Alþýðublaðið - 13.06.1981, Side 5
Laugardagur 13. júní 1981
5
FRA UTVEGI
TIL ORKU-
IÐNAÐAR
Erindi Dr. Gylfa Þ. Gíslasonar á Orkuþingi r81
Orkuþingi '81 er lokið. Sérfræðingar hafa borið saman
bækur sínar. Nýjum og gömlu upplýsingum hefur verið
komið á framfæri. NiðurstÖður athugana hafa verið
kynntar.Meðal þeirra sem f luttu erindi á Orkuþingi '81
var Dr. Gylfi Þ. Gíslason, fyrrverandi formaður Al-
þýðuf lokksins, viðskipta- og menntamálaráðherra.
Hann f jallaði í sínu erindi um þróun íslensks atvinnulifs
frá upphafi íslensku iðnbyltingarinnar og fram á okkar
daga. Hann svarar spurningum um hver áhrif þessi öra
þróun hefur haft á menningarlíf (slendinga og varpar
fram spurningum um framtíðarþróun íslensks atvinnu-
lífs. Hér fer á eftir erindi Dr. Gylfa Þ. Gíslasonar.
Un siöustu aldamót barst iðn-
byltingin til lslands um 150
árum eftir að hún haföi gerbreytt
efnahagslífi i Vestur-Evrdpu og
Noröur-Ameriku. Þaö var meö
þeim hætti, aö Islendingar keyptu
botnvörpunga og vélbáta til Iands-
ins og ööluöust þannig skilyröi til
þess að hagnýta hin auðugu fiski-
miö umhverfis landiö, sem þeir
höföu til þess tima sótt á opnum
bátum, á siðustu áratugum aö
vTsu einnig á seglskútum. For-
senda þeirrar geysiöru þróunar,
sem þá hófst I Islenzkum atvinnu-
rnálum, var, aö samtimis var
komiö á fót banka, sem gaf út
gulltryggða islenzka seðla. Þjóðin
eignaöist þannig eigið peninga-
kerfi, sem studdi öra þróun i fisk-
veiðum og fiskvinnslu, en einnig i
öðrum atvinnugreinum.íEn öll
þessi framvinda geröist á grund-
velli og í skjóli þess, aö landiö
haföi fengið heimastjórn árið
1904. Þjóöin var oröin sjálfstæö i
reynd. Þaö, sem geröist i full-
veidismálum Islendinga 1918 og
1944 var í raun og veru aöeins
staöfesting þess, aö Islendingar
fengu öll umráö mála sinna 1904.
A þeim átta áratugum, sem
liönir eru af þessari öld, hefur is-
lenzkt þjóðfélag breytzt úr þjóö-
félagi fátækra bænda og fiski-
manna i nútima iönriki, sem
grundvallast á hagnýtingu auö-
ugra fiskimiöa umhverfis landiö
með nýtizku fiskiskipum og
vinnslu aflans i landi i fullkomn-
um fiskivinnslustöövum. Hér hef-
ur I raun og sannleika veriö um aö
ræöa byltingu i atvinnu- og efna-
hagsmálum. Ef menn heföu séð
fram á þessa þróun um aldamót-
in, er enginn vafi á, aö heyrzt
heföu raddir um, aö mörgum
gömlum menningarverömætum
tslendinga yröi hætta búin i þess-
ari byltingarkenndu þróun, og þá
ekki slöur, aö nýfengin heima-
stjórn yröi aldrei aö endanlegu
sjálfstæöi.
En hver hefur reynslan oröiö?
Auövitaö er islenzkt þjóöfélag allt
annaö en þaö var um aldamótin.
Þá bjuggu um 80% tslendinga i
sveitum . Nú búa um 85% i bæj-
um og þorpum.v Um aldamótin
nam fiskafli um 50 þúsund smá-
lestum á ári. Nú er árlegur afli
um 1,5 millj. smálesta. Fram til
ársins 1940 stunduöu um 15%
vinnuafls þjóöarinnar fiskveiöar,
en nú á siöari árum aöeins 5%, en
9% starfa i fiskiðnaöi. Fleiri
dæmi um þá umbyltingu, sem
orðið hefur i atvinnuháttum, þarf
ekki aö nefna.
