Alþýðublaðið - 12.09.1981, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 12.09.1981, Blaðsíða 12
alþýðU' blaöió Ctgefandi: Alþýöuflokkurinn. Framkvæmdastjóri: Jóhannes Guömundsson Stjórnmálaritstjóri og ábm.: Jón Baidvin Hannibalsson. Ritstjórnarfuiltrúi: Guömundur Arni Stefánsson. Blaöamenn: Einar Gunnar Einarsson, Ólafur Bjarni Guönason og Þráinn Hallgrimsson. Útlitsteiknari og ljósmyndari: Einar Gunnar Einarsson. Gjaidkeri: Halidóra Jónsdóttir. Auglýsingar: Sigrföur Guömundsdóttir. Dreifingarstjóri: Siguröur Steinarsson. . , „ , . Ritstjórn og auglýsingar eru aö Siöumúla 11, Reykjavlk, slim 8X866. Askriftarsíminn er 81866 Björgvin Guðmundsson borgarfulltrúi Alþýðuflokksins: HÚSEIGNIR VÍÐA VANNÝTTAR 77 í BORGINNI 77 ,,Ég er andvigur hug- myndum um leigunám Ibúöa og tel leigu — eöa eignanám ekki réttu leiöina til lausnar ákveönum húsnæöisvanda- málum iborginni,” sagöi Björg- vin Guömundson borgarfulltrúi Alþýðuflokksins i samtali viö Alþýöublaöiö. „Þaö er hins vegar öruggt mál, aö húseignir eru viöa vannýttar i borginni og meö einhverjum hætti veröur af nýta þaö húsnæöi sem fyrir hendier,betur en nú er raunin.” Björgvin sagöi aö Alþýöu- flokkurinn heföi lagt á þaö áherslu, aö byggöar yröu leigu- og söluibúöir, þannig aö t.d. öldruöu fólki og einstæöingum yröi gert kleift aö minnka viö sig og flytjast úr Ibúöum sem ekki væru hentugar fyrir þetta sama fólk — væruof stórar. „Þá leggjum viöáherslu á, aö bjóöa ungu fólki sem er aö byrja sinn búskap og láglaunafólki, leigu- og söluhúsnæöi á viöráöanlegu veröi,” sagöi Björgvin. Siöan sagöi Björgvin Guömundsson: „Alþýöu- flokkurinn hefur barist fyrir þvi árum saman I borgarstjórn aö koma á samvinnu milli borgar- innar og verkalýöshreyfingar- innar um Ibúöabýggingar og nú hefur veriö komiöá fót sérstakri. stjórn byggingarsjóös, þar sem i sitja fulltrúar borgarinnar og verlálýöshreyfingarinnar. Þar er hugmyndin aö þessu aö verkalýöshreyfingin og borgin geri sameiginlegt átak aö bygg- ingu húsnæöis fyrir þá sem höllum fæti standa I þjóöfélag- inu og leggi lifeyrissjóöir verka- lýösfélaganna þar fram fjár- magn á móti borginni.” Björgvin sagöi aö þegar væri búiö aö samþykkja byggingu 100 leigulbúöa og 119 söluibúöa. Alveg á næstúnni yröi hafist handa viö byggingu 43 leigu- ibúöa auk þess sem borgin myndi kaupa 20 leiguibúöir I eldra húsnæöi. Þá nefndi borgarfulltrUinn einnig aö samþykkt heföi veriö aö byggja 50 sölulbúöir, sem einkum væru ætlaöar eldra fólki, sem vildi minnka viö sig. Björgvin Guömundson benti á, aö Alþýöuflokkurinn heföi fengiöþaö Igegn I borgarstjóm- inni þrátt fyrir andstööu meiri- hlutans, aö borgin stæöi aö byggingu i1)úöarhUsnæöis viö hliö verkamannabústaöakerfis- ins, en ýmsir vildu hins vegar láta verkamannabústaöina eina sér, nægja. ,,Meö breyttum lögum um bessi mál, þá er framkvæmd byggingar verka- mannabústaöa á hendi sveitar- félaga. Engu aö siöur teljum viö Alþýöuflokksmenn, aö borgin eigi einnig aö standa aö bygg- ingu leigu- og söluibúöa viö hliö verkamannabústaöakerfisins, þótt flokkurinn sé auövitaö eftir sem áöur dyggur stuönings- aöiili, byggingu verkamanna- bústaöa. Viö viljum þessar borgaribúöir, sem hreina aukn- ingu viö verkamanna- bUstaöina.” „Hræsni ihaldsins” — Hvernig hefur meirihlutinn staöiö sig viövikjandi húsnæöis- málunum á þessu kjörtimabili? „Þaö hefur mikil undirbún- ingsvinna fariö fram á fyrri hluta kjörtímabilsins og nú eru framkvæmdir aö fara I fullan gang. Þá hefur meirihlutinn aö sjálfsögöu stutt eftir mætti byggingu verkamannabústaöa oe bær ibúöir hafa haft forgang viö lóöaúthlutun. Þaö er rétt aö ' þaö komi fram, aö eftir 