: vinnukraftinn.” Þess var ekki heldur langt aö biöa aö verkamenn tækju höndum saman I félagsskap. Þann 26. janiiar 1906 var Verk- mannafélagiö Dagsbrún stofnaö i Reykjavik meö 240 stofn- félögum. I 2. tölublaöi Alþýöublaösins ritar Þorsteinn Erlingsson, skáld og árgali jafnaöarstefn- unnar á Islandi, grein, sem hann nefiiir „Verkefnin”. Þar segir hann m.a.:..Þaö þykist ég sjá i hendi minni, aö verk- mannasamtökum og verk- mannablaöi eöa alþýöumanna getur þvi aö eins oröiö lifs auöiö og framgángs, aö þau snúi sjer meö fullri djörfung og heils hugar aö þeirri stefnu, sem heimurinn kallar Sósialismus og nú er aöalathvarf verk- Fyrírrennarar Alþýðublaðsins Alþýöublaðið er fyrsta dagblað alþýðu- samtakanna á tslandi, en þó höfðu áður komið út blöð> sem teija má með einum eða öðrum hætti fyrirrennara blaðsins. Þetta eru fyrst og fremst Alþýðu- blaðið (fyrra), sem út kom á árunum 1906-7, ,, Verkmannablað”, sem út kom 1913-14, og vikublaðið ,,Dags- brún”, semkom út árin 1915-19. Dagsbrún var gefin út af Alþýöuflokknum frá 1917, og rit- stjóri hennar var alian timann sá maöur, sem siöar varö fyrsti ritstjóri Alþýöublaösins, Ólafur Friöriksson. Dagsbrún hættí aö koma út rétt eftir aö Alþýöu- biaöiö hóf göngu sina. Þannig liggur óslitinn þráöur blaöaút- gáfú islenskrar alþýöuallt aftur tii ársins 1915. Árgalar jafnaðarstefn- unnar. Fyrstu visar jafnaöarstefn- unnar I islenskum blööum komu fram á siöustu áratugum siöustu aldar. Þá fóru ööru hvoru aö birtast hvatningarorö til verkamanna aö bindast sam- tökum, eins og tiökaöist þegar i öörum löndum. Fyrstur islenskra blaöamanna tii aö leggjast á þessu sveifina mun hafa veriö skáldiö Gestur Pálsson, þegar hann var rit- stjóri „Suöra”. Annaö skáld bættist nokkru seinna I hópinn, þaö var Einar Benediktsson, sem ritaöi á árunum 1896 til 1897 merkilegar greinar i blaö sitt, „Dagskrá”, þar sem hann hvetur islenska verkamenn ein- dregiö til aö stofna til félags- skapar og hefja sókn fyrir mannsæmandi lifskjörum. Um svipaö leyti kom þriöja skáldiö til liðs viö þá, og sá sem vafa- laust varö mest ágengt viö aö boöa hér jafnaöarstefnu og undirbúa jaröveginn meö ljóöum sinum. Þetta var aö sjálfsögöu Þorsteinn Eriings- son, sem var ritstjóri „Bjarka” á Seyöisfiröi 1896-1900 og „Arnfiröings” á Bildudal og i Reykjavik 1901-1903. Undir lok siöustu aldar fjölgaöi stórlega daglauna- mönnum á mölinni, eftir þvi sem útgerö efldist. Islensk verkalýösstétt varö til. Laun- þegar geta nú varla gert sér hugmynd um þaö algera umkomuleysi sem launþegar aldamótaáranna áttu viö aö búa. VilhjálmurS. Vilhjálmsson Iýsir þvi á þennan hátt i afmælisblaöi Alþýöublaösins fyrir 20 árum: „Þá réöu atvinnurekendur einu og öllu um vinnu verkafólks, kaup þess, hvildartima og afkomu og áttu þeir, sem seldu vinnuþrek sitt, ekki Ineitt hús aö venda. Þá var þaö talin mikil gæfa fyrir ungan mann a ö fá skipsrúm og hver sá maöur sem gekk meö hvitt um hálsinn og vannsvokallaða inni- vinnu talinn yfirstéttarmaöur, rikur maöur.” Fyrsti visir verkalýöshreyf- ingar voru Bárufélögin samtök skútusjómanna, en hiö fyrsta þeirra, Báran i Reykjavik, var stofnaö 1894. Báruféiögin uröu ekki langlif, þau lognuöust út af um 1910. En undir aldamótin risu upp verkalýösfélög á Akur- eyri og á Seyöisfiröi, og iönaöarmenn stofnuöu félög, eins og Hiö islenska prentara- félag, sem stofnaö var 1897. Og I ársbyrjun 1906 hófst mikil sókn verkalýðshreyfingarinnar, hvert félagiö var stofnaö á fætur ööru, Dagsbrún I Reykjavik (1906), nýtt félag á Akureyri og félögá ísafiröi og I Hafnarfiröi. En einmittum þetta leyti, í árs- byrjun 1906 hófst blaöaútgáfa verkalýöshreyfingar og jafn- aöarstefnu á íslandi. Alþýðublaðið fyrra Siöla árs 1905 stofnuöu f jórtán menn undir forystu þeirra Agústs Jósefssonar og Péturs G. Guömundssonar hlutafélag um útgáfu blaös til baráttu fyrir málstaö islenskrar alþýöu. Agúst haföi komiö heim frá Danmörku þaö ár, eftir aö hafa dvalist þar I áratug viö prent- störf, og kynnst þar starfi jafnaöarmanna og verkalýös- baráttu. Pétur var bókbindari og haföi kynnst jafnaöarstefii- unni af viöræðum viö norska og sænska hvalveiöimenn á Aust- fjöröum. Þessir 14 menn, sem í félaginu voru.lögöuhver um sig fram nokkra fjárupphæð til aö koma blaöinu af staö, en væntu þess, aö verkafólk mundi skjótt taka viö sér og fryggja afkomu blaösins. Fyrsta tölublaö Alþýöu- blaösins kom út 1. janúar 1906, og var Pétur G. Guömundsson skráöur ritstjóri og ábyrgöar- maöurblaösins meöan þaö liföi. Á forsiöu blaösins birtist eins konar stefnuskrá blaösins, hvatning til islenskrar alþýöu. Þar segir m.a. á þessa leiö: „Þetta blaö sem hér birtist er ætlaö alþýðu. Viö, sem gefum þaö út, erum alþýöumenn, en svo eru i daglegu tali þeir menn kallaöir sem ekkert stjórnar- vald hafa, ekki hafa lagt fyrir sig visindalegt nám, en gera likamlegt erfibi ab lifsstarfi sinu. Ef litiö er á fiokkaskiptingu þjóöfélagsins sést þaö brátt, aö viö erumstærsti flokkurinn. En þvi miöur er þaö sögn og sann- indi, aö viö höfum ekki aöra yfirburði en mergöina. Völdin getum viö haft, en viljum þau ekki: viö höfum fengiö þau öörum i hendur, eöa stjórnargreinum og enn frekar I aökomnum greinum. Strax I fyrsta tölublaöi Alþýöublaösins er sérstök hvatning til verkamanna. Þar manna og lítilmagna hins svo- kallaða mentaöa heims. Mjer er sú menningarstefna kærust af þeim, sem jeg þekki, og hefúr le ingi ver iö, ekki síst af 'Forsíða fyrsta tölublaðs Dagsbrúnar 1915. Ritstjóri blaðsins var ólafur Friðriksson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.