Hvernig hefur islenzkri menn-
ingu vegnað i þessu ölduróti? Hún
hefur efIzt og styrkzt og oröiö fjöl-
breyttari.
tslensk tunga hljómar i dag
hreinni og fegúrri en nokkru sinni
fyrr. Þaö er staðinn vöröur um is-
lenzkt þjóöerni. Heimastjórnin
varð aö algeru sjálfstæöi.
1 raun og veru er þetta furöuleg
saga. Ýmsir hefðu um aldamótin
siöustu taliö slika spásögn meö
ólikindum. Ég er þeirrar skoöun-
ar, aö þaö, sem hérhefur gerzt i
þessum efnum á öldinni, eigi 'sér
ákveöna skýringu.
Um aldamótin siöustu voru Is-
lendingar að visu örsnauöir. En
þeir höfðu, þrátt fyrir fátækt og
erlend yfirráð i aldir, haldiö
tryggö viö menningu sina, varö-
veitt tungu sina og þjóöerni, lesiö
og skrifað i lágum hreysum á
löngum vetrarkvöldum og
kannske bætt þannig upp innra
meö sjálfum sér þaö, sem á skorti
i ytri kjörum. Vist er um þaö, að
um aldamótin siðustu voru ts-
lendingar menningarþjóö, ekki
aöeins i þeim skilningi, aö nær
allir voru læsir og skrifandi, held-
ur varö það einkenni islenzkrar
menningar, að hún var alþýðu-
menning, en ekki hámenning is-
lenzkrar yfirstéttar. Þetta geröi
fátækum bónda kleift aö leggja
frá sér orf og ljá og hefja störf á
botnvörpungi, snauöum sjómanni
aö ganga af opnum báti inn i
verksmiöju i landi. Saga Islend-
inga á fyrstu áratugum tuttug-
ustu aldar er glöggt dæmi þess,
hvilikur máttur mennt getur ver-
iö, aö þjóöleg menning hefur ekki
aöeins gildi i sjálfri sér, heldur
ber hún einnig hagnýtan ávöxt.
Iönbyltingin, sem hófst hér á
landi um siöustu aldamót, hefur
ekki reynzt hafa faliö i sér hættu
fyrir islenzka menningu, ekki
oröið eflingu hennar fjötur um
fót. Iönbyltingin varð þvert á
móti einmitt möguleg vegna is-
lenzkrar menningar og einkenna
hennar. tslenzkt þjóöfélag i dag
er annars vegar nútima iönriki,
hagsældarþjóöfélag, mótaö af
velferöarsjónarmiöum siöustu
áratuga, en hins vegar islenzkt
menningarsamfélag, sem stend-
ur á meira en þúsund ára gömlum
merg. Þetta sérstæða þjóöfélag
er annars vegar ávöxtur aida-
langrar tryggöar viö islenzka
tungu og islenzkt þjóöerni, hins
vegar hagnýtingar nútima tækni
og skipulagningar.
II.
Um þessar mundir er hins veg-
ar augljóst, aö i atvinnumálum
sinum standa Islendingar á
krossgötum. Um siöustu aldamót
sögöu þeir skiliö viö bændaþjóöfé-
lagiö, sem þeir höföu búiö i um
1000 ára skeiö. Þaö var hagnýting
fiskimiöanna fyrst og fremst,
sem margfaldaöi þjóöarfram-
leiösluna þaö, sem af er þessari
öld, og lagöi grundvöll aö þeirri
velmegun, sem þjóðin býr nú viö.
Sjávarútvegur veröur áreiöan-
lega um langa framtiö aöalat-
vinnuvegur Islendinga. En af-
kastageta hans veröur á næstu
áratugum ekki aukin i sama mæli
og á liönum áratugum.
