Vísir - 28.02.1969, Side 13

Vísir - 28.02.1969, Side 13
VÍ SIR /j|íé&tudágur 28; {cbrúar 1969... 13 mannvirki, en varö til þess i keppnisvettvang. irki æfingar- né keppnisskil- i, þá kvaðst Jón hafa í mörg kvartað yfir aðstæðum há- kksmanna á Laugardalsvellin , en í sumar hefur verið á- iðið að setja þar svokallaðar nmíbrautir sem vonandi leiða írætt í ijós með bættum ár- ;ri, að ekki var kvartað að .............■: IGJALLAR- HORN HEIMDALLAR Rrfstjóri: Sigurður A. Jensson pW* Heimdallur gengst fyrir almennum fundi um iþróttamál íþróttahöllin í Laugardal, umdeil að veita inniíþróttum alþjóöleg; íþróttamál í Re> □ Heimdallur F.U.S. beinir sínu öfluga starfi í auknum mæli inn á fleiri svið en tíðkazt hefur hingað til. □ Stjóm félagsins hefur ákveðið að halda almennan fund inn íþróttamál, sem margt ungt fólk lítur á sem brýnt hagsmunamál sitt. Þess má geta, að mjög hefur verið vandað til með undirbúning þessa fundar og hefur borg- arstjóra Geir Hallgrímssyni ásamt öllum helztu forsvarsmönn- um íþróttamála í borginni verið sérstaklega boðið og munu þeir taka þátt í umræðum og svara fyrirspumum er fram kunna að koma. □ Gjallarhom hefur nú snúið sér til nokkurra iþróttamanna og leitað álits þeirra á þessum fundi og hver séu brýn- ustu úrlausnarefnin að þeirra áliti. Vafalaust hafa margir mörgu við það að bæta, en það gefst þeim kostur á að gera á fundinum á morgun, sem hefst kl. 1.30 að Hótel Sögu. Bergur Guðnason, handknattleiksmaöur: Ekki gróðasjónarmið, heldur... Það eru virkilega orð í tíma töluö, að ræða íþróttamálin á aimennum fundi. Ég hef ekkert nema gott um þennan fund að segja, ef hann verður th þess að hreinsa andrúmsloftið. Ekki þykir mér ótrúlegt að ráðizt verði á íþróttaforystuna, þó sérstaklega fyrir rekstur íþróttahallarinnar, sem er langt fyrir neðan allar hellur. Við Valsmenn erum t.d. með heimsókn þessa dagana, danska handknattleiksliðið M. K. 31. Þessi heimsókn getur leitt til stórfellds taps fyrir fél. vegna þess aö 33% af aögangseyri vonandj áframhald þar á. En við verðum að leggja miklu meiri áherzlu á, að sér- hæfa þjálfara yngri flokkanna, renna í húsaleigu. Það er í hæsta máta óeðlilegt að íþrótta mannvirki séu rekin meö gróða- sjónarmið fyrir augum, heldur eiga stjórnarvöld að styrkja rekstur þeirra. Þá vil ég þakka Heimdalli f; ir lofsvert framtak til íþróttamála sem fundurinn á morgun veröur vonandi. Helgi Númason, knattspymumaður: Sérhæfa þjálfara Vissulega er það nauðsynlegt, að slikur fundur sem þessi, verði haldinn. Sú stefna, sem tekin hefur veriö í knattspyrnumálum okk- ar, er mjög jákvæð, og verður 1 | : ! i þá getum við farið að búast við góðum árangri. Vona ég að þetta mál verði rækilega tekið til meðferöar á þessum fundi. Jón Þ. Ólafsson, hástökkvari: Gúmmíbrautir á Laugardalsvelli Það er vel til fundið hjá Heimdalli að efna til fundar, sem þessa. Það er ótvírætt gagn fvrir íþróttahreyfinguna í heild aö ræða málin frá ólíkum sjónarmiðum hverrar íþrótta- greinar fyrir sig. Aöspurður kvað Jón aðstöðu FÍB og brtaumboðírt Það verða margir fyrir þeirri reynslu, að .'þeir fá ekki vara- hluti í bíla sína. Það er því lík- ast sem ástandið hafi versnað að mun í þessu efni að undan- förnu. Þau eru færri bíla- umboðin, sem geta boðið upp á nauðsynlegustu varahluti og þjónustu. Sum umboðin skortir peninga til þess að hafa vara- hluti á boðstólum. bæði vegna þess að tímar þykja slæmir eða þá vegna hins, að þeir peningar sem hafa aflazt við söiu nýrra bíla, hafa verið notaðir til ann- ars, eins og húsabygginga. Margir þeir, sem keypt hafa nýja bíla á undanförnum árum, og var þá lofað því, að þjónusta og varahlutir skyldu vera éins og bezt yrði á kosiö, verða nú að sætta sig við það’ að bílar beirra stöðvist jafn vel vegna varahlutaleysis. Dæmi munu veta um bað, að umboðs- menn hafi svarað þvi til, að þeir hafi ekki varahluti, þar sem það svari ekki kostnaði. Eitt bílasölufyrirtækið mun nú nýlega hafa snúið sér til við- skiptavina sinna og falazt eftir því að þeir legðu fram fé til varahlutakaupa, en slík tilmæli fá skiljanlega misiafnar undir- tektir, eins og eðlilegt er, þar eð flestir álíta bað frekar vera skyldu innflytjenda, að eiga nauðsynlega varahlud án aðstoft ar frá bileigendum, enda hafi því verið lofað um leið og bflar voru keyptir nýir, að ekki skyldi skorta varahluti né þjónustu. Bifreiðaeigandi einn sem kvart- aði undan þessu ástandi, sagðist frekar myndu vilia leggja fram fé til slíkrar varahlutaþjónustu í höndum félagsskapar eins og F.