Alþýðublaðið - 12.09.1981, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 12.09.1981, Blaðsíða 10
10 Laugardagur 12. september 1981 LOKKSSTARFIÐ Fræðsluráð Alþýðuflokksins og stjómir kjördæmisráða Alþýðuflokksins á Reykjanesi, Vesturlandi, Vestfjörðum, Norðuriandi vestra og Norðurlands eystra gangast fýrir eftirfarandi ráðstefnum helgina 18. til 20. september n.k. Kjördæmisráð Alþýðu- flokksins i Reykjanes- kjördæmi, haida ráð- stefnu sina i ölfusborg- um. DAGSKRA: Föstudagur, 18. sept. kl. 20.30. Setning. Kynnings þátttakenda. Tilhögun ráöstefnunnar kynnt. FormaBur kjördæmaráösins: Ólafur Haralrdsson. Erindi: Stjórnmálaástandið og staða Alþýðufbkksins. Framsögumaöur: Karl Steinar Guðnason, alþm. Umræður. Laugardagur, 19. sept. kl. 9.00 Erindi. Fyrirhuguð verkefni i starfi Al- þýöuflokksins, Alþýöublaðið. Framsögumaöur: Helga Kristin Möller, vararitari Alþýöu- flokksins. Verkalýösmál. Framsögumaöur: Ragna Berg- mann varaformaöur Fram- sóknar. Umræöur — hópvinna. kl. 13.00 Erindi. Héraösmál. Væntanlegar sveitarstjómar- kosningar. Framsögumaður: Guömundur Oddsson, bæjarfulltrúi. Umræður — hópvinna. Umræður. Niöurstööur ályktan- ir og afgreiösla mála. kl. 18.00 Ráöstefnuslit. Kjördæmisráð Alþýðuflokksins i Vest- urlandskjördæmi, heldur ráðstefnu sina að Laugaskóla, Dala- sýslu DAGSKRA: Laugardagur, 19. sept. kl. 13.00 Setning. Kynning þátttakenda. Tilhögun ráöstefnunnar kynnt. Formaöur kjördæmaráðsins: Sveinn G. Hálfdánarson. Erindi: Stjórnrtialaástandiö og staöa Alþýöuflokksins. Framsögumaöur: Eiöur Guönason, alþm. Erindi: Fyrirhuguö verkefni i starfi Alþýöuflokksins, Alþýöublaðiö ov stefna og starf innan verka- lýöshreyfingarinnar. Framsögumaður: Ágúst Einarsson, gjaldkeri Alþýðufl. Erindi: Héraðsmál. Væntanlegar sveitarstjórnarkosningar. Framsögumaður: Guömundur Vésteinsson bæjarfulltrúi Akranesi. Umræöur — hópvinna. kl. 17.00 Fundur kjördæmisráðs. Kvöldveröur — kvöldvaka Sunnudagur, 20. sept. kl. 9.00 Hópvinna. kl. 13.20 Niðurstööur starfshópa, álykt- anir og afgreiösla mála. RAÐSTEFNUSLIT Kjördæmsiráð Alþýðu- flokksins i Vestfjarða- kjördæmi, heldur ráð- stefnu sfna i Héraðs- skólanum að Núpi, Dýrafirði. DAGSKRA: Laugardagur, 19. sept. kl. 14.00 Setning. Kynning þátttakenda. Tilhögun ráðstefnunnar kynnt. Formaöur kjördæmaráösins: Kristján Jónasson. Erindi: Stjórnmálaástandiö og staöa Alþýöuflokksins. Framsögumaður: Kjartan Jó- hannsson, formaöur Alþýöu- flokksins. Erindi: Verkalýösmál. Framsögumaöur: Pétur Sig- urösson, forseti AS-Vestur- lands. Erindi: Sveitarstjórnarmál. Framsögumenn: Kristján Jón- asson, bæjarfulltrúi, ísafiröi og Valdimar Glslason bæjarfull- triii Bolungarvik. UMRÆÐUR kl. 16.00 KAFFIHLÉ kl. 16.30 Erindi: Kjördæmismálin. Framsögumaöur: Gunnar Pét- ursson, stjórnarmaöur Fjórö- ungssambands Vestfjaröa. Erindi: Flokksmál. Framsögumaöur: Kristin Guö- mundsdóttir, framkvæmda- stjóri Alþýðuflokksins. UMRÆÐUR kl. 18.00 Nefndastörf. kl. 19.30 KVÖLDVERÐUR — KVÖLD- VAKA Sunnudagur, 20. sept. kl. 9.00 Nefndastörf. kl. 10.00 Umræöur. Niöurstöður, álykt- anir og afgreiösla mála. kl. 12.30 