Alþýðublaðið - 29.10.1980, Síða 4
4
Miðvikudagur 29. október 1980
Kveðja frá Norræna félaginu
1 hugljúfum bernsku- og
æskuminningum greinir Stefán
Jóhann Stefánsson frá fyrstu
kynnum sinum af Skandinöv-
um.
í Dagveröareyrarvik tóku
Norömennaösér aö byggja litia
sildarbryggju. Þar stundaöi
Stefán Jóhann vinnu um skeiö.
„Æföi mig I þvi aö tala viö Norö-
mennina og þóttist vissulega
vera þar maöur meö mönnum”
eins og hann kemst að oröi.
Alla sina æfi var Stefán Jó-
hann mikill áhugamaöur um
norræna samvinnu og sýndi þaö
I verki.
A aöalfundi Norræna félags-
ins i febrúarmánuði 1935 er
hann kjörinn i stjórn þess.
Arið eftir er Sigurður Nordal
óskar aö láta af störfum sem
formaður félagsins er Stefán
Jóhann kjörinn i hans staö.
Hann sinnir þvi starfi á miklu
blómaskeiöi félagsins og starfs-
sömu timabili i rúman hálfan
annan áratug eöa fram til ársins
1952.
Hann átti margar greinar i
timariti félagsins Norrænum
jólum, sem þaö gaf út meö
myndarskap um árabil á
stjórnarárum hans. Hann lét
ennfremur til sin taka á öörum
vettvangi.
1 norræn blöö og timarít
skrifaöi hann töluvert um nor-
ræn málefni og sótti fjölmarga
fundi á vegum Norræna félags-
ins. Fyrir öll störf hans i þágu
félagsins og norrænnár sam-
vinnu i heild þakkar Norræna
félagiö af heilum hug.
Áriö 1962 var Stefán Jóhann
kjörinn heiðursfélagi Norræna
félagsins i þakklætisskyni fyrir
langa þjónustu i þágu þess.
Stefán Jóhann kom viö sögu
er unniö var aö stofnun Noröur-
landaráös og sótti fyrsta fund
þess i Kaupmannahöfn áriö
1953.
Sem sendiherra i Kaup-
mannahöfn frá haustnóttum
1957, og fram til vors 1965 átti
hann m.a. mikinn þátt aö lausn
handritamálsins. Var þá ekki
ónýttaö vera vinur valdamanna
Dana og handgenginn þeim.
Stefán Jóhann lét sér annt um
málefni Islenskra stúdenta og
annarra námsmanna I Höfn og
sótti samkomur þeirra þegar
þvi varö viö komiö.
Minnist undirritaöur ánægju-
legra stunda á heimili þeirra
hjóna I Danmörku á þessum ár-
um, rausnar þeirra og gestrisni.
1 upphafi þessa greinarkorns
var vitnað I Minningar Stefáns
Jóhanns. Þær lýsa manninum. 1
siðara bindi kemst hann svo aö
oröi: „Ég hef alla tíö haft mik-
inn áhuga á norrænni samvinnu,
Minningarorð:
Stefán Jóhann Stefánsson
þótt allt of litlu hafi ég áorkað
þar sem annars staðar”.
Hógværö Stefáns Jóhanns og
lltillæri og díki siöur fúsleiki
h'ans á aö viöurkenna aö velja
heföi mátt aörar leiöir og úrræöi
en hann geröi, sú áhersla sem
hann leggur á aö sér kynni aö
geta skjátlast i ákvöröunum á
langri lifsleiö, bera sann-
menntuöum manni fagurt vitni.
„Llf sérhvers einstaklings, og
liöan er öllum viökomandi.
Engan má troöa niöur i skarniö.
Ótal hendur ættu aö vera á lofti
til þess aö reisa hvern fallinn
félaga”.
