Alþýðublaðið - 12.09.1981, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 12.09.1981, Qupperneq 4
4 Laugardagur 12. september 1981 Ragna Bergmann varaformaður Verkakvennafélagsins Framsóknar skrifar Hver er munurinn á fermetra-uppmælingu og tímamældu ákvæði í ræstingum? Vegna skrifa i blaöi yöar aö undanförnu, langar mig f.h. Verkakvennafélags Framsókn- ar aö útskýra muninn d tveimur kerfum varöandi ræstingu. Annarsvegar uppmælt vinnu- pláss pr. ferm. hinsvegar ti'ma- mælt ákvæöi, sem notaö hefur veriö i skólum i Reykjavikur- borg og vfðar siöan 1963. Skýring varöandi ræstingar- pláss i fermetrum er byggö upp meö sérstakri verklýsingu sem ■ hér fer á eftir: ,,Að halda vel hreinum gólf- fleti, gólflistum, boröum, stól- um, gluggakistum, hreinlætis- tækjum og losa ruslakörfur, hreinsa öskubakka og þurrka af simtólum, þur rka kringum huröarhúna, afþurrkun af skáp- um og hillum i seilingarhæð. Ath. Ræstingarfólk má ekki hreyfa viö pappirum eöa ööru i skrifborðum eöa hillum, en ber aö þurrka af i kringum þaö. Ef ræstingarfólk þarf aö hreingera veggi, Hansa-gluggatjöld og glugga eöa annaö, sem ekki er upptalið hér aö ofan, ber aö greiöa þaö meö timakaupi, eins ogþaö er hverju sinni. Ræsting- arvinna, sem framkvæmd er á laugardögum, sunnudögum og öörum helgidögum, skal greidd með nætur-og helgidagakaupi”. Þaö skal tekiö fram aö nái gólfflötur ekki 100 ferm. skal greitt samkvæmt timakaupi 7 kauptaxta. Óheimilt er aö greiöa kaup samkvæmt upp- mælingartaxta sem fram- kvæmd er sjaldnar en 5 daga vikunnar. Þegar ákveöiö er aö ræstingar{íáss sé unniö eftir ferm. gjaldi ber aö hafa sam- band viö skrifstofu félagsins og er þaö þá mælt upp af okkur og gefum viö þá út, til þess sem á aö greiöa fyrir ræstingarvinnu, sérstakt blaö sem sýnir stærö á umræddu plássi i ferm. og hvaö ber aö greiöa og sendum viö umrædda verklýsingu meö. Þaö aö ég álít aö timamælda ákvæö- iöséþó skárra en gamlaferm. kerfiö, liggur i þvi aö þaö er enginn greinarmunur geröur á Það skal tekið fram þótt ég gefi þær upplýs- ingar sem að framan greinir, hrópum við ekki húrra fyrir þeim smánar- launum sem hinn almenni verkamaður þarf að búa við í dag. Það sem þarf að gera er að sameinast í baráttunni fyrir bættum kjörum. hvort eru 30 borö og stólar i stofu eöa eitt borö og stólar. Enginn mismunur er á hvort ræst er anddyri á fyrstu hæð eða á skrifstofu á 3ju hæö, hvort gólfiöer ræst og bónaö eöa ryk- sugaö. Varöandi tímamælda ákvæö- iö, þaö er byggt upp eftir Norsku kerfi sem er skammstafaö IKO og er mínútukerfi. Mat á þessari vinnu er framkvæmd af verk- fræðistofu Helga Þóröarsonar, verkfr. Helgi sendir okkur siöan útreikning á viökomandi stykkj- um. Siöan höldum viö fund á vinnustaönum, og ræstingar- fólki kynnt þessi störf og aö fundi loknum er sérstök kona sem kennir starfiö. Þó hinsveg- ar aö mörgum þyki þaö skiýtiö, aö kennsla fari fram varöandi þessa ræstingu, er hún nauösyn- leg ekki hvaö sist til aö ná góö- um árangri verkléga séö. Aöur en þetta kerfi