Vísir - 28.02.1969, Síða 6
6
V í SIR . Föstudagur 28. febrúar 1969.
(„After the Fox“)
Skemmtileg, ný, amerísk gam
anmynd í litum og Panavision.
Sýnd kl. 5 og 9.
HASKGLABÍO
Greifinn af
Monte Cristo
Aðalhlutverk: Lous Jordan,
Yvonne Furneaux. — Endur-
sýnd kl. 5 og 8.30. Danskur
texti. — Ath. breyttan sýning
artíma. ■
KOPAVOGSBIO
(„Train D’Enfer")
Hörkuspennandi og mjög vel
gerð, ný, frönsk sakamála-
mynd í litum.
Jean Marais
Marisa Mell
Sýnd kl. 5.15 og 9. — Bönnuð
bömum innan 14 ára.
AUSTURBÆJARBIO
Bonnie og Clyde
Aðalhlutverk: Warren Beatty
Fay Dunaway. — Islenzkur
texti. — Bönnuð bömum inn
an 16 ára .— Sýnd kl. 5 og 9.
w
wódleíkhOsid
Púntila og Matti í kvöld kl. 20.
Næst síðasta sinn.
Delerium Búbónis laUgardag
kl. 20.
Síglaðir söngvarar sunnudag
kl. 15.
Candida sunnudag kl. 20.
Aögöngumiöasalan opin frá kl.
13.15 tí' 20. - Sími 1-1200.
ORFEUS OG EVRYDÍS í kvöld
Síðasta sýning.
MAÐUR OG KONA laugardag
Yfirmáta öfurheitt
gamanleikur eftirMurraySchis
gal. Leikstjóri Jón Sigurbjörns
son. Fmmsýning sunnudag kl.
20.30. Fastir fmmsýningargest
It vitji miða sinna 'í dag.
Aðgöngumiðasalan 1 lönó er
opin frá kl. 14. simi 13191.
GR/MA:
SÆLURÍKIÐ
eftir GuÖmund Steinsson — Leikstjóri Krisfbjörg Kjeld — Leskmynd
Messiana Tómasdóttir — Tónlist Magnús Bl'óndal Jóhannsson
■ Nýtt leikrit eftir Guð-
mund Steinsson var frum
sýnt að „Tjamarbæ“ sl. mánu
dag, .Sæluríkið“. Það fjailar
þó ekki um „sæluríkið“ eða
dvöl manna har, heldur leit
nútímamannsins að sælurík-
inu — forfeður okkar voru
okkur það skynsamari að
gera ekki leit að þess háttar
hér á jörð, heldur áttu von I
því hinum megin. Þetta er
rökræðuleikur, ef svo mætti
að orði komast, nersónumar
hver um sig fulltrúar vissra
stétta yfirleitt og túlka því
fyrst og fremst stéttvísar hug
myndir um sæluríkið fremur
en einstaklingsbundnar —
þó eru gamli maðurinn og
stúlkan þar undantekning.
^Juttormur J. Guttormsson
skáld samdi svipuö leikrit
vestur í Ameríku fyrir áratug-
um en kvaðst ekki hafa ætlazt
til aö þau væru leikin, það væri
ekki hægt — „nema þá I hug-
anum“ Þau hjá Grímu sýna að
það er hægt, meira aö segja til-
tölulega auðvelt þegar nærgæt-
inn og vandvirkur leikstjóri sér
um sviösetninguna, eins og
þama á sér stað. Kristbjörg
Kjeld stenzt þaö próf með mik-
illi prýði. Þar á og önnur ung
kona hlut að máli og er framlag
hennar mikils virði fyrir höfund
og leikstjóra. Messíana Tómas-
dóttir, sem gert hefur búninga;
einkar smekklega, og frábæra
leikmynd, sem gerir óviðunandi
aðstæöur að snjallri umgerð
þess, sem þarna fer fram á allt
of þröngu sviði. Sýnir þessi
frumraun Messíönu að mikils
má af henni vænta. Hlutur
Magnúsar Blöndals Jóhannsson-
ar er og að mínum dómi mikill
og góður. Það virðist komið í
tízku aö telja flutning á tónlist
hans í útvarpi til „truflana“ —
en þótt ég beri, því miður, allt
of litla þekkingu á tónlist, fara
þær truflanir betur í eyrum
mér eð geðræn truflana tónlist
slðhærðra skrokkskakara. Þarna
'hefur Magnús samið tónlist,
sem fellur svo vel að flutningi
verksins, sem á veröur kosið.
Þrátt fyrir alla annmarka til
leikflutnings f Tjamarbæ, hefur
nefndum aðilum því tekizt að
gera leikritinu vandaða ytri
umgerð, svo þeir annrharkar
valda því ekki teljandi tjóni aö
minnsta kosti.
Leikendur leggja sig og ber-
sýnilega alla fram undir hand-
leiðslu leikstjóra og margt er
mjög vel gert. Jón Hjartarson
sýnir aö hann er vaxandi leikari
í hlutverki gamla mannsins —
en það hlutverk er með þeim
bezt gerðu frá hendi höfundar
— og verður ánægjulegt aö
aftökusveitarinnar gott dæmi
um það.
