Alþýðublaðið - 23.12.1981, Síða 6

Alþýðublaðið - 23.12.1981, Síða 6
6 Miðvikudagur 23. desember 1981 Jónlist Sigurður Þór Guðjónsson Yndislegir tónleikar RAUPAÐ ÚR Kammertónleikar að Kjarvals- stöðum, 6. desember. Efnisskrá: Schubert: trió op. 99 Beethoven: Erkihertogatrlóið op. 97. Flytjendur: Laufey Sigurðar- dóttir fiðla, Gunnar Kvaran selló og Arni Kristjánsson pia nó. Þetta voru einhverjir yndis- legustu tónleikar sem ég hef lengi heyrt. Þar lagðist á eitt óvenju falleg tónlist og vandað- ur hljóðfæraleikur. Nú skildi ég hvað Schumann átti við þegar hann talaði um „himneska lengd” hjá Schubert. Trióið op. 99 er langt verk en svo ljúft eitt- hvað og yndislegt að áheyrend- anum finnst það alltof stutt þeg- Þetta voru einhverjir and- styggilegustu tónleikar sem ég hef heyrt um dagana. Þar fannst mér mannlegur hégóm- leiki, tildur og lágkúra átakan- lega eymdarleg. Ég fann enga fegurö, engar sýnir, enga gleði, enga sorg, engar vonir, engan skilning og engan húmor. Það sem átti að vera fyndið var bjánalegt. Það sem átti að vera frumlegt var hallærislegt. Það sem átti að vera fallegt var ljótt. Það sem átti að vera ljótt var marklaust. Ogþað sem átti að vera stórt var smátt. Eftir stóð andleysið þykkara en von- leysi mannkynsins. Það vantar eitthvað i svona menn. Varla Tónleikar Kamm ersveitar Heykjavi'kur 13. desember. Verk eftir Georg Phiiipp Telemann: Konsert iB-dúr fyrir 3 óbó, 3 fiðlur og basso continuo, Chiaconna fyrir blokkflautu, óbó, 2 fiölur, lágfiðlu og basso continuo, Konsert I e-moll fyrir óbö, 2 fiðlur, lágfiðlu og basso continuo, Svita í a-moll fyrir blokkflautu, 2 fiNur, lágfiðlu, og basso continuo. Konsert I D-dúr fyrir einleiksfiðlu, trompett, 3 fiðlur, 2 lágfiölur, cello og basso continuo. Það var hundaheppni að J.S. Bach varð kantor við Tomasar- kirkju. Dómnefndin valdi annan mann úr hópi umsækjenda. En sá náungi stakk af á slðustu stundu i betra djobb i stærri borg. Sá hét Georg Philipp Tele- mann og á þessu ári eru liðin 300 ár frá fæðingu hans. Hann var afkastameirien Bach og Hándel til samans og verður þvi að telj- ast eitt af sjö undrum veraldar. En Telemann sem áreiðanlega vildi vel, hefði upp á seinni tíma getað sparað sér margt erfiðið, þvi mjög fá verka hans eru nú flutt. Siðan grammifónninn, sem aldrei skyldi verið hafa, kom til sögunnar, hefúr stjama þessa gleymda tónskálds þó farið ört hækkandi. Og hann samdi margt gott. Romain Rolland taldi hann meistara. En Romain Rolland var mjög sérvitur. Allavega heiðraði Kammer- ar það loks tekur enda. Laufey Sigurðardóttir, Gunnar Kvaran og Ami Kristjánsson léku lika eins og erkienglarnir Gabriel, Mikael og Rafael. Og það er ekki á hverjum degi sem þeir leika fyrir okkur. Sumir segja að Mozart sé mesta kraftaverk tónlistarinn- ar. En ég vil segja á móti að Schubert sé mesta undur tónlist- arinnar. Ekkert tónskáld hefur náð eins miklum þroska jafn snemma. Hvað hefði gerst ef hann hefði orðið þó ekki væri nema fertugur? Áreiðanlega hefði honumekki farið aftur.En mesta undrið i tónlist Schuberts er hryggð hans. Aldrei er Schu- bert svo glaður að áheyrandan- um detti samtekkiihug tregi og vantarþá hreinlega vitið. Nema þá skorti „common sense” sem vantar oft átakanlega i fólk þó það sé ekki brjálað og hafi svimandi metnað og viti allt og kunni allt. örugglega vantar þá alia blygðunartilfinningu enda erhún löngu komin úr tisku. Og þeir kunna tiskuna utanbókar, tiskuna i gær og i dag og þeir ætla að ráða tiskunni á morgun. Þeir ættu að ganga i módelsam- tokin. En ég hélt að það