Alþýðublaðið - 29.10.1979, Blaðsíða 32
Alþýðublaðið 60 ára
Ritstjórn Alþýðublaðsins um 1950. Talið frá vinstri: Sigvaldi Hjálmarsson, Benedikt Gröndal, fréttastjóri, Loftur
Guðmundsson, Ingólfur Kristjánsson, Stefán Pjetursson, ritstjóri, og Helgi Sæmundsson.
Stefán Pjetursson stækk-
ar blaðið upp í 8 síður
Stefán Pjetursson var ritstjdri
Alþýöublaösins lengur en nokkur
annar. Hann var ritstjóri frá
miðju ári 1939 til ársloka 1952, eöa
i þrettán og hálft ár. Snemma i
ritstjórnartiö hans stækkaöi blaö-
iö lír 4 siöum upp i 8, og varö
þannig jafnstórt Morgunblaöinu
aö síöuf jöida.
Jónas Guðmundsson
Þegar Finnbogi Rútur Valdi-
marsson lét af störfum sem rit-
stjóri Alþýöublaösins i árslok
1938, tók Jónas Guömundsson,
sem þá starfaöi fyrir Alþýöusam-
band Islands, viö ritstjórninni.
Hann var ritstjóri i hálft ár, til
júniloka 1939. Frá og meö 1. jóli
tók Stefán Pjetursson svo viö rit-
stjórn blaðsins, en hann hafði
veriö blaöamaöur viö þaö allt frá
1934, einkum i erlendum fréttum.
Erfiðir tímar
Þegar Stefán tók viö ritstjórn-
inni átti Alþýöublaöiö i vök aö
verjast. Aöstaöa flokksins var
erfiö, klofningur Héöins Valdi-
marssonar nýafstaöinn, og flokk-
urinn i nlstum. Liösmenn Héöins
höföu gert sérstaka herferö gegn
Alþýöublaöinu og skipulagt upp-
sagnir kaupenda þess, svo aö
upplag blaösins fór langt niöur
fyrir þaö, sem eölilegt var miöaö
viö venjuleg blaöakaup á þessum
tima. Mun upplag blaösins ekki
hafa veriö nema um 3.000 eintök
að jafnaöi, er Stefán Pjetursson
tók viö ritstjórninni. Skemmdar-
starfsemi Héöins Valdimarsson-
ar haföi þannig minnkaö Ut-
breiöslu blaösins um a.m.k.
helming frá þvi' sem hUn haföi
mest oröiö undir ritstjórn Finn-
boga RUts Valdemarssonar.
Um þessar mundir var striöiö
aö skella á. Stalln og Hitler höföu
gert meö sér griöasáttmála, svo
aö kommUnistar andæföu ekki
yfirgangi nasista. Alþýöublaöið
baröist hins vegar ötullega gegn
málstað nasismans. 1 Utvarps-
sendingum þeim, sem Bretar
héldu uppi til Norðurlandanna
meöan á striöinu stóö, var oft
vitnaö orörétt i leiðara Alþýöu-
blaösins, til aö stappa stáúnu i
menn. Þaö var ekki einskisvert
fyrir Norömenn og Dani, eftir aö
Þjóöverjar hitföu hernumiö þau
lönd, aö heyra skelegga afstööu
málsgagns islenskrar alþýöu.
Stækkun upp i 8 siður
Fljótlega eftir aö Stefán
Pjetursson tók viö ritstjórastarfi
varfariöaö ræöa þann möguleika
aö stækka blaöiö upp i átta siöur.
Þaö var svo þann 24. febrUar, aö
af þessu varö. Áöur var ekkert
dagblaö i landinu átta siöur nema
Morgunblaöiö. NU var Alþýöu-
blaöiö oröiö jafnstórt þvi aö siöu-
fjölda. Þessi stækkun blaösins
vakti þvl mikla athygli.