fer i notkun verö- ur aö hreingera vinnuplássið, sem greitter sérstaklega fyrir. Þaö er skýlaus krafa frá félag- inu aö sá háttur sé á, ef þetta kerfi er notað. A fundum meö fólkinu er fariö yfir hvort þau tæki sem nota á séu á staðnum og aöbúnaöur vel skoöaöur. Sé ekki svo tekur þetta kerfi ekki gildi fyrr en búiö er aö laga allt þaö sem viö teljum aö ágallar séu á. Varöandi kaupgreiöslu er þaö þannig aö kaupiö byggist upp meö þvi' aö greitt er 65% á tima- kaup frá 8.00 til 21.00 og frá kl. 21.00 til 8.00 aö morgni svo og laugardagur, sunnudagar og helgidagar meö 99%. í IKO kerfi er miðaö viö fer- metra notkun á húsnæöi, fjölda húsgagna, fjölda starfsmanna og hvcx-t á aö ryksuga, blautþvo bónun og fl.T.d. skólastofa meö 27 borðum og stólum. Er hún tvisetin eða einsetin? Viö vitum ekki til þess aö I Svlþjóö eöa Danmörku sé þetta kerfi aö miklu marki notaö. Þar eru hreingerningarfyrirtæki mikið notuö. Þar eru sömu kon- ur aö ræsta allan daginn og eru keyröar á milli staöa meö ryk- sugur og öll tæki og fá þá tima- kaup. Frá félagsins hendi látum viö hér staðar numiö. Félagsmönn- um skal bent á aö upplýsingar og fyrirgreiöslur eru veittar á skrifstofunni. Þaö skal tekiö fram þótt ég gefi þær upplýsingar sem aö framan greinir, hrópum við ekki húrra fyrir þeim smánar- launum sem hinn almenni verkamaður þarf aö búa viö I dag. Þaö sem þarf aö gera er aö sameinast f baráttunni fyrir bættum kjörum. Þaö er krafa verkalýöshreyf- ingarinnar aö gera vinnustaöinn sem best Ur garði, starfsmann- inum f hag. Ræstingakonur svara Pósti og sima: „Við erum ekki elliær gamalmenni” Viö erum ekki allar gamal- menni, sögöu ræstingarkonur tvær, sem samband höföu viö Alþýöublaöiö vegna fullyröinga yfirmanns Pósts og sbna og varaformanns verkakvenna- félagsins Framsóknar I Alþýöu- biaöinu fyrir nokkrum dögum. Blaöiö greindi um siöustu helgi frá þvi, hvernig nýtt fyrirkomu- Iag á ræstingum hjá Pósti og sima, varö til þess aö fimm konur sögöu upp hjá fyrirtækinu aö Söivhólsgötu 11. Konurnar töldu sig veröa fyrir kjara- skeröingu og vildu meina aö verkalýösfélag þeirra hefði átt að verja rétt þeirra til vinn- unnar. Einn yfirmanna hjá Pósti og sfma, Þorgeir Þorgeirsson, hélt þvi meöal annars fram i viötali viö Al- þýöublaöiö, aö tvær eöa þrjár þessara kvenna heföu hætt fyrir aidurs sakir. Þessu mótmæla þær eindregiö f viötali viö blaöiö. Við hættum ekki í ræstingum hjá Pósti og slma fyrir aidurs sakir, segja þær, enda veröur þaö ekki á okkur séö, aö viöséum elliær gamalmenni. Viö höfum Uka ýmislegtaö athuga viö mál- flutning yfirmanns Pósts og sima og varaformanns verka- kvennafélagsins. Þaö fyrsta er varöandi aldur okkar. Viö erum fæddar 1934 og 1935 og þaö getur hver sem er reiknaö Ut aö viö erum ekki komnar á efri ár, eins og lesa mátti Ut Ur ummækim yfirmannsins og varaformanns Framsóknar. Þetta er því bara fyrirsláttur hjá Þorgeiri Þorgeirssyni, aö viöhöfum hætt vegna aldurs. paö á í rauninni ekki viö neina þeirra kvenna sem þarna hættu. SU