væri að komast úr tisku að spila sig vit- lausari en maður er. Það fer nefnilega ekki á milli mála að slikir vitleysingjar eru helmingi vitlausariþegar þeir eru ekki að spila sig vitlausari en þeir eru. sveit Reykjavikur minningu Telemanns með tónleikum i Bústaðakirkju þ. 13. desember. Þarvoru flutt fimm verka hans. Þetta var ljúf og viöfeldin tónlist en tvö siðustu verkin á efnisskránni urðu mér minnis- stæðust. B’yrra verkið var svita i a-moll fyrir blokkflautu, 2 fiðlur, lágfiðlu og basso contin- uo. Verk þetta má teljast hliðstæða við h-moll hljóm- sveitarsvi'tu Bachs þar sem flauta kemur einnig mjög við sögu. Camilla Söderberg lék á flautuna með glæsibrag. En hvað sem Romain Rolland segir finnst mér Bach betri. Skáld eiga aö hafa vit á þvi að þegja um tónlist og annað sem kemur þeim ekki við. Seinna verkiö sem mér fannst sérlega skemmtilegt á þessum tónleikum var Konsert i D-dúr fyrir einleiksfiölu, trompett, 3 fiðlur, 2 lágfiðlur, celló og basso continuo. (Þetta orð, basso continuo, ætti auðvitað ekki að sjást i islenskri efnisskrá og siknuleiðis sé ég ekki glóru i þeim sið tónlistarmanna og skrifa celló i stað selló.) Lárus Sveinsson blés fallega á trompettinn, en það var Rut Ingólfsdóttir sem reyndist stjarna kvöldsins eftir allt saman og lék af mikilli snilld spennandi einleik á fiðlu. Þessir tónleikar með Telemann voru hinir ágætustu eins og reyndar allir konsertar Kammersveitar Reykjavikur. sorg. Kannski minnir þessi tón- list okkar á hve öll fegurð er hverful og li'fið eins og örskot. Schubert viröist hafa lifaö án þess að vita af þvi og lifið var honum blátt áfram og eðlilegt. Beethoven var þveröfugt farið. Hann horfði á jörðina af himn- um og var ekki i rónni fyrr en hann hafði umbreytt öllu undir sinn eiginn vilja. Beethoven er þvi háleitur og handanvið i bók- staflegri merkingu. Þessi heim- urhandanvið ersvo sjaldgæfuri daglegu lifi aö þaö verður okkur ógleymanleg lifsreynsla þegar hann lætur á sér bæra. En núna kom hann til áheyrenda i Erki- hertogatrióinu meö göfgi, tær- leika, m ildi og fegurð svo a.m.k. ég vissi ekki af mér. Ég óskaði að þessi stund mætti aldrei liða hjá. En fyrr en varði var hún horfin. En kannski kemur hdn aftur. Beethoven er á sinum stað og meðan til er fólk sem skilur hann svona vel er aldrei að vita nema stund komi aftur utan við timann og mannlega þjáningu. Gagnrýn- endaraunir Tónleikar Sinfóniuhljómsveitar tslands 10. desember. Stjórnandi: Lutz Herbig. Einleikari: Gisli Magnússon. Efnisskrá: Jo'n Asgeirsson, Svita Ur Blindingsleik. Mozart: Pianókonsert nr. 21. Beethoven: Sinfóm'a nr. 7. Það er ein af raunum tón- listargagnrýnenda að vera si- fellt að skrif a um sömu tönverk- in ár eftir ár og hér á tslandi sömu flytjendur. Annað eins ski'tverk hygg ég að sé vand- fundið. Og ekki einum einasta lesenda dettur i hug að taka mark á orði af þvi sem gagnrýn- andinn segir. Menn mega ekki misskilja mig og halda að mér finnist tónsnillingar heimsins svona leiðinlegir eða islenskir tónflytjendur ómerkilegir. Or- sökin er einfaldlega andleysi og heimska gagnrýnandans sem fer vaxandi með hverju kulda- kastinu sem yfir dynur. Tónlist á ekki að leika i köldum löndum. Þar eiga menn að lesa jólabæk- ur kappklæddir uppi í' bæli með lopavettlinga á höndunum. En hvað um það. Síðustu tónleikar Sinfóniunnar voru haldnir i Há- skólabiói þann 10. desember. Þeir hófust á svitu Jóns Ás- geirssonar sem hann hefur dregið úr ballett si'num Blindis- leik. En verk Jóns er svo lang- dregið og leiðinlegt að stappar nærri móðgun að