Vísir - 06.01.1969, Side 6

Vísir - 06.01.1969, Side 6
V1SIR . Mánudagur 6. janúar ^969. ■■■yiuiWMHnMgMaMBBaiii n— iiiii i ~ TÓNABÍÓ „Rússarnir koma" „Rússarnir koma" íslenzkur texti. Víðfræg og snilldar vel gerö. ný, amerísk gamanmynd í al- gjörum sérflokki. Myndin er i litum og Panavision. Sagan hef ur komiö út á íslenzku. Carl Reiner Alan Arkin Eva Marie Saint Sýnd kl. 5 og 9 KÓPAVOGSBIO ísler'’^"'- tevtl. (What did you do in the war daddy?) Sprenghlægileg og jafnframt spennandi, ný, amerísk gaman- mynd í litum og Panavision. James Cobum Dick Shawn Aldo Ray Sýnd kl. 5.15 og 9 STJORNUBÍÓ Djengis Khan Islenzkur texti. Amerísk stórmynd f litum og Cinemascope. Sýnd kl. 5 og 9. NYJA BIÓ Vér flughetjur fyrri tima íslenzkur texti. Amerísk CinemaScope litmynd. Stuart Whitman, Sarah Miles (og fjöldi annarra leikara) Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARÁSBÍÓ Madame X Amerísk kvikmynd i litum og meö fsl. texta. Sýnd kl. 5 og 9. Steinn Jónsson hdl. Fasteignasala ril sölu 2ja herb. íbúð viö Soga veg, jaröhæð, mjög lítil útb. 2ja herb. íbúð á annarri hæö við Fálkagötu um 65 ferm., öll nýstandsett. Sja herb. rishæö við Drápu- hlíð, nýmáluð, teppalögð, útb. 300 þúsund krónur. 4ra herb. íbúð í kjallara við BræÖraborgarstíg, um 100 ferm., vönduð fbúð. 5 herb. íbúð við Grundarstíg í nýlegu húsi, 130 ferm. útb. aðeins kr. 700 þúsund. íbúðir óskast. Höfum kaupendur á skrá, er vantar íbúðir af ýmsum stærð- um, ef þér ætlið að selja fbúð hafið samband við okkur. Steinn Jónsson hdl. Fasteignasala Sfmar 19090 — 14951. g—Listir -Bækur -Menningarmál- j Jólatónleikar Tjað var varla nema hálft hús s.l. fimmtudagskvöld (30. des.), þegar Sinfóníuhljómsveit íslands hélt jólatónleika sína. Má sennilega kenna hinni kfn- versku veiru að einhverju leyti um þetta, að öðru leyti hefur það verið hin venjulega jóla- þreyta, hátíðarmeltingartrufl- anir og svefnleysi almennt, sem dró úr aðsókninni. Það er ekkj uppörvandi að spila fyrir hálfu húsi — samt tókst betur til en ætla mátti. 13 blásarar léku Serenata Nr. 10 eftir Mozart í upphafi. Tvö- föld viðkvæmni kemur hér til: viðkvæmnj Mozarts og við- kvæmni „intonation“ blásar- anna. Fallegt verk, þó það sé langt f frá, að telja megi það til meiriháttar tónsmíða Moz- arts. Blásaramir vönduðu flutn- ing sinn og tókst yfirleitt vel til, smá óhreinindi af og til I „in- tonation" voru ekki svo veiga- mikil, að það varpaði skugga á heildina. Hér opnast ný leið: Hvers vegna ekki að fá fleiri verk inn f efnisskrána, sem flutt eru af hljóðfæraflokkun- um hverjum fyrir sig, blásurum og strengjum. Einar Vigfússon var einleik- ari í Cellókonsert Boccherinis og gerði hlutverki sfnu góð skil. Þótt undirrituðum finnist tón- smfð þessi ekki rista djúpt, þá gerir hún engu að sfður mjög miklar kröfur til einleikarans. Cellóið er nýtt upp í efstu „raddsvið" og Einar stóðst prýðilega þær eldraunir, sem á hann vom lagðar. Maður hefði