Það er þegar oröiö alllangt sið-
an fiskifræöingar tóku aö vara viö
of mikilli sókn i fiskistofna i Norö-
ur-Atlantshafi. Ariö 1972 komst
alþjóöleg nefnd fiskifræöinga aö
þeirri niöurstööu, aö sókn i þorsk-
stofninn i Noröur-Atlantshafi
væri alltof mikil og aö minnkun
sóknarinnar um helning mundi
skila óbreyttum afla. Islenzkir
fiskifræöingar hafa veriö vel á
veröi aö þvi er snertir fiskistofna
á landgrunninu viö tsland og hafa
hvatt meö sterkum rökum til
þess, aö gætt veröi slfks hófs i
hagnýtingu þeirra, aö þeir varð-
veitist sem varanleg auölind. Þótt
tslendingar hafi nú öölazt yfir-
ráðarétt yfir 200 milna fiskveiöi-
lögsögu og erlend veiöiskip séu
nær alveg horfin af þessu haf-
svæöi, hefur þaö ekki nægt til þess
aö hlifa fiskistofnunum nægilega.
Þaö hefur oröiö aö takmarka sókn
islenzkra fiskiskipa á miðin og
mjög vafasamt, aö nægilega
langt sé gengiö, auk þess sem
leiöa má sterk rök aö þvi, aö að-
geröirnar, sem beitt er, séu óhag-
kvæmar, bæöi frá sjónarmiöi út-
geröarinnar sjálfrar og þó eink-
um frá sjónarmiöi þjóðarheildar-
innar.
Þegar svipazt er um eftir nýj-
um skilyröum á tslandi til þess aö
auka þjóöarframleiöslu, beinist
athygiin auövitaö fyrst og fremst
aö þeim auölindum, sem fólgnar
eru i fallvötnum landsins og jarö-
hita. Sérfræöingar segja, aö sú
orka, sem hægt sé aö framleiöa
meö vatnsafli, nemi um 30 tera-
vattstundum á ári, og annaö eins
orkumagn muni hægt aö fram-
leiöa meö jaröhita. Nú sé aöeins
framleiddur um tiundi hluti
þeirrar orku, sem unnt væri aö
framleiöa i fallvötnum, og aöeins
fimmtugasti hiuti þess, sem
framleiða mætti meö jarögufu.
Ekkert er þess vegna eðlilegra en
aö hugleitt sé, meö hverjum hætti
þessar litt notuöu auölindir geti
oröiö grundvöllur áframhaldandi
atvinnuþróunar i Iandinu, með
hverjum hætti Islendingar geti
haldiö áfram þeirri göngu, sem
þeir gengu frá bændaþjóðfélagi til
sjávarútvegssamfélags og nú er
hægt aö halda áfram til þjóöfé-
lags, sem mótist af sjávarútvegi
og orkuiðnaöi.
I minum augum er þaö einsýnt,
aö nýsköpun i islenzku atvinnulifi
eigi á næstu áratugum fyrst og
fremst aö vera fólgin i uppbygg-
ingu iönfyrirtækja, sem hagnýti
orku úr fallvötnum landsins og
jarðhita.
Astæða þess, aö hagnýting
orkulindanna kallar á stofnun
nýrra iðnfyrirtækja, er auðvitaö
sú, að enn sem komiö er aö
minnsta kosti kemur útflutningur
orku ekki til greina. Hana veröur
aö hagnýta i landinu til fram-
leiöslu iönvarnings, sem á hinn
bóginn yröi siöan fyrst og fremst
fluttur út. Uppbygging sliks orku-
iðnaöar kallar hins vegar á lausn
margvislegra vandamála. Is-
lendinga skortir fjármagn til þess
aö geta komiö slikum iönaöi á fót
af eigin rammleik. Þeir búa ekki
heldur yfir þeirri tækniþekkingu,
sem til þess er nauðsynleg. Sala á
slikum varningi á heimsmarkaöi
er og bæði vandasöm og áhættu-
söm og krefst reynslu, sem ekki
er viö aö búast, aö fámenn þjóö
búi yfir i upphafi slikrar iönþró-
unar.
Allt veldur þetta þvi, aö sam-
0 6