Blaöiö var nU vandlega skipu-
lagt ogyfirleitt viö þaö miöaö, aö
iesendur gætu gengiö aö hinum
ýmsu efnisþáttum blaðsins á vis-
um staö. Bajtsiöan var skemmti-
siöa meö framhaldssögum,
gamansögum og myndasögunni
Erni eldingu. Á fimmtu siöur
voru þýddar greinar frá Utlönd-
um um menn og málefni, en
erlent efni var þá einkar vinsælt
vegna hinna heimssögulegu at-
buröa, sem þá voru aö gerast um
gervalla jaröarkringluna. Fólk
var alltaf aö heyra ný ogný nöfn I
styrjaldarfréttunum, bæöi á stöö-
um ogmönnum, og vildi fá aö vita
meira um þá. Fimmta siöan var
ætluö sem svar viö þessari kröfu
almennings.
Fyrstu dagana eftir breyting-
una birtust t.d. greinar á fimmtu
siöu um MacArthur hers-
höfðingja, sem þá haföi komiö
mikiö viö sögu i striöinu á
Filippseyjum, og skrifaö er um
eyöimerkurhernaöinn I Afrlku.
Þá er og skrifaö um Churchill og
ætt hans, um hollensku
Austur-Indíur, sem nU heita
Indónesia, og yfirhershöfðingja
þeirra. Paris undir oki nasismans
o.s.frv.
Breytingin, sem gerö var á
blaöinu, haföi þannig þaö aö
meginmarkmiöi aö gefa lesend-
um meira aö lesa, meiri upp-
fræöslu. Leitast var viö aö sýna
þeim lengra inn i þann heim, sem
fréttin brá upp skyndimynd af.
Og til þessa var fimmta siðan
einkum ætluö.
Jafnframt þessu var sú breyt-
ing gerö, aö auglýsingar voru
settar á forsiöu. Þetta var I sjálfu
sér skref aftur á bak, þvi' þegar
Finnbogi Rútur bylti blaðinu á
sinum tima haföi hann einmitt
byggt auglýsingum út af for-
siöunni, og lagt hana undir frétt-
ir. En þessi breyting var ill nauö-
syn. Enda þótt nú væri komin ný
prentvél I prentsmiöju Alþýöu-
blaösins, sem geröi þaö yfirleitt
mögulegt aö gefa Ut 8 siöna blaö,
var blaöiö enn prentaö i bóka-
prentvél. Vélingataöeins prentaö
pappirinn ööru megin I einu, og
þess vegna varö aö raöa efninu
þannig saman, aö hægt væri aö
prenta þaö öörum megin áöur en
gengið væri frá fréttasiöunum.
Stjórnmál skipuöu drjúgan sess
i Alþýöublaöinu á þessum tima.
Stjórnmálabaráttan var þá með
öörum blæ en nú er, og,
stjórnmálamennirnir áttust
meira viö í beinum greinaskrif-
um. Þess vegna var oft i viku ein-
hver grein um stjórnmál eftir
einhvern af foringjum flokksins I
blaöinu.
Alþýðublaðið verður
morgunblað
Jafnframt þvi aö blaðiö var
stækkaö, var Utgáfutima þess
breytt. Allt frá þvi aö blaöiö hóf
göngu sina, haföi þaö veriö
siödegisblaö. Nú var ákveðiö aö
þaö skyldi koma út á morgnana.
Astæöan fyrir þessari breyt-
ingu var sú, aö forystumönnum
flokksins fannst ótækt, aö
Morgunblaöiö og Þjóöviljinn
væru ein um hituna aö morgnin-
um. Þeim fannst, aö meö þvi móti
bæri stjórnmálabaráttan of mik-
inn keim af einvigi milli Morgun-
blaösins og Þjóöviljans. Hinn nýi
flokkur, Sameiningarflokkur
alþýöu-Sósialistaflokkurinn, sem
nú stóö aö útgáfu Þjóöviljans, var
mun skæöari keppinautur fyrir
Alþýöuflokkinn en Kommúnista-
flokkurinn haföi nokkurn tima
veriö. Kommúnistaflokkurinn
fékk mest 8,5% atkvæða i
alþingiskosningum, þaö var i
kosningunum 1937, en I næstu
kosningum, áriö 1942, fékk
Sósíalistaftokkurinn nær tvöfalt
meira fylgi, 16,2% atkvæöanna,
og aöeins meira en Alþýöuflokk-
urinn.
