Vísir - 28.02.1969, Qupperneq 14
14
TIL SOLU
Trommusett. Jamaha trommusett
til sölu. Uppl. í síma 83290 og
35545.
Orgel. Jamaha orgel til sölu. —
Tveggja fc)rða meö bassapedal. —
“Tilvalið í stofu. Einnig til sölu
tenor saxófónn. Uppl. í síma 31125
milli kl. 7 og 8 á kvöldin.
--------■■ --------
Pjanó til sölu. Sími 23784.
Til sölu eldhússkápur með stál-
vaski á kr. 5.000 og frystiskápur á
kr. íð.öOö. Sími 42405.
Kartöfluskrælari nýr og ónotaður
til sölu, flysjar iy2 kg. á 3 mín.. —
Verð aðeins kr. 4500. Sími 84363.
Til sölu Encyclopædia Britannica
27 bindi meö bókaskáp, amerískt
skatthol,' gamalt, 2 trésmíðavélar
fhjólsög og afréttari), allt meö
tækifærisverði. Uppl. í síma 21969
frá kl. 5—8.
Húsmæður, þér getið drýgt laun
mannsins yðar með því að verzla
ódýrt, sápu og matvælamarkaður,
vefnaðarvörudeild, leikfangadeild,
skómarkaður, allar vörur á gamla
verðinu. Vöruskemman, Grettis-
götu 2, Klapparstígsmegin.
Húsdýraábv rður á bletti til að
skýla gróðri. Ekið heim og boriö á
ef óskað er. Sími 51004.
Húsdýraáburður til sölu Uppl i
41649
Vestfirzkar ættir lokabindið. —
Eyrardalsætt er komin út, af-
greiðsla er í Leiftrj og Miötúni 18.
Sími 15187 og Víðimei 23 sínv' —
10647.
OSKAST KEYPT
Drengjaiistskautar, nr. 36 óskast
Uppl. í síma 31407.
Vil kaupa utanborðsmótor 8-10
ha. Uppl. á kvöldin í síma 81665
eða 82590.
Trésmíðavél. Óskum að kaupa
litla, combineraða trésmíðavél
Emco-Star eða álíka vél. Einnig ósk
ast keyptur hefilbekkur. Tilb. send
ist augl. Vísis fyrir n.k. þriðjudags
kvöld merkt: ,,Smíðar—7326.“
Góð harmonika með tröpputakka
nótum óskast á sanngjörnu verði.
Sfmi 11381 í dag og næstu daga.
Viljum kaupa flúrljós lampa og
lagerhillur (jámskápa). Uppl. í síma
20185.
Útsögunarvél með mótor óskast
strax. Uppl. í síma 38400 á venju-
legum skrifstofutíma.
Ekta loðhúfur, treflahúfur, dúsk-
húfur, drengjahúfur. Póstsendum.
Kleppsvegur 68 III t.v. Sími 30138.
Tækifæriskaup. Tvískiptar ullar-
kjóladragtir 100% Merino ull í
fimm mildum litum, stærðir 38
til 44, seljast nú fyrir aðeins 1200
krónur, kostuðu áður kr. 2.500. —
Mjög vandaðar. Laufið Laugavegi 2.
Halló dömur. Stórglæsileg ný-
tízku pils til sölu. Rúnnskorin, ská
skorin, einnig í stykkjum og fell-
ing^rils. Mikið litaúrval, sérstakt
tækifærisverö. Uppl. í síma 23662.
Skinnpelsar og húfur, treflar og
múffur, Rinnpúðar til sölu að
Miklubraut 15 í bílskúrnum, Rauð-
arárstígsmegin.
áþusalan auglýsir: Allar eldri
gerðir af kápum verða seldar á
hagstæðu verði terylene svamp-
kápur, kven-kuldajakkar, furlock
iakkar, drengja- og herrafrakkar.
ennfremur terylenebútar og , eldri
e i metratali. Kápusalan Skúla-
götu 51. Sími 12063.
Ódýrar stretchbuxur. Vorum að
taka upp ódýrar stretchbuxur í
stærðunum 2 - 3 - 4 - 5 á kr. 218.
— 6 - 8 - 10 á kr. 242. — Verzl.
Guðrúnar Bergmann við Austur-
brún. Sími 30540.
Skrifborð — speglakommóður. —
Höfum nokkur stk. af ódýrum skrif
borðum og speglakommóðum. —
Hentugar fermingargjafir. Hús-
gagnavinnustofa Ingvars og Gylfa,
Grensásvegi 3. Sími 33530.
Hjónarúm. Nokkur stk. af hinum
ódýru og góðu hjónarúmum verða
seld á gamla verðinu í nokkra daga.
