Alþýðublaðið - 14.12.1979, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 14.12.1979, Blaðsíða 15
JÓLABLAÐ 111 Borgarspftalinn ’í' LAUSAR STÖÐUR Staða aðstoðarlæknis Staða reynds aðstoðarlæknis við Lyflækningadeild Borgarspltalans er laus til umsóknar, m.a. með vinnu- skyldu á sjúkra- og slysavakt. Staðan veitist frá 1. jandar 1980 til 12 mánaða. Umsóknir skulu sendar yfirlækni deildarinnar, sem jafn- framt gefur frekari upplýsingar. Hjúkrunarfræðingur Hjúkrunarfræöingur óskast til afleysinga á Geðdeild Borgarspitalans frá 1. janúar 1980. Geðhjúkrunarmenntun æskileg. Sjúkraliðar Sjúkraliðar óskast til starfa á Hjúkrunar- og endur- hæfingadeild Borgarspitalans við Barónstig. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu hjúkrunarfor- stjóra i slma 81200 (207) Reykjavlk, 14. desember 1979. BORGARSPÍTALINN Rafveita Hafnarfjarðar óskar að ráða starfskraft til almennra skrifstofustarfa. í starfinu felst meðal annars launaútreikn- ingur fyrir tölvuvinnslu, merking reikn- inga og færsla á bókhaldsvél, vélritun og almenn skrifstofustörf. Laun samkvæmt 8. launaflokki. Æskilegt að umsækjandi geti hafiðstörf fljótlega. Umsóknum skal skila á sérstökum umsóknareyðublöðum til Rafveitustjóra. Rafveita Hafnarfjarðar Laus stada Staða skrifstofustjóra við lögreglustjóra- embættið i Reykjavik er laus til umsókn- ar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir.ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf, skulu sendar undirrituð- um fyrir 1. janúar 1980. Lögreglustjórinn i Reykjavik 12. desember 1979. RIKISSPITALARNIR lausar stðdur Staða TÆKNILEGS FRAM- KVÆMDASTJÓRA rikisspitalanna.. Áskilin er verkfræði- eða sambæri- leg menntun. Einnig er æskilegt að viðkomandi hafi þekkingu á rekstri sjúkrahúsa,einkum þeim þáttum er varða tæknilegan rekstur og framleiðslu svo sem eldhúss- og þvottahúss- og viðhaldsþjónustu. Staða FRAMKVÆMDASTJÓRA STJÓRNUNARSVIÐS rikis- spitalanna. Áskilin er stjórnunar- menntun á háskólastigi. Einnig er æskilegt að viðkomandi hafi þekk- ingu á rekstri sjúkrahúsa,einkum þeim þáttum er varða fjármál og starfsmannahald. Umsóknarfrestur um stöður þessar er til 12. janúar 1980. Upplýsingar um stöðurnar veitir forstjóri rikis- spitalanna. Umsóknir sendist stjórnarnefnd rikisspitalanna, Eiriksgötu 5. Reykjavik 12. desember 1979. SKRIFSTOF A RÍKISSPÍTAL- ANNA EIRÍKSGÖTU 5, SIMI 29000 - Sími 44080 - 40300 - 44081 Aðal-útsölustaður og birgðastöð Söluskálinn við Reykjanesbraut Aðrir útsölustaðir: ( í Reykjavík: Slysavarnad. Ingólfur ) Gróubúð Grandagarði. Vesturgata 6 Ingólfsstræti í Kópavogi: Biómaskálinn v/Kársnesbraut Hamraborg 8 Slysavarnad. Stefnir Kópav. [ Blómabúðin Runni Hrisateigi 1 Laugarnesvegur 70 Sýningarhöllin Artúnshöfða. i Valsgarður v/Suðuriandsbraut. Félagsheimili Fáks v/Elliðaár. (Kiwaniskl. Eiliði) j Grimsbær v/Bústaðaveg. Búðargerði 9. í Garðabæ: Blómabúðin Fjóla Goðatúni 2 í Hafnarfirði: Hjálparsveit skáta Hjálparsveitarhúsinu í Keflavik: Kiwanisklúbburinn Keilir í Mosfellssveit: Kiwanisklúbburinn Geysir 1 Styrkiö i Landgræöslusjóð Kaupið jólatré og greinar af framangreindum aðilum Stuðlið að uppgræðslu landsins Aðeins fyrsta flokks vara

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.