elsta þeirra er 59 ára gömul, en hinar eru allar á besta starfsaldri. Þessar fullyröingár yfirmanns Pósts og sima eiga þvi viö engin rök aöstyöjast og okkur finnst einkennilegt, sögöu þær, aö varaformaöur Framsóknar skuli lika taka undir þetta, þar sem hún á aö vita betur. Verið að lækka launin Þaö er grunvallaratriöi I þessu máli, sögöu heimilidar- konur okkar, aö þarna var veriö aö reyna aö spara meö þvi aö lækka launin viö láglaunafólk. Þaö er kjarni málsins. Þetta er sföan klætt i failegar umbúöir og látiö heita aö þaö sé þægi- legri vinna fyrir sama kaup. Reyndin er hins vegar sú, eins og ein fyrrverandi starfssystir okkar segir i Alþýðublaöinu, aö kaupiö lækkar ef viökomandi vill halda sama stykki og ekki bæta viö sig. Og til aö halda samakaupi.þarfaö bæta viösig vinnu, sögöu þær. Ég heföi t.d. þurft, sagöi önnur heimildar- konan okkur, aö bæta viö mig stóru svæöi og J>ar af anddyri, sem m jög erfitt var aö þrffa. Ég segi bara eins og er, sagöi hún mér hraus hugur við þvf aö auka svona viö mig vinnuna fyrir samakaup ogþvi hættiég.Hver og einn sér, sem vill sjá aö þetta erkauplækkunog , þaö aö forystumaöur i verkalýösfélagi skuli verja þaö aö fólki sé ýtt út af vinnumarkaönum eöa geröir þessir afarkostir, er sérlega ámælisvert. Aöur en þetta nýja fyirkomu- lag var tekið upp var svokölluö fermetramæling notuö til launa- útreikninga. Þaövari'raun eins konar ákvæöisvinna, sögöu þær. Ekkert sýnir betur en þaö aö til- gangurinn meö þessu var ein- göngu aöspara peninga meö þvi aö lækka launin. Aldrei ryksugað i hús- inu Annaö sem varaformaöur Framsóknar segir i athuga- semd sinni, viljum viö leiörétta, sögöu þær. Ragna Bergmann talar um þaö, aö ekki þurfi aö ryksuga nema tvisvar eöa þrisvar i viku, þaö sem áöur þurfti aö ryksuga á hverjum degi. Viö getum upplýst hana um þaö, aö inn á þennan vinnu- staö hefur tæplega ryksuga komið, þar er ekkert ryksugaö, nem a ef ef vera skyldi ein skóla- stofa. Verkalýösforystan okkar veröur aö ná betra sambandi viö fólkiö.sem hún starfar fyrir, sögöu þær stöllur. Viö erum ákaflega óánægöar yfir þvi aö félagiö skyldi ekki tala okkar máli meira. Aö visu má segja, aö viö höfum ekkisinnt félaginu nægilega, en þaö breytir ekki þeirri skoöun okkar, aö verka- lýösforysta á alltaf að setja á oddinn aö verja þá sem lægst eru settir. Kaupið hefur alltaf verið að lækka Annars hafa þeir hjá Pósti og sima stööugt veriö aö lækka kaupiö viö okkur, sögöu þær, hvort sem þaöhefur veriö gert 1 gegnum samninga eöa annaö. T. d. þegar láglaunabætur hafa veriö settar á, höfum viö aldrei fengiö fullar bætur, heldur ca. 80%. Og þegar viö hættum aö vinna á laugardögum, lækkuöu launin lika. A sföasta ári fannst okkur þá nógu langt gengiö, þegar viö vorum beinlinis lækkaöar f launum um eitt launaþrep. Viö leituöum þá til þeirra hjá Framsókn. Fyrst i staö geröist ekkert i málinu. Þá var talaö viö ASI og þeir fullyrtu þar aö Pósti og sfma væri þetta algerlega óheimilt. Þetta dróst mánuðum saman. Viö vorum