Alþýðublaðið - 12.09.1981, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 12.09.1981, Blaðsíða 5
Laugardagur 12. septémber 1981 5 HLAUPUM Litið við hjá Magnúsi H. Magnússyni varaformanni Alþýðuflokksins: „Líkar vel í borginni en vildi þó helst vera í Eyjum” 1 miklu slagveöri, rigningu og roki var litið inn til Magnúsar H. Magnússonar, alþm., Suðurlandskjördæmis að heimili hans og fjöl- skyldu, að Fellsmúla 18. Tvö barna hans eru ennþá heima, sonur hans 19 ára, Björn Ingi er i Háskólanum i tölvufræði og dóttirin, Helga Bryndis er á öðru ári i Menntaskólanum við Hamrahliö. Sp: Hvernig likar þér að búa i Sv.: Ég vil heldur að konur Reykjavik, Magnús? séuofariea á lista i okkar flokki Sv.: Bara vel, en vil þó helst heldur en á sérlista. I siðustu vera i Eyjum. bæjarstjórnarkosningum i Eyj- Sp.: Er ekki stundum erfitt aö um voru konur i 4 sæti eöa neðar komast frá Eyjum til Reykja- á lista. Þær neituðu að vera ofar vikur? m.a. vegna þess að 3.maður er Sv.: Nei, ekki eftir að Herj- varamaður. Það er 4.reyndar ólfur kom. > lika en kemur sjaldnar til aö Sp.: Ert þú ekki fæddur og hann þurfi að mæta. Ef að uppalinn i Eyjum? karlar hafa trassað félagsmál, Sv.: Nei, ekki alveg, ég fór þá ætti kvennalisti rétt á sér. átta ára frá Eyjum. Fluttist Þær ná þá frekar fram sinum aftur til Eyja 56 þá 35 ára. Þá sérmálum þ.e. dagvistun o.fl. voru ekki eins góðar samgöngur Eins og er þá er kona formaður og núna. Ég fór sjóleiðina til félagsmálaráös I Eyjum og Eyja, siðan ætlaði konan að kona var einnig til skamms koma með börnin og búslóöina á tima formaður stjórnar verka- eftir. Það liöu tiu dagar þar til mannabústaða. Og er hún llk- hún komst með börnin með lega eina konan á landinu sen\ flugi. Aörir tiu dagar liðu þar til gegndi þvi embætti Konur eru búslóðin loksins kom. Núna er mikið I nefndum hjá okkur. Það þetta allt þægilegra, að fara er eins og þær vilji það frekar en flugleiöis frá Eyjum kl. 2 og að fara I prófkjör og vera I bar- heim aftur kl. 7, gagnvart fund- áttusætum. um o.þ.h. Sp.: Þá sjaldan þú átt fri, Sp.: Það mæddi mikið á þér hvernig er með tómstundirnar? sem bæjarstjóra, þegar eldgos Sv.: Golfið er ákaflega hófst i Eyjum i jan. 73. Er þaö skemmtilegt , tafl, lestur nú- ekki rétt að talsverður fjöldi timasögu eða skáldsögur sögu- húsa er hitaður upp með hraun- íegs eölis. Ég hef sérstakan inu? áhuga á að lesa um aðdraganda Sv.: Jú, 15—20% af húsum eru siöari heimsstyrjaldar, styrj- hituð upp með raforku, hitt hit- öldina sjálfa og eftir striösárin. að upp með hita frá hrauninu. Sp.: Ertu mikill áhugamaður Miðað við oliu aö frádregnum um mat? oliustyrk er kostnaðurinn Sv.: Ég er litill sundurgeröar- 65—70% af kostnaöi við oliu maður i mat en hef þó ánægju af (upphitun). að borða góðan mat stöku sinn- Sp.: Hversu margir ibúar ca. Um. Bezti maturinn að minu sneru aftur til Eyja eftir gos? áliti er nætursöltuö ýsa, sjósig- Sv.: Fyrir gos voru ibúar um inn fiskur með vestfirskum mör 5.300 en núna eru þeir um 4.700. og nýjum kartöflum. Hausar af a.m.k. 1000—1200 hafa ekki laxi eða lúðu eru lika i miklu snúið aftur, en aftur á móti eru uppáhaldi. Ef ég er staddur á aðrir aðfluttir sem ekki bjuggu I hóteli, biö ég stundum um haus Eyjum fyrir gos. af laxi eða lúðu, veröur þá uppi Sp.: Voru ekki skaðabætur i fótur og fit, en oft tekst mér að sambandi viö tjón á hibýlum fá það afgreitt. hverfandi, miðað við það sem Að lokum bað ég Magnús um hefði þurft að vera? mataruppskrift. Eiginkona Sv.: Jú, fyrst og fremst vegna Magnúsar var fjarverandi. og verðbólgunnar, rýrnuðu bætur ekki kvaðst hann sjálfur hafa ákaflega mikið, þar sem þær eiria slika handbæra. En upp- voru gjarnan ekki borgaðar út skriftin er frá syni Magnúsar, fyrr en u.