HADEGISVERÐUR RÁÐSTEFNUSLIT Þátttaka tilkynnist til eftirfar- andi, sem og gefa allar nánari upplýsingar. Kristján Jónasson, ísafiröi, simi 3558 Björn Jónsson, Þingeyri, simi 8156 Gunnar Pétursson, Patreks- fjöröur, simi 1367 Hannes Halldórsson, Súganda- fjöröur, simi 6153 Snæbjék-n Arnason, Bfldudal, simi 2164 Steindór ögmundsson, Tálkna- fjöröur, simi 2527 Valdimar L. Gislason, Bolung- arvik, si'mi 7195 Ægir Hafberg, Flateyri, simi 7676. Kjördæmisráð Aiþýðu- flokksins i Norður- landskjördæmi eystra, heldur ráðstefnu sina á Hótel Húsavik, Húsa- vik. DAGSKRA: Föstudagur, 18. sept. kl. 20.30 Setning. Kynning þátttakenda. Tilhögun ráöstefnunnar kynnt. Formaöur kjördæmaráösins, Ingvar Ingvarsson. Erindi: Stjórnrtiálaástandiö og staða Alþýðuflokksins. Framsögumaöur: Arni Gunn- arsson, alþm., Kjartan Jó- hannsson, formaöur Alþýðu- flokksins. Umræður. Laugardagur, 19. sept. kl. 9.00 Erindi: Fyririiuguö verkefni í starfi Al- þýöuflokksins, Alþýðublaöiö, og stefna og starf innan verkalýðs- hreyfingarinnar. Framsögumaöur: Geir Gunn- laugsson, próf. framkvæmda- stjórnarmaður i Alþýöuflokkn- um. Stutt innlegg um eftirfarandi: Verkalýösmál. Blaöaútgáfu flokksins. Stööu konunnar i Alþýöuflokkn- um. StarfsemiFUJ-félaganna innan kjördæmisins. Nýjar prófkjörsreglur. Umræöur — hópvinna. kl. 13.00 Erindi: Alþýöuflokkkurinn fyrr og nú. Framsögumaöur: Pétur Pét- ursson, þulur. Erindi: Héraösmál. Væntanlegar sveitarstjórnar- kosningar. Framsögumaður: Freyr Ófágsson, bæjarfulltrúi, Akur- eyri. Umræður — hópvinna. KV ÖLDVERÐUR — KVÖIDVAKA Sunnudagur, 20. sept. kl. 9.00 Hópvinna. Umræöur: Niðurstöður, álykt- anir og afgreiösla mála. kl. 12.30 Hádegisverður. Ráöstefnuslit. Aöalfundur kjördæmaráðsins veröur haldinn i tengslum við ráöstefnuna. Kjördæmisráð Alþýðu- flokksins i Norður- landskjördæmi vestra, heldur ráðstefnu sina i skólahúsinu að Húna- völlum, Austur Húna- vantssýslu. DAGSKRA: Föstudagur 18. sept. kl. 20.00 Setning. Kynning þátttakenda. Tilhögun ráöstefnunnar kynnt. Formaöur kjördæmisráösins: Anton Jóhannsson, Siglufiröi. Erindi: Stjórnmálaástandiö og staöa Alþýöuflokksins. Framsögumaöur: Finnur Torfi Stefánsson, lögfr. Umræður. Laugardagur, 19. sept. kl. 9.00. Erindi. Fyrirhuguö verkefni i starfi Al- þýöuflokksins, Alþýðublaðið og stefna og starf innan verkalýðs- hreyfingarinnar. Framsögumaöur: Bjarni P. Magnússon, formaöur fram- kvæmdastjómar Alþýöuflokks- ins. Umræður — hópvinna. kl. 13.00 Erindi: Sveitarstjórnarmál: MagnúsH. Magnússon, varaformaöur Al- þýöuflokksins. Erindi: Héraösmál. Framsögumaöur: Þorsteinn Þorsteinsson, bæjarstjóri, Sauöárkróki. Umræður — hópvinna. kl. 20.00 KVÖLDVERÐUR — KVÖLDVAKA Sunnudagur, 20. sept. kl. 9.00 Hópvinna. Umræöur. Niöurstööur, álykt- anir og afgreiösla mála. kl. 12.30 Hádegisveröur Ráöstefnuslit. Stjórnir kjördæmisráð- anna og Fræðslunefnd Alþýðuflokksins. SKYTTURNAR eftir Alexandre Dumas eldri ^ % mm 100 — ó guð, sagöi drottningin. Ég verö semsagt aö leggja Ilf mitt I hendur yöar, og æru mlna. Ég á ekki annarra kosta vöi, svo þér veröiö aö gera eins og þér viljiö. En, viö gleymum