1964, þegar framkvæmdanefnd bygg- ingaráætlunar var komiö á fót, þá byggöi meirihluti Sjálf- stæöisflokksins ekki eina ein- ustu leiguibúö, þrátt fyrir fjöl’- margar tillögur Alþýöuflokks- ins, sem gengu I þá átt. Þaö er því hræsni og yfirdrepskapur af ihaldsins hálfu, að hrópa nú upp gífuryröi um slaka frammistööu vinstri meirihlutans I húsnæöis- málunum, þegar þeir sátu meö hendur I skauti áratugum saman og höföust ekki aö I hUs- næðismálunum,” sagöi Björg- vin Guömundsson aö lokum. —GAS Matsmenn tefja fyrir „Nú þegar hefur veriö af- hent 71 ibúö þannig að 30 ibúöir eru á ýmsum stigum sölumeöferöar, þar af eru 17 á matsstigi og gæti sala nokk- urra þeirra gengið til baka”, segir m.a. I athugasemd sem Alþýöublaðinu hefur borist frá Stjórn verkamannabústaöa i Reykjavik vegna frétta i Dag- blaöinu af 90 auöum ibúðum i verkamannabústöðum. Þessar upplýsingar Stjórnar verkamannabústaða, eru einnig þarft tillegg i mats- mannamáliö svonefnda, sem Alþýöublaðiö hefur tekið upp aö undanförnu. Alþýöublaöiö hefur bent á aö hinir óháöu félagsmálaskipuöu mats- menn, sem fá 1/2% þóknun fyrir sitt tillegg, tefji oftsinnis fyrir þvi, aö endursala ibúöa gangi hratt og snuröulaust; fyrir sig. Tölur Stjórnar verkamannabústaða hér i Reykjavik staðfesta þessar fréttir blaðsins. Sala á 17 Ibúöum er nú I biöstööu vegna seinlætis matsmanna. „Þetta matsmannakerfi er flöskuháls i kerfinu”, sagði ónefndur starfsmaöur i Verkamannabústaöakerfinu. „óháöu matsmennirnir tefja allt of oft fyrir eölilegum gangi mála með sinum af- skiptum". _________ GAS Fjórir aöilar volgir: Slegist um vinnustofu Kjarvals?, seg- ir Þjóöviljinn 1 g*r. Og þaö munu engir smákarlar berja frá sér f þessari rimmu, þ.e. Reykjavikurborg, HUs versl- unarinnar, Seölabankinn og Þorvaldur I Sild og fisk. Þaö 1 verður fróölegt aö sjá hverjir liggja I valnum og hver stend-! ur uppi sem sigurvegari „Iltt sár en ákaflega móöur”. Þeir hittust um daginn, og ræddu málin. Aö visu varö niöur- staöan engin, deilumálin milli þeirra á engan hátt leyst, en alla- vega sættustþeir á aö vera ósam- mála áfram. Slöan fréttist það út um bæinn, aö þeir heföu hist og rættsaman. Þaö þóttu stórtiðindi, og fréttasnápar, viösvegar aö kepptust um aö ná tali af þeim, aöstoöarmönnum þeirra, fjar- skyldum ættingjum þeirra, sem og ýmsum öörum, sem kom máliö kannski ekki beint viö, en höföu samt skoöun á því. Þá þegar kom upp ágreiningur á milli þeirra. Þeim kom ekki saman um þaö, hverþaö var, sem haföi boöiö hinum til fundarins. Þar meö var samkomulagiö um áframhaldandi ósamkomulag, brotiö, og þeir uröu ósammálá um enn eitt atriöiö. stæöisflokksins, sem sjálfsagöan hlut. Kannski af hinuilla, kannski af hinu góöa, en allavega er litiö á hann eins og eitthvert. undarlegt nát túrufyrirbæri, sem ekki er hægt aðhafa nokkra stjórn á, eöa breyta nokkru um. En nú hefur allt þetta breyst. F\rireinu og hálfu ári, taldist þaö til tiöinda, aö Sjálfstæöisflokkur- inn var klofinn í afstööu sinni til stjórnarinnar. Síöan vöndust menn viö þetta ástand, svo óvenjulegt sem þaö er, og tóku því sem orönum hlut. Þá sprakk stóra bomban. Gunnar og Geir eru famir aö tala saman! Um allan bæ, á götuhomum og I skúmaskotum, mátti sjá alþýöu landsins, I litlum og stórum hóp- um, stinga saman nefjum, um þessar stórmerku fréttir. Og Hvað er eiginlega að gerast i Sjálfstæðisflokknum?: GUNNAR OG GEIR TðLUÐUST VIÐ! Já, þeir Gunnar og Geir hafa reynst örvæntingarfullum blaöa- mönnum um agúrkutiö betri en ekkert. Fyrst uröu þeir ósam- mála um stjórnarmyndun, og þaö mál, og spekúlasjónir I kringum þaö, fylltu blööin I rúmt ár. Sam- kvæmtkönnun, sem Þagall geröi