Alþýðublaðið - 12.09.1981, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 12.09.1981, Blaðsíða 11
Laugardagur 12. september 1981 Orkumál 9 kostnað á raforku eftir landshlut- um. Orkufrekur iðnaður, svo sem álverksmiðjur, jarnblendiver og páppirsverksmiðjur lenda hins- vegar i sérstökum vanda vegna þessa. Raforkuverð til þessara aðila hefur augijóslega mikil áhrif á þaö, hvort norskur iðnaður getur verið samkeppnisfær á alþjóðlegum markaði eöa ekki. bannig verður að veita slikum iðnaðarfyrirtækjum nokkúð lengri aðlögunartima. I samgöngumálum er litið svig- rúm til sparnaðar. Hraðamörk eru tiltölulega lág, og skattar á eldsneyti frekar háir, eöa um 40%. Auk þess, er almannavarna- kerfið myndarlega styrkt. Það er helst á heimilum og á skrifstof- um, þar san liklegast er aö hægt sé að spara svo einhverju nemi, ogþá með venjulegum aðferðum, auka nýtni meö betri einangrun ofl. Olia og gas Annað mikilvægt umræðuefni i Noregi, hvað varðar orkumál, er framtiöarstefna i olfu- og gas- vinnslu málum. Framleiðsla Ur Norðursjávarlindum Noregs hef- ur aukist gifurlega hratt, t.d. tvö- faldaðist hUn á milli áranna 1979 og 1980, úr 9.5 millj. tonn í 16.9 millj. tonn. Talið er að fram leiöslan muniaukastenn um sinn þó ekki svo hratt, allt fram ti; 1985. Umræöan i' Noregi um þessi mál er margþætt. Þar er m.a. rætt um þaö að hve miklu leyti rlkiö á aö stjórna vinnslunni. þ.e. með þvi' aö stjórna leit, og ákveða leiguskilmála. Norska ríkisstjórnin hefur set) hámark oliuvinnslu á ári við 9( millj. tonn. Talið er að ársfram leiðsla árið 1985 til 1990 geti orðií um 70 millj. tonn, 90 millj. tonns markinu gæti verið náð snemms á 9da áratugnum, og að um árií 2000 gæti framleiðslan verið orðir mári. Fimmloturhafa veriö haldnar olfuleitinnihingað til, og I slðusti lotu, var leitað í fyrsta sinn norð an 62. breiddargráðu, en þai fundust strax auöugar lindir. Þ( nú hafi þegar nokkuð gengið f þærlindirsem fundust fyrst, hafs þær lindir sem hafa fundist slöar og vinnsla við er ekki hafin, ger mun betur en að bæta það upp Þannig hafa þekktar ollulindii aukástmjög í Noregi, þrátt fyrii vinnslu. Nýjustu rannsóknir sýna, al mun stærri hluti nýju lindanna mun gefa af sér gas, en áður. Þal gæti verið nóg til að það borgað sig að byggja gasleiöslur frs Norður-Noregi. En vinnsluerfið leikarnir eiga eftir að verða gíf urlegir. bað er þvi fjarri þvi, af víst sé að þessar lindir verð komnar á það stig, aö þær verð framleiösluhæfar árið 1990. A einu olíusvæðinu I N orðursjó er gasinu, sem kemur upp meí olíunni dælt aftur niður, til al halda uppi þrýstingi I borholunni og til að geta geymt gasiö á visun stað. Það gengur hinsvegar ekk til lengdar, þvi aö eftir vissai tima mun þetta hindra ollu vinnslu. Þessvegna verður ai koma fyrir gasdælikerfi fyri svæðið fljótlega. Nýtingarmögu leikarnir eru m.a. Að tengja svæðið við breskí gaskerfið. Að leggja leiðslur til norsk; meginlandsins, svo gasið get oýst þar. Að tengja svæðið við þýsk; Ekofisk-Emden svæðiö, og þ; kannski I gegn um aðrar og minn lindir. Norska stjórnin og þingii íkváðu aö velja annan kostinn, ei íU hefur komið I ljós, aö gaslind mar eru mun stærri en gert va •áð fyrir, og Norömenn komas íkki hjá þvl, að hugleiöa, hvernii íýta skuli þær. Þörfin fyrir gas o; >llu I heiminum er slik, að norsl tjómvöld komast ekki hjá þvl a- huga máliö fljótlega. Lausar stöður við Heilsuverndarstöð Reykjavíkur Stöður hjúkrunarfræðinga við barnadeild heilsugæslu í skólum heimahjúkrun Bæði er um hlutastarf og heilt starf að ræða. Einnig síðdegisvakt kl. 16—20 á heimahjúkr- un. Heilsuverndar/félagshjúkrunarnám æski- legt. Staða sjúkraþjálfara við heimahjúkrun. Staða Ijósmóður við mæðradeild, hálf staða. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 22400. Stöður tannlækna við öskjuhlíðarskóla — skóli fyrir börn með sérþarfir — hluta starf, einnig ýmsa aðra skóla í borginni. Upplýsingar gef ur skólayfirtannlæknir í sima 22400. Skrif legar umsóknir þurfa að berast fyrir 20. september. Umsóknareyðublöð fást á Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Heilbrigðisráð Reykjavikur Tæknifulltrúi Staða tæknifulltrúa er veitir forstöðu teiknistofu Hafnamálastofnunar rikisins er laus til umsóknar. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og starfsreynslu, sendist Hafnamálastofnun rikisins fyrir 22. september 1981. Hafnamálastofnun rikisins. Frá Skálholtsskóla Skálholtsskóli verður settur fimmtudag- inn 1. okt. Nemendur koma á staðinn ein- um degi fyrr. Innritun stendur yfir. Skálholtsskóii sími 99-6870 og 99-6872. Hl BORGARSPÍTALINN ® Læknaritari Óskum eftir að ráða læknaritara til starfa nú þegar. Starfsreynsla eða góð vélritunarkunnátta áskilin. Upplýsingar um starfið veitir Brynjólfur Jónsson I sima 81200/368. RÍKISSPÍTALARNIR Lausar stöður IÐJUÞ JALFI óskast til sfarfa á öldrunarlækningadeild. Upplýsingar veifir yfirlæknir deildarinnar í síma 29000. HJÚKRUNARFRÆÐINGUR óskast til starfa við Blóðbankann frá 1. október eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir yf irlæknir í síma 29000. SVÆFINGARHJÚKRUNARFRÆÐINGAR OG SJÚKRALIÐAR óskasttil starfa við Landspítalann. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 29000. Reykjavík, 11. september 1981 RIKISSPITALARNIR Sími 29000. Alþýðuflokkurinn Samkvæmt samþykkt síðasta flokksþings, verður (auka)þing Alþýðuf lokks- ins, hið fertugasta í röðinni, haldið að Hótel Loftleiðum, Reykjavík, dagana 24.-25 október 1981. Kjartan Jóhannsson, formaður Karl Steinar Guðnason, ritari Kristin Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Tilkynning frá veitingahúsinu Ártúni Þar sem að ákveðið hefur verið, að húsið verði ekki leigt til opinberra dansleikja, verður það eftirleiðis leigt út alla daga, til veisiu- og fundarhaida og hverskyns mannfagnaðar. Dansgófl i efri sal hefir verið stækkað og er nú hið stærsta á Reykjavikursvæðinu. Vinsamlegast hafið samband við okkur i sima 85090 og eftir skrifstofutima i sima 19100. VAQNHÖFDA 11REYKJAVÍK Reiknistofa Háskólans óskar eftir að ráða starfsmann í vinnsludeild sem fyrst. Mjög f jölbreytt starf. Stúdentspróf eða hliðstæð menntun æskileg. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist fyrir 21. sept. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 25088. Aðfaranám Deild fyrir fullorðna (aldurslágmark 18 ár), sem aðeins hafa lokið fullnaðarprófi eða ung- lingapróf i. Kennslugreinar: íslenska, danska, enska, stærðfræði. Náminu lýkur um jól og tekur þá við f ramhald samsvarandi grunnskólabekk. (Kennslustað- ur: Miðbæjarskóli). Námsgjald: 32Ö kr. á mánuði. Fornám Deild fyrir nemendur, sem ekki hafa hlotið fullnægjandi einkunnir á grunnskólaprófi. (Kennslustaður: Miðbæjarskóli.) Námsgjald: 320 kr,_á mánuði. Grunnskóli: Fyrir nemendur, sem þurfa að Ijúka grunn- skólaprófi. (Kennslustaður: Laugalækjar- skóli.) Námsgjald: 400 kr. á mánuði. Forskóli sjúkraliða: Aldurslágmark 21 ár. Undirbúningur undir Sjúkraliðaskóla fslands. (Kennslustaður: Miðbæjarskóli.) Námsgjald: 400 kr. á mánuði. Fjölbrautir / öldungadeild: I. og II. áfangi. a) Almennur kjarni b) Heilsugæslubraut c) Viðskiptabraut. Kennt samkvæmt námsvísi fjölbrautaskóla. (Kennslustaður: Lauga- lækjarskðli.) Námsgjald: Hlutfall af tímaf jölda, hámarks- gjald 480 kr. á mánuði. Hagnýt verslunar- og skrifstofudeild: 6 mánaða nám í bókhaldi, vélritun, íslensku, ensku, færslu tollskjala o.fl. (Kennslustaður: Laugalækjarskóli.) Námsgjald: 320 kr. á mánuði. INNRITUN í allar prófadeildir fer fram í Miðbæjarskóla mánudaginn 14. sept. og þriðjudaginn 15. sept. kl. 18.—21. Námsgjald fyrir 1. mánuðinn greiðist við innritun. ATH! Hinn 16. sept. verða birtar í öllum dag- blöðum auglýsingar um frjálst nám, sem námsf lokkar Reykjavíkur bjóða upp á í vetur. Námsflokkar Reykjavíkur

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.