Vísir - 01.03.1969, Blaðsíða 5

Vísir - 01.03.1969, Blaðsíða 5
VÍSIR . Laugardagur 1. marz 1969. 5 Útvegsbanki íslands opnar i DAG NÝTT ÚTIBÚ að Grensásvegi 12 Útvegsbanka íslands er ánægjuefni að geta til- kynnt íbúum, fyrirtækjum og starfsfólki þeirra í grennd við Grensásveg, að í dag, laugardag, kl. 9.30, opnar bankinn útibú að Grensásvegi 12. Útibúið mun annast öllf venjuleg bankaviðskipti, auk gjaldeyrisviðskipta. Útvegsbankinn býður þar hina viðurkenndu GIRÓ-þjónustu. Vér leggj- um áherzlu á góða þjónustu við fasta viðskipta- vini útibúsins, og bjóðum yður velkomin í hið nýja útibú. AUGLÝSI NG um sérstok veiðisvæði fyrir línu og net fyrir Suðvesturlandi svohljóðandi: 1. gr. Skipuni allt aö 200 brúttórúmlestum að stærö eru bannað'ar botnvörpuveiöar til 30. april 1969 á svæðum, sem takmarkast af línum, sem hugsast dregnar þannig: 1. Aö austan hugsast lína dregin í réttvísandi suður frá Þjórsárós í punkt 63° 34’ N og 20° 48’ V þaöan beint i réttvísandi vestur i punkt 63° 34’ N og 21° 26’ V. Siöan í vesturátt samhliöa fiskveiðilandhelgislínunni aö línu er hugsast dregin í réttvísandi 213° frá Reykjanesvita. Þó skal skipum, sem um getur í 1. mgr., heim- ilt aö veiöa innari þessara marka\ á svæöi, er takmarkast af lengdarbaugunum 21° 57’ V og 22° 32’ V og 3 sjómílur út frá ströndinni. 2. Aö noröan hugsast lína dregin í réttvisandi vestur (270°) frá Garóskaga. Að sunnan hugsast lína dregin i réttvisandi 259° frá Stafnesi. Aö utan takmarkast svæði'þetta af fiskveiðilandhelgislínunni. 3. Frá Geirfugldrang hugsast dregin lína í punkt 65° 54’ 8 N og 23° 26’V og þaöan í réttvísandi 259°. Frá Geirfugladrang hugsast dregin lína i réttvísandi 90° í punkt 63° 40’ 6 N og 22° 55’ V og þaðan í réttvísandi 213°. Aö utan takmarkast svæði þetta af fiskveiðilandhelgislinunni. Ennfremur eru skipum bannaðar netaveiöar á svæði því, sem um ræðir i 3. tölulið þessarar greinar til 20. marz 1969. 2. gr. Meö mál þau, sem rísa út af brotum gegn auglýsingu þessari, skal farið að hætti opinberra mála og varða brot viðurlögum samkvæmt ákvæðum laga nr. 62 18. maí 1967, um bann gegn veiöum meö botnvörpu og flotvörpu meö siðari breyt- ingum eða, ef um brot er aö ræöa, sem ekki falla undir framangreind lög, sekt- um frá kr. 1000.00 til 100.000.00. \ Auglýsing þessi er sett samkvæmt lögum nr. 44 5. apríl 1948, um vísindalega verndun fiskimiöa landgrunnsins og lögum nr. 62 18. maí 1967 um bann gegn veið- um með botnvörpu og flotvörpu með síðari breytingum sbr. reglugerö nr. 304 20. desember 1968 um leyfi til togveióa í fiskveiðilandhelgi íslands, til þess aö öölast þegar gildi og birtist til eftirbreytni öllum þeim, sem hlut eiga að máli. Jafnframt er úr gildi felld 2. gr. auglýsingar nr. 40 5. febrúar 1963 meö siðari breyt- ingum, um vern\lun fiskimiöa fyrir veiði meö þorskanetjum. Þá vill ráöuneytið vekja athygli á 1. gr. auglýsingar nr. 40 5. febrúar 1963, sem enn er i fullu gildi, svohljóðandi: Skipum með lO manna áhöfn skal óheimilt aö eiga fleiri net í sjó en 90. Sé áhöfn 11 menn, skulu net ekki vera fleiri en 105. SJÁVARÚTVEÓSMÁLARÁÐUNEYTIÐ, 27. febrúar 1969. TRICITY HEIMlllSTÆKl HUSBVGCJEIIDIIR ÍSLENZKUR IÐNAÐUR ALLT TREVERK A EINUM STAÐ Eldhúsinnréttíngar, raf- tækí, ísskápar, stálvask- svefnherbergisskáp- ar. fiarSviðarklæffning- ar, ínni- og útihurSir- NÝ VERZLUN NYVIÐHORF OÐINSTORG HE Skólavörðustíg 16, — sími 14275 \ GRENSÁSVEGI 22-24 SÍMAR: 30280 - 32262 LITAVER GUMMISTIMPLAGERÐiN SIGTÚNI 7 — SÍMI 20960 BÝR TIL STIMPLANA FYRIR YÐUR FJÖLBREYTT ÚRVAL AF STIMPILVÖRUM Ódýrt — Tækifærisverð Eftirprentud múlverk meistaranna Seljum næstu daga niikið úrval af sérstaklega falleg- um eftirprentunum í stæröunum 50x70 cm, á aöeins 595.- innrammaðar i furu-ramma. - Athugiö að þetta verö e'r sama og fyrir fyrri gengislækkunina. Um 700 mismun. ’.ndi myndir um að velja. Höfum einnig myndir á 65, 95, 195, 225, og 395 krónur.. Komið meöan úrvalið er mest. ÍNNRÖMMUN og EFTIRPRENTANIR Laufásvegi 17 (viö hliðina á Glæsi).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.