Húsgagnavinnustofa Ingvars og
Gylfa, Grensásvegi 3. Simi 33530.
Barnakoja með dýnum til sölu.
Uppl. í síma 35580.
Til sölu tvö vel meö farin barna-
rúm. Uppl. í síma 81696.
Sem nýtt hjónarúm til sölu. —
Uppl. eftir kl. 6 að Hverfisgötu 59,
efstu hæð.
Búslóð til sölu, ekkert eldra en
3ja ára. Uppl. að Laugateigi 48,
föstud., laugard. og sunnud.
2ja manna svefnsófi vel með far
inn til sölu, selst ódýrt. Uppl. í
síma 52275.
Kaupi vel með farin húsgögn og
margt fleira. Sel nýja, ódýra stál-
eldhúskolla. Fornverzlunin Grettis-
götu 31. Sími 13562.
Takið eftir — Takið eftir! — Við
kaupum alls konar eldri geröir hús
gagna og húsmuna. Svo sem buff-
etskápa, b^rð, stóla, blómasúlur,
klukkur, snældur og prjónastokka,
rokka, spegla og margt fleira. —
Komum strax, peningarnir á borð-
ið. Fornverzlunin Laugavegi 33,
bakhúsiö. Sími 10059, heima 22926.
Til sölu Hoover þvottavél. verð
kr. 2.500. Uppl. i síma 35682.
BILAVIDSKIPTI
Vil kaupa blæjur og framstykki
af WiIIys ’55. Uppl. í síma 13140
'eftir kl. 7.
Studebaker Shamion ’47 óskast
með heilli vél og framrúðu, óskrá-
settur. Uppl. í síma 38409.
Staðgreiðsfa. Óska eftir vel með
förnum V. W. eða Saab, árg. ’64 —
’65. Uppl. í síma 19353 eftir kl. 7.
Vörulyftari óskast, má þarfnast
viðgerðar. Uppl. í síma 38440 kl.
9 — 12 f.h. og 1—5 e.h.
Frambrettti á Chevrolet ’56 ósk-
ast, mega vera notuð. Uppl. í síma
30464.
Volkswagen ’65. Volkswagen árg.
1965 til sölu. Uppl. í síma 50449 á
skrifstofutíma.
Til sölu Rambler station árg. ’57
ógangfær. selst ódýrt. Uppl. í síma
30364 eftir kl. 7 á kvöldin.
HUSNÆDI I
Herb. til leigu nálægt Miöbæn-
um fyrir eldri mann eða konu. —
Reglusemi áskilin. Uppl. í síma
21192 eftir kl. 5.
í miöborginni er til leigu lítið
kjallaraherb. með innbyggðum skáp
og sér inngangi. Aðeins fyrir unga,
reglusama stúlku. Uppl. í síma
19781 eftir kl. 6.
Við Laugaveginn eru til leigu 2
stór samliggjandi herb. Mætti elda
í öðru. Uppl. f síma 34260 og 20567
6 herb íbúð í Vesturbænum til
leigu. Uppl. í síma 51417.
V1SIR . Föstudagur 28. febrúar 1909.
wrmwrrm..
Herb. til ieigu. Uppl. f sfma
81383.
Forstofuherb. til leigu í Árbæj-
arhverfi. Góðir skápar og teppi á
gólfi, Uppl. í síma 82142 f.h.
4ra herb. íbúð til leigu við Ljós-
heima. Uppl. í síma 81016 kl. 19-20.
Stofa til leigu í Austurbæ, eld-
húsaðgangur mögulegur. Reglusemi
áskilin. Uppl. í síma 83189.
Til leigu 3ja herb. íbúö á góðum
stað í Hraunbænum. Reglusemi á-
skilin, Uppl, í síma 82836 eftir kl, 7.
Hafnarfjöröur. Til leigu þægilegt,
lítið forstofuherb.. (8—10 ferm.). —
Uppl. f síma 50285. _________
Til leigu í vesturborginni sólrík
forstofu-stofa ásamt snyrtiherb. —
Reglusemi áskilin. Uppl. í síma
17919 kl. 17—19.
Forstofuherb. til leigu í Hlíð-
unum. Uppl. í síma 12942.
Iðnaðarhúsnæði á 3. hæö, vöru-
lyfta, til leigu. Uppl. í síma 33298.
HÚSNÆDI ÓSKAST
Mála gömul og ný húsgögn. —
Skrautmála einnig gamlar kistur.
Uppl. f síma 34125.
Tek að mér að slípa og lakka
parket-gólf, gömul og ný. Einnig
kork. Sími 36825.
Opið alla daga. Opið alla daga til
kl. 1 eftir miðnætti. Bensín og
hjólbarðaþjónusta Hreins við Vita-
torg.
