Alþýðublaðið - 23.12.1980, Blaðsíða 21

Alþýðublaðið - 23.12.1980, Blaðsíða 21
JÓLABLAÐ 21 Gleðileg jól Farsælt komandi ár. Þökkum viðskiptin á liðna árinu BURSTAFELL Byggingavöruverslun, Réttarholtsvegi 3. m Gleðileg jól Farsælt komandi ár. Þökkum viðskiptin á liðna árinu B.M. VALLA. HF. Hið íslenzka prentarafélag óskar öllum meðlimum sinum og velunn- urum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs, með þökk fyrir liðna árið. Gleðileg jól Farsælt komandi ár. Þökkum viðskiptin á liðna árinu. HAPPDRÆTTI SIBS Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir nóvember mánuð 1980, hafi hann ekki verið greiddur i siðasta lagi 29. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatt fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir ein- daga uns þau eru orðin 20%, en siðan eru viðurlögin 4.75% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. degi næsta mánaðar eftir eindaga. Fjármálaráðuneytið, 19. desember 1980. Hraðfrystistöðin í Reykjavík h.f. óskar öllu starfsfólki sinu og viðskiptavin- um gleðilegra jóla og farsæls komandi árs Bandalag starfsmanna ríkis og bæja sendir öllum félögum sinum beztu óskir um Gleðileg jól og gæfu og gengi á komandi ári, með þökk fyrir samstarfið á árinu sem er að liða. BSBB Þjonusta Landsbankans er í alfamleiÓ Afi in ist. k\ * R»*yrtart|Orðu' Neskaupstartur ’ Eskit|Orrtur Akr.u Sandgerði Reykholt • Biskupstungum TH tU YK.IAVIK Hotn. HornafirðiljJf ■s ■ □ 1 t' ;ss ^ L yr.trb.ikki 1 Þorlakshotr^* CSH Slokkseyn Landsbankinn hefur yfir 30 afgreiðslustaöi í flestum byggðum landsins. Þjálfað starfslið bankans leitast við að uppfylla hinar margvíslegu þarfir viðskiptavina hans. í næstu afgreiöslu aðstoðar starfsfólk Landsbankans yður — jafnt við innlend sem erlend vióskipti. Þannig getið þér sparað yður bæöi tíma og fyrirhöfn. Kynnið yóur þjónustu Landsbankans. LANDSBANKINN Banki allra landsmanna

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.