Alþýðublaðið - 12.09.1981, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 12.09.1981, Qupperneq 9
Laugardagur 12. september 1981 9 ivilnanir. Þá er hvatt til þess, aö nýta varma, sem skapast viö iön- framleiöslu, tíl húshitunar, og einnig er veittur skattaafsláttur, fyrir slika nytingu umfram- varma. 21% af heildarorkuneyslu Aust- urri'kis fór til samgöngumála áriö 1979. Þar hefur veriö leitast viö, aö bæta þjónustu almennings- vagna og aö samhæfa aögeröir til aö draga úr bensinnotkun, viö stjórnir annarra rikja. Búist er viö aö hluti samgangna i heildar- oricuþörfinnimuniminnkaúr 21% áriö 1979, i 19% áriö 1990. Orkunotkun á heimilum og á skrifstofum, er þegar talin nema um 40% af heildarnotkuninni. Þetta er talinn stærsti einstaki þátturinn I orkuneyslunni nú. Gert er ráö fyrir aö orkuþörf á þessu sviöi muni aukast I fram- tiöinni. Asiöustu árum hafa veriö sett lög um orkusparnaö á þessu sviöi, m.a. ákvæöi um húsein- angrun, og skattaivilnanir vegna framkvæmda.sem tryggja betri orkunytinu á þessu sviöi. E itt forgangsatriöi i orkumála- stefnu austurrískra stjórnvalda, er aö hvetja sveitarfélög til aö taka upp hverfishitaveitur, sem nýttu afgangsvarma frá verk- smiöjum. Fjárfestingarkostnaö- ur i'upphafi er hár, en hagnaöur- inn, þegar til lengri tima er litiö er þaö einnig. Þaö má þó gera ráö fyrir, aö ekki veröi almennt grip- iö til þessa ráös, nema þess veröi næstum krafist af stjómvöldum. Miöaö viö 3,5% hagvöxt á ári næsta áratug, telja Austurrikis- menn, aö þæraögeröir, sem hefur veriö lýst aö ofan muni draga úr orkuneyslu allt aö 15%. Orkuframleiðsla Asuturriki framleiöir minna en 45% af orkuþörf siimi, en um 57% af orkuframleiöslu landsins, kemur frá orkulindum, sem end- urnýjast í sifellu, vatnsraforku- verum. Enn eru margir virkjun- arkostir ónýttir þar I landi, og samkvæmt áætlunum, mun raf- orkuframleiösia Austurrikis aukast um 40% á þessum áratug. í landinu eru umtalsveröar kolanámur, en gæöi kolanna eru ekki meiri ai svo, aö þau veröa aldrei notuö til annars en raf- magnsframleiöslu. Austurriki veröur aö flytja inn þrjá fjóröu af kolaþörf sinni og hlutfall inn- fluttra kola mun hækka enn á þessum áratug. Mest af kolainn- flutningnum kemur frá Austur- Evrópu, en Austúrrikismenn leit- ast nú viö aö fá kol viöar aö. Samkvæmt lögum er bygging kjarnorkuvera nú bönnuö eftir þjóöa ratkv æöa greiöslu um þetta mál 1978. Nú mun þingiö hinsveg- ar fljótlega ræöa þetta mál aö nýju, og ef meirihluti fæst þar, mun máliö aftur lagt undir þjóö- aratkvæöi. Gert er ráö fyrir aö innanlands- framleiösla á gasi og olíu muni minnka umhelming á þessum ár- atug. Mikiö er nú leitaö aö nýjum lindum,en ekki er taliöliklegt, aö þaö muni stööva þessa hnignun I framleiöslunni. Þessvegna er tal- iö aö bæöi oli'u og gasinnflutning- ur muni halda áfram aö vaxa. Austurrisk stjórnvald telja aö oliunotkun munivaxa um 20%, og oliuinnfhitningur um 24% á næstu tíu árum. Vegna