Alþýðublaðið - 13.06.1981, Blaðsíða 2
2
Laugardagur 13. júní 1981
Dagskrá 44.
Sjómannadagsins í Reykjavík
14. júní 1981
Kl. 08:00 Fánar dregnir að hún á skipum i
Reykjavikurhöfn.
Kl. 10:00 Lúðrasveit Reykjavikur leikur
létt sjómannalög við Hrafnistu,
Reykjavik, stjórnandi Oddur Björns-
son.
Kl. 11:00 Minningarguðþjónusta i Dóm-
kirkjunni, dómprófasturinn, séra Ólaf-
ur Skúlason predikar og minnist
drukknaðra sjómanna, séra Hjalti
Guðmundsson þjónar fyrir altari.
Dómkórinn syngur undir stjórn
Marteins H. Friðrikssonar, einsöngv-
ari Sigurður Björnsson.
Útihátídarhöldin í Nauthólsvik
Kl. 13:30 Lúðrasveit Reykjavikur leikur
sjómannalög, stjórnandi Oddur
Björnsson.
Kl. 14:00 Samkoman sett og kynnt, þulur
og kynnir er Guðmundur Hallvarðs-
son.
Ávörp:
A. Fulltrúi rikisstjórnarinnar Stein-
grimur Hermannsson, sjávarútvegs-
ráðherra.
B. Fulltrúi útgerðarmanna, Kristinn
Páisson, formaður útvegsbændafélags
Vestmannaeyja.
C. Fulltrúi sjómanna, Hannes Hafstein,
framkvæmdastjóri S.V.F.l.
D. Pétur Sigurðsson, formaður Sjó-
mannadagsráðs heiðrar aldraða sjó-
menn með heiðursmerki Sjómanna-
dagsins og afhendir afreksbjörgunar-
verðlaun.
Skemmtiatriði dagsins:
Kl. 15:00
Kappsigling á seglbátum unglingar úr
æskulýðsklúbbum Reykjavikur og ná-
granna sveitarfélaganna ásamt félög-
um úr Siglingasambandi Islands
keppa.
Kappróður fer fram á Nauthólsvik.
Margar sveitir keppa.
Koddaslagur fer fram á milli atriða.
Merki Sjómannadagsins og Sjómanna-
dagsblaðið, ásamt veitingum verða til
sölu á hátiðarsvæðinu i Nauthólsvik.
Strætisvagnaferðir verða frá Lækjar-
götu og Hlemmtorgi frá kl. 13:00 og
verða á 15 min. fresti.
Þeim sem koma á eigin bilum er sér-
staklega bent á að koma timanlega til
að forðast umferðaröngþveiti. Hring-
akstur er um Nauthólsvik og yfir
öskjuhlið.
Á sunnudagskvöld verður Sjómanna-
dagsskemmtun á Hótel Sögu og hefst
meðborðhaldikl. 19:30. Skemmtiatriði
verða undir borðhaldi. Sigurður
Björnsson, óperusöngvari syngur,
Ragnar og Bessi skemmta með gam-
anþáttum. Miðasala verður i anddyri
Hótel Sögu föstudag og laugardag kl.
17-19 og sunnudag kl. 16-17.
Hrafnistuheimilið i Hafnarfirði
Sýning og sala á handavinnu vistfólks
verður frá kl. 14:30-17:00. Á sama tima
er kaffisala og rennur allur ágóði i
skemmti- og ferðasjóð vistmanna
heimilisins.
A næsta kynslóð að borga brúsann?
Dr. Gylfi Þ. Gislason flutti
stórfróölegt erindi á nýafstöönu
orkuþingi. Erindi hans fjallaöi
um þaö, með hverjum hætti ts-
lendingar stæöu nú á kross-
götum i atvinnumálum, þegar
framundan er væntanlega nýtt
skeiö orkufreks iönaöar. Um
þetta sagöi dr. Gylfi m.a.:
Fram til næstu aldamóta
veröur veruleg fjölgun á vinnu-
færu fólki i Islandi. Sýnt hefur
veriö fram á, aö i hinum hefö-
bundnu atvinnuvegum tslend-
inga, sjávarútvegi og landbún-
aöi, veröa ekki verkefni, a.m.k.
ekki hagkvæm verkefni, fyrir
þetta fólk. Þaö á eflaust einnig
viö um þann iðnaö, sem fram-
leiöir fyrir innlendan markaö.
Sá iönaöur, sem nú framleiöir
fyrir erlendan markaö, getur
eflaust aukiö framleiöslu sina
og útflutning, en ekki nægilega
til þess aö veita öllum þeim hag-
kvæma atvinnu, sem bætast
munu við á vinnumarkaönum.
Nýr útflutningsiðnaöur þarf þvi
aö koma til skjalanna. Honum
er hægt aö koma á fót meö hag-
nýtingu ónotaöra orkulinda.
Um þessar staöreyndir ætti
ekki að þurfa að deila. Þær
skoöanir eru hins vegar uppi, aö
ekki eigi að leggja verulega
áherzlu á uppbyggingu sliks
iönaðar, en halda áfram aö
reyna að efla hinar heföbundnu
framleiöslugreinar, sjávarút-
vegs og landbúnaö, iönaöar-
framleiöslu fyrir innanlands-
markaðog þann orkuiönaö, sem
unnt sé aö stunda án teljandi
samvinnu við erlenda aöila.
Mér viröast rökin, sem færö eru
fyrir þessari skoöun, einkum
vera fólgin i þvi, aö annars veg-
ar muni uppbygging nýs orku-
iðnaöar i samvinu viö erlenda
aöila hafa i för meö sér óæski-
lega breytingu á islensku þjóð-
félagi og óheppileg áhrif á
islenska menningu og hins
vegar stofna islensku sjálfstæöi
i reynd i hættu.