óskað sér meiri og fyllri tóns stundum, en það má eins vera, að hljómleysið megi hér sem oftar bókast á kostnað þessa margumrædda húss, sem þvf miður virðist standa af sér alla jarðskjálfta, eins og öll önnur hús á Islandi, enda byggð til 1000 ára a.m.k. Eftir hlé fengum viö að heyra Pulcinella-svftu Stravinskys. Sá sem valdi þetta verk á efnis- skrána á þakkir skilið, og þyk- ist ég halda að stjómandinn hafi verið þar að verki. Ég per- sónulega er hrifnari af flestum öðrum hljómsveitarverkum Stravinskys. Þó er óhætt að segja, að Stravinsky er slfkt „universal-gení“ að allt sem hann fæst við verður gott. Hann er eins samkvæmur sjálf- um sér hér og hann er f Vor- blótinu. Verkið er óneitanlega vel samið og margir þættir f því skemmtilegir og frumlegir; samt má segja að þessi stíltil- raun Stravinskys sé frekar útúr- dúr en höfuðatriði. Páll Pampichler Pálsson var stjómandi kvöldsins. Hann er viðkunnanlegur stjórnandi, með áberandi skýran slátt, sem e.t.v. hefur myndazt undir áhrifum lúðrasveitarvinnu hans. Hann virtist helzt í essinu sínu í fyrsta og síðasta verki efnis- skrárinnar, þegar hann gat unnið með „sínu“ elementi, þ.e. blásumnum. Gaman væri að fá að heyra hljómsveitina leika fleiri verk eftir Stravinsky und- ir stjórn Páls eða einhvers ann- ars stjórnanda, það skiptir ekki mestu máli. Aðalatriöið er, að hljómsveitin uppfylli þá kröfu Stefán Edelstein skrifar tónlistargagnrýni: j nútímans, að bjóða fram meiri „nútímatónlist" í víðasta skiln- ingi (fyrir utan samtímatónlist- ina að sjálfsögðu) tónlist hinna klassísku meistara 20. aldarinn- ar, eins og Stravinsky, Bartók og Schönberg. Ef sinfóníuhljóm- sveit gerir þetta ekki (a.m.k. af og til og i ríkara mæli en til þessa), þá á hún frekar heima á safni en í hljómleikasal. Þrátt fyrir þetta kveð ég gamla árið með þökkum fyrir margar ánægjuegar stundir. Þráinn Bertelsson skrifar kvikmyndagagnrýni: Rússarnir koma Rússarnir koma ★★★ Ltjómandi: Norman Jewi- son. Aðalhlutverk: Alan Ark- in, Carl Reiner, Eva Marie-Saint. Amerísk, islenzkur tcxti, Tónabíó. Eltingaleikurinn Drezk fyndni er fræg, og brezkar gamanmyndir hafa unnið sér mikla frægð. Flestir kannast t.d. við myndina „Ladykillers". Samt eru ekki allar brezkar gamanmyndir skemmtilegar, það sannfærist maður um við að sjá jólamynd Háskólabiós. Hópur leikara, sem einkum hefur komið fram f hinum svo- nefndu „Áfram-myndum" hefur tekið saman höndum um að sanna, að brezkur húmor geti verið á nákvæmlega jafnlágu stigi og húmor annarra þjóða. Þetta hefur tekizt eftirminni- lega. M;ndin „Eltingaleikurinn" er á ákaflega lágu stigi. Tæknilega séð hefði „Mjófilmuklúbburinn Smári“ eflaust getað skilað verkefninu miklu betur. Handrit myndarinnar er grátlega ’leiðin- legt, og einkum eru sorglegar allar þær tilraunir, sem gerðar eru til að segja „djarfa" brand- ara, sem allir reynast „vúlgerir" og dapurlegir. Aðalpersónan heitir Bo, og sífellt er tönnlast