Þannig mælist Stefáni Jó-
hanni ibókarlok Minninga sinna
og eru þau ummæli veröugur
minnisvaröi um þá heiörikju
sem rikti i huga dugmikla en
efnalitla drengsins, er fæddist á
Dagverðareyri viö undurfagran
Eyjafjörö undir lok si'öustu
aldar.
Norræna félagiö mun lengi
minnast starfa hans i þágu þess
og biöur börnum Stefáns Jó-
hanns og venslafólki öllu Guös-
blessunar.
Hjálmar Ólafsson
Þaö mun vera um hálf öld
siöan ég kynntist Stefáni Jó-
hanni Stefánssyni en hann var
tiöur gestur á heimili foreldra
minna, og var hvort tveggja i
senn vinur fööur mins og sam-
herji á stjórnmálasviði, en báöir
böröust þeir fyrir framgangi
jafnaöarstefnunnar. Þaö fer
ekki alltaf saman, aö vera i
sama stjórnmálaflokki og vera
á sömu skoöun um framgang
mála, en i öllum megin málum
voru þeir sammála, og var þaö
þvi engin tilviljun aö Stefán Jó-
hann varö arftaki fööur mins,
sem formaöur Alþýöuflokks og
Alþýöusambands. Þaðsýnirhve
mikils trausts Stefán naut aö
hann var kjörinn formaöur Al-
þýöuflokksins meö samhljóöa
atkvæöum, er hann var staddur
erlendis i opinberum erinda-
gjöröum, og frétti ekki af kjör-
inu fyrr en á ytri höfninni I
Reykjavik, en þá flutti toll-
vöröur honum þessi ti"ðindi.
Þegar Stefán tók viö stjóm
Alþýöuflokksins var þaö á ein-
hverjum allra erfiöasta tima i
sögu hans. Varaformaður
flokksins haföi klofiöflokkinn og
margir góöir flokksmenn fylgdu
honum, en sterkur kjarni varö
eftirsem Stefán leiddil rúmlega
áratug. A þessum tima voru
miklir efnahagserfiöleikar hér á
landi, og ári siöar braust seinni
heimsstyrjöldin út, svo aö auk
fyrrgreinds klofnings 1 Alþýöu-
flokknum þurfti aö taka stórar
og vandasamar ákvaröanir á
stjórnmálasviöinu. Stefán var
vel þessum vanda vaxinn hann
stjórnaöi flokki sinum meö festu
og lagni þótt gustuöu kaldir
vindar á þvi sviöi. Ekki fór
Stefán varhluta af þeim næö-
ingi, þvi aö varla hefir nokkur
formaöur veriö eins rægöur af
andstæöingum og hann og þvi
miöurnáöiþaö einnig inn i raöir
flokksmanna hans. Þótt Stefán
Jóhann hafi eðlilega oröiö sár
viö margan andstæðing og jafn-
vel samherja, þá held ég aö
hann hafi ekki erft þaö, og þaö
er min trú að hann hafi siðustu
ár veriö sáttur viö menn og ber
þaö merki um sáttfýsi hans og
viturleika.
Ég og kona min áttum þvi láni
aö fagna aökynnast hinni glæsi-
leguogfallegu konu hans, Helgu
Björnsdóttur, ólafs, frá Mýrar-
húsum. HUn bjó þeim Stefáni
fallegtheimili aö Asvallagötu 54
og var hans stoö og stytta, hvort
sem var hér er hann baröist
fyrir hugsjónum sinum innan
jafnaöarstefnunnar, eöa þegar
hann var fulltrúi Islands á er-
lendri grund. Þaö er oft mikiö
lagt á konur stjórnmálamanna
og þá fyrstog fremst þeirra sem
eru i' fararbroddi. Helga stóðst
meö prýöi þessa raun og var
þetta vissulega mikUl styrkur
fyrirhann. Helga andaöist fyrir
10 árum og var þaö mikiö áfall
fyrir Stefán. Hér vil ég einnig
minnast Þóru Jónsdóttur sem
var m ikil og góö aöstoö á heim ili
þeirra hjóna og eftir aö Helga
dó, annaöist hún um heimili
fyrir Stefán þar til hann and-
aöist.