Vaxandi útbreiðsla
Otbredösla Alþýöublaösins var
i lágmarki, er Stefán Pétursson
tók viö ritstjórnþess, einsog áöur
segir, upplagiö liklega aöeins um
3.000 eintök. En þegar Stefán lét
af ritstjórn haföi upplagiö tvö-
faldast, var oröiö 6 til 7 þúsund
eintök. Mesti kippurinn kom aö
sjálfsögöu er blaðiö var stækkaö.
Sigvaldi Hjálmarsson hefur
lýst uppgangi Alþýöublaösins
undir ritstjórn Stefáns á þessa
leiö i 50 ára afmælisblaöi þess:
„Mér er sagt aö á þessum tima
hafi rikt mikii bjartsýni og
starfsáhugi.
Það örvar góöan blaöamann ef
hann finnur aö blaö hans vekur
athygli, og Alþýðublaðiö vakti
stórt aö siöu fjölda stærsta og
útbreiddasta dagblaös landsins.
Ég minnist þess af vinnustöö-
um og matsölustööum á árinu
1942 hve margir voru meö
Alþýðublaöiö, hvemikiö var I það
vitnaö og hve vel fólki fannst þaö
úr garöi gert.”
Alþýðuhelgin
A árunum 1949 til 1950 kom út
sérstök helgarútgáfa Alþýöu-
blaösins, Aiþýöuhelgin. Stefán
Pjetursson var skráöur ritstjóri
hennar, en Gils Guömundsson sá
þó um ritstjórn blaösins. Alþýöu-
helgin var vandaö blaö aö efni og
frágangi. En svo fór aö hætta
varö Utgáfu blaösins af fjárhags-
ástæöum.
Ritstjórinn
Stefán Pjetursson
Sigvaldi Hjálmarsson lýsir
blaöamennsku sjónarmiöum
Stefán Pjeturssonar á þessa leiö:
„Stefán er hugsjónamaöur.
Hann var ekki, og er ekki, aö þvi
er ég bezt veit, ánægöur meö
heiminn og vill bæta hann.
Hans sjónarmið var aö upp-
fræöa, ekki bara skýra kalt frá
atburðum, heldur lika sýna
þeirra rétta samhengi.
Stefán hefur sagt mér aö hann
hafi alltaf vantreysti hinum
borgaralegu fréttastofnunum I
heiminum. Þær kannski láta
fregnritara sina þó ekki segja
rangt frá, en þær sjá atburöi og
þróun mála i þvi ljósi aö allt sé
harla gott, heimur mannanna sé
oröinn til i eitt skipti fyrir öll og
þar meö búiö.
Af þeim ástæöum vildi Stefán
skýra atburöinnaö nokkru i frétt-
inni sjálfri. Honum nægöi ekki
leiöarinn og skýringa-greinar til
þess. Frá sjónarmiöi Stefáns er
þetta ekki aö lita frétt heldur að
láta hana fá sitt rétta perspektlf...
Stefán viidi gefa Ut áreiðanlegt
og menntandi blaö, blaö sem átti
hugsjón og næma samvizku. Þaö
átti aö vera meö ákveöinn
karakter sem ekki mátti
skemma, en um leiö skyldi þaö
vera hin frjálsa rödd sem léöi
hverjum þeim rúm sem þurfti að
rétta sinn hlut hvar I flokki sem
hann stóö.”
Vilhjálmur S. Vilhjálmsson
segir svo frá ritstjórastarfi
Stefáns i 30 ára afmælisblaði
Alþýöublaösins:
„Stefán Pjetursson var hinn
mesti vinnuhestur, sem ég haföi
kynnzt viö Alþýöublaöiö. Hann
kom snemma á morgnana og
vakti yfir öllu efni þess allt fram
yfir miönætti. Hann var mjög
tregur aö taka upp vaktaskipti
meöal blaöamannanna, enda
fannst honum, aö allir yröu aö
vera alltaf nærtækir svoaö starf-
iö færj vel Ur hendi. Blaöa-
mennska er mjög lýjandi fyrir þá,
sem leggja sig alla fram og finnst
ekki aö blaöiö megi missa neina
stund þeirra. Stefán Pjetursson
og Hallbjörn Halldórsson voru
skýrust dæmi slikra blaðamanna,
og þetta kom þvi meir niöur á
þeim þar sem efnahagur blaösins
var alltaf mjög þröngur og þeir
þurftu aö afla sér efnis og búnings
meö vinnu einni saman, sem önn-
ur blöö gátukeypt fyrir peninga.”