„Gríma“ á enn sem fyrr
þakklæti skilið fyrir framtak
kynnt og kynnast því engu að
síður — enda þótt það sé mikl-
um vafa bundið hvort þjóðleik-
hússtjóra verður legið á hálsi
fyrir að hafna því, þar eð fjár-
hagur og mar^t ánnað gerir
honum örðugt $ ir um þá „til-
raunastarfsemi sem ísl. leik-
ritahöfundum væri óneitanlega
mikils virði. Ég tek þetta físsn
af þvi, aö höfundur gerir gajja-
rýnendum þann heldur ósmek*:-
lega greiða i leikskrá að setja þá
óbeinlínis dómara yfir þeirri
ákvöröun þjóðleikhússtjóra að
taka leikritið ekki til sýningar.
Viðkunnanlegra hefði verið af
fylgjast með Jóni þegar honum
eykst sviðsaldur ' og reynsla.
Annað hlutverk hefur hö'fundur-
inn og gert mjög vel, bóndann,
sem Jón Júlíusson leikur með
ágætum. Þriðja bezta hlutverkiö
— aö mínum dómi — hermann-
inn, leikur Erlendur Svavarsson’
og gerir því aö vissu leyti góð
skil, þótt ég telji að hrotta-
skapur hermennskunnar heföi
mátt koma enn skýrar I ljós.
Björg Davíösdóttir leikur stúlk-
una og tekst að mörgu leyti vel,
en nýtir þó ekki til fulls tæki-
færið til að sýna kvenlega til-
finningaafstöðu gegn „rök-
hyggju“ karlmanna gagnvart
gamla manninum. Jón S.jj
Gunnarsson leikur kaupmann,
Siguröur Karlsson lögfræöing,
Leifur ívarsson biskup og Kjart-
an Ragnarsson pilt — en frá
höfundarins hendi eru þetta
„týpur", stéttafulltrúar og mál-
pípur án mannlegra einstakl-
ingssérkenna og leiknar sam-
kvæmt því — mikið til óaö-
finnanlega. Þá eru og allmörg
aukahlutverk, sem verða ekki
upptalin, en sem Kristbjörgu,
Messíönu og Magnúsi verður
furðu mikið úr, og er framganga
sitt. Þetta nýja leiksviðsverk
Guömundar Steinssonar táknar
að vísu ekki nein straumhvörf,
hvorki í leikritun hans, eöa leik-
ritun ísl. höfunda yfirleitt, en
þaö er vel þess virði að vera
STYÐJUM
BÁGSTADDA
HAFNARBIO
Of margir bjófar
Spennandi og viðburðarik ný
amerísk litkvikmynd, meö Pet-
er Falk og Britt Ekland. Is
lenzkur texti. Bönnuð bömum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
NYJA BIÓ
Fangalest Von Ryan's
Amerisk stórmyna t litum
Fran. Sinatra, Trevor Howard.
Bönnuð /ngri en 14 ára. ,
Sýnd kl. 5 og 9. 1
Falskur heimilisvinur
íslenzkur texti. — Lawrence
Harvey, Jean Simmons. Robert
Morley. — Sýnd kl' 5, 7 og
9.10.
LAUGARASBIO
/ Hfsháska
íslenzkur texti. — Aðalhlut-
verk: James Garner, Melina
Mercouri. Sandra Dee og Tony
Franciosa. — Sýnd kl. 5, 7 og
9.
Dæmdur saklaus
(The chase) |
Viðburðarík, bandarisk stór-
mynd í litum með íslenzkum
texta. — Aðalhlutverk: Marlon
Brando og Jane Fonda. Sýnd
kl. 9. — Bönnuð börnum innan
14 ára.
LLi
25. stundin
Stórmynd með ísl. texta. —
Anthony Quinn, Vima Lisi. —
Sýnd kl. 5 og 9. - Bönnuð
bömum innan 14 ára.
GÓLFTEPPALAGNIR
GÓLFTEPPAHREINSUN
HÚSGAGNAHREINSUN
Söluumboð fyrir:
VEFARANN
fEPPAHREINSUNII
401H0L11 I
iimar J560> U23‘> Í400.
Frá vinstri: Lögfræðingurinn (Sigurður Karlsson), stúlkan (Björg Davíðsdóttir), presturinn
(Leifur fvarsson), hermaðurinn (Erlendur Svavarsson) og pilturinn (Kjartan Ragnarsson).
hans hálfu að láta verk sitt
standa og falla fyrir eigið gildi,
án allra annarlegra sjónarmiða.
Þegar allt kemur til alls veröur
hlutur höfundarins góður, án
þeirra.
Bíafra
söfnun
llgsrjfe kross
Islonds
Allir bankar og spari-
sjóðir taka við fram-
lögum.
Framlög til Rauða
krossins eru frádrátt-
arhæf til skatts.