Fyrst Islendingum tókst að
varöveita — og raunar efla —
menningu sina samfara hinni
gagngeru þjóöfélagsbyltingu,
sem umbreyting bændaþjóö-
félags i útvegssamfélag hafði i
för meö sér, ætti engin ástæöa
aö vera til þess aö óttast um ör-
lög hennar samfara uppbygg-
ingu orkuiðnaöar. Þjóðinni tókst
jafnframt aö gera heimastjórn
aö sjálfstæöi. Þau nýju vanda-
mál, einkum á sviöi mengunar-
hættu, sem viö veröuraðetja, er
örugglega hægt aö leysa á
grundvelli þekkingar, sem þeg-
ar er fyrir hendi. Óg ég tel
reynslu, bæöi tslendinga og
annarra smáþjóöa á liönum
áratugum, tvimælalaust sýna,
aö þjóöerni og sjálfstæöi þarf
ekki aö vera hætta búiö af sam-
vinnu viö erlenda aila, ef aögát
er höfö og skynsamlega haldið á
málum.
Enhvaöhlýzt afþví, eflátiðer
hjá liöa aö hagnýta ónotaðar
orkulindir til þess að koma á fót
nýjum útflutningsiönaöi?
Afleiðingin veröur augljóslega
sá. , aö þaö vinnuafl, sem viö
bætist á næstu áratugum, starf-
ar þá i atvinnugreinum, þar
sem afköst þess eru minni en
þau gætu veriö. Vöxtur þjóðar-
framleislu veröur minni en ella.
Þaö gæti jafnvel beinllnis dregiö
úr honum.
Nú er þaö kunnara en frá
þurfi að segja, aö ýmsir hafa á
siðari árum ekki taliö aukinn
hagvöxt eiga aö vera megin-
markmiö i þjóðfélagsmálum.
Ég fylli flokk þeirra, sem telja,
að ekki megi einblina um of á
hagvöxt sem allsherjarmark-
mið. En auövitaö hljóta öll
þjóðfélög aö stefna aö þvi, aö
þjóðarframleiðsla vaxi, en
standi hvorki i staö né minnki.
Þaö auöveldar aö ná þeim
öörum markmiöum, sem æski-
leg eru talin. Þess vegna er eöli-
legt að miða við, að i raun og
veru vilji menn hér, eins og ann-
ars staðar, stefna aö aukinni
þjóöarframleiö&lu á komandi
áratúgum.Og þá ber aö sjálf-
sögöu aö beina hagnýtingu
vinnuafls og auölinda i þann
farveg, sem líklegast er, aö skili
mestum afrakstri.
I uppbyggingu orkuiönaðar
mun felast mikil fjárfesting.
Augljóst er, að hún yröi svo
mikil, aö ekki yröi unnt að kosta
hana meö þvi einu, aö draga úr
neyzlu eöa minnka aðra fjár-
festingu. Þess vegna er jafnan
rætt um erlendar lántökur eöa
eignaraöild erlends fjármagns i
þessu sambandi. Enginn virðist
mæla meö þvi, aö kosta hana
eingöngu með erlendri eignar-
aöild. t þvi felst I raun og veru
aö láta næstu kynslóö greiöa
verulegan hluta kostnaöarins.
Hafa menn gert þaö upp viö sig,
hvort hér sé um siðfræðilega
rétt sjónarmið að ræða?
Höfum viö spurt okkur þeirr-
ar spurningar, hvort við séum
reiöubúin til þess aö minnka
neyzlu okkar um skeið eöa
draga úr þeirri fjárfestingu,
sem fyrirhuguö hefur veriö i aö-
rar framkvæmdir? Meö hliösjón
af því, hversu hátt hlutfall fjár-
festingar er hér á landi af þjóö-
arframleiöslunni, gera ráö
fyrir, aö svör yrðu fremur á þá
lund, aö draga ætti úr öörum
fjárfestingarfyrirætlunum. En
höfum viö þá hugleitt i alvöru,
hverjar þær fjárfestingarfyrir-
ætlanir ættu að vera?
Athugun á þessum efnum
leiðir I ljós, að i raun og veru
höfum við hvorki spurt slikrar
spurninga né svarað þeim. Hins
vegar höfum viö fjárfest mikiö.
Sé efnt til nýrrar, hreinnar fjár-
festingar, án þess að dregið sé
úr öörum fjárfestingarfyrirætl-
unum eða neyzlu, verður afleiö-
ingin óhjákvæmilega annaö
hvort halli á utanrikisviöskipt-
um og skuldasöfnun erlendis
eða verðbólga innanlands,
nema hvort tveggja gerist.
c c c c
<tC ccc^cccc cc cc
Hann hefur
allt sitt í lagi
Góöur stjórnandi hugsar um þaö fyrst og fremst,
aö allur búnaöur og tryggingar skipsins séu
í fullkomnu lagi.
Tryggingamiöstööin veitir honum alhliöa þjón-
ustu viö tryggingar, svo sem viö tryggingar
skipsins sjálfs, auk afla og veiöarfæratryggingar,
ábyrgöartryggingar vegna útgeröar skipsins,
slysa og farangurstryggingar sjómanna.
Hjá honum er því allt í lagi,
því T.M. trygging er traust.
TRYGGINGAMIÐSTOÐIN t
AÐALSTRÆTI 6 — 101 REYKJAVÍK — SÍMI 26466
c c