I flýti á greinaskrifúm I blööin, eftir stjórnarmyndun Gunnars, mun rúmlega helmingur þjóöar- innarhafa skrifaö I blööin um þaö mál, og er lengd greina aö meðal- tali um 30 dálksentímetrar. Þagall ætlaöi upphaflega aö kanna I leiöinni, af hversu miklu viti haföi veriö skrifaö um þaö mál almennt, en þaö reyndist óframkvæmanlegt, þvi ekki fannst neinn hentugur staöall til aö dæma innihaldiö eftir. En siöustu vikur hefur mátt greina, aö jafnvel innanflokks- vandamál Sjálfstæöisflokksins heilla þjóöina ekki jafn mikiö og fyrrum. Greinum um þetta mál hefur fariö fækkandi og þær hafa styst aö meðaltali. Nú, eftir eitt og hálft ár, er rlkisstjórn Gunnars dcki lengur ný, og þjóöin hneigist til þess aö lita á klofning Sjálf- blaöamennirnir glöddust, þvl þegar klofningur Sjálfstæöis- flokksins er oröinn að viötekinni staöreynd, og þar meö ekki fréttaefnilengur.þá eru tilraunir, eöa jafnvel aöeins hugmyndir um aö sameina hann ab nýju stór- fréttir. Forslöum næstu daga bjargaö og strax á fyrsta degi, meiraö segja kominn upp ágrein- ingur milli Gunnars og Geirs um þaö, hvor heföi bobib til fundar- ins. Nógar fréttir, lífiö komiö I lag, og blóöþrýstingur blaöa- mannastétterinnar lækka; Þaö vakti reyr.dar athygli, aö fundurinn góöi milli Gunnars og Geirs.var ekki haldinniValhöll. 1 Valhöll, eins og menn vita, ganga einhverjar glaöir til orrustu aö morgni, og mæta glorhungraöir I kvöldmat, þó svo þeir séu drepnir aö deginum. Annar hvor þeirra Gunnars eöa Geirs, viröist ekki treysta þvi, aö þegar dauöinn (pólitlskur auövitaö) sækir hann heim, muni hann ná I kvöld- veröarboö aö Valhöll, sama dag. Þvl var fundurinn haldinn annarsstaðar. Gunnar fann staöinn. Ráö- herrabústaöinn viö Tjörnina. Mönnum kann aö finnast þaö undarlegt, að forsætisráöherra notfæri sér þannig opinbera aö- stöðu slna, til aö funda I um innanflokksvandamál. Sérlega, þegar meirihluti þingliös þessa flokks, er I stjómarandstöðu. En það er auövitaö erfitt aö finna hús, sem er jafnt Valhöllu, að vegleik og stærö. (Annars sló maður nokkur þvl fram, aö Gunnar heföi ekki viljaö funda I Valhöll, vegna þess, aö hann óttaðist aö þar yröi komiö fyrir hlustunartækjum. Þagall veit þaö auövitaö ekki, en Gunnar ætti aö þekkja sitt heimafólk). En reyndir fjölmiölamenn ættu aö skoöa málib vel. Þaö er athyglisvert, að Sjálfstæöis- flokkurinn hefur aldrei veriö jafnmikiö milli tannanna d fólki og fjölmiölum, og eftir aö Gunnar lagöist út meö Rauöu akurliljúpni i sambýli viö Svavar og Denna. Þaö er enn athyglisverðara, aö ekki var fyrr farið aö bera á þvi, aö áhugi manna og fjöimiöla á innanflokkserjunum I Sjálf- stæöisflokknum færi minnkandi, en þeir Gunnar og Geir héldu leynifund, sem ekki var leyni- legur nema svosem I tiu mínútur. Þannig komast þeir enn og aftur á forslöur blaöanna og sjónvarps- skjái alþýöu. Erþetta ekki samsæri? Er hér dcki greinilega á feröinni djöful- legt og þaulhugsaö plott. Plott, til þess hugsað aö beina athyglinni aö Sjálfstæöisflokknum, hvaö svo sem þaö kostar! Þagall slær þessu hér fram, vegna þess, aö hann heyröi Sjálfstæöismann, miöaldra og þunglyndan, muldra onl barm sér fyrir skömmu: „Betra er illt umtal en ekkert!” Þarf frdcar vitnanna viö? Þag- all vill minna sina ástkæru les- endur um aö fylgjast vel meö þessum dálkinæstu daga. Þaö má búast viö uppljóstrunum sem munu hrista illilega upp I Islensku þjóðfélagi. Þagall hefur frekari upplýsingar um þetta lymskulega samsæri á reiöum höndum. Pantiö ykkur Albllöublaöið fyrir- fram.Muniö aö þaöerekkinóg aö panta þaö. Þaö veröur aö panta þaö fyrirfram. — Þagall

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.