Vísir - 01.03.1969, Blaðsíða 10

Vísir - 01.03.1969, Blaðsíða 10
V í S I R . Laugardagur 1. marz 1969. 10 Úrval úr dagskrá næstu viku SJQNVARP • Sunnudagur 2. marz. 1S.00 Helgistund. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson, Lang- holtsprestakalli. 18.15 Stundin okkar. Föndur — Gullveig Sæmundsdóttir. I J tröllahöndum — teikni- myndasaga, sem Hjálmar Gislason les. Snip og Snap koma í heim sókn. Skólalúðrasveit Kópa vogs leikur. Stjórnandi: Björn Guðjónsson. Vettling urinn — kvikmynd. Um- sjön: Svanhildur Kaaber og Birgir G. Albertsson . 20.20 Fjölskyldurnar. Spurninga- þáttur. Spyrjandi: Markús Á. Einarsson. Dómari: dr. Bjarni Guðnason. Fjölskyld urnar eru frá Akranesi og Borgamesi. 20.50 Nábúamir. Mynd þessi er um samskipti tveggja ná- granna, eftir að blóm eitt snoturt spratt á landamörk um þeirra. Þetta er mynd- ræn dæmisaga um ágirnd mannsins. og afleiðingar hennar. 21.00 Fmmraun. Bandarískt sjón- varpsleikrit. Aðalhlutverk: Susan Strasberg, Maria Palmer og Martin Milner. 21.50 Á slóðum víkinga, II. Frá Lindisfarne til Niðaróss. í þessari mynd greinir eink- um frá ferðum norskra vík inga vestur um haf, tii Skot lands, Hjaltlands og Orkn- eyja og' frá ríki þeirra á þessum slóðum. Þýðandi og þulur: Grímur Heigason. 22.20 Dagskrárlok. Mánudagur 3. marz. 20.30 Á slóðum Hrafna-Flóka. — Mynd þessi, sem sjónvarp- ið lét gera, er tekin á Barða strönd voriö 1968, í ná- grenni við Brjánslæk. Kom ið er í Vatnsfjö.rð, farið upp í surtarbrandsgilið í Brjáns lækjarfjalli og með Brjáns- lækjarfólki til dúntekju í Engey. 20.50 Saga Forsyteættarinnar. John Galsworthy — 21. þáttur. Meiðyrðamál. 21.40 Chaplin ástsjúkur. 21.50 Bændur i þremur lönd- um. Mynd þessi lýsir búskaparháttum í.þremur Evrópulöndum, Austurriki Sviþjóð og Vestur-Þýzka- landi. 22.25 Dagskrárlok. Þriðjudagur 4. marz. 20.30 Setiö fyrir svörum. 21.00 Á flótta. Handtakan. 21.50 Aldrei aö hopa. Myndin er um einn umsvifamesta út- gefanda og fjáraflamann. vorra tírna, brezka blaöa- kónginn Roy Thomson. 22.55 Dagskrárlok. Miðvikudagur 5. marz. 20.30 Lucy Ball. „Flas er ei til fagnaðar.“ | 20.55 Virginíumaðurinn. „Farig- ar.“ 22.05 Millistríðsárin (20. þátturj.- Þessi þáttur fjallar um kaup hallarbrask í Bandaríkjun- um um 1929, um bannlögin þar, viðgang glæpalýðs og aðdraganda kreppunnar miklu. 22.30 Dagskrárlok. Föstudagur 7. marz. ■ 20.35 Söngvar og dansar frá • Moskvu. Dansflokkur barna J sýnir. • 20.55 Nýjasta tækni og vísindi. • 1. Kjarnorkurafstöð. 2. Talkennsla sjúklinga • með heilaskemmdir. J Umsjón: Örnólfur Thorla- • cius. • 21.25 Dýrlingurinn. J 22.15 Erlend málefni. 22.35 Dagskrárlok. J Laugardagur 8. marz. ; 16.30 Endurtekiö efni. 1 brenni-J depli. Áfengismálin. Um- • sjón Haraldur J. Hamar. —J Áður sýnt 18. febrúar sl. • 17.05 Hér gala gaukar. Svanhildur* og Sextett Ólafs Gauks J flytja skemmtiefni eftir Ólaf» Gauk. Áður sýnt 16. nóvem J ber 1968. J 17.35 Stilling og meðferð sjón • varpstækja. Jón D. Þor- J steinsson, verkfræöingur • sjónvarpsins, leiðbeinir. 17.50 íþróttir. J 20.25 Angotee. Myndin lýsir ævi* Eskimóadrengs frá fæðinguj til þess dags, er hann • flyzt að heiman með eigin-« konu sinni og ungum syni J og reisir eigið bú. • 20.55 „Þjóðsaga" Ballett byggðurj á hugmyndum Jaqueline • Dodelins. Höfundur dans-» anna er Hannele Keinánen. J Stjórnandi er Riitta Deger- e holm. ° 21.25 Síðasta baráttan. Bandarísk • kvikmynd gerð áriö 1958. • Höfundur og leikstjóri: J John Ford. Aðalhlutverk: • Spencer Tracy. .Teffrey J Hunter, Dianne Foster, • Pat O’Brien og Basil Rath-S bone. J 23.25 Dagskrárlok. • ÖTVARP • Sunnudagur 2. marz. 10.25 Háskólaspjall. Jón Hnefill Aöalsteínsson fil. lic. ræðir við fjóra fulltrúa stúdenta- ráðs Háskólans. 