olíuhækkana, sem uröu 1979—1980, og vegna þess, aö hag- vöxtur veröur liklega nokkuö hægari en gert var ráö fyrir, má telja liklegt, aö halda megi oliu- innflutningi áriö 1985 innan þeirra marka, sem voru áriö 1979. Þar aö auki má telja vist, aö hækkandi oliuverö muni kalla fram meiri kolaframleiöslu og neyslu, sem þannig myndi losa nokkuö um jarögas, sem á stund- um er notaö þar sem kol gætu dug aö. Nyjasjáland Nýsjálendingum hefur gengiö mjög vel siöustu sex ár, aö auka hlutdeild innlendrar orku i mark- aönum, og minnka innflutning ei- lendis frá á orkugjöfum. Frá ár- inu 1973 til ársins 1979, jókst hlut- deild innlendra orkugjafa á markaönum þar úr 60% i nærri 70%. Gert er ráö fyrir aö þetta hlutfall muni enn fara hækkandi, i 77% áriö 1985 og I 86% áriö 1990. Aukning innlendrar orkufram- leiöslu á Nýjasjálandi hefur gert meira en aö fullnægja aukning- unni, sem hefur oröiö á eftir- spuminni, þannig aö innflutning- ur á oliu 1979 var minni en hann var 1973. Orkuspamaður Nú er svo komiö aö olia er ekki notuö til raforku framleiöslu, svo nokkru nemi. Stefna stjómvalda er aö hætta aö nota jarögas einn- ig, i raforkuframleiöslunni, og framleiöa rafmagn eingöngu meö vatnsafli og gufuafli, en nú þegar eru um 90% rafmagns i landinu framleidd á þennan hátt. Vegna þess, ab vatnsmagn i ám getur breyst mikiö eftir regni, er áætlaö ab hafa i bakhöndinni rafstöövar, sem brenna kolum, til aö nota i þurrkaárum. Þá má segja ab olia og gas séu varla notuö sem nokkru nemur á heimilum og á skrifstofum. Helsta vandamál Nýsjálend- inga, er þaö, aö um 35% af heild- aroliuneyslu þeirra, er i sam- göngum. Vegna þess, aö sam- göngukerfiö tekur til sin svo mikla orku, hafa stjórnvöld hafiö viöamikiö verk, sem er aö finna eitthvert eldsney ti, sem nota má I staöinn fyrir oliu eöa bensin. Meöal kosta, sem skoöaöir hafa veriö, er jarögas, sem geymt er undir þrýstingi, etanól og metan- olblöndur, til aö nota i' staö bensins. Stjórnvöld hafa sett sér þaö markmiö, aö breyta vélum a.m.k. 150.000 bifreiöa, svo þær geti brennt jarögasi, fyrir árslok 1985. Þessi f jöldi er hvorki meira né minna en 12% af öllum bif- reiöaflota landsins, og breytingin myndi minnka þörfina fyrir bensin um 10%. Til aö örva bif- reiðaeigendur til aö láta breyta vélum sinum, veitir rikisstjórnin fé t'ii styrkja, sem nemur 25% af kostnaði)og leyfir hraöar afskrift- ir eftír breytinguna. Þá er rikis- stjórnin bundin af lögum, til þess, aö skattleggja ekki nýjar elds- neytistegundir þannig aö þær veröi ekki samkeppnisfærar viö innflutt eldsneyti. Auk rannsókna á tilbúnum eldsneytistegundum, sem gætu komiö istaðinn fyrirbensin , hef- ur veriö gripiö tíl annarra aö- geröa til aö spara bensin við sam- göngur, svo sem iækkun há- markshraöa niður i 80 km. á klst. og einnig hefur veriö lagöur sölu- skattur á benslnvélar, semhækk- ar eftir þvi sem vélarnar eru stærri. Þessi skattur viröist hafa talsverö áhrif i þá áttaö aö spara bensin. Innlend