Vísir - 01.03.1969, Blaðsíða 12

Vísir - 01.03.1969, Blaðsíða 12
VISIR MMIs&aMaHH Laugardagur I. rnarz 1969. EFTIR C. S. FORESTER i búöina hjá Evans og biðja eins og ekkert væri um reikninginn, og opna siðan töskuna og draga upp seðlabunka og telja fram upphæð- ina, eins og hún hefði vanizt slík- um viðskiptum alla ævi. Það yrði gaman, og siðan mundi iiún halda áfram og fara í verzlun Richards og kaupmaðurinn mundi verða svo kurteis og stimamjúkur við hana af !>vl að hún var nýr viöskiptavin ur, og hún mundi panta þaö, sem hún vildi, og hann mundi segja: „Já, frú“, og „Nei, frú“, eins og orð hennar væru lög. Hún gladdist yfir þvi að Jim skyldi hafa hjálpað WiH. Annars hefði dagurinn ekki orðið svona á- nægjulegur fyrir hana. Hún var enn í bezta skapi, þegar herra Marble kom heim af skrif- stofunni um kvöldið, rétt eftir aö börnin höfðu lokið víó að drekka síðdegiste og voru að setjast við aö læra heima. Hann var ösköp þreytulegur, auminginn, óg hann var enn litið eitt stirðlegur í göngulagi, en Annie beið hans meö rjúkandi tebolia, en svo var fyrir aö þakka heimsókn hennar i búðina til Rich ards. Einnig hafði hún á boröum fyrirtaks hrærð egg, göðu eggin ekki hina sortina, og þaö var nýlág aö te á katlinum. Frú Marble varö fyrir vonbrigðum. þegar hann horfði yfir rikulegt teborðiö með augljösu ögeði. Hann fleygði sér niður i hægindastól og andvarp- aði. „Nokkur komíð?" spuröi hann. „Nei, elskan, enginn", svaraði Annie undrandi. „Erbu viss?“ ÝMISLEGT ÝMISLEGT Seljum brana- og annað fyllingarefni á mjög hagstæöu verói. Geram- tilfooö i jarðvegsskiptingar og alla ílutninga. ÞUNGAFLUTNINGAR h/f . Sími 34635 . Pósthölf 741 Ea&ai. SS^* 30 4 35 Tökum að okkur hvers konar mokstur og sprengivinnu i húsgrunnum og ræs- um. Leígjum It Ioftpressur og vibra- deöa. •— Vélaleiga Steindórs Sighvats- sonai, Álfabrekku við Suðurlands- braut, simi 30435. TEKUR ALLS KONAR KLÆÐNINGAR FUÓT OG VÖNDUÐ VINNA ClRVAL AF ÍKLÍEÐUM uu&AVta<t-slMiiog» hcimasimuwu OLSTRUN Svefnbekkir i úrvali á verkstæöísveröi •SJSSS®^” ai5eí«s Kl- 300*0® , i daga, et lelB°U , - inuriift aöcluS • -Któretf l Sfeihtr ri®*- ** 1 Fi 1»«-' Í?lSV, _ 0g kílómeiTag^biUtlB. á sólarhrmg ^ atbe,vdtVDi J aft hrtng ja. "" BÍIALEICAN FAlURi car rental service © Rauðarárstíg 31 — Sími 22022 >vAuðvítaö er ég viss, elskan. Hver ætti aö koma? Það hefur eng- inn komiö, nema mjölkursendillinn og sölufólk. Brown átti ekki aö koma í dag eftir tryggingariðgjald- inu.“ 1 „Það er þá í lagi“, sagði herra Marble og byrjaöi aö taka utan af bögglinum, sem hann hafði k'omiö með. Bömin horfðu á hann meö eftirvamtingu, en þau uröu fyrir vonbrigöum. I-Iann iunihélt aöeins eina bannsetta viskiflösku. En herra Marble horföi á hana meö mikilli ákefð. „Ætlaröu ekki að drekka teið þítt, elskan?“ spuröi frú Marble. Maður hennar horföi á hana, hik aði, og leit siðan á hana aftur. „Nú, jæja þá“, sagði hann fýlu- lega. Hann settist niöur við bakkann sinn og byrjaöi að borða. Konan tók til viö það ánægjulega skylduverk sitt aö stjana við hann, hella i bollann hans, bæta i teketilinn og sjá um, að vel færi um biginmann- inri. En herra Marble var vart byrjaö ur aö boröa, þegar hann stóð upp og hraöaöi sér út úr herberginu. — Annie var særð og hissa, og heyröi til hans i setustofunni viö hliöina — í annað skipti þann daginn — og kannski hafði hún ekki heyrt til hans þar í marga mánuöi, fyrr en einmitt þeiman morgun. Næstum þvi ösjálfrátt för bún á teftir honum og fann hann þar sem hann skim- aöi út um gluggann út í rökkvaðan húsagarðinn, þar sem regndroparn ir voru teknir að falia. Hannihröfek viö, þegar hann heyrði í henni uó baki sér. „Af liverju eltir þú mig svona um?“ hreytti hann út úr sér. „Af engu elskan. Vantar þig nokkuö, elskan?“ „Af engu elskan. Vantar þig nokk uð, elskan?“ hermdi hann eftir henni. „Bara konu með eitthvert vit í kollinum. Þaö er allt og sumt“. Hann ruddist fram hjá henni án þess að biöjast afsökunar, og fór inn i boröstofuna aftur. Þegar hún kom irm, sat hann við boröiö, en hann hafði ýtt bakkanum frá sér, og starði þungbúinn á viskíflösk- una, sem hafði veriö' stillt upp eins og heimilisgoöi nákvæmlega á mitt boröiö. I-Iann leit ekki upp, þegar hún kom inn, og sagði heldur ekki orð. \ i ■ 82120 m rafvélaverkstadi s.melsteds skeifan 5 l’ökmn að okkUR B Mótormælingar 23 Mótorstillingar 8 ViðgerðÍT á rafberfí dýnamðum og störturum. ^ Rakaþéttum raf- kerfið /arahlutir á staftoum. I SÍMI 82120 WILTON TEPPIN SEM ENDAST OG ENDAST EINSTÆÐ ÞJÓNUSTA! — KEMIIEIM TIL YÐAR MEÐ SÝNISHORN. OG GERIBINDANDIVERÐTILBOÐ YÐUR AÐ KOSTNAÐARLAUSU! TEK MÁL Daníel Kjartansson . Simi 31283 Þessl vinduforú er í meira en níu metra niður í hraunið. Farið frá. Sjáið. Qaiiægð. Stökktu ekki, Tarzan, þú dettui Þetta er eina undankomulcið okkar. Mannæturnar ... með gainalii konu. Skoðum þjóðbúninga- sýninguna Tökum afstööu til framtíðar íslenzka þjóð- búningsins Æ5KULYÐSSAMBAND ÍSLANDS Samtök 12 iaúdssambanda æskufólks /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.