Alþýðublaðið - 29.10.1979, Blaðsíða 19

Alþýðublaðið - 29.10.1979, Blaðsíða 19
19 Finnbogi Riitur Valdemarsson, ritstjóri Alþýöublaösins 1933 til 1938. ur, þaö haföi einnig sérstaka fréttaritara erlendis. Þekktir blaöamenn viö Daily Herald I London, Politiken og Social- Demokraten I Kaupmannahöfn og Arbeiderbladet i Osló tóku að sér aö senda Alþýðublaðinu einkaskeyti. Þannig fengu les- endur blaösins fréttir erlendis frá siödegis sama dag og þær birtust i erlendu stórblööunum. Finnbogi Rútur litaöist einnig um i heimalandinu og lagöi áherslu á aö finna sjálfboöaiiöa út um allt land, sem vildu taka aö Sér aö gerast fréttaritarar fyrir blaöiö. Þeim var bent á aö fleira væri frétt en pólitiskir fundir og þess háttar. En gengið gat erfiö- lega aö halda þessum innlendu fréttariturum vakandi, og fá þá til aö senda fréttir þegar i staö, ef eitthvaö markvert geröist i staö þess aö senda kannski viku- eöa mánaöarpistla með yfirliti yfir helstu tiöindi I stil kunningja- bréfa. Finnbogi Rútur byrjaöi einnig aö skrifa fréttir i svokölluöum „æsifréttastil”. Um þaö segir Sigvaldi Hjálmarsson i grein um ritstjórnartiö Finnboga i 50 ára afmælisblaöi Aiþýöublaösins: „Þetta aö tala um „æsi”fréttir er I verunni oftast rangt og ósann- gjarnt, þótt oft sé svo gert af al- menningi. Rösk og harösnúin fréttamennska fær oftast nær þann stimpil á sig alveg eins þótt ýtrustu varfærni sé gætt. Mann- lifiö er nefnilega litiö annað en „æsi” fréttir, ef menn þora aö horfa á þaö i staö þess aö láta sig dreyma. Fréttamaöur eöa ritstjóri frétta þarf aö kunna skil á aö segja frá atburöum skýrt og greiniiega og á þann hátt aö þaö sem mest er interessant i fréttinni komi sem allra skýrast i ljós. Hér er ekki spurningin sú aö blása þaö upp sem ekkert er, slik frétta- mennska borgar sig aldrei og vekur aldrei varanlega athygli, heldur aöeins þaö aö gera atburö- inn nógu ljósan finna þá fleti á málinu sem gera þaö umræöu- vert”. A þessum tima var Alþýöublaö- iö ekki aðeins dagblaö, þaö var lika vikublaö. Orval af fréttum, sem birst höföu i blaöinu var prentaö upp aftur i sérstöku viku- blaöi sem sent var út á land. Ný uppsetning Finnbogi Rútur réöst I aö setja Alþýöublaöiö upp eins og titt var um stóöblööerlendis, en þeim var hann vel kunnugur vegna áhuga sins á alþjóöamálum. Hann hugö- ist nota stórt letur i fyrirsagnir, sem látnar yröu ná yfir marga dálka. Hann vildi umfram allt nota uppsetningu frettanna til að gera blaöiö auölesnara, setja fréttir upp á mismunandi áber- andi hátt eftir mikilvægi þeirra. Þannig var stórfrétt sett á áber- andi staö á forslöu og tiöindagildi hennar undirstrikað meö stóru fyrirsagnalegri. Leturbreytingar og undirfyrirsagnir áttu aö gegna sama hlutverki, aö gera blaöiö aögengilegra, en slikt mátti heita óþekkt I islenskum blöðum á þessum tima. Hér var viö ramman reip aö draga þvi aö prentsmiöja Alþýöublaösins var ekki