siöan isumar á fá hiuta af þessu aftur og sumt höfum viö ekki fengiö enn. í svona málum á verkalýðsfélagiö virkilega aö beita sér, sögöu þær, þarna reynir á aö nýta sér þau réttindi sem tekiö hefur langan tima aö berjast fyrir. Viö viljum ekki þessa linkind. Forystan á ekki aö tala tungum atvinnu- rekandanna, heldur á hún aö tala máli verkakvenna og sér- staklega þeirra, sem standa höllum fætiá vinnumarkaönum. Heimildarkonur okkar vildu einnig mótmæla þvi óréttlæti, sem þærtöldu felast i þvi, aö ein fyrrverandi ræstingarkona við Sölvhólsgötuna haföi fariö fram’á þaö aö fá aö hreinsa tvö stykki, en var synjað um þaö. Hún yf irgaf siöan vinnustaöinn I mikilli óánægju. Sföar var annarri ræstingarkonu sem hélt áfram leyft aö taka tvö stykki. Þetta er auövitaö hin mesta ósvinna, sögöu þær. Greiddi skatta af laun- um, sem tekin voru af mér Annaö dæmi get ég nefnt um ósanngjarna framkomu hjá fyrirtækinu, sagöi önnur ræstingarkonan. Þannig var fjrir nokkrum árum, aö mér voru um nokkurramánaöa skeiö greidd of há laun, án þess aö ég eöa vinnuveitandi minn geröi sér grein fyrir þvi, þegar þetta uppgötvaöist löngu siðar, ákvaö fyrirtækiö að taka allt af mér aíftur. Þeirvoru siöan aö reita af mér þennan mismun mánuöum saman. Þaö var oröiö svo langt um liöiö fráþviaöég fékk of háu launin, aö ég var farin aö borga skatta af þvi sem vériö var aö taka af mér aftur. Þetta fannst mér á sinum tima hin mesta óhæfa og fiynst enn i dag, sagöi hún, enda tel ég varla lagabók- staf fyrir svona aöferöum. En ekkert var gert i málinu. Ekki full alvara bak við vinnutilboð Yfirmaöur Pósts og sima, ÞorgeirÞorgeirsson, minntist á þaö, aö okkur hafi veriö boöin störf annars staöar hjá fyrir- tækinu, ef viö yndum ekki á Sölvhólsgötunni. Viö viljum í til- efni af þessum fullyröingum, segja aö þetta kom aldrei fram nema skriflega og á þaö var aldrei minnst á fundum þeim sem haldnirvoru meö okkur. Og ef heföi átt aö bjóöa okkur upp á nýja fyrirkomulagiö á nýjum staö, þá heföum viö aö sjálf- sögöu hafnaö þvi. Viö teljum aö þessi aöferö skili minni þrifnaöi, enda er þaö fullyrt af mörgum sem til þekkja og viö teljum aö meö aöferöinni sé beinlinis veriö aö lækka launin viö fólk, þó svo aö þaö sé látiö heita eitthvað annað. Þaö tekur þvi enginn þegjandi aö láta lækka viö sig kaupiö, sögöu þær aö lok um. Viö höföum unniö mjög lengi á Sölvhólsgöt- unni og vissum alveg hvaö viö þurftum aö leggja á okkur til aö halda sama kaupi. Viö vissum aö þaö var veriö aö gera þetta til aö spara. Viö vitum lika aö Póstur og sfmi getur sparað miklu meira meöýmsum öörum aðferöum s.s. meö þvi aö hætta aö gera menn aö verkstjórum yfir sjálfum sér en þaö er ekki óalgengt hjá fyrirtækinu. Viö erum ekki farlama gamalmenni eins og einhver kynni aö halda sem hefur lesiö skýringar yfirmanns Pósts og sima. Viö hættum vegna þess að okkur var misboöiö meö tilboöi um launalækkun, og þvi tókum viö ekki þegjandi. Þaö geta aörirgert. Þ.H.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.