11.00 Messa í Fríkirkjunni. Prest- wr: Séra Magnús Guðmunds son fyrrum prestur í Ólafs vik. Örganleikari: Siguröur ísólfsson. 13.15 Um rímur og rímnakveð- skap. Hallfreöur Örn Eiriks son cand. mag. flytur þriðja og síðasta erindi sitt. 19.30 Ljóð eftir Ste'in Steinarr. Elín Guðjónsdóttir les. 19.40 Á Signubökkum — annar þáttur. Brypjar Viborg og Gérald Chinotti kynna franskan ljóðasöng. 20.20 Kvöldstund á Grund i Kol beinsstaöahreppi. Stefán Jónsson ræöir við öldung- ínn Guðmund Benjamins- «on. 21.10 Eineykið. Þorlákur 1-lelga- son sér um þáttinn og ræö- ir m.a. við nemendur á menntaskólastigi norðan- lands og sunnan. Mánudagur 3. marz. 19.30 Um daginn og veginn. — Tryggvi Karlsson hagfræð- ingur talar. 21.00 „Snilligáfa er dýrmæL" ©ftir Soya. Unnur Eiri'ks- dóttir les smásögu vikunn- ar í eigin þýöingu. 21.15 Einsöngur og tvísöngur. — Stefán íslandi syngur aríur úr óperum svo og tvisöng með Elsu Brems. Þriöjudagur 4. marz. 20.50 Er til æðri kynstofn? Ævar R. Kvaran leikari flytur er- indi. 21.30 Utvarpssagan: „Albin“ eft- ir Jean Giono. Hannes Sig- fússon byrjar lestur sög- unnar í eigin þýðingu (1). 23.00 Á hljóðbergi. Lotte Lenya les ensku smásöguna „The Hunger Artist“ eftir Franz Kafka. ' ! Miðvikudagur 5. marz. 20.00 Tónskáld marz-mánaðar, Jón Nordal. a. Þorkell Sigur björnsson ræðir við tón- skáldið. b. Dr. Páll ísólfsson leikur .Fantasíu fyrir orgel eftir Jón Nordal. 20.20 Kvöldvaka: a. lestur fom- rita. Kristinn Kristmunds son cand. mag. byrjar lestur á Gylfaginningu (1). b. Hjaðningartmur eftir Bólu- Hjálmar. Sveinbjörn Bein- teinsson kveður fjörðu rímu. c. Jóna gamla. Berg- fveinn Sk.Uason flytur frá Söguþátt. d. Systramál. Margrét Jónsdóttir les ljóð eftir Ólínu og 1-Ierdisi Andrésdætur. WBWIBS IIIIIJI IIII wnmw Fimmtudagur 6. marz. 19.30 „Glataðir snillingar" eftir William Heinesen. Fram- haldsleikrit. 21.20 Á rökstólum. Björgvin Guð mundsson viðskiptafræðing ur stýrir umræöum um end urnýjun tiogaraflotans. Á fundi með honum verða Eggert G. Þorsteinsson sjávarútvegsmálaráðherra og Guömundur Vigfúson borgarfulltrúi í Reykjavík. Föstudagur 7. marz. 20.30 í sjónhending. Sveinn Sæ- mundsson ræðir viö Geir Gíslason flugstjóra um flug til Biafra. 22.45 Kvöldhljómleikar. Frá kvöldhljómleikum Sinfóniu hljómsveitar Islands í Há- ,/ skólabíói kvöldið áður. — Stjórnandi: Alfred Walter. Sinfónia nr. 1 í c-moll op. 68 eftir Johannes Brahms. . Laugardagur 8. marz. 19.30 Daglcgt líf. Árni Gunnars- son fréttamaður sér um þáttinp. 20.25 Leikrit: „Markeeta“ eftir Walentin Chorell. Þýðandi: Torfey Steinsdöttir. Leik- stjóri: Baldvin Halldórsson. 21.25 Porgy og Bess“ eftir George Gershwin. Leon- tyne Price og William War field syngja lög úr óper- unnj. Skitch Henderson stjórnar kór og hljómsveit IN 1 * ***** | m Yaoi □ „A vetrarkvöldi“ • Þátturinn „Á vetrarkvðldi" er kl. 20.25 í kvöld. Kynnir þáttarins er Jón Múli Árnason. Þessir þætt- ir hafa vakið athygli áhorfenda og mun mörgum finnast við i’s- lendingar eiga ótrúlega mikið af góðum skemmtikröftúm, ef vel er leitað. 1 kvöld koma fram í þættinum Þórunn Ólafsdóttir, Þorgrímur Einarsson, Hilmir Jóhannesson, mjólkurfræðingur úr Borgarnesi og Arnar Jónsson og félagar. Hilmir Jóhannesson. Kynna nýia tímann • Kl. 15.25 í dag er þátturinn Aldarhreimur í útvarpinu. Það eru tveir sjöttubekkingar mála- deildar M. R.. sem sjá um þátt- inn þeir Björn Baldursson og Þórð ur Gunnarsson. 