Alþýðublaðið - 19.09.1981, Side 2

Alþýðublaðið - 19.09.1981, Side 2
2 Laugardagur 19. september 1981 A SEYÐI - A SEYÐI - A SEYÐI - A SEYÐI - A SEYÐI - A SEYÐI BÍÓIN Laugarásbíó Banditarnir Spennandi mynd um þessa „gömlu góöu Vestra”. Myndin er i litum en er ekki meö islenskum texta. Austurbæjarbíó Honeysuckle Rose Sérstaklega skemmtileg og fjörug, ný, bandarisk country- söngvamynd i litum og Pana- vision. — í myndinni eru flutt mörg vinsæl country-lög en hiö þekkta ,,On the Road Again” er aöallag myndarinnar. Tónabíó „Bleiki Pardusinn hefnir sin” Þessi frábæra gamanmynd veröur sýnd aöeins i örfáa daga. Leikstjóri: Blake Edward. Aöalhlutverk: Peter Sellers, Herbert Lom og Dyan Cannon. Nýja bíó Blóöhefnd Ný, bandarisk hörku KAR- ATE-mynd meö hinni gullfall- egu Jillian Kessner i aöal- hlutverki, ásamt Darby Hinton og Raymond King. Háskólabíó Heljarstökkiö Ný og spennandi litmynd um mótorhjólakappa og glæfraleiki þeirra. Hafnarf jarðarbió Tapaö — Fundiö Bráöskemmtileg gamanmynd meö George Segal og Glendu Jackson. Gamla bíó Börnin frá Nornafelli Afar spennandi og bráöskemmtileg ný bandarisk kvikmynd frá Disneyfélaginu, framhald myndarinnar „Flótt- inn til Nornafells”. Bæjarbíó Trylltir tónar Stórkostleg dans- söngva- og diskómynd. Regnboginn A Upp á lif og dauöa Charles bronson og Lee Marvin. Leikstjóri: Peter Hunt. B Spegilbrot Spennandi og viöburöarik ný ensk-amerísk litmynd, byggö á sögu eftir Agatha Chrstie. Meö hóp af úrvalsleikurum. c Ekki núna — elskan Fjörug og lifleg ensk gamanmynd i litum meö: Leslie Phillips og Julie Ege. D Lili Marlecn 13. sýningarvika. Fáar sýningar eftir. SÝNINGAR Leikfélag Reykjavíkur Jól 5. sýn. i kvöld uppselt Gúl kort gilda. C. sýn. sunnudag uppselt Græn kort gilda 7. sýn. þriöjudag uppselt Hvit kort gilda. 8. sýn. miövikudag uppselt Appelsinugul kort gilda. ROMMÍ 102. sýn. laugardag kl. 20.30 OFVITINN 163. sýn. fimmtudag kl. 20.30 Alþýðuleikhúsið Sterkari en Súpermann eftir Roy Klift Frumsýning laugardaginn 19. sept. kl. 17. 2. sýning sunnudag kl. 15.00 Miöasala i Hafnarbiói alla daga frá kl. 2. Sýningardaga frá kl. 1. Miöapantanir i sima 16444. Rauða húsið/ Akureyri: A laugardaginn opna þau Kristján Guömundsson og Sig- riður Guöjónsdóttir samsýn- ingu. Hún er opin frá ki. 16.00 - 20.00 til 27. september. Norræna húsið: í anddyri er færeyski báturinn sýndur en i sýningarsalnum á neöri hæð hússins er sýningin „áiensk samtimalist”. Sú stendur yfir til 4. október n.k. og er opin daglega frá 14 - 19. Galleri Langbrók: Sýning á verkum grikkjans Sot- os Michou verður fram á mánu- dag. Galleriiö er opiö alla virka daga frá kl. 12 - 18. Listmunahúsið: Síöasta sýningarhelgi Tove Ólafsson, Þorvaldar Skúlasonar og Kristjáns Daviössonar. Hús- iö er opiö um helgar frá kl. 14 - 18 en virka daga frá 10 - 18. Kjarvalsstaðir: Siöasta sýningarhelgi á öllum sýningum hússins. En Septem ’81 hópurinn sýnir i vestursal, Asa ólafsdóttir sýnir textii og Hallsteinn Sigurösson skúlptúr i forsölum og vinnustofa Kjar- vals ásamt fleiri Kjarvals- myndum i Kjarvalssal. Listasafn alþýöu: A laugardaginn opnar félaga- sýning Verslunarmannafélags Reykjavikur, en nokkrir félagar V.R. sýna myndverk sin næstu þrjár vikur eöa til 4. október. Nýja galleríið/ Laugavegi 12: Alltaf eitthvaö nýtt aö sjá. Opiö alla virka daga frá 14 -18. Asgrímssafn: Frá og meö 1. september er safnið opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga frá kl. 13.30 - 16.00. Torfan: Nú stendur yfir sýning á Ijós- myndum frá sýningum Alþýðu- leikhússins sl. ár. Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali i sima 84412 milli kl. 9 og 10. Mokka: Bandariska listakonan Karen Cross sýnir akrýl- og vatnslita- myndir. Kirkjumunir: Sigrún Jónsdóttir er meö batik- listaverk. Djúpið: Sýning á teikningum og mál- verkum Hreggviös Hermanns- sonar stendur yfir til 23. sept- ember. Listasafn Einars Jóns- sonar: Opiö alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30 - 16.00. Bogasalur: Silfursýning Sigurðar Þor- steinssonar verður út septem- ber. Listasafn Islands: Litil sýning á verkum Gunn- laugs Scheving, ásamt sýningu á öörum myndum i eigu safns- ins. Höggmyndasaf n Ás- mundar Sveinssonar: Opið á þriöjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum frá kiu’kkan Í4 - 16. Útvarp — Laugardagur 19. september 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15Tónleikar. Þuiur velur og . kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö. Jón Gunnlaugs- son talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tdnleikar. 9.30 óskalög sjúklinga. Ása Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Nú er sumar Barnatimi 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.00 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.35 tþróttaþáttur Umsjón: Hermann Gunnarsson. 13.50 A ferö Óli H. Þóröarson spjallar við vegfarendur. 14.00 Laugardagssyrpa — Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15. Veðurfregnir. 16.20 Fööurminning Agnar Þóröarson rithöfundur minnist Þóröar Sveinssonar læknis. (Aöur útv. 20. des- ember 1974). 17.00 S iðd egistónleikar 18.00 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Samtiöarmaöurinn og lifslistamaðurinn Ljón Noröursins Höfundurinn, Steingrimur Sigurösson, flytur tvo frásöguþætti. 20.00 Hlööuball Jónatan Garöarsson kynnir ameriska kúreka- og sveita- söngva. 20.40 Staldrað við á Klaustri — 3. þáttur Jónas Jónasson ræöir viö Þórarinn Magnús- son fyrrum bónda. 21.25 „0, sole mio” Ingólfur Sveinsson lögregluþjónn segir frá ferö til Italiu I fyrra sumar. Fyrri þáttur. 21.50 Hollyridge-hljómsveitin leikur lög úr Bitlasöngbók- inni 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 Um ellina eftir Cicero Kjartan Ragnars sendi- ráöunautur lýkur lestri þýö- ingar sinnar (5). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 20. september 8.00 Morgunandakt Biskup tslands, herra Sigurbjörn Einarsson, flytur ritningar- orö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15Veöurfregnir. Forustugr. dagb. (útdr.). 8.36 Létt morgunlög The New-Abbey sinfóniuhljóm- sveitin leikur. Semprini leikur meö á pianó og st jórnar. 9.00 Morguntónleikar a. 10.00 fréttir. 10.10 Veöuriregn- ir. 10.25 Út og suöur: Umsón: Friörik Páll Jónsson. 11.00 Frá prestvigslu I Dóm- kirkjunni 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 fréttir. 12.45 Veöurfregn- ir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Veldi Snorra Sturlusonar og hrun þess Samantekt i tilefni Snorramyndar sjón- varpsins. Helgi Þorláksson tók saman. 15.00 Miödegistónleikar: Sinfóniuhljómsveit tslands leikur I útvarpssal 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Staldrað við á Klaustri — 17.05 Hugsaö viö tóna Ingi- björg Þorbergs les frumort ljóö samin viö tónlist eftir Debussy, Chopin og Pro- koffief. 17.20 A ferð Óli H. Þóröarson spjallar viö vegfarendur. 17.25 Kórsöngur: Selkórinn syngur i útvarpssal INNRITUN fer fram i MIÐBÆ JARSKÓLA mánud. 