á þvf, að það orð sé stafað B—O. Þetta er skammstöfun fyrir „svitalykt" (Body Odour), og önnur fyndni er eftir þessu. Valið á þessari jólamynd bendir sem sagt ekki til þess, að Há- skólabfói sé umhugað um að laða að sér viðskiptavini. Jjessi mynd fjallar um ævin- týri, sem spinnast út af því, að rússneskur kafbátur strandar undan lítilli eyju við norðausturströnd Bandarfkj- anna. Skipstjóri kafbátsins hefur aldrei litið Bandarfkin augum, og er svo upptekinn við að glápa í sjónpípuna, að hann veit ekki fyrr til en kafbáturinn stendur fastur á grynningum. Flokkur manna er sendur f land til að reyna að ná f afl- mikinn bát til að draga kafbát- inn af skerinu. Laumuspil þeirra félaga hefur það f för með sér, að íbúamir halda, að Rússar hafi gert innrás í eyjuna. Upphefst mikil ringulreið, þeg- ar eyjarskeggjar búast til að reka innrásarherinn af höndum sér. Um tíma er útlit fyrir, að þetta ævintýri endi illa, en þó rætist úr öllu. Þessi mynd er f hópi betri gamanmynda. Undirtónninn er hæfilega alvarlegur, og fffla- lætin ganga sjaldan fram af manni. Handrit myndarinnar er mjög skemmtilegt og fyndið, en fyrst og fremst er það einn maður, sem gerir þessa mynd að gamanmynd f sérflokki, en það er Alan Arkin. Hann leikur stýrimann á rússneska kafbátn- um, og stjómar þeim flokki bátsverja, sem gengur á land. Alan Arkin var allkunnur sviðsleikari, áður en hann „sló í gegn“ í þessari mynd. Sfðan hafa aðrir gamanleikarar ekki verið eftirspurðari, og er það skiljanlegt. Fleiri ágætir leikarar koma við sögu, t.d. Brian Keith, sem leikur lögreglustjórann á eyj- unni. „Rússarnir koma, Rússarnir koma“ er gamanmynd, sem 6- hætt er að mæla með. teKJAYÍKURj MAÐUR OG KONA miðvikud. YVONNE fimmtud. — Allra sfðasta sinn. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 4. Sfmi 13191. Litla lcikfélagið Tjarnarbæ: EINU SINNI Á JÓLANÓTT Sýning i dag kl. 15. Síðasta sýning. Aðgöngumiðasalan f Tjamar- bæ er opin frá kl. 13. Sfmi 15171. HAFNARBIÓ Islenzkur texti. Or abelgirnir Amerfsk gamanmynd 1 litum. Rosalind Russell, Hayley Mills. Jýnd kl. 5, 7 og 9. HASKOLABIO Siðasta veiðiförin (The last Safari) Amerfsk litmynd, að öllu leyti tekin f Afríku. íslenzkur texti Aðalhlutverk. Kaz Garas, Stew art Granger, Gabriella Licudi. Sýnd kl. 5 og 9. AUSTURBÆJARBIO Angélique og soldáninn Frönsk kvikmynd I Iitum. Isl. texti Aðalhlutverk Michele Mercier, Robert Hossein. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. GAMLA BIO Einvigið (The Pistojero of Red River) með Glenn Ford. Sýnd kl 7 ög 9. Bönnuö innan 12 ára. Ferðin ótrúlega Sýnd kl. 5. W0ÐLEIKHUSIÐ Delerlum Bubonis miðvikud kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. lil.Vtil Gyðja dagsins Áhrifamikil, frönsk verðlauna- mynd f litum, meistaraverk leikstjórans Luis Bunuell. — íslenzkur texti. — Sýnd kL 9. Bönnuð bömum. — Aðgöngu miðasalan er opin frá 7.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.