útbúin fyrir slik vinnubrögö. Feitt for- málaletur viröist ekki hafa veriö til, og fyrirsagnalegur var mjög af skornum skammti. Fyrstu mánuöina má sjá, ef flett er blaö- inu frá þessum tima. aö hinn nýi ritstjóri er aö þreifa sig áfram meö notkun fábreyttra leturteg- Forslöa éins af fyrstu tölublööum Sunnudagsblaös Alþýöublaösins, sem Finnbogi Rútur hóf útgáfu á i október 1934. unda, og stundum undirstrikar hann skáletur, þegar hann vildi sýnilega eiga kost á sterkari let- urgerð. En þegar frá leiö, fékk prentsmiöja blaösins stórt og áberandi letur, og þaö var óspart notað. Fréttamyndir vildi Finnbogi Rútur nota til aö lifga upp á svip blaösins og varpa skýrara ljósi á atburöina. Stefnan var aö hafa a.m.k. eina mynd á forsiöu. Þetta var fyrir tiö simsendra mynda, svo aö mannamyndir hlutu að vera mest áberandi. Blaöiö kom sér upp safni mynda af þeim mönnum, sem mest voru i frétt- um, og fékk erlendu myndirnar mest frá Kaupmannahöfn. Inn- lendar fréttamyndir skipuöu einnig sinn sess. Einu sinni kvikn- aöi t.d. I húsi I Reykjavik er Finn- bogi Rútur var aö fara I mat skömmu eftir hádegi. Nú voru höfö hröö handtök, og mynd og frásögn af brunanum kom i blað- inu samdægurs. önnur stækkun og Sunnudagsblaðið Alþýöublaöiö var 5 dálkar aö stærö I tæpt ár. En þann 20. októ- ber 1934 stækkaöi blaöiö aftur, og nú upp i 6 dálka á siöu. Blaöiö var áfram 4 siöur, enda var ekki hægt aö fjölga siöum meö þeim prent- búnaöi, sem blaöiö haföi yfir aö ráöa. Þvi varö aö fara þá leiöina aö stækka umbrotiö, enda þótt blaöiö yröi þá óþægilega stórt. Alþýöublaöiö var nú i stærra broti en öll önnur islensk blöð. Stóö svo allt til 1. april 1940, er blaöið var aftur minnkaö niöur i 5 dálka. Tveimur árum seinna var blaöiö Ioks stækkaö upp I 8 siöur, enda var þá komin ný prentvél fyrir blaöiö. Jafnframt þvi að brot blaösins var stækkaö, var hafin útgáfa á sérstöku sunnudagsblaöi, 8 siöum I mun minna borti en blaöið sjálft. Þaö blaö var ætlaö til skemmti- lesturs, en flutti vandaö efni, m.a. þýddar smásögur erlendra úr- valsrithöfunda, og ljóö bæöi frumsamin og þýdd. Einnig var talsvert um þjóölegan fróöleik i blaöinu, feröasögum og ýmsu fleiru auk erlends afþreyninfar- efnis. Forsiöa Sunnudagsblaösins var lengi framan af prýdd nýrri mynd islensks listamanns. Sunnudagsblaöiö kom út allt til 8. október 1939, er útgáfu þess var hætt af sparnaöarástæöum. Um leiö og byrjaö var aö gefa út Sunnudagsblaöiö, fór Alþýðu- blaöiö aö koma út siödegis á sunnudögum lika, meö Sunnu- daigsblaöinu, en Alþýöublaöiö var siödegisblaö allt frá upphafi og þar til þaö stækkaöi upp I 8 siöur áriö 1942. Kom Alþýöublaöiö út siödegis á sunnudögum fram á áriö 1936. Þaö kom þannig út sjö daga vikunnar i rúm tvö ár, og auk þess svo Sunnudagsblaöiö. Útbreiðsla margfaldast Ekki fór hjá þvi, aö útbreiösla Alþýöublaösins ykist stórum viö þessa byltingu. 