Í.B., en það sagðist hann vilja gera að tiliögu sinni að sá félags skapur tæki málin í sínar hend- ur. Félagsskapur bifreiöaeigenda, F.Í.B. hefur hrint í framkvæmd mörgum af hagsmunamálnm félagsmanna sinna og hef- ur starfað með miklum á- gætum. Sá félagsskapur ætti að láta sig skipta enn meira vara hlutaskortinn og slælega þjón- ustu, sem margir bifreiðaeigend ur verða að sætta sig við. Jafn- vel kæmi til álita hvort sá fé- lagsskapur er ekki sá rétti til að hafa jafnvel afskipti af innkaup- um á þeim varahlutum, sem mest er börf á. Allavega gæti F.Í.B. veitt meira aðhald inn- flytjendum bila að því er varðar varahluti og þjónustu. Kæmi þá einnig til álita að veita þeim umboösmönnum viðurkenningu, sem bezt sjá fyrir þörfum við- skiptamanna sinna. Þrándur í Götu. Guðmundur Þorsteinsson, landsliðsþjálfari í körfuknattleik: Höllin er of stór Til þess að auka skilning og áhuga íþróttamanna, jafnt kepp- enda, sem ráðamanna er slíkur fundur góð hugmynd og á þann hátt má koma sjónarmiðum á framfæri, sem ekki er unnt á annan hátt. Hvað mín sjónarmið snertir, vil ég segja að þaö var mjög erfitt fyrir körfuknattleiksmenn að vera í ,,Höllinni‘‘ og var tap á öllu sem við tókum okkur fyr- ir, vegna hinnar háu lágmarks- leigu. Nú hefur aöstaðan fyrir körfu knattleik batnað með tilkomu hins nýja íþróttahúss á Seltjarn amesi, sem er mjög heppilegt að stærð nema hvað áhorfendapall ur mætti vera aðeins stærri, þar er húsaleigan helmingi minni. Iþróttahöllin í Laugardal er of stór. Sú tilraun til að sam- eina hljómleikahöll, íþróttahöll' og sýningahöll undir einu þaki hefur misheppnazt á kostnað íþróttamanna. Hús svipað á stærð og íþróttahúsið á Nesinu er mun neppilegra íþróttahús og er það, sem koma skal. astur og að þau geti starfaö af sem mestum krafti. Einn er sá hlutur sem ég tel að lágfæra þurfi, en það er að gefa sem flestum kost á að æfa íþróttir. Hvaö hagsmunamál hand- knattleiksins snertir, tel ég að byggja þurfi fleiri íþróttahús fyr ir æfingar af réttri stærð, þ.e.a. tök æskufólks lifnuðu við. Ég vildi óska Heimdalli til hain- ingju með þann kraft, sem kom inn er £ félagslíf ungra sjálf- stæðismanna. Á iþróttasviðinu er sömu sögu að segja, kraftur og þor einkennir gerðir iþrótta forystunnar um þessar mundir. Vonandi brestur úthaldið ekkL Mér skilst að ýmis „vanda- mál“ íþróttahreyfingarinnar veröi til umræðu. Ég held satt að segja að þau séu ekki mjög stór í sniðum almennt séð, vandamál eru alltaf til alls stað ar, en í rauninni cirðast iþrótt- unum allar leiðir opnar. Getraun irnar eru t.d. stór leið til tekju- öflunar og enn opin, — og borg ar- og bæjaryfirvöld hafa sýnt iþróttahreyfingunni fádæma skilning og velvilja. Þessu mega menn ekki gleyma, þegar þeir fara að ræða málin á fundi Heimdallar á morgun. s. 20x40 m, en ekki 18x36 m, eins og gert hefur verið Hvað Iþróttahöllina í Laugar- dal snertir, tel ég hana of stóra og of dýra, minni og fleiri hús hefðu gert miklu meira gagn. Jón Birgir Pétursson, Getraunir! Já, loks kom að því, að sam- til frjálsíþróttaiðkana ekki vera eins og bezt væri á kosið, Ingólfur Óskarsson, handknattleiksmaður: Sem flestir æfi íþróttir Ég tel þaö vel fundið hjá Heimdalli, að halda þennan fund. Það ætti að vera kapps- mál allra, að þessi mál séu í lagi hverju sinni. Það er ómetanlegt það starf, sem íþróttafélögin vinna og éetti það að vera allra hagur að starfs grundvöllur þeirra sé sem traust Hvað er framundan? Á íþróttamálafundi Heimdall- ar á morgun verður fjallað um aðstöðu og starfsemi íþrótta- hreyfingarinnar svo og vanda- mál íþróttafélaganna og hinna einstöku íþróttágreina. Vafa- laust er það íþróttahöllin í Laug ardal og rekstur hennar sem mest er í sviðsljósinu þessa dag anna svo og hin nýja og virka forysta knattspyrnumála í land inu. Fyrir utan þessi tvö höfuðat- riði iþróttamála eru mörg vanda mál, s.s. húsnæðisvandamál hinnar ört vaxandi badminton- iþróttar hér á landi, og lengi mætti halda áfram, en það verð ur að bíða íþróttafundar Heim- dallar á morgun, sem hefst kl. 1.30 að Hótel Sögu og er öHum opinn. rltstj.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.