orkuframleiðsla Stjórnvöld hafa gripiö til ým- issa ráöa, til aö hvetja til leitar að nýjum oliu- og gaslindum. Arang- ur hefur þegar orðiö nokkur. Olia hefur fundist nú þegar, á Tara- naki svæöinu undan Norðureyju, en ekki er enn ljóst, hvort þar er um mikinn fund aö ræöa eöa ekki. Kolanámur eru margar og stórar, en mikill dreifingarkostnaöur og óþægindi, sem af þvi hafa hlotist, hafa leitt til þess, aö notkun kola hefur minnkað. Framleiöslugeta er nú takmörkuð, og getur tekiÖ. langan tima, aö koma framleiösl- unni i fullan gang aftur. Orkuáætlun Ummittárið 1980, tilkynntiNý- sjálenska stjórnin um fyrstu orkuáætlun sina, og geröi grein fyrir stefnu stjórnvalda i þessum málum, og þeim verkefnum, sem hrinda ætti i framkvæmd. Aætl- unin er byggö á nákvæmri spá um hvert orkuframboðið i næstu framtlð mun veröa, og hver eftir- spurnin mun veröa, og hvers eöl- is. Tilgangur áætlunarinnar var ekki aöeins að tilkynna stefnu stjórnarinnar, heldur einnig aö benda á óvissuþætti i þessum efn- um. Hinsvegar hefur ekki enn veriö tekið á þvi vandamáli, hvaða leið skal velja, ef spárnar ganga ekki eftir, þó þaö sé viður- kennt, aö spár um slika hluti eru yfirleitt ekki mjög áreiöanlegar. Noregur Staöa Noregs, hvaö varbar orkumál, er óvenjuleg. Þar er nóg af olfu, gasi og vatnsafli. Þcir er nú umræöa um framtíðar orku- stefnu. Tvennt er aöallega rætt. 1 fyrsta lagi almenn orkustefna, og i ööru lagi, oliu- og gasfram- leiösla, sérstaklega. Vatnsafi Eitt umræöuefni, hvaö varöar almenna orkumálastefnu, er hvernig vatnsafl veröur best nýtt, þegar hafðir eru i huga þættir, svo sem iönþróun, byggðahags- munir, félagsleg þróun og til- flutningar vinnuafls, 60% af orku- neyslu Noregs, kemur úr vatns- afli, og rafmagnsneysla á heimil- um, skrifstofum vegna sfhækk- andi oliuverös. Þetta má m.a. rekja til þess, að rafmagnsverð hefur f raun staöiö i stað siðasta áratug, meðan oliuverð hefur hækkaö gifurlega. En þó i Noregi sé aö finna nóg vatnsafl, eru vissar hindranir i veginumfyrirfullri nýtingu þess. Umhverfisverndarsjónarmið ráöa þar miklu um. Einnig getur tekið gifurlega langan tima aö koma einni virkjun af staö, vegna þess, að samráö viö alla aöila málsins getur tekiö svo langan tíma. M.a. vegna tafa, sem hafa oröið vegna slikrar málsmeöferð- ar, hefur upp á siökastíö reynst erfitt að fjármagna slfkar fram- kvæándir. Þessvegna vilja stjórn- völd íara hægt I sakirnar, hvaö varöarj nýtingu vatnsafls. Eins vilja stjórnvöldhækka verö á raf- orku, til aö verðiö sem neytand- inn greiöir sé i samræmi viðJy kostnaö þess. Eins mun hér vera|ö% um aö ræöa tilraun til aö jafna út-i/ IÍTB0Ð Til sölu Tilboð óskast i eftirtaldar bifreiðar og tæki vegna Véla- miðstöðvar Reykjavikurborgar: 1. M.A.N. 16.320 Dráttarbifreið, árg. 1975. 2. Scania Vabis L76 Dráttarbifreið. áreerð 1967. 3. Leyland dráttarbifreið, árgerð 1968. 4. Mazda Pick-up, árgerð 1976. 5. V.W. 1200, árgerð 1973. 6. V.W. 1200, árgerð 1973. 