21. sept. kl. 18—21. KENNSLUGREINAR: íslenska fslenska fyrir útlendinga, kennslugjald kr. 420.- Danska Enska Norska Sænska Þýska Franska ftalska Spænska Latína Rússneska Færeyska Finnska Reykningur Vélritun Bókfærsla Leikfimi Kennslugjald í fyrrgreinda flokka er kr. 315.- nema ísl. f. útl. Bótasaumur, kennslugjald kr. 315.- Myndvefnaður, kennslugjald kr. 420.- Hnýtingar, kennslugjald kr. 230.- Teikning og akrýlmálun, kennslugjald kr. 420.- Sníðar og saumar, kennslugjald kr. 620.- Barnafatasaumur, kennslugjald kr. 620.- Postulínsmálun, kennslugjald kr. 620.- Hjálp í viðlögum, kennslugjald kr. 160.- Formskrift, kennslugjald kr. 315.- NÝJAR GREINAR VETURINN 1981—1982 Frímerkjasöfnun, kennslugjald kr. 315.- Batík, kennslugjald kr. 420.- Listprjón, kennslugjald kr. 420.- Tölvukynning, kennslugjald kr. 620.- KENNSLUGJALD greiðist við innritun. ATH. Innritun í Laugalæk, Árbæ og Breiðholt auglýst 23. september í öllum dagblöðum. Námsflokkar Reykjavíkur 17.50 Hljómsveit Victors Silvesters leikur lög eftir Richard Rodgers Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 fréttir. Tilkynningar. 19.25 Tiu indiánar Smásaga eftir Ernest Hemingway I þýöingu Onnu Mariu Þóris- dóttur. Róbert Arnfinnsson leikari les. 19.35 Þegar skátarnir komu Frá söguþáttur eftir Erling Daviösson. Höfundur flytur. 20.00 Harmonikuþáttur Kynnir: Bjarni Marteins- son. 20.30 Þau stóöu I sviðsljósinu Tólf þættir um þrettán islenska leikara. Ellefti þáttur : Gestur Pálsson. Stefán Baldursson tekur saman og kynnir. (Aöur út- varpaö 2. janúar 1977). 21.35 Einsöngur i útvarpssal Erlingur Vigfússon syngur 22.00 Vilhjálmur og EUý Vilhjálms syngja lög eftir Sigfiis Halldórsson. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 „Dingullinn I brjósti þjóöarinnar”Smásaga eftir Jón frá Pálmholti, höfundur les. 23.00 Danslög 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp Laugardagur 19. september 17.00 lþróttaþáttur Umsjónar- maður: Bjarni Felixson. 18.30 Kreppuárin 3. þáttur. Þetta er siðasti þáttur norska sjónvarpsins i þátta- röö norrænu sjónvarps- stöðvanna um kjör barna á kreppuárunum. 19.00 Enska knattspyrnan Umsjón: Bjarni Felixson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttirog veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Löður 21.00 Elvis Presley Skemmti- þáttur meö rokkkóngnum sáluga þar sem hann flytur nokkur af þekktustu lögum sinum. 21.45 Óti er ævintýri (Happy Ending) Bandarisk bló- mynd frá 1969. 23.35 Dagskrárlok. Sunnudagur 20. september 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Arni Bergur Sigur- björnsson, sóknarprestur I Asprestakalli, flytur hug- vekjuna. 18.10 Barbapabbi Tveir þætt- ir. Sá fyrri endursýndur, sá siðari frumsýndur. Þýö- andi: Ragna Ragnars. Sögumaöur: Ragnheiöur Steindórsdóttir. 18.45 Fljótasta dýr jaröar Blettatígur er frægur fyrir aö fara hratt yfir. Engin skepna á fjórum fótum á jöröinni kemst hraöar. Þessi mynd er um blettatig- ursfjölskyldu. Þýöandi og þulur: Oskar Ingimarsson. 19.15 Hlé 19.45 Fréttaágripá táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingarog dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.50 Snorri Sturluson Islensk sjónvarpskvikmynd unnin i samvinnu viö danska og norska sjónvarpið. 22.10 Ræflarokk Þáttur frá Belfast meö nokkrum ræfla- rokkhljómsveitum. Myndin hefur unniö til verölauna. 1 henni er lýst andrúmsloft- inu I kringum þær hljóm- sveitir, sem leika i mynd- inni. Þýöandi: Kristmann Eiösson. 23.00 Dagskrárlok

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.