1 þetta sinn ræða þeir við Björk Gísladóttur stud. art., sem er í 3. bekk M. R. Þórður segir hana vera ákaflega virka i félagsskapnum Tenglar. — Við tökum eitthvert ákveðið efni fvrir en víkjum síöan út af því og röbbum um daginn og veg- inn. Það er nýj tíminn, sem við erum að reyna að kynna. Meðal þess efnis, sem við höfum tekið áöur eru skólamálin og kirkjan, sem er geysilega vinsælt efni núna. Þá er í ráði að ræða við ritstjóra skólablaðsins í Mennta- skólanum í Hamrahlíð og svo er ætlunin að hafa þátt með gamla fólkinu á Elliheimilinu o. fl. stöð- um. 1 næstsíðasta þætti töluðum við við Helga Skúla Kjartans- son, sem margir þekkja. Ýmsum fannst hann sneiða að MR og gef- um viö því kennurunum orðiö ein- hvern tíma. Þá má geta þess, að þessir ungu menn sáu um skeið um þáttinn „Þáttur horneygla“, en þetta sér- stæða nafn var runnið frá þeim tíma er þeir skrifuðu i „Hom- auga“ Morgunblaðsins. UTVARP • Laugardagur 1. marz. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Óska- lög sjúklinga. Kristín Sveinbjörns dóttir kynnir. 14.30 Pósthólf 120. Guðmundur Jónsson les bréf frá hlustendum og svarar þeim. 15.00 Fréttir — og tónleikar. 15.25 Ald- arhreimur. Björn Baldursson og Þórður Gunnarsson sjá um þátt- inn og ræða- við Björk Gísladótt- ur stud. art. 15.50 Harmonikuspil. 16.15 Veðurfregnir. Á nótum æsk- unnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu dæ-g urlögin. 17.00 Fréttir. Tómstunda- þáttur barna og unglinga í umsjá Jóns Pálssonar. 17.30 Þættir úr sögu fornaldar. Heimir Þorleifs- son menntaskólakennari talar aft- ur um gríska goðafræði. 17.50 Söngvar í léttum tón. Delta Rhytm Boys syngja á sænsku og ensku. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf. Árni Gunnarsson fréttamaður stjórnar þættinum. 20.00 Leikpt: „Valt er völubeinið“ eftir Paul Jones. Áður útvarpaö 1962. Þýðandi: Árni Guðnason. Leikstjóri: Helgi Skúlason. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lest- ur Passíusálma (23) 22.25 Góu- dans útvarpsins. Auk danslaga- flutnings af plötum leika og syngja sextett Ólafs Gauks og Svanhildur í hálfa klukkustund. (23.55 Fréttir í stuttu máli). 01.00 Dagskrárlok. SJÓNVARP • Laugardagur 1. marz. 16.30 Endurtekið efni: Varla deig ur dropi. Þessj mynd fjallar um auðnina miklu í miðri Ástraliu, sem kölluð er „Rauöa hjartaö“ og áhrif hins þurra veðurfars á dýralífið í álfunni. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. Áður sýnt 3. febrúar 1969. 16.55 22 M.A. félagar syngja. Kór úr Menntaskólanum á Akureyrj flyt- ur létt lög úr ýmsum áttum m.a. úr vinsælum sÖngleikjum. Söng- stjóri er Sigurður Demetz Franz son. Undirleik annast Hljómsveit Ingimars Eydals. Áður sýnt 22. apríl. 1968. 17.20 Þáttur úr jarö- sögu Reykjavíkursvæðis, Þörleifur Einarsson, jarðfr. sýnir mynd- ir og segir frá 17.50 Iþróttir. Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Á vetrarkvöldi í þættinum koma fram: Þórunn Ólafsdóttir, Þorgrímur Einarsson, Hilmir Jóhannesson og Arnar Jónsson og félagar. Kynnir: Jón Múlj Árnason 21.00 Á bílaöld. Tíu lifandi myndir um manninn og bílinn hans. Þýðandi: Dóra Haf steinsdóttir (Nordvision — Finnska sjónvarpiö), 21.25 Það gerðist um nótt (It Happened onc Night). Bandarísk kvikmynd. Leik stjóri: Frank Capra. Aðalhlutverk Clark Gable og Claudette Col- bert. 23.05 Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.