7. V.W. Piek-up, 6 manna hús, árgerö 1974. 8. Traktorsgrafa, JCB3. 9. Efnisflutningavagn, ca. 15 rúmrn. 10. Rafsuðuvél, General Electric m/bensinvél, ógangfær. 11. Simca 1100 VF2, árgerð 1977. Vegna Pipugerðar Reykjavikurborgar: 12. Dráttarvél m/lyftigálga MX40. Og vegna Strætisvagna Reykjavikur: 13. Mercedes Bens 0302, árgerð 1970, 75 farþega. 14. Mercedes Bens 0302, árgerð 1970, 75 farþega. Bifreiðar og tæki 1—12 verða til sýnis i porti vélamið- stöövar aö Skúlatúni 1, mánudaginn 14. þ.m. og til kl. 14.00 e.h. þriðjudaginn 15. þ.m.. Strætisvagnar 13—14 verða til sýnis á sama tima á at- hafnasvæði Strætisvagna Reykjavikur að Kirkjusandi. Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri að Frikirkjuvegi 3 þriðjudaginn 15. þ.m. kl. 14.00 e.h.. INNKAUPASTOFNUN REYK3AVIKURBORGAR Fríkirkjuveqi 3 S:mi 25800 Vatnsafl og jarðvarmi sjá Nýjasjálandi fyrir um 90% af rafmagns- framleiösiu sinni. Hér má sjá raforkuver, drifiö af jarövarma, i Wairakei, Nýjasjálandi. Geta kommúnistar og kratar unnið saman? Kommúnistasamtökin boða til almenns fundar um þetta umræðuefni á Hótei Borg, mánudagskvöldið 14. sept. kl. 20.30 Gestir fundarins verða: Baldur Óskarsson, Bjarni P. Magnússon, Birna Þórðardóttir og Vilmundur Gylfason. BSF Byggung Kópavogi óskar eftir tiiboðum i innréttingar i bygg- ingar félagsins að Ástúni 2 og 4 Kópavogi. A. Eldhúsinnréttingar i allt að 36 ibúðir. B. Fataskápar i allt að 36 ibúðir. C. Innihurðir i allt að 36 ibúðir. D. Forstofuhurðir B. 30, 50 stk. E. Útihurðir. Tilboðsgagna má vitja á skrifstofu félags- ins að Hamraborg 1, 3 hæð simi 44906. Tilboðum skal skila fyrir kl. 14. 24. sept. á sama stað og verða þau þá opnuð að við- stöddum tilboðsaðilum. Stjórnin. BORGARSPÍTALINN Lausar stöður Staöa deildarstjóra á dagdeild. Staöa deildarstjóra á göngudeild. Æskilegt er aö umsækjendur hafi sérmenntun i geöhjúkr- un. Stööur hjúkrunarfræöinga á gebdeiid A-2. Stööur hjúkrunarfræöinga I Arnarholti. 2 stööu aöstoöardeildarstjóra á hjúkrunar- og endurhæf- ingardeild (Grensás) eru iausar til umsóknar nú þegar. Staöa deildarstjóra á iyfiækningadeild (A-6). Staöa aöstoöardeildarstjóra á lyflækningadeild. Stööur hjúkrunarfræöinga á skurölækningadeiid, hjúkr- unar- og endurhæfingardeiid f Hafnarbúöum, Grensás og á hjúkrunardeildina viö Barónsstig. Stööur sjúkraliöa á öllum deildum. AHar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu hjúkrun-. arforstjóra I sima 81200 (207, 201) Reykjavik, 11. sept. 1981. BORGARSPITALINN Félagsmálaráð Garðabæjar óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf 1. Heimilishjálp. 2. Dagmæður. 3. Störf heimiiisvina (starfið felst í félags- skap og umönnun barna og eða aldraðra á heimiium hiuta úr degi). ATH.: að sum ofangreindra starfa geta hentað skólafólki. Upplýsingar á skrifst. félagsmálaráðs i Garðabæ, og i sima 45022 á skrifstofutima. Félagsmálaráð Garðabæjar

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.