einum hlut, sagöi drottningin, eftir stutta þögn. Peningar! Frú Bonacieux roönaöi. — Já þaö er rétt, sagöi hún, og maöurinn minn er mjög niskur.... — Sjáiö þér nú til, sagöi drottningin og opnaöi skartgripaskrin sitt. — Hér er hringur, sem er mjög dýrmætur. Seljið hann og látiö manninn yöar fara til Englands.! Frú Bonaciaux kyssti hönd drottningarinnar, stakk bréfinu inná sig, faldi hringinn i faldinum á kjól sinum og hvarf, flaug burt eins og fugl. Tiu minutum seinna var hún komin heim, og hún vissi ekkert um þaö, sem gerst haföi milli manns slns og kardinálans. Herra Bonacieux haföi hinsvegar heldur styrkst I vináttu sinni viö kardi- nálann, viö þaö aö Rochefort heimsótti hann tvisvar, og þeir voru nú orönir bestu vinir. Bonacieux var fyrir löngu búinn aö fyrirgefa kardinálanum þaö, aö hann haföi veriö fangelsaöur. Þaö var pólistlsk nauösyn, sem ekki var hægt aö fást um eftirá. Bonacieux var nú bjartsýnn og glaöur. Þaö aö kona hans haföi verið numin á brott, haföi ekki breytt neinu i tUfinningalifi hans, og kardinálinn hafði sýnt, aö honum leist vel á Bonacieux. Frú Bonacieux haföi llka nóg um aö hugsa. Hún gat ekki gleymt manninum hrausta. Hún gat ekki gleymt hversu hugaöur hann var, og hvernig hann haföi frelsaö hana, og hvaö hann haföj veriö ástfanginn á eftir. Hún vissi vel, hvernig hún átti aö fá manninn sinn til aö fara til Englands. Hún þurfti aöeins aö lofa honum peningum. En enginn, sem einu sinni haföi talað viö Richelieu kardinála I svo mikið sem tiu minútur, var nokkru sinnl sami maður á eftir. 101, — Nú getur þú grætt mikinn pening, sagöi frú Bonacieux viö manninn sinn. Þaö eina sem þú þarft aö gera, er aö hlýöa mér og fara nú þegar til London. — Ég til London? Ég hef ekkert aö gera til London! — Þaö er hátt sett persóna, sem sendir þig meö bréf, og önnur háttsettari persóna, sem biöur bréfsins i London. — Samsæri, samsæri, sifelld samsæri, muldraöi Bonacieux.En nú hefur kardinálinn kennt mér, aö varast slikt. Hann opnaði augu min aldeilis! — Kardinálinn tók i hönd mér, og kallaði mig vin sinn. Ég er vinur hins mikla kardi- nála, heyrir þú þaö!, sagöi Bonaoieux, og hampaöi buddu, sem, glamraöi mikiö I. — Hvaö heldur þú nú aö þetta hér sé? —-Hver gaf þér þessa peninga? spuröifrú Bonacieux. — Frá kardinálanum ogfrá vini mlnum, greifanum deRochefort! — Þiggur þú peninga af manninum, sem nam mig á brott? — Þú sagöir nú sjálf, aö þér var rænt af pólitiskum ástæöum. Frú Bonacieux óttaöist aö hún heföi gengið of Iangt, og nú hræddist hún. — Jæja, þá getur þú ekki fariö i þessa ferö, sagöi hún. Kannski hefur þú rétt fyrir þér, karlmenn skilja þessa hluti betur en kvenfólk, og þú hefur þar aö auki talaö viö sjálfan kardlnál- ann. Bonacieux fór út sigri hrósandi, og frúin óttaðist aö hann væri nú á leiö til kardi- nálans. —Og ég, sem talaði vel um hann i eyru drottningarinnar, hugsaöi hún meö sér, dauöhrædd. i sama mund var bankað I loftiö fyrir ofan hana, og hún heyröi rödd segja: — Kæra frú Bonacieux, viljiö þér ekki opna fellihurðina fyrir mér?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.