1 fyrsta blaöinu i 6 dálka brotinu er skýrt frá þvi, að áskrifendafjöldi hafi tvöfaldast á tæpu ári, eöa siðan Finnbogi Rút- ur tók viö ritstjórninni, og lausa- salan fjórfaldast. Þó átti út- breiösla blaösins enn eftir aö auk- ast eftir þetta. Þegar Finnbogi Rútur kom aö Alþýöublaöinu, var útbreiösla þess lítil, liklega talsvert undir tveimur þúsundum og e.t.v. ekki nema i kringum eitt þúsund ein- tök. En áöur en langt um leiö var fariö aö prenta blaöiö I þúsunda upplagi, og þegar salan var mest . á götunni, munu hafa selst upp undir tiu þúsund eintök eöa jafn- vel allt aö 12 þúsundum eintaka. Þaö var ekki laust viö aö skjálfti færi um keppinauta Alþýöublaðsins viö uppgang þess. Morgunblaöiö var á þessum tima eini keppinautur blaösins, sem eitthvaö kvaö aö. Visir var fyrst og fremst meö bæjarfréttir, og aö miklu leyti keyptur vegna smá- auglýsinganna. Nýja dagblaöiö, sem Framsóknarflokkurinn hóf útgáfu á áriö 1934, náöi sér aldrei verulega á strik. Arið 1936 hóf Kommúnistaflokkurinn útgáfu Þjóöviljans. Finnbogi Rútur bauö hinum blööunum upp á eftirlit meö fjölda seldra eintaka. Þá varö Morgunblaðiö verulega hrætt viö samkeppnina. Yfir- buröaaöstaöa Morgunblaösins á dagblaöamarkaöinum hefur varla komist i meiri hættu en þeg- ar uppgangur Alþýöublaösins var sem mestur undir ritstjórn Finnboga Rúts. Flutningar Fyrst eftir aö Finnbogi Rútur kom aö Alþýöublaöinu haföi þaö aösetur i gamla Alþýöuhúsinu, litlum steinkumbalda á horni Ingólfsstrætis og Hverfisgötu. Þar var ritstjórnin til húsa i tveimur litlum kompum. Áriö 1935 var hafin bygging nýs Alþýöuhúss, og þaö gamla brotiö niöur. Þann 17. mai þaö ár voru ritstjórnarskrifstofur blaösins fluttar i húsiö Aöalstræti 8, Fjala- köttinn, á fyrstu hæö. Afgreiöslan og auglýsingarnar voru fluttar skömmu siöar aö Hafnarstræti 16, en Alþýöuprentsmiöjunni komið fyrir i geymslu meöan á byggingu hins nýja húss stóö. Var blaöiö prentaö I Steindórsprenti á meö- an. Bygging Alþýöuhússins tók ekki nema um ár, og þann 12. mai 1936 var flutt inn I Alþýðuhúsiö nýja, og blaðiö prentaö þar aftur frá 26. mai. Þóttu hafa oröiö mikil umskipti i húsnæöismálum blaös- ins. Ritstjórnarskrifstofurnar voru uppi á annarri hæö, I nokkr- um hornherbergjum, sem Verka- kvennafélagiö Framsókn hefur nú skrifstofur sinar i. Prent- smiðjan var á jaröhæö, fyrir ofan Ingólfs Café og gengiö inn um sama inngang, frá Hverfisgötu. Þar var einnig afgreiöslan og auglýsingadeildin, fyrir framan prentsmiöjuna. Þröngur f jarhagur Fjárhagur Alþýöublaösins var þröngur meöan Finnbogi Rútur var ritstjóri þess, eins og alla tiö. Finnbogi haföi ákveöna upphæö, sem hann mátti verja til rit- stjórnarinnar, en þaö varö aö fara sparlega meö og reyna aö spila vel úr litlu. Ekki aöeins haföi áskrifendum fjölgaö og lausasala aukist, heldur höföu og auglýsingar aukist aö sama skapi, en þaö var ekki fengið út- gjaldalaust. Kostnaöur var t.d. talsveröur viö