Samband okkar Stefáns rofn-
aöi er hann var skipaöur sendi-
herra Islands i Danmörku á ár-
inu 1957, en þar var hann I 8 ár
uns hann fékk lausn frá embætti
fyrir alduirssakir. Viö endur-
nýjuöum kunningsskap okkar,
er hann kom heim, og þótti mér
vænt um þegar hann leitaöi til
min, meö sölu á húsi sinu viö
Asvallagötu og meö kaup á Ibúö
þeirri er hann siðar flutti i viö
Grænuhlíö og hann eyddi sinum
siöustu æviárum. Ég heimsótti
hann nokkrum sinnum á þess-
um árurn og þótti mér alltaf jafn
hre ssilegt aö tala viö hann.
Hann haföi til hinstu stundar
brennandi áhuga á stjórn-
málum og þá sérstaklega fram-
vindu mála i sinum flokki. Hann
var sem áöur fyrr mjög rök-
fastur i' slnum skoöunum og
fljótur aö gera sér grein fyrir
málum, enda fáir meö eins
mikla reynslu á sviöi þjóömála
og hann. Þessum fáu stundum
okkar gieymi ég ekki, en þær
voru alltof fáar.
Mér er þakklæti efst I huga er
ég nú skrifa þessi fáu kveöjuorð
til mins horfna vinar. Ég er
þakklátur fyrir þann skerf er
hann lagöi til okkar sameigin-
legu áhugamála, ég er þakk-
látur fyrir að hafa kynnst
góöum dreng.
Aö siöustu vottum viö, ég og
konan min, sonum hans,
tengdadætrum og barnabörnum
samdö okkar, en huggun er i
þvi, aö hafa góöar minningar
um góöan mann.
£ Baldvin Jónsson.
Nú þegar Stefán Jóhann
Stefánsson, fyrrv. forsætisráö-
herra, er kvaddur hinstu
kveöju, vil ég fyrir hönd okkar,
sem vorum honum samtiöa hjá
Brunabótafélagi Islands, minn-
ast þeirra ára, sem hann var
forstjóri félagsins, en hann var
skipaöur i þaö starf 1. júni 1945.
Stefán Jóhann var þá i blóma
lifsins, rúmlega fimmtugur að
aidii. Haföi stundaö hin marg-
breytilegustu störf frá unga
aldri. Tekiö til höndum viö
sveita- og sjávarstörf á
unglingsárunum, brotist til
mennta og lokið lögfræöiprófi
frá Háskóla Islands. Stundaö
lögfræöistörf i félagi og sam-
starfi viö færa lögmenn um
árabil og á þeim tima öðlast
réttindi hæstaréttarlögmanns.
Okkur sem kynntumst Stefáni
var þó ljóst, aö þjóömálin áttu
hug hans allan a.m.k. er hér var
komiö sögu. Enda haföi hann
tekið virkan þátt i stjórnmálum
um langt árabil, sem fulltrúi
jafnaöarmanna i bæjarstjórn
Reykjavikur, alþingismaöur og
ráöherra oftar en einu sinni.
Okkur, sem ekki þekktum
Stefán Jóhann áöur en hann tók
viö forstjórastarfinu hjá félag-
inu lék aö sjálfsögöu nokkur for-
vitni á þvi hvern mann þessi ný-
skipaði forstjóri okkar heföi aö
geyma. Þaö haföi ekki fariö
framhjá neinum, sem fylgdist
meö blaöaskrifum þessara ára,
aö ekki var örgrannt um, aö á
hann væri all hart deilt á stund-
um. Þaö þarf ekki aö orölengja
þaö hér, aö maöurinn Stefán
Jóhann féll okkur vel i geö og
þvi betur, sem kynnin uröu
lengri og nánari. Hann bar hag
Brunabótafélagsins mjög fyrir
brjósti alla tið og vildi veg þess
sem mestan.
