Vísir - 06.01.1969, Blaðsíða 11

Vísir - 06.01.1969, Blaðsíða 11
V í SIR . Mánudagur 6. janúar 1969. 77 ■i BORGIN BORGIN Slysavaröstofan, Borgarspftalan um. Opin allan sólarhringinn. Aö- eins móttaka slasaðra. — Slmi 81212. SJllKSABIFREIÐ: Sími 11100 i Reykjavfk. I Hafn- arfirði I sima S1336. MEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst l heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum i síma 11510 á skrifstofutima. — Eftir kl. 5 siðdegis 1 slma 21230 i Reykiavfk Næturvarzla f Hafnarfirði: Aðfaranótt 7. jan. Kristján Jð- hannesson, Smyrlahrauni 18, sími 50056. LÆKNAVAKTIN: Simi 21230 Opið alla virka daga frá 17—18 að morgni. Helga daga er opið allan sólarhringinn. KVÖLD OG HELGl- DAGAVARZLA LYFJABtJÐA. Holtsapótek — Laugavegsapótek. Kvöldvarzla er til kl. 21, sunnu- daga og helgidagavarzla kl. 10-21. Kópavogsapótek eT opið virka daga ki 9-19 laugard. kl. 9-14 helga daga k' 13 — 15. Kefla v í!; ur-apótek er opið virka daga kl. 9—19. laugarlaga kl. 9—14. helga daga kl 13—15. NÆTURVARZLA uYFJABUÐA: Næturvarzla apótekanna 1 R- vLi, Kópavogi og Hafnarfirði er J Stórholti 1. Simi 23245. ÚTVARP Mánudagur 6. janúar. 15.00 Miödegisúvarp. 16.15 Veðurfregnir. Klassísk tón list. 17.00 Fréttir. Endurtekið efni. 17.30 Barnatimi í jólalokin: Jónína Jónsdóttir og Sig- rún Björnsdóttir stjóma. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn. — Andrés Kristjánsson, rit- stjóri talar. 19.-50 Óperettulög: Nicolai Gedda syngur. 20.20 Á vettvangi dómsmálanna. Siguröur Lindal hæstarétt arritari flytur þáttinn. 20.45 Frá samsöng Karlakórs Reykjavíkur i nóv. sl. Söngsjóri: Páll P. Pálsson. Einsöngvari: Friðbjöm G. Jónsson. Undirleikari: Kristin Ólafsdóttir. 21.10 Með kvöldkaffinu. Jónas Jónasson býöur þremur gestum í útvarpssal, söng- konunum Þómnni Ólafs- dóttur og Rósu Ingólfsdótt ur og Benedikt Ámasyni leikara. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „ÞriÖja stúlk- an“ eftir Agöthu Christie. Elías Mar les eigin þýöingu (13). 22.35 Þrettándadans. Auk gam- alla og nýrra danslaga leik ur hljómsveit Ragnars Bjamasonar í hálfa klukku stund meðan jólin em dönsuö út. 23.55 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. SJÚNVARP Mánudagur 6. ianúar. 20.00 Fréttir. 20.35 Kammerkórinn. Stjórnandi er Ruth Magnússon. 20.55 Saga Forsyteættarinnar. — 13. þáttur. Aöalhlutverk: Kenneth More, Eric Port- er, Nyree Dawn Porter, Susan Hampshire og Mart in Jarvis. Þýöandi Rann- veig Tryggvadóttir. 21.45 Hymiskviöa. Sænsk teikni- mynd gerð eftir sam- nefndu Eddukvæði. Óskar . Halldórsson cand. mag. flytur kviðuna og formáls- orð. 22.05 Það, sem ferðamenn sjá ekki. Mynd þessi fjallar um líf og lífsbaráttu ým- issa smádýra í Afríku. Þýö andi og Þulur: Óskar Ingi marsson. 22.30 Dagskrárlok. MINNINGARSPJÖLD Minningarsp|öld Flugbjörgunar- sveitarinnar eru afhent á eftir töldum stöðum Bókabúð Braga Brynjólfssonar. njá Sigurði M ''ór'-.teinssvni. simi 32060 Magn- úsi Þórarinssym simi 37407, Sig- urði Waage. simi 34527. Minningarspjöld Minningarsjóðs Maríu Jónsdóttur flugfreyju fást á ctirtöldum stöðum: Verzlun- inni Oculus Austurstræti 7, Verzl uninni Lýsing Hverfisgötu 64 og hjá Maríu Ólafsdóttur Dverga- steini Reyðarfiröi. SJIÍKRAHÚSUM Fæðingarheimili Reykjavlkur Alla daga kl 3 30—4.30 og fyrn feður kl 8-8.30 ElllheimiliP Grund. Alla daga kl 2-4 og 6.30-7 Fæðingardeilú Landspitalans Alla daga kl 3—4 og 7 30 — 8. Kleppsspitalinn. Alla daga kl. 3—4 og 6 30-7 Kópavogsbælið Eftir hádegið daglega Landspitalinn kl. 15—16 og 19 -19.30 v Borgarspitallnn við Barónsstlg kl. 4-15 og 19—19.30. Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 7. janúar. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl. Þetta ætti að geta oröið þér mjög notadrjúgur dagur, hvaö peninga og afkomu snertir og allt í sambandi við það. Aftur á móti getur gagnstæða kyniö reynzt þér erfitt viðfangs. Nautiö, 21. apríl til 21. maí. Ef þú átt um eitthvað tvennt að velja, sem talsverðu máli skipir, skaltu hugsa þig vel um og athuga allar aöstæöur. Treystu hugboöi þínu ekki til hlítar í því sambandi. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júní. Þaö lítur út fyrir að þú þurfir að hafa nánari gát á því, seift er að gerast í kring um þig eitt- hvert ráðabrugg er að þvi er virðist að tjaldabaki, sem snert ir þig talsvert. Krabbinn, 22. júní til 23. júli. Þú færð sennilega fréttir, sem vekja hjá þér óþægilegan grun um að eitthvað, sem þú áleizt dulið, hafi kvisazt til aðila sem sízt skyldi. Gerðu ekki neitt í fljótfærni. Ljónið, 24. júlf til 23. ágúst. Góður dagur, en þó mun nokk* urrar aðgæzlu við þurfa. Þú skalt að minnsta kosti ekki hlíta ráðum kunningja þinna, nema þú hafir sannfærzt um það áður, að þeir viti allar að- stæður. Meyjan,’ 24. ágúst til 23. sept. Þú viröist geta haft nokkurn á- góða af viðskiptum, ef þú gríp ur tækifærið tafarlaust. Faröu gætilega í öllum samskiptum við gagnstæöa kynið og segðu ekki fyrirætlanir þínar. . Vog.n, 24. sept. til 23. okt Það lítur út fyrir að þetta geti orðið þér mjög svo notadrjúg- ur dagur, ef þú gætir þess ein ungis að tefla ekki of djarft í peningamálum, og gerðu ekk- ert í fljótfærni. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv. Ráð sem einhver gefur þér, get ur reynzt dálítið vafasamt. — Gerðu þér far um að fylgjast vel meö ýmsu, sem er að ger- ast á bak við tjöldin, og ketnur gagnstæða kyniö þar nokkuð við sögu. Bogmaðurinn, 23 nóv til 21. des Taktu ekki þátt í neinu, sem haft getur neikvæð áhrif á fjár hag þinn eða atvinnu, og taktu ekki á þig heldur neinar efna- hagslegar skuldbindingar, sfzt vegna kunningja þinna. Steingeitin, 22. des. til 20. jan. Sennilega sérðu það í dag, að ekki eru allir vinir þínir holl- ráðir. Láttu vonbrigðin samt ekki hafa of mikil áhrif á þig, þú lærir af þessu og það er nokkurs virði. Vatnsberinn, 21. jan til 19. febr. Heldur virðist þungt undir fæti fram eftir deginum, en öllu mið ar samt f rétta átt. Einhverjir skuldunautar munu reynast þér óbilgjamir viðskiptis fyrri hluta dagsins. Fiskamir, 20. febr. til 20. marz. Notadrjúgur dagur, enda þótt ekki verði nein ofsahreyfing á hlutunum. Reyndu að fara að öllu rólega og með gát og taktu hóflegt tillit til tillagna og leið- beininga annarra. KALLI FRÆNDI 82120 s.oeBst®$s skeifan 5 Tökum aö okkur: SMotormælingar MOtnrstillingar S v/iðgerftir a rafkerfi dýnamOum og störturum '’A Rakrþéttum raf- kerfið •/arahiutu á taðnum. HeiSsyvernd Námskeiö i tauga- og vöðva" slökun öndunar- og léttum pjálfunar-ælingi.m fyrit konur og karla, lefias' mánud. 6. jan. Uppl. 1 sfma 12240. Vign.i Andrésson. Bókosýning Sýningartíminn stvttist óðum. Kaffistofan opin daglega kl. 10—22. Um 30 norræn dagblöö liggja frammi. NORRÆNA HÚSIÐ. f /-=*a/l/U£/GJUf RAUPARARSTIG 31 SlMI 22022 Maðurinn sem annars aldrei les auglýsingar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.