erlendu fréttasam- böndin. Erfiður fjárhagur blaösins stendur aö sjálfsögöu I sambandi viö þaö, aö blaöiö hefur alla tiö veriö málgagn verkalýösstéttar- innar fyrst og fremst og þannig stefnt gegn hagsmunum auöstétt- arinnar I landinu. Vilhjálmur S. Vilhjálmsson segir um þetta I 35 ára afmælisblaöi Alþýöublaösins: „A þessum árum kom Alþýöu- blaðiö fram meö fjölda margar nýjungar i Islenzkri blaöa- mennsku og voru þær flestar komnar frá ritstjóranum. Hygg ég aö segja megi meö sanni, aö enginn einn einstaklingur hafi haft eins mikii áhrif á þróun is- lenzkrar blaöamennsku og Finn- bogi Rútur Valdimarsson. Er ég sannfæröur um þaö, aö heföi hann verið ritstjóri á blaöi, sem átti sterka bakhjarla — og þá fyrst og fremst kaupsýslustéttina, sem ræöur yfir auglýsingafjármagn- inu, þá heföi honum tekist aö gera blaö sitt aö útbreiddasta blaöi landsins á tiltölulega skömmum tima.” Ritstjóri og blaðamenn Vilhjálmur S. Vilhjálmsson segir um ritstjórn Finnboga Rúts i 35 árs afmælisblaði Alþýöu- blaösins: „Rútur Valdimarsson var mjög óháöur i ritstjórn sinni og beitti blaöinu af leikni og haröneskju i mörgum málum. Varö þaö þvi skeleggt baráttublaö og engu háö nema þeim samtökum, sem þaö var málsvari fyrir. Ýmsir álitu, aö hinn nýi ritstjóri sæist litt fyrir i fréttaflutningi slnum, en þaö er erfitt aö halda á slikum málum 1 litlu þjóðfélagi þar sem hver þekkir annan. Ritstjórinn stjórn- aði blaöinu af miklum dugnaöi, en skrifaöi litiö sjálfur. Hins vegar fór ekkert framhjá honum, sem viökom afkomu blaösins og áliti.” Finnbogi Rútur var þeirrar skoöunar, aö ritstjórinn ætti ekki aö skrifa I blaöiö, heldur aö stjórna þvi. Hann sagöi fyrir um þaö, hvað átti aö koma i blaöinu, og sá um uppsetningu þess. Jafn- framt las hann fyrir fréttir, en Vilhjálmur S. Vilhjálmsson skrif- aöi þær. Þó kom þaö fyrir, aö Finnbogi Rútur skrifaöi greinar i blaöiö, t.d. ef sérstakt tilefni var til. Leiöarana, sem nú voru sér- staklega auökenndir, skrifaöi Sigfús Sigurhjartarson, og siöar eftir klofninginn 1938, Stefán Pjetursson. Finnbogi Rútur hafði þá skoöun á mannahaldi, aö best væri aö hafa fáa menn, en góöa, inni á blaöinu, en kaupa siöan efni eftir ritfæra menn. Blaöamennirnir, sem unnu undir ritstjórn Finn- boga Rúts, voru aöallega Vil- hjálmur S. Vilhjálmsson, Stefán Pjetursson og siöar Karl tsfeld. Meginþunginn af innlendu fréttaöfluninni hvildi á heröum Vilhjálms. Finnbogi Rútur hefur lýst Vilhjálmi svo, aö hann hafi verið fæddur blaöamaöur. Hann hafi þekkt lesendur blaösins svo vel, aö hann hafi getaö sagt ná- kvæmlega til um þaö, hvaö yröi lesiö i blaöinu. Meöan Finnbogi Rútur var rit- stjóri byrjaði Vilhjálmur aö skrifa hina vinsælu rabbdálka sina, undir hafninu „Hannes á Horninu”. Slikir dálkar voru þá óþekktir I islenskum blööum. Nafniö var þannig til komiö, aö Vilhjálmur var tiöur gestur á kaffihúsi, sem þá var á horni Skólavöröustigs