þ.b. ári siðar. Bæt- Birni Inga. urnar voru miöaðar við verðlag Pulsupottur i nóvember 73. Fasteign eða öðalspylsa (meðalstór) hlutur sem metin var til endur- Einn meðalstór laukur nýjunar á 2. millj., siðan var 1/4 1. rjómi notuð fyrningarregla, þannig að 75 g. smjörllki bætur urðu kannski 1 millj. tómatsósusletta Siöan er þessi hlutur endurnýj- hrisgrjón. aður. Einu ári siðar gat verð Smjörlikið brætt I potti. hans verið komið upp i 4 millj., Pylsan er skorin I bita, og þannig að bætur urðu aðeins 1/4 laukurinn saxaður niður og allt af endurnýjunarkostnaði. Við sett út i bráðið smjörlikið og hit- höfðum það þannig að einstakl- að vel i gegn. ingar voru látnir ganga fyrir, en Þá er rjómanum hellt yfir svo framkvæmdir á vegum bæjar- og tómatsósunni. Hrært vel i og félagsins þoldu frekar bið. látið malla i smá stund og slöan Sp.: Ef við vikjum nú að máli borið fram með soðnum hris- sem mikið er rætt þ.e. „kvenna- grjónum (og kinverskri sósu) og framboð”. Hefur þú eitthvað brauði. tekið afstöðu til þess?_____■_____________________________ Undir rós Réttur maður á réttum stað er oftast kven- maður Það má heita orðinn árviss viðburður, að haldnir eru haust- markaöir i sýningarhöllinni á Bildshöfða. Þar bjóða vörur sin- ar til sölu, aðskiljanleg fyrir- tæki, sem versla með ýmsar vörutegundir, og þar má oft gera ótrúlega góð kaup. Við hlupum þar við i gær, en þá var Karnabær með markað þar, og við smelltum af nokkrum myndum. Jafnt viðskiptavinir, sem afgreiðslufólk virtust hafa nóg að gera, og höfðu gaman af. Handagangur í öskjunni FJÖLSKYLDUGAMAN Nú er rétti timinn fyrir alla fjölskylduna að fara út i göngu- túr um helgina. Tina villtan gróður til að þurrka og skreyta heimilið með i vetur. Allir hafa einhvers staðar nálægt sér margar tegundir grasa, blóma og runna, sem hægt er að gera úr skemmtilegar skreytingar i vasa, á veggi, I glugga o.fl. o.fl. Viö höfum tekið saman hér nokkur heilræði og ráðleggingar i þessu sambandi til að létta fólki og leiðbeina. Oftast vill þaö verða svo að viö leitum langt yfir skammt. En þaö er einmitt gróöurinn I okkar næsta nágrenni (Heið- mörk, Elliöaárdalur, öskju- hlið), sem er fallegastur I þess- um tilgangi, svo sem: Hvönn vex villt viða innan borgar- markanna t.d. Eiðsgranda. Hvönnin er skorin niöur við rót, band hnýtt um legginn, og hún siðan hengd upp á þurrum og myrkum staö i nokkra daga. Þa'; er hún úöuð með hárlakki og tilbúin er hin fegursta vasa- skreyting. Nú fyrir þá sem ekki vilja hafa náttúrulitinn er ekk- ert auöveldara en að úða hana með lakki i þeim lit er bezt hentar. Fyrir jólin er siðan hægt að úöa hana I silfur- eða gull- litum og er þá komin skrautleg jólagrein. Lyng af öllum tegundum er fallegt i vasa. Lyng er auðvelt að meðhöndla og heldur sér I réttum litum er það er þurrkað i myrku herbergi. Einstaka teg- undir svo sem bláberjalyng er meðhöndlað eins og trjágreinar eða hrislur úr garðinum sem við tinum núna, þegar haustlitirnir skarta sinu fegursta. Aður en trén fara i vetrardvala, til þess að greinarnar geti drukkið i sig þessa blöndu sem hér fer á eftir, en hún kemur I veg fyrir að blööin tapi rauða litnum. Upp- skrift: Einn hluti glycerin (það er til i apótekinu) og tveir hlutar vatn sett i vasa. Magnið má ekki vera meira en svo aö greinarnar drekki það i sig á nokkrum dögum. Þarna er komin skreyt- ing er gleður augaö allan vetur- inn, Ekki megum við gleyma að minna á að ekki er nauðsynlegt að geyma alla greinina. Þessi aðferð á einnig við, viiji maður þurrka bara blöðin og pressa, en þau eru til margra hluta skemmtiieg, þ.e. t.d. lima lauf- blaðið á milli tveggja glærra plastþynna (bókaplast) tekur sig vel út I glugga. Laufblaöið er fallegt á jólakortið, til vina og kunningja, laufblaðið er hægt aö leggja I gifs o.fl. o.fl. 1 dag er mikið I tisku aö hafa þurrkaða vendi upp um alla veggi, i glugga, á stráplatta og i vasa. Vendirnir eru búnir til úr hinum ótrúlegustu tegundum: Mariustakkur, silfurtoppur, blómstrandi ramfang, melgras, njóli allskonar strá, o.fl. o.fl. Þvi miður erum við orðin of sein fyrir fifu, en hún þarf aö tinast I byrjun ágúst. Þessum tegund- um er þaö sameiginlegt aö vera sérstaklega auðveldar i með- höndlun. Það er bara tint I fall- egan vönd, bandi vafiö þétt um stilkina og lykkja sett á endann, hengt upp, þannig að krónan hangi niöur. Þetta á lika við um all flest afskorin blóm. Nú er bara að láta verða af þvi að drifa alla fjölskylduna út i náttúruna öllum til gagns og gamans.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.