Málaravinna. Tökum aö okkur.
alls konar málaravinnu, utan- og
innanhúss. Setjum relief munstur
á stigahús og forstofur. Pantið
strax. Sími 34779.
Bílabónun — hreinsun. Tek að
mér aö vaxbóna og hreinsa bíla á
kvöldin og um helgar. Sæki og
sendi ef óskað er. Sfmi 33948. —
Hvassaleiti 27.
Endurnýjum gamlar daufar mynd
ir og stækkum. Barna-, ferminga-
og fjölskyldumvndatökur o. fl. —
Ljósmyndastofa Sigurðar Guð-
mundssonar Skólavöröustíg 30. —
Sími 11980 heimasími 34980.
KENNSLA
Tökum nemendur í aukatíma f ís-
Ienzku, þýzku og dönsku, einn eða
fleiri í tíma eftir samkomulagi. —
Sanngjarnt verð. - Uppl, í síma
10692.
Tungumál. — Hraðrltun. Kenni
ensku, fr.nsku, norsku, spænsku,
þýzku. Talmál þýðingar verzlun-
arbréf. Bý námsfólk undir próf og
dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun
á 7 málum. Amór E. Hinrik-sson,
sfmi 20338.
Nemendur gagnfræðaskóla, iands
prófs og menntaskóla. Tek nemena
ur í aukatíma f fslenzku, þýzku,
ensku og dönsku. Einn eða fieiri
í tíma eftir samkomulagi. Sann-
gjarnt verð. Uppl. í síma 81698.
nt'jnum.mjf
Ökukennsia Kristján Guðmunds-
son. Sfmi 35966._
Ökukennsla — Æfingartímar — á
Ford-Cortina ’68 með fullkomnum
kennslutækjum og vönum kennara.
Uppl. f síma 24996.
2ja herb. íbúð óskast til leigu frá
15. marz n.k., helzt í Laugarnesi
eða Túnunum. Uppl. í síma 82702.
Kona í fastri vinnu óskar eftir
lítilli íbúö í Miðbænum (gamla). —
Sími 38898.
Ung, barnlaus hjón óska eftir
2ja til 3ja herb. íbúö á leigu í
Reykjavík frá og með maí-júní. —
Uppl. í síma 33320.
Sjómaður óskar eftir herb. með
húsgögnum. Uppl. í síma 13865.
Vantar íbúð, 3ja herb. eða
stærri strax, sem næst Miðbæn-
um. Uppl. í síma 33330.
Ung stúlka óskar eftir litlu herb.
nálægt Rauöarárstíg. Uppl. í síma
36142.
Góö 2 herb. íbúð óskast til leigu.
Smávegis húshjálp kemur til greina
og fyrirframgr. ef óskað er. Uppl.
í síma 15323.
íbúö í Kópavogi. 2 herb. og eld-
hús óskast á leigu, helzt f Aust-
urbæ. Uppl. í síma 40145.
Óska eftir unglingsstúlku eða
konu til aö gæta 18 mán. drengs f
Hraunbæ. Uppl. í síma 83573 eftir
kl. 7 e.h .
Stúlka óskast til hússtarfa 2 daga
í viku. Uppl. í síma 52064.
Kona óskast til að gæta ungbarns
og við húshjálp þrisvar f viku. Uppl
í síma 83939.
ATVINNA ÓSKAST
Hljóðfæraleikari (trommur, bassi)
sem óskar eftir að spila með hljóm
sveit. vinsaml, hringi í síma 14732.
Stúlka með stúdentspróf óskar
eftir vinnu, allt mögulegt kemur
til greina. Uppl. í síma 10692.
Ung stúika óskar eftir að hugsa
um heimili, jr með barn. Uppl. í
síma 10499 frá kl. 7-10 næstu
kvöld.
Skrúðgarðaeigendur. Klipping
trjágróðurs hafin. Pantiö sem fyrst.
Finnur Árnason garðyrkjumeistari.
Sími 20078.
Baðemalering, sprauta baöker og
vaska í öllum litum, svo það veröi
sem nýtt. — Uppl. f síma 33895.
Tökum að okkur alls konar við-
gerðir í sambandi við járniðnað,
einnig nýsmíði, handriöasmíði, rör
lagnir, koparsmiöi, rafsuðu og log-
suðuvinnu. Verkstæðið Grensás-
vegi-Bústaöavegi. Sími 33868 og
20971 eftir kl. 19.
Ilúseigi-ndur, getum útvegað tvö
falt einangrunargler með mjög
stuttum fyrirvara, önnumst mál-
,töku og fsetningu á einföldu og tvö
földu gleri. Einnig alls konar við-
hald utanhúss, svo sem rennu og
þakviðgerðir. Geriö svo vel og leit-
ið tilboða < símum 52620 og 51139.