bjóða það áheyrendum á sinfóniutónleik- um. Ekki bætti leikur hljóm- sveitarinnar úr skák sem var hirðuleysislegur. Einleikari þettakvöld varGisliMagnússon og var ljósi punkturinn á tón- leikunum. Hann lék ágætlega 21. pianókonsert Mozarts og hljómsveitin sömuleiðis. Loks flutti hljómsveitin 7. sinfómu Beethovens. Ég hiakkaði mikið tilþvilangtersiðan ég hefheyrt það verk á tónleikum. En hljómsveitarstjórinn Lutz Herbig, bryddaði nú upp á óvæntri nýbreytni. Hann virðist hafa haldið að Beethoven hafi samið konsert fyrir pákur og hljómsveit. Segiði svo að gömlu meistararnir lumi ekki á ýmsu ef vel er að gáð. Og þetta var svo sem alls ekki ónýt lffs- reynsla i skammdeginu. En mikið varð ég hissa. Sigurður Þór Guðjónsson Itaupað úr ráðuneyti eftir Vilhjálm Hjálmarsson, fyrrum ráðherra. Það er upphaf þessa máls, að fyrir rösklega ári, líklega 404 dögum, sátum við Vilhjálmur veizlu góða að kvöldlagi á Hótel Borg. Vorum við sessunautar, og varð nokkuð hjaldrjúgt, enda frá fornu fari grannar austan af landi. Kom þar svo okkar tali, að hann tjáði mér, að hann hygðist skrifa bókþá,semnú er á þrykk út gengin. Heldur dró ég Ur, að þess væri brýn nauðsyn, en hét þvi, erhann sat viðsinn keip,að stinga mundi ég niður penna um bókina. Drukkið var við sleitur. Þykir mér þa ð sannast á þvi', að áform hvorugsgetur varla heyrt undir fánýt ölmæli, sem oft vilja falla i gleymsku jafnfljótt og kannan tæmist, enda sit ég nú við að efna loforð mitt. En með þvi að Brekkubóndi hefur reynzt ærið málglaður og komið viða við, tel ég einboðið að stytta mál mitt, og dvelja þá mest við það, sem mér er kunn- ara afafrekum hansí ráðherra- dómi hér umræddum. Þessergetiðá bókarkápu, að ekki hafi aðrir ráðherrar fyrr til þess gerzt, að skrifa frásagnir um ráðuneyti sitt. Hér er þvi brotið blað i bókmenntasögu vorri, og ekkert til samanburð- ar. Megum við þar sakna þess einlæglega, að t.d. Jón Vigfús- son, forðum Hólabiskup, skyldi ekki skilja siðari timum eftir slika frásögn á biskupsdómi sin- um. Það er til marks um hógværð höfundar, að hann getur þess i formála, að afabarn hans eigi hugmyndina að nafni bókarinn- ar. Er þó ekki annað vitað en að hann hafi komist slysalaust frá nafngiftum á bömum sinum — sjálfur og þá með aðstoð sinnar ágætu eiginkonu — eflaust. Hitt mun og rétt vera, að gáf- uð börn hitta oft naglann á höf- uðið, og eru tiðum fullorðnum drjúgum raunsærri! Verður nú horfið að frásögu höfundar, eins og til vinnst. Undirbúningur og upphaf ráðherradóms Vitað er, að Brekkubóndi hafði um alllanga hrið setið á friðarstóli á óðali þeirra lang- feðga. Féllu þá til hans áhrif og völd i byggðalaginu eftir þvi sem eldri oddvitar þar eltust og mæddust. Hann kom raunar fyrst fram i sviðsljósi, utan heimabyggðar, er hann réðist undir áraburð Eysteins Jóns- sonar. Hafði hann heldur hvorki gert viðreist, eða tiðreist til frama- öflunar né menntasóknar á ung- um aldri,mun hafa talið að holl- astur væri heimafenginn baggi. Eysteinn var, sem alkunna er, harðsnúinn málafylgjumaður, og hafði yngstur manna á landi hér setzt i ráðherrastól. Má telja að vonum að Brekkubóndi léti flest liggja i hans skauti um ráðagerðir, en hann sjálfur hóg- vær og lítillátur, og kunni ef- laust skil á fyrirheitinu um að slikir myndu erfa landið i fyll- ingu timans. Valt raunar á ýmsu um þingframa, sem ekki reyndistsnurðulaus.Telja verð- ur, að uppeldi Eysteins hafi komið að góðu haldi, þegar svo kom i'stjórtiarmyndun Ólafs Jó- hannessonar fyrir Geir Hall- grimsson 1975, að hlutur Vil- hjálms hækkaði skyndilega, þegar