Alþýðublaðið - 14.12.1979, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.12.1979, Blaðsíða 4
4 J6LABLAÐ__________ HVAÐ ERU JÓL? Aöalheiöur Þorsteinsdóttir, 5 ára: „Veit ekki. JU, Jesii á afmæli og viö gefum pakka. Ég fékk mest af pökkum siöast. Best finnst mér sko aö fá barbldiikku.” Óttar Sæmundsen, 5 ára: „Jesú átti afmæii á jólunum, en ég átti afmæli I júli. Þá eru jólatré og svoleiöis, og svo eru gjafir. Mér finnst lika gott aö fá lina pakka, en ég er búinn aö fá náttföt. Þau eru svört og hvit og blá. En þaö var bara á hinum jólunum.” Þorbergur Sigurjónsson, 4 ára: „Já, þá ætla ég aö senda vini minum gjöf, honum Gunnþóri, stóran bensinbíl. Ég verö jólasveinn þá. Jól er útaf guöi.” Asdis Brynjólfsdóttir, 5 ára: „Jesú á afmæli, en ég veit ekki hvaö hann er gamaii. Er hann gamall? — Ég fæ alla- vega kannski jólagjöf eins og síöast. Þá sá ég jólasvein, stóran meö skegg.” JÓLIN eru tími hvíldar og friðar. í tilefni þeirra sendir Alþýðusamband íslands launafólki og samherjum þess óskir um gleðileg jól og farsæld á komandi ári.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.