Sigvaldi Hjálmarsson tekur i
sama streng um Stefán:
„Hannvann blaöinu og málstaö
þess allt sem hann gat af
einstakri ósérhlifni. Stefán var
ekki aö hugsa um aö komast
áfram, hann var aö berjast fyrir
hugsjón. Hann ætlaöi sjálfum sér
yfirleitt meiri vinnu en öörum,
gekk á vaktir einsog hver annar
blaöamaöur, oft á fleiri vaktir en
hinir, og enda þótthann ætti ekki
aö vera á vakt var hann jafnan
viöstaddur og fljótur aö bregöa
viö ef á þurfti aö halda. Þar aö
auki var hann slik náma af þekk-
ingu aö oft var hann fremur
spurður en vitnaöi i fjölfræöi-
bók.”
Blaðamenn
Af þeim blaöamönnum, sem
lengst störfuöu viö Alþýöublaöiö
meöan Stefán Pjetursson var rit-
stjóri, skulu hér nefndir þeir
VÚhjálmur S. Vilhjálmsson, sem
var fastráöinn blaöamaöur til
1946, Karl Isfeld, sem var blaöa-
maöur framan af þessu timabili,
og Thorolf Smith, sem var blaöa-
maöur siöustu árin. Auk þeirra
voru blaöamenn siðari árin þeir
Helgi Sæmundsson, Ingólfur
Kristjánsson, Loftur Guðmunds-
son og Sigvaldi Hjálmarsson.
Ekki má gleyma Benedikt
Gröndal, sem þá var byrjaður aö
vinna viö blaöiö, þótt hann væri
innan viö tvltugt. Hann mun hafa
veriö um fermingu, þegar hann
byr jaöi aöskrifa iþróttafréttir, en
um þaö leyti sem blaöiö stækkaöi
vann hann viö þaö á sumrin og á
kvöldin yfir veturinn meö
menntaskólanámi, og skrifaöi þá
erlendar fréttir.
St jó m má labar á ttan
Alþýöuftokkurinn var tvisvar i
stjórn á þessu timabili. í fyrra
skiptiö tók hann þátt I þjóöstjórn-
inni svokölluöu 1939—1942, meö
S já I f s t æ ö i s f lo k kn u m og
Framsóknarflokknum. Aöeins
SSi'alistaflokkurinn var þá utan
stjórnar.. Þetta voru aö ýmsu
leyti erfiö ár, heimsstyrjöldin
stóö ’sem hæst, ísland var
hernumið og dýrtiö mikil I land-
inu.
önnur stjórnin, sem Alþýöu-
flokkurinn tók þátt i, var nýsköp-
unarstjórnin, sem sat aö aö völd-
um 1944 til 1946. Aö henni stóöu,
auk Alþýðuflokksins, Sjálfstæöis-
flokkurinn og Sdslalistaflokkur-
inn. Þjóöin átti miklar inneignir
erlendis, er sú stjórn settist aö
völdum, þvi verölag á Islenskum
afuröum erlendis var hátt á
striðsárunum en tiltölulega lftill
innflutningur neysluvöru til
landsins vegna striösástandsins.
Flokkarnir, sem mynduöu
nýsköpunarstjórnina, náöu sam-
komulagi um aö verja þessu fé til
skipulegrar eflingar islenskra at-
vinnuvega. Togarafloti lands-
manna var endurnýjaöur
(nýsköpunartogararnir), enda
voruþeir togarar, sem fyrir voru,
meira en 20 ára gamlir. Einnig
var miklu fé variö til sildar-
verksmiöja og til kaupa á land-
búnaöartækjum.
Slöasta stjórnin sem Alþýöu-
flokkurinn átti aöiid aö á þessu
tlmabili, var samstjórn Alþýöu-
flokksins, Sjálfstæöisftokksins og
Framsóknarftokksins. SU stjórn
var kölluö i gamni „Stefania”,
þvi Stefán Jóhann Stefánsson,
formaöur Alþýöufiokksins, var
forsætisráöherra.
— KO tóksaman