1 formálsoröum, sem hann
ritaði i 40 ára afmælisrit félags-
ins kemst hann m .a. svo aö oröi:
„Eins og aö likindum lætur, var
þekking min á starfsemi Bruna-
bótafélagsins þó ekki ýkja mik-
il, er ég gekk i þjónustu þess. En
þegar ég fór aö kynnast sögu
þess og starfsháttum, varö mér
ljóst, hve merkilegt og farsælt
brautryöjendastarf félagiö heföi
unniö I islenzkum trygginga-
málum og hve margir góöir og
gegnir menn heföu lagt þar
hönd að verki, meö fyrirhyggju,
þrautseigju og dugnaöi. Ég varö
þess brátt var, aö ekki bæri aö-
eins brýna nauösyn til þess aö
halda vel I horfinu, heldur sækja
fram, eftir þvi sem Astæöur
frekast ieyfóu.” Þrátt fyrir þaö,
aö Stefán Jóhann ætti ekki langa
viöstööu hjá félaginu og þyrfti
jafnframt aö sinna margvisleg-
um störfum á opinberum vett-
vangi, markaöi hann djúp og
heilladrjúg spor I sögu félags-
ins, ekki slst i sambandi viö
undirbúning aö breytingu
þeirri, sem gerð var á lögum
félagsins 1955. Stefán Jóhann lét
af forstjórastörfum 1. septem-
ber 1957, er hann var skipaöur
sendiherra Islands i Danmörku.
Viö kveðjum hinn látna meö
viröingu og vottum sonum og
öörum aðstandendum innilega
samúö.
Asgeir ólafsson
Stefán Jóhann Stefánsson var
mikilhæfur stjórnmálamaöur.
Saga hans var rismikil. Ris-
miklir menn eru ævinlega
umdeildir. Svo var um Stefán
Jóhann.
Stefán Jóhann var forsætis-
ráöherra þegar Island geröist
aöili aö Atlantshafsbandalag-
inu. Nú eru sovéskir herir i
Afganistan. Þeir standa gráir
fyrir járnum andspænis Pól-
landi. Vestur-Evrópa er hins
vegar frjáls. Sagan hefur
sannaö aö Stefán Jóhann haföi
rétt fyrir sér — þó svo um hann
hafi staðiö styrr.
Menn muna hins vegar siður
annan þátt I gtjórnmálastarfi
Stefáns Jóhanns sem er i senn
rismikill og viröulegur. Þaö var
forusta hans fyrir málstað
lögskilnaöarmanna. íslensk
utanrikispólitik varö til voriö
1940, þegar Þjóöverjar höföu
hertekiö Danmörku og siöán
Bretar ísland. í samræmi viö
Sambandslög frá 1918 heföu ís-
lendingar, samkvæmt strang-
asta lagabókstaf, getaö slitiö öll
tengsl viö Dani 1943. Hins vegar
voru Danir hersetnir af Þjóö-
verjum. Lýöbylgja fór um
Island. Þjóörembumenn kröfö-
ust tafarlauss skilnaöar. Þaö
þurfti pólitiskan kjark og siö-
feröisþrek til þess aö berjast
fyrir þeim málstaö aö þaö væri
ódrengilegt aö snúast meö
þessum hætti gegn Dönum,
þegar nasistar sátu í landi
þeirra. En Stefán Jóhann tók
pólitiska forustu fyrir þessum
málstað. Hann fékk yfir sig
marga gusuna og mörg land-
ráöabrigzlin. Hann stóö þaö allt
af sér. Aö visu var Stefán Jó-
hann ekki einn. Alþýöuflokkur-
inn fylgdi honum allur i þessu
máli, þrátt fyrirskiptar skoöan-