vant var ræðara á stjórn- arskUtunni. Höfum við orð hans fyrir þvi, að hann þœfðist ekki lengi við, erformaður flokksins mælti svo fyrir, að hann skyldi gripa hina mannlausu ár, sem flokki hans var deilt. Landslýður tók ráðherradómi hans spaklega, og mun hvorki hafa vænzt við hann neins brauðs af himni, né heldur talið að lita bæri á tilkomu hans i'ráð- herrastól sem útkomu „fjand- ans úr sauðarleggnum”, þóef til vill lægi nær en hið fyrrnefnda. Kaila má þá frásögn til nokk- urra ólíkinda, að mesti ógnvald- ur hans við komu i ráðuneytið væri reka, sem verðandi undir- sátarheiðruðu hann með,og var sú þó bæði gullroðin og vafin silki — samt ekki sjöföldu! En leiða má likur að þvi, að fátt slikra gripa væri höndum nær á Brekku. Kemur hann að þvi sið- ar, að svo óx honum i augum mikilleikur þessa áhalds, að hann sá ekki þessvegna pen- ingaskáp mikinn, sem rekan var látin styðjast við, fyrr en hún var horfin, og hafði verið stungið niður i móður jörð á fagnaðarstund. Var þá orðið skammt eftir af ráðherradómi. Að vonum var hans fyrsta verk að kanna liðskost sinn i ráðuneytinu, sem var ærinn, þó ekki næði alveg tölu húskarla, sem Harald Sigurðarson dreymdi um i barnæsku, og sög- herma. Feyndist hann hið friðasta lið, sem sjá má af myndbirtingum i ur herma. Eftir frómar óskir fyrirrenn- .ara, og mikið til hreint borð við ráðherrastól,gátu nU gefizt fá- einar minútur til umþenkinga. En auðvitað getur greindur þvi nærri, að ekki þurfi að vera án einhvers höggorms i hverri Paradis, þó allt virðist slétt og fellt á yfirborði. Lá þá nærri götunni að svipast eftir honum, áður en slys yrði að. Við fáum að heyra, að nærri strax yrði árangur af leitinni, sem betur fór. t ráðuneytinu reyndist vera maður, sem for- veri Vilhjálms hafði kallað þangað úr framandi löndum. Hann hafði sýnt umtalsverðan vilja á að afla sér háskóla- menntunar i uppeldis- og kennslumálum. Meira að segja hafði hann borið úr býtum dokt- orsnafnbót i fræðum sinum. Það hlaut að vera eitthvað skuggalegt við slikan skarf! Ekki bætti það úr skák, að hann hafði reynzt vera talsvert ósammála Magnúsi Torfa um á- gæti grunnskólafrumvarpsins, og getið þess við þingnefndir! Svo kom það i ljós, að veruleg ósátt var milli hans og hins volduga ráðuneytisstjóra um ýmsa framkvæmd mennta- mála. Bar hann sig upp viðráð- herra undan þeim hlutum. Ráðherra mun þó hafa borið gæfu til að ræða ekki við hann langtimum um þau ágreinings- mál. En hinn var þrákelkinn. Fór svo, að hann lagði fram við herra sinn umkvartanir og/ eða kærur á ráðuneytisstjóra i tugum töluliða og óskaði rann- sóknar. Telja má einsætt, að mest hafi það verið um inn- anhússmál í ráðuneytinu. EWRi féllst ráðherra á þau málalok, enda óvitað fyrirfram hver skollinn gæti komið á diskinn! Fleiri greinir urðu. Loks hjó ráðherra á þennan „Gordions-hnút”, og vék hinum óþæga undirmanni úr starfi. Frásagnir höfum við ekki um það, hvort ráðherra hafi rætt þessi mál við Birgi sjálfan, en liklegt verður það að teljast. Hitt verður að telja einstak- lega „huggulegt”, sem ráð- herra upplýsir, að um leið og hann fékk hinum burtrekna pokann, þó hann hefði skipun i starf sitt, virðist það hafa verið gert af mestu hógværð, ef ekki vingjamlega, sbr. „Engin fúk- yrði fóru þá á milli.....” Mál,sem hinn burtrekni höfð- aði, vegna brottvikningar, og skaðabótakröfur, sem honum voru tildæmdar, upplýsir ráð- Andstyggilegir tónleikar Tónleikar Musica Nova Kjarvalsstööum 7. desember. Telemann í Bústaðakirkju

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.