Áhaidaleigan. Framkvæmum öll
minniháttar múrbrot með rafknún-
um múrhömrum s. s. fyrir dyr,
glugga, viftur, sótlúgur, vatns og
raflagnir o. fl. Vatnsdæling úr
húsgrunnum o. fl. Upphitun á hús-
næði o. f]., t. d. þar sem hætt er
við frostskemmdum. Flytjum kæli-
skápa, píanó, o. fl. pakkað f pappa-
umbúðir ef óskað er. — Áhaldaleig-
an Nesvegi Seltjarnamesi. Sími
13728.
Húsaþjónustan s.f. Málningar-
vinna úti og inni, lagfærum ým-
islegt s.s. pípul. gólfdúka, flísa-
lögn, mósaik, brotnar rúður o. fl.
þéttum steinsteypt þök. Gerum
föst og bindandi tilboö ef óskað
er. Símar 40258 og 83327.
TAPAÐ-
ijhimm
Tapazt hafa gleraugu á leiðinni
Háaleitisbraut, Suðurlandsbraut. —
Brún umgjörð, blátt hulstur. Finn-
andi vinsaml. hringi í sfma 33632.
Volkswagen lyklakippa meö nokkr
um lyklum tapaðist um síðustu
helgi. Finnandi vinsaml. hringi í
síma 15610 til kl. 6 á kvöldin.
ÝMISLEGT
Grfmubúnfngar til leigu á Sund-
laugavegi 12. Sími 30851, opið frá
kl. 2—4 og 8—10, lokað laugard.
og sunnud. Pantið tfmanlega.
Kaupum hreinar og stórar
LÉREFTSTUSKUR
Dagblnðið Vísir Laugavegi 178
Ökukennsla. Get enn bætt við
mig nokkrum nemendum, kenni á
Cortínu ’68, tímar eftir samkomu-
lagi, útvega öll gögn varðandi bil-
próf. Æfingatímar. Hörður Ragnars
son, sími 35481 og 17601.
Ökukennsla — æfingatfmar. —
Kenni á Volkswagen 1300. Tfmar
eftir samkomulagi. Otvega öll gögn
varðandi bílprófið. Nemendur geta
byrjaö strax. Ólafur Hannesson,
sími 3-84-84.
Ökukennsla. Er byrjaður aftur
Kenni á Volkswagen. Karl Olsfm
sími 14869.
Ökukennsla, kenni á góðan Volks
wagen. Æfingatfmar. Jón Péturs-
son. Sími 2-3-5-7-9.
Ökukennsla, aöstoða einnig við
endurnýjun ökuskirteina. Fullkom
in kennslutæki. Reynir Karlsson,
sími 20016 og 38135.
Ökukennsla. Otvega öll gögn varð-
andi bílpróf. Geir P. Þormar. Sím-
ar 19896 og 21772. Árni Sigurgeirs
son sfmi 35413. Ingólfur Ingvars-
son sími 40989,
HREINGERNINGAR
Hreingemingar — vönduð vinna.
Einnig teppa og húsgagnahreinsun.
Sími 22841. Magnús.
Hreingemingar. Gluggahreinsun,
rennuhreinsun og ýmsar viðgeröir.
Ódýr og góð vinna. Pantið í tfma
í sfma 15787 og 21604.
Gluggaþvottur og hreingemingar.
Vönduð vinna. Gerum föst tilboð
ef óskað er. Kvöld og helgidaga-
vinna á sama verði. TKT-þvottur.
Sfmi 36420.
Hreingerningar og viðgerðir. Van
ir menn, fljót og góð vinna. Sími
35605. Alli.
Hreingerningar. Gerum hreinar I-
búðir, stigaganga, sali og stofnan-
ir. Höfum ábreiður á teppi og hús
gögn. Tökum einnig hreingemingar
utan borgarinnar. Gerum föst til-
boð ef óskað er. Kvöldvinna á
sama gjaldi. Sími 19154.
Nýjung í teppahreinsun. — Við
þurrhreinsun gólfteppi. Reynsla
fyrir þvf að teppin hlaupa ekki eða
lita frá sér Erum einnig enn með
hinar vinsælu véla- og handhrein-
gerningar. Erna og Þorsteinn. —
Sími 20888.
Vélahreingerning. Gólfteppa og
húsgagnahreinsun. Vanir og vand-
virkir menn. Ódýr og örugg þjón-
usta. — Þvegillinn. Sfmi 42181.
. ...__uiiuS
”—s ^ -V- -í —