og Smiðjustigs. Hannes hélt áfram aö skrifa þessa dálka eftir aö hann hætti sem fastur blaöamaöur á Alþýöu- blaöinu og skrifaöi þaö allt til hann lést áriö 1966. Stefán Pjetursson var i erlendum fréttum. Hann varö rit- stjóri Alþýöublaösins 1939-1952. Karl Isfeld vann viö þýöingar, þýddi neöanmálssöguna o.fl. Þýöing hans á Góöa dátanum Svejk er viöurkennt snilldarverk. Aörir, sem skrifuöu aö staöaldri i blaöið, voru t.d. Magnús Ásgeirs- son ljóöaþýöandinn ágæti, hann þýddi neöanmálssögur og kvæöi I Sunnudagsblaöiö. Steinn Steinarr og Siguröur Einarsson skrifuöu einnig I blaöiö á þessum árum. Þá má ekki gleyma Vilmundi Jónssyni, landlækni. Hann kom oftast á ritstjórn blaösins á morgnana. Finnbogi Rútur hefur sagt mér, aö hann hafi veriö feiknalegur blaöamaöur, og eftir hann birtust afbragös greinar um margs konar mál. Þeir Þórberg- ur Þóröarson og Halldór Kiljan Laxness skrifuöu einnig mikiö i blaöiö á þessum árum, t.d. var Þórbergur meö vikulegan þátt f blaöinu, sem hann kallaöi Lesbók alþýöu. Alþýöublaöiö var siödegisblaö á þessum árum. Þaö kom út ekki siöar á daginn en i kaffitimanum, milli 3 og 4 siödegis. Prentsmiöj- an var ákaflega ófuilkomin, eins og vikiö hefur veriö að, og setti blaöinu þröngar skoröur. Aöeins var hægt aö prenta öörum megin á blaöið i einu, og þvi varö aö prenta innsiöur blaösins daginn áöur en þaö kom út. En f járhag- urinn leyföi ekki aö fengnar yröu fullkomnari vélar i prentsmiöj- una. Málgagn jafnaðarstefn- unnar Enda þótt Alþýöublaöiö hafi undir ritstjórn Finnboga Rúts veriö fyrst og fremst fréttablaö, var þaö siöur en svo verra mál- gagn fyrir Alþýöuflokkinn en fyrr. Útbreiösla þess stórjókst, rödd jafnaöarstefnunnar heyröist viöar. Þaö var sannarlega tekiö eftir Alþýöublaöinu hjá Finnboga Rúti. Pólitískt málgagn getur aö litlu gagni komiö, ef ekkert heyr- ist i þvi eöa eins og Sigvaldi Hjálmarsson hefur oröaö þaö: „Vera má, aö þaö mæli orö spek- innar á hverjum degi, en ef þenn- an mikilvæga eiginleika vantar, veröa þau litiö annaö en eintal sálarinnar hjá flokknum og rit- stjórninni.” Og þó aö Alþýöublaöiö væri komiö meö þennan svip, aö láta atburöinn sjálfan alltaf vera mest áberandi, þá kom hin pólitiska lina eigi aö siöur skilmerkilega fram bæöi i anda frásagnarinnar og viöfangsefnum. Og pólitisk frétt var sögö eins og fréttir, en ekki eins og jag, og þannig komst pólitiskt mikilvægi hennar jafn- vel enn betur til skils. Pólitiskar greinar voru og aö sjálfsögöu eftir sem áöur meöal efnis i blaö- inu. Ahrif Alþýöuflokksins fóru vax- andi fyrstu árin eftir aö Finnbogi Rútur tók viö ritstjórninni. St jórnmálabaráttan fór harönandi, og i fleiri horn var aö lita fyrir Alþýöuflokkinn. Nýr flokkur var kominn til skjalanna, Forslöa Alþýöublaösins 20. október 1934. Þá stækkaöi Finnbogi Rútur blaöiö i annaö sinn, nú úr 5 dálkum upp 16.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.